Vísir


Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 4

Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn 12. júní 194fi VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verkefnin, sem bíða úrlausnar. Vlðalfundur Verzlunarráðs Islánds og Lands- ** sambands ísl. útvegsmanna hefur nýlega verið haldinn hér i bæ, en báðir eru þessir J'undir athyglisverðir, þar scm hér eiga í hlut þær stéttir þjóðfélagsins, sem mest mæðir á og hagur þjóðarinnar er að verulegu leyti kominn undir. Báðar þessar stéttir eiga við fyrirsjáanlega erfiðleika að etja, vegna afleið- inga ófriðarins, þar sem algjör röskun hefur orðið á markaði á meginlandi Evrópu, en orðið hefur að leita nýrra úrræða, eftir því sem þótt hefur henta hverju sinni. Verzlunar- stéttin liefur gengið ötullega fram í að afla varnings til landsins, þannig að hér Iiei'ur fítill vöruskortur verið, nema í sárfáum greinum, en liinsvegar hefur hún•ekki haft aðstöðu til . I . að selja innlenda framleiðslu á erlehdum markaði, scm leiðir heinlínis al' opinherum ráðstöfunum eða samtökum stétta, sem ann- ast sölu þessa að verulegu leyti. Bæði útvegs- menu og verzlunarmenn eru algjörlega háðir ríkisvaldinu, þannig að viðskipti er ekki unnt að eiga við önnur lönd en þau, sem milliríkja- samningar hafa verið gerðir við, þannig að verðlag afurðanna óg greiðsla sé tryggð, cn menn leggi ekki út í neina óvissu í þeim <?fnum. lJing heggja ofangreindra stétta leggja höfuðáherzlu á að ríkisstjórn og Alþingi greiði fyrir viðskiptum okkar og annarra þjóða með inilliríkjasamningum, en hverjum manni er ljóst. að sá markaður, sem við nú búum við cr í se'im ófullnægjandi og ótryggur að því er sölu íslenzkra afurða snertir. Lannig er nú dæmið deginum ljósara, er íslenzku fiski- skipin selja afla sinn í Bretlandi fyrir sama <jg ekkert, en brezkir fiskikaigjmenn greiða Jvrir Jiskinn sem svarar löndunarkostnáði, jólt síðan kunni að véra unníð úr honum í hrezkum verksmiðjum. Fiskimarkaðurinn hrezki er svo ótryggur að ekki vcrður hyggt •ijllu lengur á honum, en auk þess er vitað íað hrezkir fiskimenn og útgerðarmenn munu jgera margt til að útiloka íslenzk og yfirleitt •crlend skip frá sölu fisks á þcim markaði. Nu er hinsvegar vitað að matarskortur cr mjög tilfinnanlegur á meginlandinu, enda eitt- hvert mesta vandamál sameinuðu þjóðanna aó ráða i'ram úr honum. Mætti ætla að fisk- urinn gæti komið þar i góðar þarfjr, þegar .sjjara verður alla aðra matvöru og eitthvað er atlmgavert við, er svo cr komið að sumar jjjóðir verða að varpa slikri fæðu í sjóinn, meðan aðrar þjóðir eiga að stríða við heina liungursneyð. Clvegsmenn, verzlunarstéltin og ríkisvald- ió verða að vinna saraan cftir því sem J'rekast < ru föng á, og á þal’ að rikja fullur skiln- ingur á alþjóðarþörfum. Verzlunarsléttin .hel'ur leyst af Iiendi þýðingarmikið hlutverk, < n vegna ófrdsis hefur hún ekki nolið sín svo sem skyldi. Þannig er vitað, að verðlag var hér miklu hærra fyrir stríð, en tíðkaðist í oðrum löndum, en það stafaði ekki af óhag- jívæmum innkaupum, heldur af óhyggilegum ■o|)inherum ráðstöfunum, innflulningshöftum og tollalöggjöf, sem hvergi mun eiga sinn iíka. Næstu fjögur árin verða verkefnin mörg og erfið, en því aðeins mun greiðast fram úr þeim að allir leggist á eitt um heppilega lausn.; „Lygn streymir Don“. Frjáls Möð. I hverju lýðfrjálsu landi er skoðanafrclsi talið hvrn- ingarsteinn þess skipulags, sem kennt er við lýðræði. Um leið og þegnunum cr hannað að láta í Ijós skoðanir sínar eða hegning er lögð við gagnrýni á gerðum hins opinberá, er einræði ríkjandi með allri spillingu, sem því fylgir. . I