Vísir - 18.06.1946, Síða 1

Vísir - 18.06.1946, Síða 1
Sker j af j ar Sarbúar og flugvöllurinn. Sjá 2. síðu. Frá hátiðahöldum stúdenta. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaglnn 18. júní 1946 134. tbl. sa Nýja „iínan Fullyrt ei nú að komm- únistum hér hafi borizt ný „lína‘, sem talsvert hei'ir verið notuð í Austur-Ev- rópu undanfarið. Hún er að kommúnistar gera samning um samstarf við aðra flokka skömmu "ÁÐ- UR en kosningar fara fram. Þetta hefir verið hægt í ýmsum löndum Ecm hersetin eru af vin- um kommúnista. íslenzku kommúnistarnir hafa tek- ið við „lípunni“ en ekki áttað sig á því fyrr en um seinan, að hér kemur hún mönnum broslega fyrir sjónir. Greinilegt er, að þeir hafa fengið skipun um að tryggja sæti sín í ríkisstjcrninni áður en kosningaúrslitin verða kunn. Þetta er skiljanlegt þegar þess er gætt, að kommúnistar eru að tapa hvarvetna í Vestur-Ev- rcpu. I lýðræðislöndum er venja að bíða eftir úrslit- um kosninga áður en gerðir eru nýir samningar íim pólitíska samvinnu. Annað væri móðgun við kjcsendurna. En svo ákaf- ir eru nú kommúnistár að E'á að sitja áfram í ríkis- stjórn, að þeir bjóða jafn- vel „að gerðar verði gagn- gerðar ráðstafanir til að vinna bug á dýrtíðinni“. Að vísu er ekkert mark takandi á slíku boði. ÞEIK HAFA ALDREI ÆTLAÐ 3ÉR AÐ LÆKKA DÝR- TÍÐINA. eykvíkinga fagna afmæli lyðveldisins. \mm i6, ca ST. járJ ir íslandi, herra Sigurgcir Sigurðsson prédikaði, en Stefán Islandi söng einsöng. Að henni lokinni lagði for- seli Jslands blómsveig við fótstall minnisvarða Jóns Sigurðssqnar á' Ausliirvelli, en Lúðrasveit Reykjavikur lék þjóðsönginn á eflir. Þessu næst talaði Qlafur Thors for- sætisráðhcrra af svölum Al- þingishússins. _ Þegar skrúðganga stúdenta hófst á Sunnudag. frá Menntaskólanum Ungur maiur hrapar ® r jt giiðHBiagp a ft'Ieidslist Það sly.s vildi lil ú Þing- völlum á níiinda tímanum í fi/rrakvöld, að maðnr hrap- aði ofan í Almannagjd. — Heitir hann Ólafur Hjartar- son, Bcrgþórugötu 37. Var liann staddur á vest- ari, háerri brún gjárinuar, þar sem síminn frá Reykja- vík liggur yfir Iiana lil Val- hallar. Segja sjónarvottar, að hann hafi l'arið mjög læpt, steinn skyndilega losnað undan fótum lians og hann hrapþð umsvifalaust niður. Menn hlup.u þegar Ólafi til hjálpar, en þariia er 15 Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur framhalds-aðal- fund og skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld kl. -20 metra fall o;i s'r rgrýtis- 8.30. urð undir, þar sem hann Er þetta fvrsti fundur Té- kom niður, svo menn bjugg- agsins i hihu nýja húsi ust varla við að koma að. Sjálfstæðisnianna hér í bæ. Imniim lifandi. En Iiann var: Að aðalfundinum loknum með fullri rænu í urðinni oglverða ræðúr flultar, söngur sagði við jnenn þá, sem að með guitarundirleik og list- komu, að hann mundi geta\ians. Að því loknu verður gengið, ef hann fengi skóna'svo stiginn dans. Ekki er að sína, en.