Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 1
Skerjafjarðarbúar og ílugvöllurinn. Sjá 2. síðu. Frá hátíðahöldum stúdenta. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaglnn 18. júní 1946 134. tbL >r • ai nyja SB\mm Fullyrt er nú að komm- únistum hér hafi borizt ný „lína'j sem talsvert hefir verið notuð í Austur-Ev- rópu undanfarið. Hún er að kommúnistar gera samning um samstarf við ;iðra flokka skömmu ~ÁÐ- UR en kosningar fara í'ram. Þetta hefir verið hægt í ýmsum löndum Rem hersetin eru af vin- um kommúnista. íslenzku kommúnistarnir hafa tek- ið við „línunni" en ekki áttað sig á því fyrr en um st'inan, að hér kemur hún mönnum broslega fyrir sjónir. Greinilegt er, að þeir hafa fengið skipun um að tryggja sæti sín í rikisstjcrninni áður en kosningaúrslitin verða kunn. Þetta er skiljanlegl þegar þess er gætt, að kommúnistar eru að tapa hvarvetna í Vestur-Ev- rópu. - í lýðræðislöndum er venja að bíða eftir úrslit- um kosninga áður en gerðir eru nýir samningar um pólitíska samvinnu. Annað væri móðgun við kjcsendurna. En svo ákaf- ir eru nú kommúnistár að fá að sitja áfram í ríkis- stjórn, að þeir bjóða jafn- vel „að gerðar verði gagn- ?erðar ráðstafanir til að vinna bug á dýrtíðinni". Að vísu er ekkert mark íakandi á slíku boði. Þ.EIR HAFA ALDREI ÆTLAÐ 3ÉR AÐ LÆKKA DÝR- TÍÐINA. eykvíkinpa fagna mæli lyðveldisins. öllui var sam ánaborg« Merkisberar á Austurvelli eftir hádegi í gær. n':*?*v^j.;;JBRj.:^Hgj ikiííengíeg háííðahöíd fóru fram víSa um land í gær, í tíleíai af stoínun lýðveldisins 1944. Hér í bæ hóf- isst fsati meö almmri skrúðgöngu frá Háskóía Isalnds kl. 1.15 e. h. Giiðsþjónusta ' fór í'ram ij Kl. 2.30 lagði fylking dómkirkjunni. Biskupinn yf-.iþróttamanna af stað i skrúð- ir fslandi, herra Sigurgcir göngu til íþróltavallarins, Sigurðsson prédikaSi, en Síefán Islandi söng einsön^. Að henni lokiimi lagði for- seli íslands blómsveig yiS. iótslall minnisvarða Jóns Sigurðssonar á' Auslurvelli, en Lúðrasveit Reykjavíkur Iék þjóðsönginn á eflir. Þessu næst talaði Qlafur Thors for- sætisráðhcrra af svölum Al- þingishússins. _ !úmeníu í sept. Þegar skrúðganga stúdenta hófst frá Menntaskólanum á Sunnudag. fngur maður hrapar í mannag já á - Þengvöilu ¦i Það shjs vildi til á Þing- vplluftr á nínnd'a límanum i [ijrrakvöld, að maður hrap- aði ofan i Almahnagjá. —- Hcilir fiann Ölafur Hjarlar- son, Bergþórugöiu 37. Var hann sladdur á vest- ari, hærri brún gjárinnar, þar sem siminn l'rá Reykja- vík ligguf yfir hana til Val- hallar. Ségja sjónarvottar, að hann hafi farið mjög fæpL steinn skyndilega losnað undan fótum hans og hann hrapað umsvifalausl niður. " Menn hlupu þegar Ölaf'i lil hjálpar, cn þarna er 15 —20 metra fall o'l s'. 