Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Miðvikudaginn 12. júní 1946 VISiR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGAFAN VISIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verkefnin, sem bíða úrlausnar. ðalfundur Verzlunarráðs Islánds og Lands- sambands ísl. útvegsmanna hefur nýlega verið haldinn hér í bæ, en báðir eru þessir j 'undir athyglisverðir, þar sem hér eiga í hlut þær stéttir ])jóðfélagsins, sem mcst mæðir á og hagur þjóðarinnar cr að vcrulegu leyti kominn undir. Báðar þessar stéttir eiga við fyrirsjáanlega crfiðleika að ctja, vegna afleið- inga ófriðarins, þar sem algjör röskun hcfur örðið á markaði á meginlandi Evrópu, cn urðið hcfur að lcita nýrra úrræða, eftir því scm þótt hefur henta hvcrju sinni. Vcrzlunar- stéttin hefur gengið ötullcga f'ram í að afla varnings til landsins, þannig að hér hefur lítill vöruskortur verið, nema í sárfáum greinum, tn hinsvcgar hefur hún»ekki haí't aðstöðu til aö selja innlcnda frámleiðsiu á crlendum markaði, scm leiðir beinlínis af opinberum i-áðstöfunum eða samtökum stctta, scm ann- ast sölu þessa að verulegu leyti. Bæði útvegs- menn og verzlunarmenn cru algjörlega háðir ríkisvalditíu, þannig að viðskipti er ekki unnt aS eiga við önnur lönd cn þau, sem milliríkja- samningar hafa verið gerðir við, þannig að verðlag afurðanna dg grciðsla sé Iryggð, cn naienn leggi ekki út í neina óvissu i ])eim efnum. Þihg beggja oí'angrcindra slétla lcggja höfuðáherzlu á að ríkisstjórn og Al])ingi greiði ¦ fyrir viðskiptum okkar og annarra þjóða með im'IIiríkjasamningum, en hverjum manni cr ljóst. að sá markaður, sem við nú búum við cr í sc'hn ófullnægjandi og ótryggur að því er sölu íslenzkra afurða snerlir. Þaúnig cr 3lú dæmið dcginum ljósara, cr íslcnzku fiski- skij)in selja a'fla sinn í Bretlandi fyrir samá óg ckkert, cn brezkir fiskikaupmcnn grciða fvrir fiskinn sem svarar löndunarkostnáði, ;)(')(t síðan kunni að vcra unnið úr honum i ibrezkum vcrksmiðjum. Fiskimarkaðurinn .brezki cr svo ótryggur að ckki vcrður byggt tölíu Icngur á honum, cn auk þess cr vitað að brczkir fiskimenn ogútgerðarmcnn munu igera margt lil að útiloka íslcnzk og yfirlcitt «erlend skip frá sölu fisks á þcim markaði. ÍNú ef hinsvegar vitað að matarskortur cr mjög tiJÍ'innanlegur á meginlandinu, enda eitt- hvert mesta vandamál sameinuðu þjáðáhna að fáða fram íir lionum. Mætti ætla að l'isk- urinn gæti komið þar í góðar þarfjr, þcgar spara vcrður alla aðra matvöru og eitthvað er ¦alluigavcrl við, er svo er komið að sumar þjóðir vcrða að varpa slíkri fæðu í s.jóiim, mcðan aðrar ])jóðir ciga að slríða við bcina íumgursneyð. rtvcgsmenn, verzlunarstéllin og ríkisvald- io vcrða að vinna saman cftir því scm frekast eru föng á, og á þaT að ríkja fiillur skiln- ingur á alþjóðarþörfum. Verzlunarsléttin .heftir leyst al' hendi þýðingarmikið hlutverk, cn vcgna ófrcísis hefur hún ekki nolið sin svo .sem skyldi, Þannig er vitað, að verðlag var iu'r miklu hærra fyrir strið, en tíðkaðist í öðrum löndum, cn það stafaði ekki al' óhag- kvæíhum innkaupum, heidur af óhyggilcgum •opinberum ráðstöfunum, innflutningshöftum og tollalöggjöf, sem hvergi mun eiga sinn iíka. Næstu fjögur árin verða verkefnin mörg og crfið, en því aðeins mun greiðast frym ur Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjum hættir kl. þe.mi að allir leggist á eitt um heppilcga lausn. ;l2 á hád. á laugardögum í sumar, „Lygn streyniir Don". Frjáls Möð. I hverju lýðfrjálsu landi er skoðanafrclsi talið hyrn- ingarsteinn þess skipulags, sem kennt er við lýðræði. Um leið og þegnunum er bannað að láta í Ijós skoðanir sínar eða hegning er lögð vrð gagnrýni á gerðum hins opinbera, er einræði