þá hafði harin misst‘efa ag félagskonur nnini fjöl- a 1 lótum sér i fallinu. I menna i Sjálistæðislnisið ólafur var borinn í teppi anuað kvöld. niður i Valhöll, en þar var--------------------- fyrir Friðiák Björnssonj í Osló hefir verið sett á læknir, sem var i sumarhú-^laggirnar útflytjendaskrif- slað á Þingvöllum. (lerði stofa fyrir þá, sem vilja flvtj- Friðrik að meiðslum Ólafs, ast til Ástraliu, N.ýja-Sjá- Frh. á 8. síðu. lands, S.-Afriku og'Kanada. iöfuðstaðurinn var sann- köliuÖ fánaborg. Mikiiíengíeg háííðahöíd fóru fram víða um land í gær? í tiSefm af .stofnun lýöveSdisins 1944. Hér í bæ hóf- ust {>na meÖ aSmmri skráðgöngu frá Háskóla Isalnds kl. 1.15 e. h. Guðsþjónusla fór fram i j Kl. 2.30 lagði fylkmg dómkirkj.unni. Biskupinn yf-(iþróltamanna áf stað í skrúð- göngu til íþróttayallarins. Ben. G. Waage, forseti I. S. í... lagði blóms.veig á leiði Jóns Sigurðssonar, en karlakórinn Fóstbræður söng lagið „Sjá roðann á hnjúkunum háu‘ . Þessu næst hélt skrúðgangan til Ijjróttavallarins, cn þar fór svo 17. júní-mótið fram og er sagt nánar frá þvi á öðrum stað í blaðinu. Síðari liluti hátíðahald- anna fór fram um kvöldiö i. Hljómskálagarðinum. KL 20.15 lék Lúðrasveitin nokk- ur lög, en siðan var skemirit- upin sett af Jakobi Hafstein framkvæmdastjóra, en hann Samkvæmt fréttum fráev formagur þjóðhátíðar- London í morgun mun rúm-\neímlai. siðan flutti forseli bæjarstjórnar Reykjavikur. Guðinundur Ásbjörnsson. ræðu og að henni lokinni söng Karlakór Reykjavíkur. urtdir stjórn Sigurðar Þórð-i arsonar. Þá flutti próf'. dr. pliil. Einar Ólafur Sveinsson ræðu og að henni lokinn: söng Karlakórinn Fóslbræð- ur nokkur lög undir stjórn JónsTlalIdórssonar. Næsti liður átti að vera bændaglíma,- en hún fórst fyrir vegna þess, að glímu- jiallurinn var orðinn sv< > hlautur, að liættulegt gat ver ið að glíma á hónum. Pétur Jónsson ópersöngvari söng þá nokkui- lög við ágætar undirlektir áheyrenda og liímeníu í sept. cnska stjópiin hafa scnt brek'u stjórninni boðskap þcss efnis að kosningar uerði látnar fara fram i Riimenín i september. Eins og skýrt hefir verið frá áður hefir hrezka stjórn- in farið þess á leil við rúm- ensku stjórnina, að kosn- ingar vcrði lálnar fara þar fram fljótlega, en talið að rúmenska stjórnin hafi freslað þeim lengur eli þörf hefði verið og lnin Ixefði verið búin að lofa. i Bretlasitljb 7 næstu viku munu tveir forsætisráðherrar i Evrópu Lárus Pálsson leikari las. hcimsækja Bretland til w'd-.kvæði. Síðan söng þjóðkor- ræðna við Attlee og Bevin. inn rindir stjórn Þórarins Þeir eru forsætisráðherrajGuðnnmdssonar fiðluleikara.. Ungverjalánds, sem kem-urjLúðrasvei-t Revkjavikur lélc i byi'jun vikunnar þangað við og við undir stjórn Ál- ásamt tveiiii öðrum ráð-Jherls Klalm og kl. 23 fór herrum úr ungversku l'rani ílugeldasýning. A?> síjórninni og forsælisráð- herra Grikklands sem einn- ig keniur lil London siðar i viltunni. Báðir forsætisráð- herrarnir munu ræða við Atllce Bi’eta og ráðherra. henni lokinni höfst dans á Sóleyjargötunni og var dans- að lil kl. 2 eftir miðnætti. Reykjavíkurbær var allur fánum skreyltur og vonr. forsætisráðherra bæjarhúar i Iiátíðaskapi, endu bewii utanríkis- var veður hið hagstæðasta. Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.