Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. júní 1946 V I S I R 3 Lendingaxskilyiði góð að Kirlqu- bæjaiklaustri og Faguihólsmýri. ánson-ISnf1vél Loftleiða i leynsluflugi í gæi í gær fór hin nýja Anson- flugvél Loftleiða í regnslu- för til Kirkjubæjarklaust■■ urs og Fagurhólsmýrar. Var ferð þessi farin til þess að atiiuga lendingarskil- yrði á þessum stöðum. Svo síðar um daginn var örinur ferð farin og þá með far- þega. Kristinn Olsen flugmaður, flaug vélinni báðar þessar ferðir. Vísir liefir haft tal af Kristni og skýrði liann Jriaö- inu frá þessu. „Báðar ferðirnar austur gengu ágætlega,“ sagði K.-.si- inn. „Vorum, við 1.15 klst. á leiðinni. Lendingarskilyrði eru ágæt á þessum stöðum. Mjúkur sandur á Kirkjubayj- arklaustri, cn þrátt fyrir það golt að lenda þar og lend-. ingarskilyrði á Fagurlúls- mýri eru enn betri. Var vél- in fullfermd farþegum báð- ar leiðirnar." Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, á flugvél þessi að lialda uppi reglu- bundnum flugferðum milli Vestmannaeyja og Reykja- víkur. En þar sem flugvöll- urinn þar er ekki ennþá til- búinn, mun flugvélin fyrst um sinn fljúga tii Sands á SnæfeJIsriesi, Kirkjubæjur- klausturs, Fagurhólsmýrar í Öræfurii og Heilu i Fangár- vallasýslu. Kosningahand- hók Vísis. Um næstu helgi kemur kosningahandbók Vísis út. Flytur bókin allar nauð- synlegar upplýsingar um væntanlegar kosningar, auk þess, sem skýrt er frá úrslitum í kosningnum í október 1942. Áskrifendum blaðsins skal bent á það, að þeir fá bókina ókeypis. Verður hún borin heim til þeirra með blaðinu. — Aðra, sem fýsir að eignast bók- ina, geta fengið hana keypta hjá sölubörnum á götum bæjarins eftir að békin er komin út. Hún mun aðeins kosta 2,50 — tvær krónur og fimmtíu aura og er því langódýrasta kosningahandbókin. Kirkjuleyri starfsewui út- hiatað lóð. Á síðasta bæjarráðsfundi, sem haldinn var 1't. j>. m., var samþykkt að gefa fyrir heit um lóð fyrir kirkjulega starfsemi. , Er gert ráð fyrir að þarna rísi liús yfir hina íslenzku kirkjustarfseini og á það að standa á lóðinni við Miklu- braut og Lönguhlíð, en það skilyrði er sett fyrir þessaíi lóðarveitingu, að byggingar- framkvæmdir verði hafnar fyrir 1. júní 1947 og þei :i haldið áfram með hæfíieg- um liraða, að dómi bæjar- ráðs. Auk þess er einnig það skilyrði sett, að bæjarr^ð liaíii samþykkt væntanlega teikningu af byggingunni.; Síldarflug hefst 27. júní. Þan 27. þ. m. fer síldarleit- arflugvél h.f. Loftleiða norð- ur til Siglufjarðar. Iiefir vélin eins og áður bækistöð á Miklavatni í Fljót- um i Skagafirði. Vélin, sem annast um síldarflugið í sum- ar er af Stinson-gerð. Að undanförnu hefir verið unnið við standsetningu á vélinni og er hún brátt ferða- fær. Hún mun liefja leitina sama dag og hún kemur norður. IslandsmótiS: Fram-Víkingur 5:5 Leikurinn milli Fram og Víkings í gærkveldi var fjör- ugasti leikur, sem leikinn hefir verið í þessu móti. Lauk honum með jafntefli 5:5. Strax í fvrri hálfleik liófu Vikingar sókn og skoruðu tvö mörk á fyrsta hálftíman- um. Setti Eiríkur hið fyrra en Guðm. Samúelsson siðara með óverjandi skoti. Lék Guðmundur nú vinstri út- framli. Er hálftími var liðinn af leiknum, breytti Brandur uni stöðu á vellinum og lék nú sem vinstri útframh. Það var eins og Fram-liðið hefði verið snortið töfra- sprota við þetta og setti mið- framherji þeirra, Valtýr, 4 mörk á 15 minútum. - Yfirleitt var nú búizt við að leikurinn væri tapaður Víkingum, en er fimm min. voru liðnar af seinni liálfleik, skoraði Bjarni o« Guðmund- ur stultu sei:i’v.i. "" 'immtán mín. voru lið.,a yorði Bjárni enn niark og stóðu nú leikar 5:4 Vikingum í vil. Gerðist nú leikurinn full liarður og þvælingslegur, og tókst Fram að jafna stuttu fvrir leikslok. I kvöld keppa K. R. og \'al- ur og má búast við skemnjti- leguin leik, fcf veður verður liagstætt. Eldur í skipi í Slippnum. Laust eftir hádegi í gær kom upp eldur í skipinu Nor- manner þar sem það lá í Slippnum. : Voru menn að logsjóða i vélarúnri skipsins er eldsins yþrð vart. Var þegar kallað á .slökkviliðið. Tóksl því fljól- lega að ráða niðurlögum elds- ÍU«.: Árnaðaróskir í tiSefni lýðveldisins. Forsætis- og utanríkisráð- herra Ólafur Tliors og kona hans tóku á móti gestum í ráðherrabústaðnum síðdegis 17. júní. Kom þangað fjöldi manns og þeirra á meðal fulltrúar