Vísir


Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 7

Vísir - 12.06.1946, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 12. júni 1946 V I S I R 7 Ituhy M. Ayre§ Svo þurrkaði hún sér um augun og liélt áfram að inasa, þrátt fyrir tilraunir Priscillu til að koma viðræðunni á nýjan vettvang. Og lienni létti, er hún lieyrði mannamál í forsalnum, og andartaki síðar koin Jónatan inn í stofuna. Hann leit á móður sína og svo Priscillu. „Kem eg of seint til að fá tesopa?“ spurði hann. „Eg lield, að teið sé orðið kalt,“ sagði Pris- cilla. „Ættum við ekki að hiðja um heitt te, frú Corbie.k' ,;Þá er víst bezt að hringja i þjóninn," sagði frú Corbie. Þegar Priscilla hjóst til.þess að leggja af stað heim tveimur klukkustundum síðar var byrjað að rigna, og Jónatan skipaði svo fyrir, að liafa skyldi bifreið lians reiðubúna. „Lofið mér þvi, að koma aftur,“ sagði frú Corhie við Priscillu. Þegar Jonatan var kominn til þeirra aftur var hún orðin óstyrk og þving- uð, þvi að hún liugsaði nú um það eitt að koma eins fram og liún hugði hann vilja. „Eg heiti því,“ sagði Priscilla, „og þér verðið a'&heimsækja okkur. Eg vil, að þér kynnist föð- ur mínum og bróður. Pabbi er, eins og þér kannske vitið, allhrumur orðinn, og fer aldrei út.“ Hún kyssli frú Corbie alúðlega á kinnina, er liún kvaddi hana, þótt liún veitli þvi atliygli, ’iversu forviða Jónatan var. Og undir eins og þau voru sezt og lögð af stað, sagði liún: „Mér geðúnst prýðilega að móður þinni.“ „Þér gremst víst, er eg segi þér að það er engii hkara en að eg sé ókunnugur foreldrum min- um. Við eigum ekkert sameiginlegt. Það er víst mér að kenna.“ „Á þvi er ekki nokkur vafi,“ sagði Priscilla. „Gæli þér ekki þótt vænt um móður þína, getur þér ekki þótt vænt um neinn. Hún er mjög blált áfram og einlæg þrátt fyrir allan auð sinn, en henni er raun að þvi, að fólki geðjast fkki að lienni. Eg væri eklcert hissa á þvi, að hún væri nijög einmanaleg.“ „Einmanáleg.“ Það var auðlieyrt, að Jónatan hafði aldrei ílogið neitt þvílíkt í liug. „Ilún hefir allt, sem hún óskar sér.“ „Heldurðu, að hún meti nokkurs stóra, skrautlegá lmsið og allan auð föður þíns. Öðru nær, eg lield að hún yrði miklu liamingjusam- ari, ef liún byggi við sömu kjör og fyrrum, er faðir þinn var að brjótast áfram. Þegar liún var neydd til að vinna vegna fátæktar, var lnin ham- ingjusöm.“ Nokkur svipbreyting var á andliti Priscillu, er hún bætti við: „Auðurmn einn getur ekki gert menn liam- ingjusama.“ „Og þó eru til konur, sem vilja leggja allt í sölurnar vegna auðsins,“ sagði Jónatan snögg- lega. „Áttu við mig?“ spurði Priscilla. „Þú veizt vel, að eg átti ekki við þig- Þú ert öðruvísi.“ „Á livaða hátt ?“ „Allan liátt,“ sagði hannTÓlega. ,vc.g vona, að með tíð og tima takist mér að koma því lil leið- ar, að þú elskir mig, og þá veil eg, að þú létir þig einu gilda, þótt við misstum a 111 og yrðum að byrja á nýjan leik.“ Hún hló við. „Ætli þér sé í rauninni ekki eins illa við fá- tæktina og mér?“ Hún var dálítið smeyk við Jónatan, þegar hann varð alvárlegur og þungbúinn á svip. Henni fannst einbvern veginn að i návist hans yrði hún ávallt að vera kát livort sem lmn var í skapi til þcss eðá ekki. Ilann dró úr hraða bifreiðarinnar, Svo stö'ðv- aði hann hana og spurði: „Hvenær villu giftast mér, Priscilla?“ Hún horfði á liann forviða. „Hvenær? Liggur svona miki'ð á?