Vísir - 12.06.1946, Page 6

Vísir - 12.06.1946, Page 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 12. júní 1946 Barnavinafélagið Sumargjöf: Aðalfundur „Sumargjafar” sem boðaður var fimmtudaginn 6. þ. m. verður haldinn miðvikudaginri 12. þ. m., kl. 8,30 í Grænu- borg. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar._______________Stjórnin. Stiídebaker Vörubílar Get útvegað Stúdebaker vörubíla með stutt- um fyrirvara. Stúdebaker vörubílarmr eru mjög sterkir. Til sýnis hér á staðnum. v 4 ,•// uiu, i/a imáóon Ný sumarkjóla- efni tekin upp í dag. Hn Tofl, Skólavörðust. 5. Sími 1035 vantar nú þegar í þvolta- hús Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. BILL 7 manna (Stadionv/agon), módel 1940. Einnig sendiferðabíll, módel 1942, til sölu og sýms við flugskýlið í Vatnagörðum í kvöld kl. 6—8. Sími 1485. Matsvein vantar á síldveiðibát. Uppl. í síma 6292 eftir kl. 8 í kvöld. í. S. í. í. B. R.j^ MILLILANDAKEPPNI * Poimierk — Is land jfS- í sundi fer fram í Sundhöílinni í kvöld 12. og 14. þ. m. kl. 8,30 báða dagana. Keppt verður í 100 mtr. sknðsundi, 100 mtr. bnngusundi, 100 mtr. baksundi, 200 mtr. bringusundi 400 mtr. skriðsundi, 3x100 mtr. boðsundi o. fl. Tekst fslendingum að sigra Danina? Aðgöngumiðar fyrir báða dagana seldir í Sundhöllinni í dag og á morgun. Sundráð Reykjavíkur. Skattskrá Reykjavíkur k®mur át á morgun ífnggha&éit •- - svnt vitjfn svljii shrtkitn hiÞiiti í shrif- s t iiiu Isn Í o Sti n i'p ron 4- StBtÍHju Ú Ít/iTtitÍtííiÍÖ iii. fí. r . ' í 17. júní Framh. af 1. síðu. verður lagðiír blómsveigur á leiði Jóns Sigurðsonar. Kl. 3.15 setur Benedikt Waage, forseti- Í.S.Í., 17.-júní-mótið með ræðu. Á mótinu verður kepptm. a. í 100 m. hlaupi, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, langstökki, spjótkasti o. fl. greinum. Þátttakendur verða alls 44, frá 7 félögum, þeim Fim- leikafélagi Hafnarfj., Glímu- fél. Ármann, Í.R., íþrótta- bandalagi Vestm.eyja, K.R., Ungmennasambandi Kjalar- nesþings og U.M.F. Reykja- víkur. Seinni liluti liátíðaliald- anna byrjar kl. 8.15 í Hljóm- skátagarðinum. Þá mun Lúðrasveit Rvíkur leika nokkur lög. Kl. 20.30 setur .íakob Hafstein iiátíðaböld- in. Að því loknu, kl. 20.35, tlytur Rjarni Renediktssou borgarstjóri ræðu. Kl. 20.45 sjngur Karlakór Reykjavilc- ur undir stjórn Sigurða.v Þörðarsonar. Kl. 21.00 flyt- ur dr. Einar Öl. Sveinsscn ,ræðu; Kl. 21.10 syngur Karla kóiinn Fóstbræður, undir stjó'i Jóns llalldórssonar. Kl. 21.25 fer fram bænda- glima, i.udirístjórn Jóns Þor- sleiussooar. iKl. 21.45 syngur Pélur Á. Jónsson óperu- söngvari, . með undirleik Lúðr.ic \ eitar Reykj avíkur. Kl. 22.00 les Lárus Pálsson aft jarðarkvæði. Að því loknu, kl. 22,15 syngur Þjóð- kórinn undir stjórn Þórar- ins Guðmundssonar. Kl. 22.45 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Al- Iterts KÍalin og kl. 23.00 fer fram flugeldasýning. Að þessum skemnitiatriðum loknum verður dansað til kl. 2 eflir miðnætti. Að þessu sinni ve.rður ekki dansað á palli eins og tíðkast liefir, lieldur á sjálfri Sóleyjargöt- unni. En ræðuhöldin og skemmtiatriðin fara fram á upphækkuðum palli, sem komið verður fvrir i liólma syðstu tjarnarinnar. Migvantsr mann í vor og í sumar. JÓN GUÐMUNDSSON Nýjabæ. - - Sími 4794. TIL SdLU 15 lia. mótor-dekkspil. — Upplýsingar í síma 5630 og 1453. Scejarþéttir Naeturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður cr í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., simi 1540. Bræðrabrúðkaup Síðastliðinn laugardag yoru gefin saman i hjónaband að Bjarnarnesi i Hornafirði frk. Ólöf I. Sigurjónsdóttir, Höfða- borg 43 og Helgi Eiríksson skrif- stofumaður, Bárugötu 18, og frk. Fjóla Bjarnadóttir, Bárugötu 32 og Oddbérgur Eiriksson, skipa- smiður, sama stað. Faðir brúð- gumanna, Eiríkur Helgason, prófastur i Bjarnarnesi gaf brúð- bjónin saman. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Tondeleyo eftir Leon Gordon annað kvöld 1 kl. 8. Atliygli skal vakin á þvi, að leikurinn verður aðeins sýnd- ur þrisvar sinnum ennþá. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman L hjónaband, ungfrú Jóhanna Lár- usdóttir, Framnesveg 16 og Ósk- ar Cortes, fiðluleikari. Brúðhjón- in eru á förum til Svíþjóðar. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman i lijónaband, ungfrú Auður Vig- fúsdóttir frá Gimli, Sandi, og Friðrik Welding, Urðarstíg 13. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún S. Hafliðadóttir, Hverfisgötu 66 a og Arngrímur Jónsson, guðfræðikanditat frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Aðalheiður Bjarna- dóttir (Jónssonar, skipstj.) og cand. jur. Jónas Rafnar (Jónas- sonar yfirlæknis, Kristnesi). Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund i kvöld kl, 8,30 í Grænubörg. . Utvarpið í kvöld. 19.25 Óperulög (plötur). 20.30 Útvarþssagan. 21.00 íslenzkir söngmcnn ((plötur). 2145 Erindi Byggingaráðstefnunnar: Bygg- ingar í sveitum (Jóhann Fr. Kristjánsson arkitekt). 21.40 Lög frá ýmsum löndum (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). MrcAAcjáta hk Z76 Skýringar: Lárétt: 1 kroppa, 6 her- hergi, 8 fljót, 10 ending, 11 tónverk, 12 félag, 13 tveir eins, 14 rödd, 16 toll. Lóðrétt: 2 kennari, 3 summá, 4 tveir eins, 5 livil- ist, 7 herzli, 9 langbdrð, 10 upphrópun, 14 keyr, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 275: Lárétt: 1 þorskur, 6 búr, 7 kr., 9 tó, 10 kóf, 12 Jvó]), 14 ís, 10 S.U., 17 nýja, 19 gangur. Lóðrétt: 1 þekking, 2 R.R., 3 sút, 4 krók, 5 rjúpur, 8 ró. 11 fínn, 13 ós, 15 sýg, 18 au.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.