Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 8
s VISIR Miðvikudaginn 12. júní 194(i Sumardvöl í sveit Náttúrulæknmgafélag íslands getur útvegað nokkrum konum og bö'rnum húsnæði og heilnæmt fæði á „heitum" og kyrrlátum stað frá 15. júní til 15. sept. í sumar. Steinhús upphitað með hvera- vatm. Ems og tveggja manna herbergi. Gufubað. Sundlaug með sólskýli. Berjaland. Verði mjög í hóf stillt. Félagskonur í NLFÍ sitja fyrir, en aðrar koma einmg til grema. Umsókmr sendist HIRTI HANS- SYNI, Bankastr. 1 1, sími 4361. Upplýsingar gefur einnig Björn L. Jónsson, Mánagötu 13, sími 3884. SKEMMTIFCJNDUR Ijj verður haldiuu annað kvöld í Þórskaffi. — Nánar augl. á morgun. Drekkið kaffið í Breiðfirðingabúð, Skólavörðustíg 6 B. Rjómapönnukökur og heimabakað daglega. Salirnir opmr í kvcld. — Dansað frá kl. 9—1 1,30. Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. BlLL tit sölu 3 tonna. Henttigur til langferða. Til sýnis á Vitatorgi milli 8 og 10 í kvöld. Getum tekið að okkur ýmiskonar trésmíði og smærri múrverk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Tilboð sendist blaðinu strax, merkt: „27“. Píanó til sölu á Öldugötu 7 A, (Bílskúrinn), kl. 7—9 í kvöld. FARFUGLAR. Farið veröur í Brúar- árskörð um helgina. Gengið á Hlöðufell, Skjaldbreið og niður á Þing- voll (Hofmannaflöt). Þatttöku- listi liggur frammi á skrifstof- unni i Iðnskólanum i kvöld (miðvikud.) kl. 8—io. Komið á skrifstofuna og leitiö upplýs- inga um feröirnar. — Stjórnin. I.S.I. K.R.R. ÚRSLITALEIKUR í III. fl. fer fram,í kvöld og keppa þá K.R. og Víkingur kl. 7,30 og strax á eftir Frant og Valur. — Mótanefndin. (3°3 LITLA FERÐAFÉLAGIÐ — Göngufön á Heklu 1 jum. Farið Næfurholti en þar fengnir hest- ar og farjð ríðandi ttpp að rétt og síöan gengið á Heklu. — Farið frá Káratorgi lattgard. 15. júní kl. 3 síðd. — Farseðlar í Hannyrðaverzl. Þuríðar Sig- urjónsdóttur, Bankastræti 6 til hádegis á föstudag. Stjórnin. RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vándvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. saumavéQvi^gerðír Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi iq. — Sími 2636 BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 TIL SÖLU: 2ja manna dívan, karlmannsföt og kven- reiðhjól. Uppl. í síma 6539 frá 7—9 í kvöld. (298 VIÐGERÐIR á dtv.onuni. allskonar stoppuðum hú.sgogn- um og bílsætum. — Húsgagna- FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær 2þ4 dags skemmtiferö- ir yfir næstu ltelgi. Þjórsárdalsför: Lagt verður af stað á laugardag kl. 2 e. h. og ekiö aö Ásólfsstööum og gist þar í tjöldum. Um kvöldiö geng- ið aö Sneplafossi. Á sunnudag- inn farið aö Hjálp ,upp i Gjá, aö Háafossi, niöur meö Fossá. Skoöaöar bæjarrústir og fornar minjar í Dalnum. Á mánudag gengið á Búrfellsháls og að Þjófafossi, en seinni hluta dags ekið heimleiöis. Tjölíl, viðlegu- útbúnað og mat þarf að ha.fa með sér. Hagavatnsför. Lagt af stað fT -^S . 4!)íJ<0v\í*k r . . r Efi'.H PUIi LÝSIHGHSHRII’STOI'B Idagurinn notaöir til aö ganga á i Hagafell, ttjtp á jökul — á skíð- um, ]jeir sem það vilja — ganga á Jarlshettur og víöar. Viölegu- útþimaö og mat þarf að ha-fa með. Farmiöar seldir á skrif- sto.fu Kr. Ó. Skagfjörðs til kl. 6 á föstudae'. KONA óskast til ílösktt- þvotta og hreingerninga 5 daga vikunnar. Vinnutími frá kl. t—6. Cltemia h.f. Sínti 1977. SILFURARMBAND hefir tapazt. Uppl. i sima 2932. (297 STÚLKU vantar á gott sveitaheimili. má hafa barn. — Tilboö leggist á afgr. blaðsins, fimmtudagskvöld. (286 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Einn eða tveir nentendur geta komist að á vélritunarnám- skeiöi. Uppl. í síma 6629, eftir kl. 5. — (262 STÚLKU vantar til hjálpar við húsverk hálfan eða allan daginn. Þarf helzt aö ktmna eitthvaö í matartilbúningi. — Uppl. Laufásveg 25. (291 STÚLKA