Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. júní 1946 V 1 S I R 5 m GAMLA BIO UU Frú Parkington Aðalhlutverk: Greer Gai*son og Walter Pidgeon. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ævintýiið í kvennabúrinu. (Lost in a Harem). Amerísk gamanmynd með skopleikurunum frægu: Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5 og 7. Erum að taka upp ensk straujárn með hitastilli. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Einnig hafa komið skaft- pottar mcð þykkum botni fyri r rafmagnseldavélar. H.F. RAFMAGN Vestnrgötu 10 - Sími 4005 M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem hér segir: 22.júní og 10. júlí. Flutningur tilkynnist sem fyrst á slaifstofu Samein^ða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson.- Nýkomið: Drengjaviunuföt Einnig mislitir KVEN-SLOPPAR VcrzL Ecgié h.f. Láueavee 11. „Tondeleyo Fimmtudag kl. 8 síðd. If (White Cargo) Leikrit í 3 þáttum. annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 - SÍÐASTA SINN Sími 3191 MM TJARNARBIÖ MM Ránardætur. (Here Come the Waves)- Amerísk söngva- og gam- arimynd. Bing Crosby. Betty Hutton. Sonny Tufts Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? MMM NÝJA Blö MMM Ægiskelfir úthafanna. Litkvikmynd frá sönn- um viðburðum úr Kyrrahafsstríðinu. Aðalhlutverk: ROBERT TAYLOR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Kantötukór Akureyrar flytur söngdrápuna • • Orlagagátan undir stjórn höfundar ÍCjörcjuiní Cju&inunclí II // óáonar tónskálds í Tripolileikhúsinu í Reykjavík fimmtudaginn 20. júní kl. 20,30 — í Bæjarbíó Hafnarfirði föstudaginn 21. júní kl. 19. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar og hjá Sigríði Helgadöttur, í Hafnarfirði í Bæjarbíó. Norræna félagið: Sænska listiðnaðarsýningin í Listamannaskálanum, opin í dag, og næstu daga kl. 10—23. Sýningarstjórnin. Óperusöngvararnir Els€> MMrans oí/ Stvfnn Msinndi SSÍjÓMn Imikmr í Gamla Bíó n. k. fimmtudag og íöstudag kl. 19,15. Við hljóðfænð Fr. Weissappel. Aðgöngumiðar eru seldir í Bólcaverzlun S. Ey- mundssonar og hljóðfæraverzlun Sigr. Helgadóttir. T ilky ititing fil útgerðarmanna Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að leggja upp síld til söltunar af skipum sínum á þessu sumn, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Dtgerðarmenn þurfa í umsóknum sínum að taka fram eftirfarandi: Nöfn skipa, stærð, einkennis- tölur, áætlað magn til söltunar og hjá hvaða salt- enda síldin verður söltuð. Umsóknir þessar skulu sendar til skrifstofunnar á Siglufirði og þurfa _að vera komnar þangað fyrir 30. júní 1946. SÍLDARÚTVEGSNEFND. Símanúmer okkar cr im Þvottahúsið EIMIR BEZT AÐ AUGLtSA I VlSI Éh .##.##. * Kiiattspyrnumót Islands 1 2. leikur mótsms verður háður í kvöld kl. 8,30 á íþróttavellinum og keppa þá K.R.—Valur Dómari verður Guðjón Einarsson. Mótanefndin. Hinum mörgu vinum og vandamönnum, sem sýndu svo ógleymanlega kærleika, í'órnfýsi og sam- úð í veikindum og við fráfall okkar ástkæru dótt ur og systir Rannveigar Ólafsdóttur, Ðalbrún Borgarnesi, ' sem lézt 8; þ. m. vottum við okkar innilegasta þakklæti og biðjum af alhug: Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Guðmundsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og sonar Guðmundar Jónssonar fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 21. júní U og- hefst með bæn frá heimili hins látna, Suðurból 48 kl. 3,30 e. h. Hulda Einarsdótiir og synir Jón Jónsson frá Breiðholti. r»nö tilkynnist vinurn og v .vúamöiinum, að ekkjan Sesscljn ■ Jónsdóttir andaðist 19. \ nr. á hc'rn'H sinu, Framr.ésvég 61. Börn og' tehgdabörn. SESi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.