Vísir


Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 3

Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 3
MiSvikudaginn 12. júní 1946 3 V I S I R Glæsileg hátíðahöld í tilefnl af 100 ára afmæli Menntaskólans. Vísi heíir tekizt að afla nákvæmra upplýsinga um hátíðahöld stúdenta í tilefni af 100 ára afmæli Mennta- skólans í Reykjavík. Hátíðahöldin verða afar fjölbreytt og er ákveðið að kvikmynda allt, sem fram fer. Dagskrá hátíðahaldanna verður sem hér segir: skreyttur og verður reynt að hafa skreytinguna sem glæsi- le'gasta. Hörður Bjarnason arkitekt hefir gert teikningar af skreytingunni, en nem- endur skólans jnunu annast skreytinguna. Hátíðanefndin liefir beðið hlaðið að taka það fram, áð þeir fáu miðar, sem enn efu óseldir, verði seldir í skrif- stofu nefndarinnar í íþöku milli 5 og 7 daglega og eru gamlir nemendur sltólans hvattir til þess að tryggja sér miða sem fyrst. Kl. 1,15: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir framan skólann. Kl. 1.30: Áthöfnin i liátíða- sal skólans liefst. Skólaupp- sögn. 100. árgangur (frá skólanum) útskrifast. Ávörp og kveðjur flutlar. Hátölur- um verður komið fyrir í öll- um kenuslustofum skólans og úti. Stúdentum og öðrum eldri og yngri nemendum skólans-ætlað pláss í kennslu- stofum meðan liúsrúm leyfir. Athöfninni verður útvarpað. Að skólauppsögn lokinni, kl. um 3,15, hefst sþrúð- ganga slúdenta og annarra nemenda skólans, eldri og yngri. Gengið verður suður Frí- kirkjuveg, yfir Tjarnarbrú, upp í Suðurgötu og stað- næmst við kirkjugarðinn. Lagðir verða sveigar á leiði allra þeirra rektora skólans sem þar eru grafnir. Prófes- sor Sigurður Nordal flytur ræðu við leiði Sveinbjörns Egilssonar, elzta rektors skól- ans hér. Stúdentakór syngur. Or kirkjugarði verður gengið um miðbæinn upp að skóla. í skrúðgöngunni verður stúdentum raðað eftir stúd- entsaldri og munu spjöld borin fyrif hverjum árgangi þannig að þeir eiztu verða fvrir. Lúðrasveit Reykjavík- ur gengur í fararbroddi. Sluúðgöngunni verðuf slitið við skólann og þátttak- endur skipa sér á skólablett- inn. Þá flvtur Tómas Guð- mundsson minni skólans og stúdentakórinn syngur. . Kl. 6.30 Borðhald hefst á Ilótel Borg, Sjálfstæðishús- inu og Tjarnracafé og yerð- ur því lokið kl. 9.30. Kl. 10 syhgur kórinn' fyrir íraman Menntaslcólann og1 að þvi loknu hefjast dans- leilcir i þrem áðurnefndum samkomuhúsum. Ennfrem- iir verður skólinn opinn öll- um er þátt taka í hátíðahöld- unum. Yegna rúmleysis verður c'kki hægt að veita öðrum en stúdentum og eldri nemum slcólans aðgang að hörðhald- inu. En á dansleikina mega þáttakendur taka með sér eiginkonur sínar eða menn. Þættir úr hátíðahöldunum í og við skólann yerða kvik- myndaðir svo og skrúðgang- an Öll. Yerður reynt að hafa kvikmyndina af skrúðgöng- unni svo nákvæma að hvert andlit sjáist. Þá mun skólinn verða Lék fyrir starfs- folk Hótel Borg. í gærkveldi hélt Erling Blöndal Bengtsson hljóm- leika fyrir starfsfólk Hótel Borg, með aðstoð föður síns, Valdemar Bengtsson. Tildrög að liljóftileikum þessum voru þau að þeir Bengtssonfeðgarnir komu að máli við; hótelstjórann og huðust til þess að halda hljómleika .fyrir starfsfólk hótelsins að loknu dagsverki þess. Yar þessu einstaka hoði tekið með þökkum og hófust hljómeikarnir klukkan 12 á miðnætti. Á efnisskrá var m. a. Cellokonsert eftir Haydn og Passacaglia fyrir cello og fiðlu án imdirleiks. Var þeim feðgum óspart klappað lof í lófa. Að hljómleikunum loknum