Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 19. júní 194G Kaupamann vantar stráx á heimili í Borgarfirði. — Úppl. í kvöld Víðimel 63. fat GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. Unglingstelpa óskast til snúninga á gott sveitaheiniili í Borgarfirði yfir sumarmánuðina. Uppl. á Víðimel 63 í kvöld. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. ?A*!XslACllniV Holland/Belgía E/s Vliestroom hleður í Amsterdam 2. júlí, í Antwerpen 6. júlí. M/s Amstelstroom margar stærðir. VerzL Regio, Laugaveg 11. FARFUGLAR. Jónsmessuferöin verö- um helgina. — Sumarleyfisferöir: 1. 29. júni til 14. júlí: Göngu- ferö um Snæfellsnes. 2. 6. til 21. júli: Hjólíerð um Vesturland. 3. 14. til 21. júli: _ Vikudvöl í Kerlingafjöllum. 4. 20. til 28. júlí: Vikudvöl i Þórsmörk. 5. 27. júli til 5. ágúst: Vikudvöl á Landmannaafrétt. Þátttökulisti liggur frammi á skrifstofunni i Iðnskólanum í kvöld (miðvikud.) kl. S—10. — Þar verður og gefnar allar nán- ari upplýsingar unt ferðirnar og tilhögun þeirra. — Stjórnin. — EG SKRIFA útsvars- og skattakærur. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastr. )oA, Heima kl. 1—8 e. h. (339 KARLMANNS-armbandsúr týndist síðastl. laugardag á leiðinni: Vesturgata:—Garða- stræti ■—• Lljósvallagata -— Hringbraút. Skilist gegn fund- arlaunum á Óðinsgötu 21. (423 MJÖG reglusamur stúdent óskar eftir herbergi sem fyrst. Sækir háskólann á veturna, en hefir góða stöðu á sumrin. — |Uppl. í sima 5836, kl. 9—11 f. hleður til Hollands og p og e. h. (428 Belgíu seinni hluta þess- arar viku. Einarsson, Zoéga & Co. h.f. IiERBERGI til leigu til 1. okt. Uppl. i síma 6768. (420 REGLUSAMUR ungur Hafnarhúsinu. Sími 6097.'múrari i fastri atvinnu, óskar --------------------------- eftir herbergi i bænum, ekki Kleppsholti. Regluleg mánað- argreiðsla. Engin fyrirfram- greiðsla. — Tilboð, merkt: „70-1-90“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag. (433 Vélstjéri óskar eftir vélstjórastöðu á síldveiðiskipi í sumar. T-il greina gæti komið vél- stjórastaða við frystihús eða verksmiðju. Til viðtals í síma 2378 kl. 4—7 í dag. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Sporthúfur, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Olíukápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. ÞEIM, er getur útvegað ung- um hjónum með eitt barn 1 herbergi og eldhús i nýju húsi í haust, get eg útvegað stúlku í vist. Tilboð sendist afgr. Visis íyrir laugardag, merkt: „íbúð í haustú (435 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvégi 19. — Sími 2656 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 DRENGUR til snúninga ósk- ast á gott heimili austur í Fljóts- hlíð. Uppl. á Gunnarsbraut 40. Simi 1079. (418 UNG kona óskar aö taka heint einhverskonár handa- vinnu. Tilboð sendist afgr. Vís- is íyrir föstudagskvöld, merkt: „Ábyggileg“. (437 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta telpu á öðru ári 3 tíma á dag fyrir hádegi. Uppl. Þingholtsstræti 11. Sími 2764. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 9 daga skemmti- ferð til Norðurlands- ins og hefst feröin 29. þ. m. — Fariö verður til Mývatns, Dettifoss. 'Asbvrtris o" í Axar- TELPA óskast til að gæta barns í sumarbústað. — Uppl. í síma 2301. (-450, STÚLKA óskast í vist. Sér- Sími (456 herbergi. Flókagötu 43 4618. TAPAZT hefir ung, grá- bröndótt kisa, læða, aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 2091. (428 GULL-HÁLSMEN ■ tapaðist 17. júní á Hótel-Borg eða á leiöinni. þaðan i Hljómskála- garðinn. Uppl. í 4730. Fundar- laun. (432 14 HK. Skandíavél til sölu. Uppl. i sima 3563. (451 DRAGNÓTASPIL til sölu. Uppl. í síma 2563. (452 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum,_________(43 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- snn Á’ Co., Grettisgötu 54. (880 í .GÆR tapaðist dókkur karlmannsjakki á leiö frá Ell- iöaám niður á Reykjanesbraut. Félagsskírteini o. fl. í vösun- um. Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 5473. (43^ SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKK^R. Afgreitt til 8 á kvöldin. ^ helgidögum afhent ef pantað er íyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. TAPAZT hefir brjóstnæla (gyllt) frá miðbænum upp 1 kirkjugarð. Finnandi góðfús- lega beöinn að skila henni á Hverfjsgötu 76 B. (442 17. JÚNÍ tapaðist í Hljó.m- skálagarðinum kvenarmband (gullkeðja). — Uppl. í síma 4424. Fundarlaun. (44B BRÚNN frakki, með bil- lyklum og brúnum hönzkum var tekinn í misgripum i Sjálf- stæðishúsinu kvöklið 16. júní. Góðíúslega gerið aðvart í síma 3324- (449 TAPAZT hefir hvitt barna- beizli á leið um Njálsgötu, Spit- 'alastig að Austurvelli. Skilist á Rauðarárstig 22 gegn góðum umdarlaunum. (453 SVART barnaveski tapaðist í miðbænum 17. júní. Finnandi geri vinsaml. aðvart í síma 2502. (454 STÓR stofuskápur, póleruð Imota, sérlega íalleg og 3 stopp- aðir stólar til sölu vegna brott- ílutnings. Til sýnis Lindargötu 14, miðhæð, kl. 8.30—10 í kvöld. (440 BARNAVAGN til sölu. — Flöfðaborg 17. (441 VLRZl STÚLKA óskast i 2* 1--3 mán- fjörð. Þá að Hólum í Hjaltadal ' uði.. Aðallega dvalið í sumar- og aora merka staöi Norðan- bústað 'á Þingvöllum. Lovísa lands. Askri íta-rlisti liggur Fjeldsted. Hafnarstræti 23.(450 frammi á skrifstofu Ivr. Ó. ■ Skagfiörðs. Túngötu s og séu .... iJP'‘ MIÐSTÖÐVARELDAVEL, hvít ,,Juno“, í góðu lagi, til sölu. Einnig kvenreiðhjól. Lang- holtsvegi 53. (444 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla iafngildir hálfri vanillustöng — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 KÖRFUSTÓLAR og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. Sími 2165. (207 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því biúðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. BÁTUR til sölu, 18 feta langur, með nýi •ri vél. — Ana- naust E. (417 NÝ hárþurrka til sölu. T jarn- argötu 3, niðri. S.ími 5053. (4<9 TAURULLA til sölu á Hverfisgötu 82 (421 TVÍBURAVAGN til sölu. — Vil kaupa. góða tvíburakerru. Uppl. i síma 2867. (422 RAFMAGNSVÉL, gasyél, miðstöðvármaskína og mið- stöðvarketill til sölu ■ á Óðihs- rðs, í\Z85 þátttakendur búnir að ------ íarmi a fyrir 23/þ. m. götu 14 B. (4' < I í bílrúður fyririiggjandi. f^étur ríion Hafnarstræti 7. Sími 1219. IIIÐ ÍSLENZKA ÚRUFRÆÐIFÉLAG. ---- j TAPÁZT NÁTT- vcski i Útvee heíir kven- sbankanum. eðla- Vin- Sam- samlegast skilist i Þvottahúsið koma verður i 1. kennslustofu Ægi háskólans ’ i kvöld, miðvikui daginn 19. júni. Mág. seient. Paul M. Hansen •sýn'ir Jitkvikmyndir frá Græn- ja-ndi. Sámkoman hefst kl. 20.30. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. — Félags- stjórnin. Barugötu 15. (416 IIVTT barnahúfa (angora) tapaðist 17. júni. Vinsamlega skflitít i Hattahúð Reykjaviþur, Laúgaveg 10. (425 TAPAZT hefir siífurfesti. 17. þ. m. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í sima 2912. Fund- arlattn. (42Ó U TID YRAHURÐ óg þri- setur gluggákarmur til sölu. ■- Uppl. á Hringbraut 67. (44G 1 VIL KAUPA barnakörfu- rúm. Uppl. i síma 6o8ó, eftir kl. 4—<>•____________________1447 j RÁFMAGNS hitadunkur lil sölu. Stærð : 200 lítra element, 2500 Wött, Vesturgötu 32. (455 3 NÝIR bæg-indastólar til sölu. Úppl. sima 4118. (457 FIÐLA og guitar til sölu. — Uppl. á Hringbraut 190, uþþi. (458 SILUNGASTÖNG óskast til kaups. Uppl. i sirna 6301. (424 VIL KAUPA karlmannsreið- hjól. helzt gamalt. Uppl. i símá 4315, kl. 4—6.________(427 | DÖMU-SÍÐBUXUR og dömu-sportbuxur. Fataviðgerð- in, Laugavegi 72. (423 ! LAXVEIÐIMENN! ' Ána- maðkar lil sölu. Sólvallagötu 20. Sími 2251.___________,(43° | BARNAVAGN til sölu. Tún- götu 32. kjallara. (434 | SÆNSKT karlmannsreiðhjól jtil sölu. Uppl. í kvöld milli 8—9 | á Xjarðarg. 41.______<43ö VANDAÐ barnarúm, klæða- skápur og 2 lítil borð til sölu með tækitærisverði. Til sýnis i Lindargötu 14, miöhæð, kl. 8.30 til 10 í kvöld. (439

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.