Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 1
Hátíðahöldin úti á iandi. Sjá 2. síSu. f Flogið til Klausturs og Fagurhólsmýri. Sjá 3. síðu. 36. ár Þeir ætla að loia lýðræðmu að njóta sín § Kommúnistar þola nú ekki lengur að heyra, að þeir séu nefndir með þeirra rétía nafni. Þeir neita því að kommúnistar séu í framboði og þeir hafa tal- ið nauðsynlegt, að láta einn af rninni spámönnum sínum, Jónas nokkurn Haralz, lýsa yfir því í út- varpsræðu fyrir nokkur- um dögum, að þeir ætli að lofa lýðræðinu að njóta sín hér á íslandi! Við eig- um sem sé að fá að halda ritfrelsinu, málfrelsinu og kosningarréttinum! Þeim hefir auðsjáanlega farið talsvert fram í seinni tíð. En þó eiga þeir enn langt í !and svo að nokkur taki þá trúanlega. Þeir hafa ekki enn mótmælt að þeir séu deild úr útlendum pólitískum samtökum. Þeir hafa aldrei neitað því opinberlega að þeir taki við fyrirskipunum erlend- is frá. Þeir hafa aldrei mótmælt því, að þeir láti fyrirskipanir frá miðstöð kommúnismans ganga fvrir öllu, jafnvel hags- munum föðurlandsins. Meðan þeir geta ekki hreinsað sig af þessum á- kærum, fæst enginn til að trúa þeim. Á meðan hlýtur hver maður í landinu að líta á þá sem — erlenda Ieyniþjónustu. Nýr báturásjé S.l. laugardag var hlegpt af stokkunum i skipasmíðg- slöð Slippf'élagsins í Reykja- vík nýjum 46 rúmlesta bát. Hlaut bátur þessi nafnið Hagbarðui' og er eign Ilúsa- vikurkaupst’aðar. Er hann liinn vandaðasti i hvívetria, ibúðir skipsmánna þiljaðar að innan með birki og ma- hogny og yfirleilt eins vand- að til Iians og frekast er unnt. Bátur þessi er húinn 160 ha. Lister-diesel vél. Hefir Peter Wigelund, yfirsmiður hjá Slippféláginu, teiknað hátinn og haft yfirumsjón með smíði hans. Báturinn fer á síldveiðar n.k. laugardag. Miðvikudaginn 19. júní 1946 135. tbU Simmm - fmlltrúhtn beitít* neitmnarvaldi sínm í tJJVSS" Siindmeisfarl Feitmetis- skammtur minnkaður í Bretlandi. Vegna þess að feitmetis- skortur er mikill í Bretlandi hefir orðið að minnka sápu- skammí í landinu. Sápuskammtur liefir ver- jið minnkaður við alla lands- jhúa að undanteknum hörn- um iirnan 5 ára aldurs. IMérte ðM&tj&ri eiCRffSMtíisf téi ttauðte* út, en Þjóðverjar gerðu hann að þingmanni í Ungverja- landi og síðar héraðsstjóra. Nú hefir hann verið dæmdur til dauða i Belgrad. SéíffffSe /éíf^’íV Fr&ikkii fyriff' ÍJÆO. Þingið i Thailand hefir gefið stjórninni umboð til þess að leggja kæru Thai- lendinga fyrir UNO. Eins og skýrt liefir verið frá áður i fréttum hafa stjórnarvöld í Thailandi kvartað undan þvi, að franskar hersvcitir hafi farið yfir landamæri lands- ins og komið hafi til átaka milli Frakka og Thailend- inga af þeim sökum. drukknar. léinn hezli sundmaður Frakka — methafinn Jean Pierre Jannö, 31 árs að aldri drukknaði á dögunum er hann var staddur i Eslorial i Portugal. Þar er haðslrönd mjög fjölsólt og var Janne þar í fríi, er hann fekk krampa á sundi og drukkn- unum fagnað. Þau Else Brems og Stefón íslandi <> perusöngvarar héldu fyrstu söngskemmtun sína í Gamla Bíó kl. 7.15 í gærkveldi. Var þeim tekið með kost- um