Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 1
Nokkur orð um fjárveitingar. Sjá 2. síðu. Frá aðalíundi Prestafélagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 20. júní 1946 136. tbh, í gær var Nehru, aðalleið- togi indverska þjóðþings- flokksins, særður lítillega með byssusting, er hann var að fara yfir landamæri Kash- mirfylkis. • Yar liann að fara til Kash- mirs til þess að koma i veg fyrir réttarhöld yfir manni, sem ákærður hafði verið fyrir stríðsglæpi, en var sak- laus, að á'Iiti Nehrus. OtU. 3 ara orengur drukknar. l>að shjs vikli til 12. júni síðusll. að fimm ára dreng- ur, Aigir Jóhunnsson að nufni, féll i pijtt ög drukkn- aði. Þefta hörmulega slys vikli lil að Sóleyjar])akka í Hrunamannahreppi, Móðir drengsins, Soí'fia J'.'manns- dóllir, haí'ði fari^ <iustur að Sóleyjarbakka in>ð tvo syui sina. Ætluðu þar. »ÍS 'uia þar A'fir sumarið. fjm klukku- slund cflir að þnu komu að Sóleyjarbakka, íYru dreng- irnir út að leika sór. Féll Ægil- heilinn þá í pytt þann, sem íyrr gidtltr pií er fyrir neðan lúnið á Sóleyj- arbakka. Náðisl hann upp eftir um 15 mínútur. Engiiur var á bænum, sem kúnni lífgunarlilraunir, en hins- vegar stúika á næsta ba\ Kom hún að vörmu spori eða eflir ea. bálftíma frá því að slysið skeði. Gcrði hún lífgtmartilraunir á barninu, en árangurslaust. Faðir Ægis lieitins er Jó- hann Yaldimarsson. menn vinna nú við lagningu nýju æðarinnar frá Gvendarbrunnum — jjfcí bif<f$ih$af'AijtoH$uHhi — 1398 hafa kosið á öllu landinu. / gærkvöldi liöfðu alls 1398 manns kosið fgrirfram á öllu lcmdinu. Meira en helmingnr þó í Reykjavik, eða 700, og þá 698 úti um land. Kosið er bér í Reykjavík í skrifstofu bæjarfógeta í Miðbæjai'skól- aiium. Myndin bcr að ofan var lekin cr forseti íslands, hr. Sv.cinn Björnsson, hcimsótti byggingasýninguna í gær. Samþykkt stúdenta í gær: !kki samið viö Dani, nema þeir afhendi handritin. Bretar og Rússar Á stúdentafundi, sem hald- inn var í háskólanum í gær varðandi handritamálið, — en þar höfðu þeir framsögu prófessor Þorkell Jóhanns- son og próf. Guðbrandur Jónsson, — voru eftirfarandi tillogur samþykktar: Joe Louis varði heims- meistaratitil sinn í hnefaleik fyrir Billy Conn í New York í gær. V'ar leikurinn á- milli |)eirra mjög harður. Lauk leiknum með því, að Louis slóConn niður í 8. lolunni méð rot- höggi. Ahnenningur í Bandaríkj- unum og víðar hcfir bcðið þessa leiks með mikilli eftir- AU'nfingu og bjuggust sumir við, að Conn myndi sigra Louis, en þrjú leiftursnögg liögg f rá Louis á hökuna riðu honum að fullu. ['tvarpsskúk stcndur nú ijfir milli Hrcla og Iiússa og er keppt á í2 borðum. Fyrri umferðinni er lokið og mun li. B. Wood, sem hér var á dögunum skýra frá henni í brezku úlvarpi í kvcld kl. 0,50 (ísl. timi) á .")41 m. og ,'591 m. Hann mun skýra frá síðari umfcrðinni á laugardagskveld kl. 22.0.'