liverju landi eru hlöðin bezti spegill þess ástands, sem ríkjandi er. Þar sém heilbrigt lýðræði cr ríkjandi, er blöð- unum leyft að gagnrýna gerðir. valdhafanna, án þess að sæta ofsóknum eða liegningu. Sú þjóð, sem á ekki l'rjáls blöð, er eins og bandingi, sem verður að sitja, standa og tala eins og fangavörðurinn fyrirskipar. Fáir munu hafa veitt athygli þeirri frétt, sem kom í útvarpinu á Hvítasunnudag, að þeim tveimur and-komm- únistablöðum, sem eftir voru í Búlgaríu, hafi verið hann- að að koma út og starfsliði þeirra varpað í l'angelsi. Það er varla von, áð alrrienningur hér átti sig til fulls á því, sem þcssi fregn lætur í ljós. Fregninni hefði því gjarnan mátt fylgja sú skýring, að þarna liðu undir lok síðustu leifar lýðræðisins í_ Búlgaríu. Kommunistar ráða nú öllu í landinu undir verndarvæng rauða hersins. Þau tvö frjálsu hlöð í landinu, sem nú hafa verið hönnuð, voru síðasta liindruniu fyrir algeru einræði kommúnisla, og nú hefir vcrið látið til skarar skéíða á vfenjulegan hátt. Sú aðferð -er, að hrjóta allar prentvélar hlaðanna,' hrcnna hús þeirra og fangelsa eða lífláta þá, sem hafa hugrekki til að for- dæma kúgun og einræði. Sama aðferð hefir verið notuð til að hrjóta á hak aftur skoðanafrelsi í Rúmeníu, sem nú er algerlega á valdi kommúnista. Allsstaðai sömn vinnubrögðin. Það, sem nú cr að gerast í Austur-Evrópu og á Balkan- skaga, er svo langt frá okkur, að fólki hér á landi finnst varla ómaksins vcrt að gefa því sérstakán gaum. Almenn- ingi hér finnst nærri broslegt, að nokkuð slíkt gæti kom- ið fyi'ir hér á landi, eins’og það, að allir væri kúgaðir til að hafa sömu skoðun á stjórnmálum eða hitt. að einn I flokkur hefði einkarett á flutningi hins skrifaða cða tal- aða orðs. Svo samgróið er cinstaklingsfrelsi og^ lýðræði i cðh og hugsun íslenzku þjóðarinnar. En hættan er oft stærst þar, sem fólkið heldur að öi*- yggið sé 'mest gegil henni. Og þar, sem menn telja sér enga hættu húna, þar eru oft varnirnar veikastar. Vinnu- hrögð kommúnista eru hin sömu í öllum löndum, einnig hér á Islandi, og það er af þeirri einföldu ástæðu, að har- daga-aðferðum þeirra er stjórnað frá einni og söiuu mið- stöð. Þess vegna eru’aðferðirnar hvarvetna eins. Sama siðferðinu er heitt og allt lramkvæmt út frá sömu rcgi- unni: að tilgangurinn helgi meðalið. Ef kommúnistar gætu brotizt hér til valda, mundu þeir beita andstæðinga sína og álla þjóðina nákvæmlega sama gerræði og skoðana- hneður þcirra hafa gert í Austur-Evrópu. Þeir eru fyrst og fremst kommúnistar, og grundvallarstefna kommún- ismans er það boðorð, sem jjeir halda í heiðri framar öllu /öðru. ()g kommúnisminn hýður.þeim að framkvæma fyrst og fremst einræði flokksforustunnar yfir allri þjóðinni, af- nám persónufrelsisins, bann á skoðanafrelsi og ofsóknir gegn öllum, sem ekki falla fram hognir og huglausir. Sitt Jtælir hverjnm. Sumir lumna mi að segja, að óþarfi sé að taka slarf- semi kommúnista hér á landi mjög alvarlega, vegna jjess að hér sé ekki jarðvegur fyrir kenningar þeirra. Þetta er að nokkru leyti rétt, cn menn verða að hafa hugfast, að kommúnistar eru hluti af crlehdum pólitískum samtök- um, sem nú helir á hak við sig vald, er spinnur þræði sína víða um heiminn. Sovét-skipulagið cr andstælt, hugsun og eðli íslcnzku þjóðarinnar. Það skipulag getur hinsvegar hæll öðrum jjjóðum, sem Iial'a ólíka skapgerð, cru af gerólíkum kyn- stofni, hafa önriur andleg og stjórnarfarsleg viðhorf og hafa jjróazl í gegnum aldirnar við annað þjóðfélagsskijni- lag. Það er eins með þjóðirnar og jurtirnar. Þær þafuast sérstakra skilyrða til að þroskast. Islenzka þjóðin gæti aldrei lifað og þroskazt í jarðvegi kommúnismans. Til þess er hann of fjarlægur eðli og skapgcrð þjóðarinnar. