Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 2
2 V T S I R Þriðjudagirin 18. júní 1946 Ibúar við Skerjafjörð vilja leggja flugvöiiinn niður. fViótsnæia eiincireglð stæklkisii haais. Nýjar bækur: • Lýðveldishugvekfa ti ísleuskt mál FORLÁTAÚTGÁI ■ . * Til minningar um hundrað ára afmæli prentlÍGtar- mnar í Reykjavík árið 1944. eftir SELMU LAGERLÖF. — Saga þessi er oíin úr fjölmörgum þráðum þjóðsagna og ævmtýra með glitrandi ívaíi mannlegra ástríðna, ástar og haturs, sælu og sorgar, svo aS cll genst saga þessi á tak- mörkum tveggja heima, þar sem hugmyndaflug og raunveruleiki fléttast saman svo náiö, að ekki verð- ur á milli greint. — Þessi saga er eins og dásamlegt vjravirki ' með greiptum glitrandi perlum, er blika við manm sem bros og tár á.víxl. íbúar á GrímsstaSaholti og við SkerjafjörS hafa á sameiginlqgum fundi mót- mælt íyrirhugaðn stækkun flugvailarins hér og óska þess eindregið að flugvöll- urinn verði lagður mður. Fyrir riokkuru hoðuðu ])eir Hjálniar Þorsteinsson, Jónas Halldórsson og Einar Þorsteinsson til sameiginlegs fundar meðal íbúanna við Skerjafjörð tii þess að ræða um ráðstafanir vegna fyrir- hug^ðrar stækkunar á Reykjavíkurflugvellinum. Fundurinn var haldinn þriðjudaginn 11. þ. m. i skála Ungmennafélags Grímsstaðar Iiolts. Málhefjandi var Hjálmar Þörsteinsson hús- gagnameistari og skýrði hann frá því, að tilefni fund- ariris væri orðrómur, sem* gengi um það, að stækka ætti flugvöllinn í Skerjafirði, samkvæmt tillögu flugmála- stjóra . En til þess að J)að væri liægt yrði enn að rífa niður hús i Skerjafirði. — Benti ræðumaður og á hætt- una sem stafaði af flugvell- inum og taldi nauðsyn ber til að íbúarnir við Skerjafjörð mótmæltu öllum ráðstöfun- aun til stækkunar flugvalíar- ins. Aðrir ræðumenn voru Bjarni Sigurðsson, Eggert Claessen, Ágúst Jóhannesson, Sigurgestur Guðjónsson, Salómon Heiðar, Guðmundur Jónsson, Jón Jónsson o. fl. Við umræðurnar kom það fram, að stækka ætti flug- braut valíarins úr 1940 i 2500 metra til Jæss eins að mögulegt væri að taka á móti Atlantshafsflugvélum. Myndi þurfa að rífa 20—30 hús vegna þeirrar stækkunar. Erinfremur var bent á hætt- una, sem stafaði af því að hafa ílugvöll inni í miðjum bænum, og að ])að bæri frem- ur að leggja hann niður en stækka liann. Eftirfarandi tillaga var lögð fram og samþykkí: „Funduriiín samþykkir að kjósa 5 manna nefnd til Jiess að gæta réttar íbúanna í byggðinni við Skerjafjörð lega að leiða 1 ljós hvaða hömlur verði Íagðar á ráð- stöfunarrétt fasteignaeigenda i'þessu sambandi, end;i, mót- mælir fundurinn nokkurri stækkun flugvallarins frá því sem nú er, og 'öskar ein- dregið að flugvöllurinn verði lagður niður“. Halldórsson, Einar Þorsteins- son, Ingimar Brynjólfsson og Salómon Keiðar. I Iok fundarins komu fram raddir um, að íbúarnir við Skerjafjörð ættu að bindast samtökum eða félagsskap og vat- hinni nýkjömu nefnd falið að hnfa Jiað mál til frekari athugunar. gagnvart fyrirhugaðri aukn- 1 nefndina voru kosnir: ing flugvallarins, og sérstak-’ Hjálmar Þorsteinsson, Jónas SÚPUR: SVEPPA, ASPARGUS og grænmétissúpur. Kiapparstíg 30. Sími 1884. Drengjapeysur Drengjavesti Telpukjólar Telpupils Telpunáttföt Telpusloppar > Barnasokkar Barnasportsokkar. Laugaveg 25. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI 8 S)LálcluerL u-m nu Lií öriöi f ELDU KAU e,, kir ^JJaíídóv ^JJiíjcivi cJJaxneóó BÞg síöíBsttB hÍBBíti Sbbbbs bbbbSíSsb Sbíbb'bbb Sf»ÍBiS bbbbb JSóbb IMretgej&iöss€ÞBB9 Ærmms Æb*bbsb»bbs etg Sbbsjc* fríði ísitBBBtissói Er komin í bókabtiðir & eilntök af óflia verkianiR- 3 bindi MELGAFELL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.