hauð hótelið öllum viðstödd- um til kaffidrykkju. í kvöld lieldur Erling B. Bengtsson kveðjuhljómleika í Gamla Bíó, með aðsloð föð- ur sins og dr. Urbantscliitz. A efnisskrá verður, auk þeirra verka, sem að ofan hefir verið getið, nokkur smálög, m. a. Svanurinn, eft- ir Saint-Saens. Frmis sigra&i LÆ. 4-1. í gærkveldi fór fram 8. leikur Islandsmótsins. — Kepptu þá Fram og Akurnes- mgar og sigruðu hinir fyrr- nefndu með 4:1. Leikurinn var allharður og lítið um góðan samleik. Framliðið hafði sýnilega yf- irburði þó að markatalan gefi ekki allskostar rétta hugmynd um leikinn. Akur- j nesingarnir eru duglegir og' liarðir af sér, en þá skortir tæknina. Beztu menri hjá Fram voru Sigurður Ágústs og Karl, en lijá Akurnesing- unuin miðframvörðurinn og vinstri bakvörður. Skattskráii hsámnz ú íi§3'-'5 v : Skatískrá Reykjavíkur, eft- irsóttasta en þó illræmdasta bók ársins, kemur út í fyrra- málið og verður s'r x seitl á götum bæjarins. Skattskráin na-r vfir (ill opinber gjöld Reykvikinga á yfirstandndi ári. llún cr á (>. líundrað blaðsíður að stærð og stærri en nokkuru sinni áður. Sænska Bistsýn- ingin opnuð n.k. fimmtudag. Sænska listsýningin verður opnuð í Listamannaskálanum n. k. fimmtudag. Eins og getið var um í blaðinu s. I. laugardag var vonast til að hægt' myndi verða að opna sýninguna í dag, en vegna ýmissa örðug- leika á uppskipun sýningar- munanna, verður ekki hægt að opna fyn* en á fimmtu- dag. Sigluffirðar- vegur tilbúiii Gert er ráð fijrir, að layn- ingu vegarins gfir Siglu- fjarðarskarð verði lokið í sumar. Ilófst vinna við veginn upprunalega fyrir 10—12 ár- um og liefir verkinu því mið- að mjög seint. Er akfært verður til Siglu-! fjarðar, verður farið.út af þjóðveginum lil Akureyrar skammt frá brúnni yfir Ilér- aðsvötnin og ekið norður Fljótin. Próf frá Há- skólanum. Kandídatsprófi í viðskipla- fræðum befir nýlega lokið Stcfán Svavars, 2. éinkunn betri, 200 stig. B.A.-prófi hafa nýlega lokið: Björg Valgeirsdóttir, Dóra Haraldsdóttir, Erla Elíasdóttir, Sigfríður Bjarn- ar, Sigriður Magnúsdóttir, allar í ensku, frönsku og heimspeki. TILIÍVIMIMIIMG Stúdentar árg. 1946 eru vinsaml. beðnir að vitja um húfur sínar hmmtudag 13./6. í hannyrðaverzl- un Jóhönnu Andersson, Laugav. 2, frá kl. II f. h. Reinh. Ándersson. Lítid býli austarlcga í Laugarualmira L’I sölu. Húsið er 3 herbergi og eldhús. Laust til íbúðar strax. 3ja hektara ræktað land fylgir. — Ennfremur stórt vandað hænsnahús, ásamt um 200 hænsnum. — Söluverð er kr. 80 þúsund Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ^y4lmerma jaó tei^naóafaa Bankastræti 7. — Sími 6063. Aðalfnndiir Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 14. þ. m. í Aðalstræti 12 kl. 20,30, en ekki fimmtudagmn 1 3. þ. m. ems og áður var auglýst. Det Daraske Seiskab i Reykjavik afholder Sommerfest for Medlemmer cg Gæst er samt nyankomne Ðanske Fredag den 14. Juni 1946 i ,,Tjarnarcafé“. Bilieiter faas hos K. A Bruun, Laugaveg 2 indtll Torsdag den 13. iurd Kl. 12 Middag. Bestyrelsen. er í Ijálfstæðishús- inii við áistnrvöll. Lótið skrifstoíuna vita um það félk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. lö—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið lö—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. D-listi ei llsti Sjálfstæðisflokhsins • Sámar: 6581 og 0911. Tveir til þrír menn óskast við bllamálningu. Upplýsingar hjá verkstjóranum. JJ/ £ýH UljdLson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.