! á sömu bylgjulengdum. Muftinn kominn i Muftinn í Jerúsalem er nú kominn í leitirnai'. Fannst hann síðari ldula na'tur i nólt í Cairo og silur nú í konungshöUinni þar í borg. Ferðir Breiðflr^- ingaféBagsins. Eins og undanfarin sumur ætlar Breiðfirðingafélagið að eí'na til skemmtiferða í sum- ar. Farin verður ein sumar- leyfisferð og f jórar ferðir um helgar. 1. 2,'k júní. Farið til Hveragerðis ög þar %erður skoðað land, er Sigurður Sveinsson gaf félaginu, og umhverfið skoðað. 2. Í3i- -1». júlí. Sumar- leyfisferð i \ralnsdal og á Barðaströnd. Sjö daga ferð. Rcynt verður að sjá þcim fvrir hestum, sem þcss óska. (í Vatnsdalsvatni er ágæt silungaveiði). ,"). 3. ."). ágúst. Ferð í Ceiradals- og Reykhólasvcil. Tveggja og hálfs dags l'crð. 1. 17. 18. ágúsl. Fcrð i Framh. á 3. síðu. „Stúdentasamband ís- Jands lýsir yfir því, að það telur kröfu íslendinga um afhendingu alha islenzkra handrita, skjala og forn- gripa úr söfnum i Dan- mörku sjálfsagt réttlætis- niál, seih skylt sé að full- nægja, enda er þelta rann- ' "sóknum íslenzkra og allra- norrænna fræða tvímæla- laust fyrir bezlu framveg- is og nauðsynlegt skilyrði góðra sátta og samkomu- lags mcð Dönum og ís- lendingum á ókomnum árum." Flutt af: Stjórn Stúdentasambaiulsins. ^Jafnframl skorar Sam- bandið á Alþingi og ríkis- stjórn að ganga hvorki til sanminga né ljúka ncinum samningum við Dani af tilefni sambandsslitanna og þcss, að sambandslögin cru gengin úr gildi, fyrr en Danir hafa gcngizt und- ir að skila íslandi að fullu þeim handrilum, skjölum og forngripum, sem að of- an greinir." Mðaukalillaga flutt af próf. (iuðbr. Jónssyni. Tillagan í heild samþykkt með samhljóða atkvæðum. Ver ða fleiri siðar^ Eiliöa va- ins- ®m$$jamar þwMnrkaðar. Milli 80—90 manns vinna við lagningu, nýju drykkjar- vatnsæðarinnar frá Gvend- arbrunnum. Skýrði Ilelgi Sigurðsson. forstjóri Hitaveitunnar, blað- inu frá þessu nýlega, er J>a"í átti tal við hann. Gat hann þcss, að enn væra ckomin ýms tæki, sem notu'v verða í sambandi "við lagn- ingu æðarinnar, svo seni. borar og þess háltar, svo' að ekki er hægt að koma fleirl verkamönnum að. Nýlega er búið að þurrka upp Elliðavalnsengjarnar og kekkar vatnið í Elliðavtni að miklum mun við það. Ilin nýja vatnsæð mun liggja yf- ir vatnið og verður byrjað að grafa fyrir henni i byrjun næstu viku. Verður lögð mik- il áherzla á, að ljúka þvi verki sem fyrst, en cins og' kunnugt er, er Elliðavatnið uppistaðan fyrir Elliðaárstöð- ina. Mest hefir vcrið unnið að vegalagningu og ýinsum undirbúningi áður en lagning pípnanna hcf'st; Þá hefir og mikið verið sprengt upp mcð Elliðaám. Ekki er hægt að scgja i'yrir með vissu hvenær verkinu verður lokið en mjög mikil á- herzla verður lögð á, að ljúka því sem allra fyrst, þvi ölhun er kunnugt hve nauðsynin fyrir auknu drykkjarvatni til bæjarins er mikil. Helmings aukning. Með hinni nýju æð i'á Reykvíkingar helmingi meira vatn en áður. lír á þvi fulL þörf, því að skorturinn hefir verið gríðarlega nukill und- anfarið, svo að til vandræða hefir horft. FARIÐ EKIÍI ÖR BÆNUM án þess að kjósa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.