“ „Eftir hverju er að bíða —- eg er óþreyjufull- ur, eftir að geta haft þig hjá mér ávallt.“ „Eg verð að hugsa um pabba, hann er svo lasburða. Eg get ekki yfirgcfið hann fyrirvara- laust að kalla. Ilann þarf svo mjög á mér að halda.“ Jónatan liló. „Þetla er léleg mótbára.“ „Þetta er ekki sagt út i loftið,“ sagði hún áköf. Þú mált ekki halda, að mér þyki ekki vænt uin föður minn, þótt þér þyki hvorki vænt um föður .þinn né móður.“ Hún hugsaði sig um andarlak og sagði svo: „Gælirðu fallizt á, að pabbi yrði bjá okkur.“ Rödd hennar var næsta óstyrk. Hún haf'ði mikið um þetta hugsað siðan er þau opinberuðu, hún og Jónatan. Hún haf'ði bú- izt við, að hún gæti haft allt eftir eigin geðþótta. Iíannske myndi Jónatan láta viðgerð fara fram á Moorland' House, svo að þau gætu búið þar. „Það vakir vitanlega fyrir þér, að bróðir þinn liúi líka hjá okkur,“ sagði Jónatan stuttur í spuna. Priscillu Jiafði gleymzt Hugli þessa slundina. „Hann hefir alltaf verið lijá okkur,“ sagði hún i afsökunartón. Jónatan setti bifreiðina af stað. Munnsvipur-. inn bar liörku vitni. „Eg mun ekki mögla, þótt þú viljii; hafa föð- ur þinn iijá þér, ef þú vilt búa áfram á Moor- land House, en eg vil ekki bróður þinn á heim- ili okkar.“ Priscilla roðnaði upp i hársrætur. „Þér er illa við Hugh?“ „Eg ætla mér að minnsta kosti ekki að sætta mig við hann á heimili okkar.“ Priscilla reiddist. Ilún gat ekki sætt sig við, a'ð hann lala'ði þannig til hennar i skipunartón. „Það er enginn, sem neyðir þig til þess að kvongast mér.“ Hvorugt niælti orð af vörum um sinn. Hún þorði ekki að liorfa á hann — eða mæla lil lians. Hún barðist við grátinn. Þegar þau nálguðust garðhliðið við Moorland llouse, sagði Jónatan: „Eg cr fús lil þess að aðstoða bróður þinn. Til dæmis til þess að setja á stofn verzlunar- fyrirtæki — eða útvega honum starf erlendis. Faðir minn getur hæglega beitt áhrifum sinum i þá átt — það verður enguín erfiðleikum bund- ið. Hugli getur ekki lialdið uppteknum liætti — það cr sannarlega kominn timi til, að liann liafi eitthva'ð nyfsamt fyrir stafni. AKvðmðmm 'ZaSiL w . _—- . MaSur nokkur varö steinhissa nýlega, er kona gekk til hans og sagöi: „Gott kvöld,“ því hann minntist ekki a'S hafa séð hana .áSur. Konan tók strax eftir, a'S hún hafSi ávarpaö rang- an mann og afsakaöi sig meö þessum oröum: „Eg ver aö biöja ySur afsökunar. Jig' hélt nefnilega, a'S þér v'æruS faöir tveggja barnanna minna.“ SiSan hélt hún af staS og maöurinn horföi steini lostinn af undrun á eftir henni. Konan geröi sér ekki Ijóst, aS manninum var ókunnugt um, aS hún var barnakennari. Hvernig kynntist þú seinni reanninum þinum? Hann kcyröi vfir þann fvrsta. Rússar toriryggja okknr eiui. íiefiidanna og liami lagði svo fyrir, að þær skyldu ekki skipta sér af neinu upplýsingastarfi. Eg liefi spurt Eisenhower, hvort Rússar liafi lát- ið honum greiðlega í té hernaðarupplýsingar. Hann kvað þær hafa verið til reiðu frá þvi í janúar 1945, en áður var sambandið milli herstjórna bandamanna og Rússa mjög ófullkomið, unz Rússar leylðu Banda- ríkjamönnum að standa 'straum af byggingu sér- stakrar loftskeytastöðvar í Moskva, sem síðan vár notuð í þessum tilgangi. En 2 milljarðar dollara voru strikaðir út af kröfum á hendur Rússum fyr- ir þessa tilslökun. Rússar féllust líka á, að láta bandamönnum sín- uni veðurfregnir í té, og var mikill Iiagur í því. En þbssi tilslökun var gerð vegna þess, að bandamenn tóku að