erlerfdra ríkja, sem báru fram kveðjur og árnað- arósldr í tilefni af þjóðhátíð- ardcgi íslendinga. Auk þcss hárust utanríkis- ráðherranum ýmsar hér- lendar og erlendar kveðjur, þar á meðal frá Ilalvard M. Lange, ulanrikisfáðherra Frakka og sendiherra Banda- ríkjanna liér, Louis G. Dreyfus, sem nú er staddur í Ameríku. Utanríkisráðherrann liefir þakkað kveðjurnar. (Frétta- tilkynning frá utanríkis- málaráðuneytinu.) Forseta Islands liafa borizt árnaðaróskaskeyti erlend og innlend 17. júní. Meðal þeirra voru skeyti frá Gouin stjórn- arforseta Frakklands og ik 'forseta æðsta ráðs 5 menn sæmálif B*idd@ra“ I gær sæmdi forseti ís- lands 5 eftirgreinda menn riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Jón Eiríksson skipstjóra, scm liefir verið i þjónustu Eimskipafélagsins í næstum 3 tugi ára, og sigldi á hinum erfiðu timum striðsártinna. Gísla Guðinundsson hók- bindara, einn af framúrskar- andi iðnaðarmönnum, sem auk þess hefir innt af hendi inikið og óeigingjarnt starf í þágu islenzkra söngiðkunnar. Ástu Magnúsdóttur ríkis- féhirði. ■ Ásmund Guðmundsson prófessor og Gunnlaug E. Briem stjórn- arráðsfulltrúa, sem öll hafa liaft ábyrgðarmildar stöður í þágu hins opinbera á hendi, um langan aldur, og rækt þær vel. (Tilkvnning frá orðuritara.) Söngföa* Aknr- eyi*ai*kói*sins. Björgvin Guðmundsson, tónskáld, kom til Reykjavík- ur í gærkveldi með kantötu- kór Akureyrar. ' Kórinn ætlar að halda sam- söng hér sunnanlands á ýms- um stöðum. Hér í Reykja- vík mun hann halda tvær söngskemmtanir og verður sú fyrsta á morgun i Tripoli- leikhúsinu. Verkefni það er kórinn mun að þessu sinni flytja cr „Örlagagátan“, söngdrápa eflir Björgvin Guðmundsson. Eins mun Björgvin stjórna sjálfur söngnum. Blaðamaður frá Vísi liitti Björgvin að máli i gær, er hann kom til bæjar- ins, og spurði hann tiðinda af söngför kórsins. Um 60 manns. Björgvin sagði að í kórnum væru um 60 manns og licfði verið ákveðið, að halda tvær söngskemmtanir í Reykja- vík, eina í Hafnarfirði, og eina að Selfossi. Auk þess : mun hann halda auka-söng- skennntun, ef timi vinnst til. J Öllum söngskemmtununum mun Björgvin stjórna sjálfur. Verkefnið. Eins og getið cr hér að of- an, er verkefnið söngdrápa eftir Björgvin Guðmundsson, er nefnd hefir verið „Örlaga- jgátan“. Textinn eftlr Slep- ,iian G. Stephansson. Efni söngdrápunnar er sótt í þátt Þiðranda og Þórhalls, sem er einn af hinum 40 íslend- ingaþáttum, og er vig Þiðr- anda Siðu-Hallssonar þunga- miðja verksins. Allir þeir, er unun liafa af söng, munu vafalaust óska þess, að gela hlustað á söng kórsins. Aöalfundtar Sumargjafar. Barnavinafélagið Sumar- gjöf hélt aðalfund sinn þ. 14. þ. m. og var stjórn félagsins öll endurkosin. Formaður félagsstjórnar flutti skýrslu um starfsemi jfélagsins á s. 1. ári og gat jþess m. a. að uppkaststeikn- iqg að nýju húsi fyrir dag- heimili og leikheimili liggi nú fyrir. Er þetta eins konar „moderne borg“ og hefir uppdrátturinn verið lagður fyrir borgarstjóra, með á- skorun frá stjórn félagsins um, að láta fuligera teikning- una og láta reisa lnisið þegar á þessu ári. Stjórn Sumar- gjafar álitur að þróun þess- ara mála sé þannig komið, að . heppilegast sé og jafnframt eðlilegast, að bærinn eigi slik hús fyrir dagheimili og leik- skóla, en Barnaheimilið taki siðan að sér rekstur slíkra heimila. V í s i r. Nýir kanpendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. —• Hring-ið í síma 1660. ráðstjórnarrikjanna og enn- fremur frá Colonel A. E. Henderson, sem lengi dvaldi hér á vegum Bandaríkja- hersins. (Fréttatilkynning frá ríkisstjórnirini.) BALDVIN JÖNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. æðiastyibs- óskar eftir tveimur starfs- stúlkum á mæðra- og barnaheimilið á Brautar- liolti á Skeiðum. Uppl í síma 4349 og 3345. Alm. Fasteignasalaa (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. Vikurplötur 5 og 7 cm. fyrirliggjandi. . jpétur jpéturióon Hafnarstræti 7. Sími 1219. Hiís í byggingu s Norðurnsýri heíi eg til sölu. — Nánan uppl. gefur Í3a ld'jin ^ónSSon Ldi. Vesturgötu 17 — Sími 5545. lÍÞÚð óskt&sí Vararæðismaður Frakka óskaru’eftir 4ra herbergja íbúð með húsgögnunf tíÖg ölfum nýtízku þægmdum. Leigt til nökkra ára. Tilboð sendist strax til SENDÍRÁÐS FRAKKA, Skálholtsstíg 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.