ríkjandi með allri spillingu, sem þvi fylgir. ,1 hverju landi eru blöðin bezti spegill þess ástands, sem ríkjandi cr. Þar sém heilbrigt lýðræði cr ríkjandi, er blöð- unum leyft að gagnrýna gerðir. valdhafanna, án þcss að sæta ofsóknum eða hegningu. Sú þjóð, sem á ekki frjáls blöð, er eins og bandingi, sem verður að sitja, standa og tala eins og fangavörðurinn fyrirskipar. Fáir munu hafa veitt athygli þeirri frétt, serii kom í útvarpinu á Hvítasunnudag, að þeim tvcimur and-komm- únistablöðum, sem eftir voru í Búlgaríu, hafi verið bann- að að koma út og starfsliði þcirra varpað i fangelsi. Það er varla von, áð almenningur hér átti sig til fulls á því, scm þessi fregn lætur í ljós. Fregninni hefði því gjarnan mátt fylgja sú skýring, að þarna liðu undir lok síðustu leifar lýðræðisins í, Búlgaríu. Kommi'inistar ráða nú öllu í landinu undir verndarvæng rauða hersins. Þau tvö frjálsu blöð í landinu, sem nú hafa verið bönnuð, voru síðasta hindrunin fyrir algeru cinræði kommúnisla, og nú hefir verið látið til skarar skHða á vfenjulegan hátt. Sú aðl'erð -er, að brjóta allar prcntvélar blaðanna," brenna hús þeirra og fangclsa eða lífláta þá, scm"hafa hugrekki til að for- dæma kúgun og einræði. Sama aðferð hcfir vcrið notuð til að brjóta á bak aftur skoðanafrelsi í Rúmeníu, sem nú er algerlcga á valdi kommúnista. Allsstaðar sömu vinnubrögðin. Það, sem nú cr að gcrast í Austur-Fvrópu og á Balkan- skaga, er svo langt frá okkur, að fólki hér á landi finnst varla óinaksins vert að gefa því sérstakan gaum. Almenn- ingi hér finnst nærri broslegt, að nokkuð slí'kt gæti kom- ið fyrir hér á landi, eins'og það, að allir væri kúgaðir til að hafa sömu skoðun á stjórnmálum eða hitt, að einn flokkur hefði einkarétt á flutningi hins skrifaða eða tal- aða orðs. Svo samgróið er einstaklingsfreisi og^ lýðneði cðli og hugsun íslenzku ])jóðarinnar. Fn hætlan cr of t. stærst þar, sem fólkið heldur að ör- yggið sc'mest gegn henni. Og þar, scm mcnn telja sér enga hættu búna, þar cru oft varnirnar vcikastar. Vinnu- brögð kommúnista eru hin sömu i öllum löndum, einnig hér á Islandi, og það cr af þeirri einföldu ástæðu, að bar- daga-aðferðum þeirra er stjórnað frá einni og sömu mið- stöð. Þess vegna cru aðferðirriar hvarvctna eins. Sama siðferðinu er beitt og allt framkvæmt út frá sömu rcgl- unni: að tilgangurinn helgi meðalið. Ff kommúnislar g;etu brotizt hér til valda, mundu þcir beita andstæðinga sina og alla þjóðina nákvæmlega sama gcrræði og skoðana- bræður þcirra hal'a gcrt í Austur-Fvrópu. Þcir eru l'yrst og fremst kommúnistar, og grundvallarstefna kommún- ismans er það boðorð, sem þeir' luilda í heiðri i'ramar öllu öðru. ()g kommúnisminn býður.þcim að framkvæma l'yrst og frcmst einræði flokksforustunnar yfir allri ])jóðinni, af- nám persónufrelsisins, bann á skoðanafrelsi og ofsóknir gcgn öllum, scm ckki falla fram bognir og huglausir. Sumir kunna nú að scgja, að ó])arfi sé að taka starf- semi kommúnista hér á landi mjög alvarlega, vcgna þess að hér sc ckki jarðvegur l'yrir kenningar þcirra. Þctta cr að nokkru leyti rctt, cn menn verða að hai'a hugfast, að komrnúnistar eru hluti af crlc'ndum pólitískum samtök- um, sem nú heí'ir á bak við sig vald, cr spinnur þréeði sína víða um heiminn. Sovét-skipulagið cr andstætt, hugsun og cðli íslcnzku þjóðarinnar. Það skipulag getur hinsvegar hæl'l öðrum þjóðum, sem hafa ólíka skapgerð, cru al' gcrólíkum kyn- stofni, hal'a önnur andleg og stjórnarfarslcg viðhorf og bafa ])i'óazt i gegnum aldirnar við annað þjóðfélagss.kipu-j lag. Það cr cins með þjóðirnar og jurtirnar. Þær þafnast scrsíakra skilyrða til að þroskast. Islcnzka ])jóðin gætí aldrci lifað og þroskazt í jarðvcgi