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Uödd úr „Úthverfisbúi" hefir sent mér bréf- úthverfi. pistil þann, sem hér fer á eftir: „Það raá með sanni segja,- að margt van- hagi okkur um, liérna i lithverfum bæjarins, sanianborið við þau þægindi, sem þeir njóta, er búa nær miðbiki þessa bæjar. Auðvitað skilj- um við, að við verðum að biða með að fá mörg hinna nútimaþæginda, sem sem við ættum skil- ið að búa við, eins og aðrir bæjarbúar, eins osg t. d. heita vatnið o. m. fl„ en allt nnin þetta nú koma með tímanum. Engin Nú langar mig að biðja þig að vekja lyfjnbúð. tals á máli, sem alls ekki ætti að vera svo erfitt að koma í kring, og eg álit að hafi verið látið liggja i láginni af einskæru hugsunarleysi þeirra, er sjá skyldu nefndu máli farborða. Svo er mál með vexti, að um 10 þús- und manns munu búa i Höfðalvverfi og Klepps- liolti, en þar niun ekki vera ein einasta lyfja- lnið, og vanti mann eitthvað um sár o. s. lrv., þarf maður að fara alla leið niður i 'miðluv. því að þar eru allar lyfjabúðirnar. Auka- Þess vegna kosfar það alltaf að fara kostnaður. með strætisvagni, þegar nauðsyn- legustu lyf vantar á heimilið. Komi eitthvað alvarlegt fyrir, kostar það mann leigu- bifreið að ná i lyfin. Þessi aukagjöld borgar sjúkrasamlagið ekki. Heyrt hefi eg fleiri út- hverfabúa bæjarins tala um, að allar verzlanir ryki upp í liverfum þeirra, svo sem matvöru- verzlanir, liakarí, kjötbúðir, vefnaðarvöruvcrzl- anir, skóvinnuverkstæði o. fl„ o. fl„ „en alltaf væri það eins, þegar ná þyrfti i lyf“, þegar !■ leika, slys cða því um tíkt bæri að höndum. * Bæjarvöldin. Geta nú ekki bæjaryfirvöltlin séð svo um, að við, sem úthverfin byggjum, fáum lyfjabúðir, scm liggja lientugra fvrir okkur, svo að við þurfum ekki framvegis að borga 20—30 krónur aukalega fyrir iifs- nauðsynleg tyf, sem kosta aðra einungis 2—3 krónur, vegna bílakostnaðarins, sem ekki verð- ur komizt lijá, þegar mikið liggur 'við, vegna þess hvað við erum utarlega i bænum. :|! Spurningav. Vegna svo margs, sem mig grun- ar, að þú inegir stússa í, ætla eg ekki að leggja of margar spurningar fyrir þig, cn þó langar mig tit að leita upplýsinga um, hvena>r siðasta lyfjabúðin var stofnsett hér i bænum, hve margir bæjarijúar voru þá, saman- Jjorið við nú. Af liverju eru ekki settar lyfja- búðir í úthverfin, að viðbættu, að Akureyri með 5000 ílnia hefir tvö apótek, Akranes með um 15l)0 liefir eitt, og svo mætti lengi telja'? Með kærri ]>ökk fyrir ljirtinguna.“ * byfjabúðir Það er^já bezt að snúa sér að þvi, og íbúatala. sem liendi er næst — spurning- um Úthverfabúa. Eg leitaði upplýs- inga hjá tandlækni um aldur lyfjabúðanna, og skýrði hann mér svo frá, að Ingólfs Apótek og I.yfjabúðin Iðunn ímindu vera jafngamlar, eða báðir stofnaðar árið 1928. Laugayegs Apótek er heldur eldra, stofriað 1919, en Reykjavíkur Apó- tek er lang-elzt, stofnað fyrir nærri tveimur öldum, eða árið 1700. Isg spurðist einriig fyrir um íljúatöltina hér í bænum árið 1928, þegar lyfjabúðunum fjölgaði um hehning, og fékk þau svör’, að þeir hefðu verið 25.217. Þróunin. Þróunin á þessum Iveinmr sviðum, — fólksfjölguninni i bænuni og fjölgun lyfjabúðanna,— hefir þvi ekki fylgzt að. I.yfja- Ijúðunum hefir ekki fjölgað, þótt ibúatalan hafi nærri tvöfaldazt. Þar við bætist einnig, að bær- inn er nú á tiltölulega miklu stærra svæði, mið- að við íbúafjölth/ en áður. Það hlýtur því að koma að þvi fyrr en siðar, 'að lyfjabúðlr verði stofnaðar í útliverfunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.