Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 6
V 1 S I R Miðvikudaginn 12. júní 1946 Barnavinafélagið Sumargjöf: Aðalfundur „Sumargjafar" sem boðaður var fimmtudaginn 6. þ. m. verður haldinn miðvikudaginri 12. þ. m., kl. 8,30 í Grænu- borg. 1. Venjuleg aSalfundarstörf. ____2. Lagabreytingar. ~J_____ Stjórnin. Stiídebaker Vörubílar Get útvegað Stúdébaker vörubíla með stutt- um fyrirvara. Stúdebaker vörubílarnir eru mjög sterkir. Til sýnis hér á staðnum. v (L.aiíl l/imiálr. móóon Ný sumarkjóla- efni tekin upp'" Skólavörðust. 5. Sími 1035 vantar nú þegar í þvoita- hús Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. BILI J 7 manna (Stadionwagon), módeí 1940. Einnig sendiferðahííi, módel 1942, til sölu og sýnis við flugskýlið í Vatnagörðum í kvöld kl. 6—8. Sími 1485. Matsvein vantar á síldveiðibát. Uppl. í síma 6292 eftir kl. 8 í kvöld. I. S. í. I. B. rl.ijí MILLILAN Danmörk i m í sundi ler fram í Sundhöllinni í kvöld 12. og 14. þ. m. kl. 8,30 báða dagana. Keppt verður í 100 mtr. skriðsundi, 100 mtr. bringusundi, 100 mtr. fl baksundi, 200 mtr. bringusundi 400 mtr. skriðsundi, 3x100 mtr. boðsundi o. fl. Tekst fslendingum að sigra Danina? wm P ÍSÉ Aðgöngumiðar fyrir báða dagana seldir í Sundhöllinni í dag og WÆ m a morgun. Sundráð Reykjavíkur. avíkur k *'m r t Urífjliiíf/eti% - svsss riijss ss?i§tB skrássts ktÞsssi i skrii- síbþíss IstaÍtÞÍtitsrprctst- ssssiö/ss i Íyrrtsssstsiiö /¦/. //. ^óafoidamrentómidj v a 1*W • r r /• juni Framh. af 1. síðu. verður lagður blómsveigur á leiði Jóns Sigurðsonar. Kl. 3.15 setur Benedikt Waage, forseti- I.S.Í., 17.-júni-mótið með ræðu. Á mótinu verður kepptitv. a. í 100 m. hlaupi, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, langstökki, spjótkasti o. fl. greinum. Þátttakendur verða alls 44, frá 7 félögum, þeim Fim- leikafélagi Hafnarfj., Glimu- fél. Ármann, f.R., fþrótta- bandalagi Vestm.eyja, K.R., Ungmennasambandi Kjalar- nesþings og U.M.F. Reykja- vikur. ' . Seihni hluti bátiðahald- anna b}ijar kl. 8.15 í Hljóm- skáiagarðimim. Þá mun Lúðrasveit Rvíkur leika nokkur lög. Kl. 20.30 setur .íakob Hafstein iiátíðaböld- in. Að því loknu, kl. 20.35, ílylur Bjarni Benediktssou borgarstjóri ræðu. Kl. 20.45 sjngur Karlakór Reykjavík- \w undir sljórn Sigurðaí Þ'jiðarsonar. Kl. 21.00 flyt- ur dr. Einar Ól. (Sveinsscn ,fcœ'5u« Kl. 21.10 syngur Karla kóiinn Fóstbræður, undir sl)í''i Joris llalldórssonar. Kl. 21.25 fer fram bænda- glirhá, i.iidirist.iórn .Tóns Þov- síeiusso'iar. {Kl. 21.45 syngur Pélur Á. .Tónsson óperu- 'iöngvari, . með undirleik Lúðrat \ eitai- Rej'kj avikur. Kl. 22.00 les Lárus Pálsson altjarðarkvæði. Að þvi loknu, kl. 22,15 syngur Þjóð- kórinn undir sljórn Þórar- ins - Guðmundssonar. Kl. 22.45 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn AI- berts' Klabn og kl. 23.00 fer í'ram flugeldasýning. Að þessum skemmtiatriðum loknum verður dansað til kl. 2 cfiir miðnætti. Að þessu sinni ve.rður'ekki dansað á palli eins og~ tíðkast befir, beldur á sjálfri Sóleyjargöl- unni. En ræðuhöldin og skemmtialriðin fara fram á upphækkuðum palli, sem komið vevður fyrir í luílma sj'ðstu tjarnarimíar. Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Bræðrabrúðkaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband að Bjarnarnesi í Hornafirði frk. Ólöf I. Sigurjónsdóttir, Höfða- borg 43 og Helgi Eiríksson skrif- stofumaður, Bárugötu 18, og frk. Fjóla Bjarnadóttir, Bárugötu 32 og Oddbörgur Eiríksson, skipa- smiður, sama stað. Faðir brúð- gumanna, Eiríkur Helgason, prófastur i Bjarnarnesi gaf brúð- lijónin saman. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Tondeleya eftir Leon Gordon annað kvöld j kl. 8. Athygli skal vakin á bví, að leikurinn verður aðeins sýnd- , ur þrisvar sinnum ennþá. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í1 hjónaband, ungfrú Jóhanna Lár- Usdóttir, Framnesveg 16 og Ósk- ar Cortes, fiðluleikari. Brúðhjón- in eru á förum til Svíþjóðar. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman íl hjónaband, ungfrú Auður Vig- fúsdóttir frá Gimli, Sandi, og Friðrik Welding, Urðarstíg 13. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trulofua sína Guðrún S. Hafliðadóttir, Hverfisgötu 66 a og Arngrímur Jónsson, guðfræðikanditat frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina, ungfrú Aðalheiður Bjífrna- dóttir (Jónssonar, skipstj.) og cand. jur. Jónas Bafnar (Jónas- sonar yfirlæknis, Kristnesi). Barnavinafélagið Sumargjöf lieldur aðalfund i kvöld kl. 8,30 i Grænuborg. .. Útvarpið í kvöld. 19.25 Óperulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan. 21.00 íslenzkir söngmenn ((plötur). 21.15 Erindi Byggingaráðstef nunnar: Bygg- ingar í sveitum (Jóhann Fr. Kristjánsson arkitekt). 21.40 Lög frá ýmsum löndum (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). í vor o£ í sumar. JÓN GUÐMUNDSSON Nýjabæ. — Símj 4794. HnMaáta hk 276 15 ha. mótor-dekkspil. — Upplýsingar í síma 5630 os 1453. Skýringar: Lárétt: 1 kroppa, 6 her- l)ergi, 8 fljót, 10 ending, 11 tónverk, 12 félag, 13 tveir eins, 14 rödd, 16 toll. Lóðrelt: 2 kennari, 3 summá, 4 tveir eins, 5 hvil- ist, 7 herzli, 9 langbdrð, 10 uppbrópun, 14 keyr, 15 tvcir eins. Lausn á krossgátu nr. 275: Lárétt': 1 þorskur, 6 búr, 7 kr., 9 tó, 10 kóf, 12 kóp, 14 ís, 16 S.U., 17 nýja, 19 gangur. Lóðrétt: 1 þekking, 2 R.B., 3 sút, 4 krók, 5 rjúpur, 8 ró, 11 fínn, 13 ós, 15 sýg, 18 au.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.