kommúnismans. Til þess er hann of fjarlægur eðli og skapgerð þjóðarinnar. þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga- á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum., Ködd úr „Úthverfisbúi" hefir sent mér bréf- úthverfi. pislil þann, sem hér fer á eftir: „Það má með sanni segja,- að margt van- hagi okkur um, hérna i úthverfum bæjarins, samanborið við þau þægindi, sem þeir njóta, er búa nær miðbiki þessa bæjar. Auðvitað skilj- um við, að við verðnm að bíða með að fá mörg hinna nútimaþæginda, sem sem við ættum skil- i"ð að búavið, cins og aðrir bæjarbúar, cins o.g t. d. beita vatnið o. m. fl., cn allt rfiuh þctta nú koma með tímanum. s Engin Nú langar mig að biðja þig að vekja lyfjabúð. tals á máli, sem alls ekki ætti að vera svo erfitt að koma i kring, og cg álít að hafi verið látið llggja i láginni af einskæru hugsunarleysi þeirra, cr sjá skyldu nefndtt máli farborða. Svo er mál með vexti, að um 10 þús- unil manns munu búa í Höfðahverfi og Klepps- bolti, en þar mun ekki vera ein einasta lyfja- búð, og vanti mann eitthvað um sár o. s. frv., þarf maðtir að fara alla leið niður i 'miðbæ. þvi að þar cru allar lyfjabúðirnar. Auka- Þcss vcgna kosfar það alltaf að fara kostnaður. með strætisvagni, þegar nauðsyn- lcgtistu lyf vantar á hcimilið. Komi cittlivað alvarlcgt fyrir, kostar það mann lcign- bifrcið að ná í lyfin. Þcssi aukagjöld borgar sjúkrasamlagið ekki. Hcyrt hcfi cg ficiri út- hverfabúa bæjarins tala um, að allai' vcrzlanir ryki upp i hverftim þeirra, svo sem matvöru- vcrzlanir, bakarí, kjötbtiðir, vefnaðarvöruverzl- anir, skóvinnuverkstæði o. fl., o. fl., „cn alltaf væri það cins, þegar ná þyrfti i lyf", þegar !• leika, sly,s eða þvi um líkt bæri að hönduni, * liæjarvöldin. Geta nú ckki bæjaryfirvöldin scð svo um, að við, sem úthvcrfin Ijyggiaiii, fámn lyfjabúðir, scm liggja hentugra fyrir okknr, svo að við þtirfum ckki framvcgis að borga 20—30 krónur aukalcga fyrir lífs- nauðsytrleg lyf, scm kósta aðra cintingis 2—3 krónur, vcgna bilakostnaðarins, scm ckki verð- ur komizt hjá, Jiegar mikið liggtir 'við, vegna þcss hvað -við erum tttarlega i bænum. * Spurningar. Vcgna svo margs, scm mig grun- ar, að þú hiegir sttissa i, ætla eg ckki að lcggja of margar spurningar fyrir þig, cn þó langar mig til að leita uiiplýsinga um, hvcntcr síðasta lyfjabúðin var stofnsctt hér i bænum, hvc margir bæjanbúar voru þá, saman- borið við nú. Af hvcrjti cru ckki scttar )>'f,ja- búðii' i úthvcrfin, að viðbættu, að Akui'cyri með 5000 íbúa hcfir tvö apótck, Akranes með um lóOO hci'ir eitij og svo mætti lcngi telja'? Með kærri þokk fyrir birtingnna." Lyfjabuðir ÞatS erjiá bczt að sntia scr að því, og íbúatala. seni hcndi er næst ¦— spurning- um Úthvcrfabiia. Kg leitaði upplýs- inga hjá landlækni imi aldur l\;fjabúðanna, og skýrði hann mér svo frá, að Ingólfs Apótck og Lyfjabtiðin Iðtinn ímindti vera jafngamlar, e'ða báðir stofnaðar árið 1928. Laugavegs Apótek cr heldur oldra, stofnað 1019, cn líeyk.iavikur Apó- tck cr lang-clzl, stofnað fyrir nærri tvcimur öldum, cða árið 1760. Eg spurðist eirmig fyrrr mn ibúatöluna hér i bænum árið 1928, þcgar lyl'.jabii'ðimiim fjölgaði um hchning, og fékk þau svör, að ])eir hcfðu vcrið 25.217. Þróunin. Þróunin á þcssuni tvcimur sviðum, —- f(')lksfj(")lguninni í bænum og f.jölgun LyfjábúSaima.— hefir því ckki fylgzt að. Lyfja- búðunum hefir ckki fjölgað, þólt ibúatalan hafi nærri tvöfaldaxt. Þar vi'ð btctist cinnig, að bær- inn cr nú á tiltölulcga niiklti stærra svæði, mið- að við íbúafj(")l(la( cn áður. Það hlýtur því a'ð konut að því fyrr cn síðar, að lyfjíibúðir \crði stofnaðar í úthverfunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.