senda allar veðurfregnir sínar á dulmáli, sem Rússar höfðu ekki lykilinn að, og ef þeir vildu fá að nota þessar veðurfregnir, urðu þeír að láta ‘ sínar á mót-i. A Teheran-ráðstefnumii liét Stalin Roosevelt því, að Rússar skyldu taka þátt í stríðinu við Japan. Bandamenn voru J)ó ekki sannfærðir um, að þettá loforð yrði haldið, því að Rússar tóku jafnan dræmt í það, þegar stungið var upp á því, að gerðar yrðu sameiginlegar áætlanir um viðureigiiina við Japanj Loks varð að samkomulagi í Yalta, að sett skyldi upp sameiginlcg birgðastöð í Síberíu. En sókn Banda- ríkjamanna á Kyrrahafi eftir það gekk svo greið- lega, að ekki þurfti að hrinda þcssu í framkvæmd. Okkur var því ef til vill mest hjálp í þvf, að Rússar kváðust ætla í Japani. 1 Yalta var þetta áj kveðið nánar. Ef til vill hefir það rekið á eftir Rússum, að Japanir fóru að leita fyrir sér um frið, og að kjarnorkusprengjan kom til sögunnar. Svo mikið er víst, að fyrst á cftir hlýnaði mjög í veðri milli Rússa og bandamanna, og Rússar sýndu til dæmis Eisenhower þann sóma, að leyfa honum að horfa á skrúðgöngu íþróttamanna frá gröf Lenins, og hefir engum erlendum manni veitzt leyfi til þess- áður. En þótt sendinefnd Bandaríkjínina liafi fengiÁ ýmsu Tramgengt í Rússlandi, mistókst lienni þó margt. Rússar harðneituðu til dæmis alltaf um leyfi. til þess að bandamenn liefðu blaðamenn með herj- um þeirra. Þeir vildu heldur ekki leyfa herforingj- uni að fylgjast mcð hernaðaraðgerðum. Okkur leyfð- ist aldrei að nota rússneska flugvelli að vild eða láta flugvélar okkar fljúga yfir rússneska grundj eins frjálst og rússneskum flugmönnum leyfðist í Bandarikjunum. Við fengum ekki að setja upp flug- vélasamgöngunet, eins og annarstaðar. Nefndirnar fengu sama og ekkcrt að vita um Rauða lierinn, fengu aldrei neinar upplýsingar um vopn eðá út- liúnað, stærð hersins, manntjón eða þ. u. 1. Því verður ekki neitað, að tortryggni Rússa er óbreytt. Þeir eru kurteisir i opinbenim efnum, en vinátta milli Bandaríkjamanna og rússneskra fjöl- skyldna er ekki til. Varla meira en tylft starfsmanna utanríkisráðuneytis Rússa er leyft að koraa i sendi- sveit okkar, og Bandaríkjainenn mega ekki snúa sér til meira en svo sem sex rússneskra stofnana, án sérstaks leyfis. Rússar mega aðeins koma i sendisveitina með leýfi yfirvaldanna, og cf þeir gerast vinveittir starfs- mönnum þar, getur það leitt af sér lögreglurann- sókn og jafnvel enn verra. Þeir, sem verið hafa langdvölum í Rússlandi, vita að alþýða manna þar í landi ber mika virðingu fyr- ir Bandaríkjunum. Milljónir manna liafa etið amer- ísk matvæli á striðsárunum, gengið i amerískum klæðum, og hermennirnir hafa kynnzt amerískum hcrnaðartækjum. Rússnesk blöð hafa að vísu getið mjög lítið um liemaðarafrek Bandaríkjamanna, en hermennimir hafa komizt að því, að tækin eru góð, þótt þau séu smíðuð af „lirörlegu lýðræðisríki“. I fjögur ár var lítill áróður hafður í frammi gegnj Bandarikjuniun, en nú þegar byrjað er að „endur-i kristna“ fólkið er byrjað að benda á „veilur“ í hag- kerfi Bandaríkjamanna. Þó liafa Rússar leyft, að lítilsháttar fregnum frá Bandarikjunum væri hleypt inn i landið. Þetta byrjaði í nóvember 1943 og ári síðar var byrjað að dreifa tímariti, sem heitir Amer- íka. Það var prentað vestan hafs og sent flugleiðis- til Moskva. Þó c ekki leyft að dreifa alls nema 10,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.