óskast á fjöl- 'mennt heintili, skammt frá bænum. -— Gott kaup. — Frí vinnuföt. — Sét'herbergi. -— Uppl. í síma Ó450 á venju- leg'tun skrifstofutíma. (301 ÖSKA eftir að fá leigt her- bergi og eldhús. Aöstoð við ræstingu ef óskað er. Þeir, sem vildu sinna þesstt leggi tilboð sín inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvökl, — merkt: ,,Rafsting“. (276 TEK að mér að sníða kven- og barnafatnað. Gttðrún Bach- ntann, Óðinsgötu 18 A. (307 HERBERGI. Mjög reglu- saman mann vantar Itcrbergi til hausts. Uppl. í síma 5489. milli kl. 8—10 í kvóld. (279 DRAGT til sölti, meðal stærð, Ránargötn 24. (29S HERBERGI til leigu með ræstingu og morgunkafíi. — Uppl. milli kl. 8 og 9 í kvöld i sima 1877. (280 LÍTILL handvagn til sölu. Meðalholti 5, uppi, vesturendi. (296 TIL LEIGU: Stofa i nýju húsi á bezta stað í bæmtm. — Ársfyrirframgreiðsla áskilin. Tiíboð, merkt: „ABC—158“ sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld. (29° ORGEL til sölu, ódýrt og í góðu standi. Sogabletti 4. (300 NÝTT kvenreiðhjól til söltt, ódýrt-. Sími 4129. (299 TVÍHÓLFA oliuofn til sölu, hentugur i sumarbústað, Berg- staðastíg 52. (302 REGLUSAMAN mann í góöri, fastri atvinnu vantar herbergi. Þeir er vildu leigja ertt beðnir að senda blaðinu til- boð, merkt: ,.júní“. * (293 ENSKUR swagger og dragt, nýtt, til sölu. Uppl. i slma 6006. PRUÐUR.m.'töur getur feng'- iö leigt lier.hergi til. 1. okfóber. Uppl. Laug'aveg 16, III. hæð, sla'i.fstofunni. (294 LJÓS, tvisettur klæðaskápur til söltt, ennfremur teppahreins- ari. Uppl. á Blomvallagotu, 13, annari hæð. (306 STÚLKA, með ungbarn ósk- ar eftir -góðu herbergi . og eld- unarplássi. — Getur skipt viö góöa stúlkú á einti herbérgi. — Uppl. í sínja 2489. 1305 J 8. JÓMSVÍKINGAR! — Útiæfing inni á Skáta- túni (rétt hjá Sund- laugunum) i kvöld kl. Deiklarráðið. EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi yíir suniar- hnánuðina. Upp. í síma 6858 frá kl. 9—12 og kl. 1—6. (310 HERBERGI óskast 'nú þeg- ar. Uppl. hjá Davið Jónssyni í (287 Isínta 6519. (312 BORÐ, stólar, klæðaskápur, Toiletmublur, barnakoja, rúm, dívan, borðlampi, köjfustólar- og körfusófi, gélfteppi, 2 gamlar saumavélar, 2 rafmagns- ofnar 0. fl. til sölu. Suðurgötu 14, kl. 5—6. GÓÐ kolaeldavél til söhi á Haðarstig 15. Uppl. frá 7—10. (309 SÓFASETT, vandaðasta teg- und, sérstaklega fallegt, til sölu. Einnig 2 djúpir stólar og dívan- teppi nteð gjafverði. Alt ný- smíðaö. Grettisgötu 69, kjallar- anum. (274 OTTOMANAR og dívan- ir aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti to. Sími 3897. SAMLAGSSMJÖR. Nýtt samlagssmjör. Von. Siini 4448. TÆKIFÆRISSALA á barna-gúmmikápum á 2ja—10 ára. Einnig gúufmíjakkar siðir og stuttir. Vopni, Aöalstræti 16. KAUPUM flöskur. Sækjurn. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borðCmarg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búöinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla iaíngildir hálfri vanillustöng — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Sími 2163. (255 BARNAVAGN til sölu. Verð 200 kr. Njálsgata 86, fyrstu hæð, kl, 7—10 e. h. (277 LJÓS sumarkápa, nýtízku snið, er til sölu af sérstökum ástæðum. Verð 300 kr. Skóla- vörðustíg 12, annari hæ'ð, frá kl. 6—9. ‘ (278 BARNAVAGN til sölu. — Raúðarárstíg 5, ?yr.stu hæð'til hægri. (281 SMJÖR, íslenzkt". \’on. Sími 4448. 1282 NÝ KÁPA til sölu. Einnig ljós dömufrakki, litiö notaöur. Be.rgþórugötu 21, niöri. (283 NOTA'ÐUR þvottapottur, með eldstó, lil sölu á Bárugötu 21. ’ (285 TIL SÖLU: Rafmagnsþak- araofn. H.f. Raímagn. Vestur- götu 10. (288 NÝ tíorðstofuhúsgögn* til söltt á Sólvallagötu 20. (311 KROSSVIÐS-ferðatöskur tii sölu á Grettisgötu 52. (289 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu, Míntisvegi 8 (3. hæð). —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.