og kynjum og hafa sjald- an heyrzt önnur eins fagn- aðarlæti á nokkurri söng- skemmtun hér. Var þeim færður fjöldi hlómvanda <;g urðu þau að syngja mörg aukalög. Næstu liljómleikav jjcirra verða annað kvöld og siðan á föstudagskvöldið kl. 7.15 e. h. Aðgöngumiðar verða sö!d- ir í Bókaverzlun Sigfúsa'- Eymundssonar og i H ð- færaverzlun Sigríðar Ihdga- dóttur. Víkinga menjar finnast á Hinn. Menjar frá víkingatímabil- inu hafa fundizt á brezku evnni Mön. Sá, sem fann menjar þess- ar heitir próf. Gerhard Bersu. Hann var i fangahúðum á eýnni á stríðsárunum, þar sem Iiann var Þjóðverji, en eftir að Iiann var látinn laus, var hann ráðinn lil starfa af þjóðminjasafni Manar. Hann telur sig hafa fund- ið fornleifar frá sex fornum timabilum, ]>ar á meðal frá steinöldinni, en fullar sann- anir telur hann sig hafa fund- ið fyrir því, að víkingar liafi húið á eynni á 9. öld. Timbri stolið. í Hafnarfirði og Krísuvík hefir verið stolið nokkru af timbri að undanförnu. í Krisuvik var um s/ 1. helgi stolið töluverðu af horð- viði, sem geymdur var i skúr þar syðra. Var horðviðurinn úr rúmstæðum, er slcgin höfðu verið sundur til þess að minna færi fyrir þeim í geymslu. Þjófurinn rótaði til i limh- urstaflanum og lók horðin, ( en skildi rúmhríkur og smærri timburbúta eftir. Ekkert sam- komulag ii913 . Hriðarsamii- * inga Italíu. Spánarmál voru í gær til umræðu í öryggisráði satr- etnuðu þjóðanna í Nevw; York. Gromyko fulltrúi Rússa í ráðinu kom í veg fyrir, a r afstaða sameinuðu þjóö- anna til þeirra mála yrði á- kveðin af allsherjarþingí sameinuðu þjóðanna með þvi að beita neitunarvaldi sínu. ' TILLAGAN SAMÞYKKT. Tiilaga, sem komið hafðí. frá Bretum um þá afgreiðslu. málsins, var samþykkt mcö 9 alkvæðum af 11, er rétt höfðu til að gréiða atkvæði. um málið. Þegar tillagan. hafði vcrið samþykkt skýrði Gromyko frá þvi, að hann. myndi fyrir Iiönd Rússa heita neitunarvaldi sínu til þess að koma i veg fyrir ai> tillagan fengi fram að ganga. FUNDURINN í PARÍS. Á fundi ulanríkisráðherr- anna i París í gær voru frið- arsamningar Italíu til um- læðu. Ekkerl samkomulag náðist um þá á fundinuip og verður framhaldsfundur haldinn aflur i dag. I þjóð- aratkvæðinu á ítalíu um af- uám konungdæmisins hefir komið í ljós að um hálf önnur milljón alkvæða reyndust ógild. ÓSAMKOMULAG. Mikill ágreiningur er millí vcstutrveldanna antiars veg- ar og Rússa <úns vegar um. hver kjör Italir eigi að sæta_ Rússar fara fram á að þeir verði lálnir greiða mikla'- skaðabætur. Bretar og; Bandarikjamenn telja Itali ekki færa um að greiða þær. Þrátt fyrir að samkomulag; h'afi ekki náðst um friðar- samninga Ítalíu, er talið að- vilji fulltrúanna til sam- komulags sé nú miklu meiri en hann hafi verið á fund- um utanrikisráðherranna i maí sl. — Hahtötukcr tfkitreijrar — 9 1 Kórinn lieldur söngskemmtun hér á morgun. (Sjá 3. síðu). Það borgaði sig' ekki fyrir Milan Popovitch að verða héraðsstjóri í Ungverjalandi á stríðsárunum. Hann var blaðamaður i Júgóslavíu, ér stríðið brauzt aði. Óperusöngvur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.