'rgrýtis- urð undir, þ'ar sem hann kom niður, svo mcnn bjugg- usl varla viÖ að korha að hönuni lifandi. En hann var með fullri rœnu í urðinni og sagði við menn þá, seih að konni. að hann mundi gcta gengið, ef hann í'cngi skóna sína, en'þá hafði hann misst af l'óluin sér i fallinu. Olafur var borinn í teþpi niður í Yalhöll, en þar var fyrir Friðrák Björnsson læknir. scm var i surnarbú- slað á ÞingvöIIum. Gerði Friðrik að meiðslum Ölafs, Frh. á 8. síðu. Skemmfifondyr Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur framhalds-aðal- fund og- skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld kl. e.3o, Er þclta fyrsli fundur "fc- agsins í hinu nýja húsi ¦ Sjájfstæðismáöna hcr i 'bæ. jAð aðalfundinum loknum vcrða ræðnr flultar, söngur með guitarundirleik og list- dans. Að þvj loknu verður svo stiginn dans. Ekki er að efa að félagskonur inuni f'jcil- Imenna i S.iálfshrðisln'isið annáð kvöld. Ben. G. Waage, forseli I. S. í., lagði blóms.vcig a leiði Jóns Sigurðssonar, cn karlakórinn Fóstbræður söng lagið „Sj:'i roðann á hnjúkunum háu' . Þessu næst hélt skrúðgangan til íþróttavallarins, cn þar £6r svo 17. júni-mótið fram og er sagt nánar frá þvi á öðrum. stað í blaðinu. Síðari hluti hátíðahald- anna fór fram um kvöldið i Iiljómskálagarðinum. ' KL 20.15 lék Lúðrasvéitin nokk- ur lög, cn síðan var skemml- upin sett af Jakobi Hafstein framkvæmdastjóra, en hann Sahikvæmt frcitum fráev formaður þjóðhátíðar- London í morgun mun rám-\ncíndav_ siðan flutti f()rseli cnska stjórnin hafa scnt breku stjórninni boðskap l>ess cfnis að kosningar uerði lútnar fara fram í Húmeniu i septcmber. Eins og skýrt hefir verið frá áður hefir brezka stjórn- in farið þess á leit við rúm- ensku stjórnina, að kosn- ingar vcrði látnar fara þar fram fljótlega, en talið að rúmcnska stjórnin hafi freslað þeim lengur en þörf hcfði verið og hún hef'ði verið búin að lofa. í Osló hefir verið setl á laggi rnar ú t f'l y f j cndask ri f'- stofa f'yrir þá, scm vilja flylj- ast til Astraliu, Xýja-Sjá- lánds, S.-Afríku og'Kanada. ba^jarstjórnar Beykjavikur. (iuðmundur Ásbjörnsson. ræðu og að henni lokinni söng Karlakór Beykjavíkur. urtdir stjórn Sigurðar Þórð-' arsonar. Þá flulli próf'. dr. phil. Einar Ölafur Svcinsson ræðu og að henni lokinn: söng Karlakórinn Fóstbræð- ur nokkur lög undir stjórn Jóns'IIalldórssonar. Næsti liður átli að vera bændaglíma,- en bún fórst fyrir vegna þess, að glimu- pallurinn var orðinn sv<> blautur, að luettulegt gat ver- ! llCIMlSííiltll ið að glíma á honum. Pétui- lónsson ópersöngvari sönií ana I)á nokku„. jög Yið áMæhr. / næstu iriku munu /y^fr'undirlektir áhcyrcnda o;; forsn'tisráðherrar i Evrúpu Lárus" Pálsson lcikari las. heimsækja Bretland, til í;/<J-.kvæði. Siðan söng þjóðkór- ræðna irið Attlec og Bcvin.'hm undir stjórn Þórarins. Þcir cru forsætisráðhcrra Guðmundssonar fiðlufeikarr. Ungvcrjalands, scm kemur.Lúðrasveit Beykjavíkur lék í byrjun vikunnar þangað við og við undir stjórn AI- ásamt tvcim öðrum ráð-.bcrts Klahn og kl. 23 fór hcrrum úr ungvcrsku fram fluceldásvnniíZ. Að» •hljórninni og forsælisráð- herra Gi'ikklands sem einn- ig kemur lil London síðar i vikunni. Báðir forsælisráð- herrarnir munu ræða við forsaMisráðhcrra bæjarbúar i hátíðaskapi, endíi ungvcrsku fram fhigeldasyning. henni lokinni höf'st dans á Sóley.jargötimni og var dans- að til kl. 2 eftir miðnætti. . Beykjavíkurban- var allur fánum skrcyttur og voru. Atllcc Brela og Bcwn utauríkis-'var veður hið hagstæðasta. ráðherra. Fiii. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.