Vísir - 20.06.1946, Side 1

Vísir - 20.06.1946, Side 1
1 Nokkur orð um fjárveitingar. Sjá 2. síðu. VISI Frá aðalfundi Prestafélagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 20. júní 1946 136. tbi„ Nehru særöur. í gær var Nehru, aðalleiÖ- togi indverslca þjóðþings* flokksins, særður lítillegti með byssusting, er liaun var að fara yfir landamæri Kash- mirfylkis. • Var hann að fara til Kasli- mirs (il þess að koma i veg fyrir réltarhöld yfir manni, sem ákærður hafði verið fyrir stríðsglæpi, en var sak- laus, að á'lili Nehrus. í S. lotu. Joe Louis varði heims- meistaratilil sinn í hneialeik fyrir Billy Conn í New York í gær. Var leikui inn á nrilli þeirra mjög harður. I.auk leiknum með því, að I.ouis sló Coiin niður í 8. lolunni méð rot- höggi. Almenningur í Bandarikj- unum og víðar hefir beðið þessa leilcs með mikilli eftir- vænfingu og bjuggusl sumir við, að Conn myndi sigra Louis, en þrjú leiftursnögg liögg frá Louis á hölcuna riðu lionum að fullu. ára drengur drukknar. Það slya vi!di til 12. júní síðastl. að fimm ára dreny- ur, Ægir Jáhannsson að nafni, féll í pijtt oy drukkn- aði. Letta hörmulega slys vildi lil að Sóleyjarl)ákka í H run a m an n ah. repp i, Móðir drengsins, Soffia Jéhanns- dóttir, þafði farið austnr að Sóleyjarbakka in-'ð tvo syni sina. Ætluðu þar. að húa þai vfir sumaríð. l'm klukku- slund eftir að.þau komu að j Sóleyjarbakka, í'fru dreng- irnir úl að leika sér. Féll Ægir beilinn þá í pytt þann, sem tyfr g.'tur og er fvrir neðan túnið á Sólevj- arbalcka. Náðist Iiaim upp eftir mn 15 mínútur. Engimr var á bæmmi, sem kúnni lífgunartilraunir, en bins- vegar stúlka á næsta bæ. Kom liún að vörmu spori eða eftir ca. bálftíma frá því að slvsið skeði. Gerði liún Iífgunartilraunir á barninu, en árangurslaust. Faðir Ægis Iieitins er Jó- hahn Valdimarsson. 80-90 menn vinna nú við lagningu nýju æðarinnar frá Gvendarbrunnum — 'Jrá tni$pHgaMijHÍH$uhHi — 1398 haía kosið á öllu landinu. / gærlcvöldi höfðu alls 1308 manns kosið fgrirfram á öllu Idndinu. Meira en helmingur þó i Reykjavík, eða 700, og þá 698 úti um land. Kosið er bér í Reykjavík í skrifstofu bæjaríógeta i Miðbæjarskól- anuni. Mvndin bér að ofan var lekin er forseli íslands, br. Sv.einn Björnsson, lieimsótti byggingasýninguna í gær. Samþykkt stúdenta i gær: !kki samið við Dani, nema þeir afhendi handritin. Bretar og Rússar A stúdentafundi, sem hald- inn var í háskólanum í gær varðandi handritamálið, — cn þar höfðu þeir framsögu prófessor Þorkell Jóhanns- son og próf. Guðbrandur Jónsson, — voru eftirfarandi tillögur samþykktar: L'tvarpsskák stendnr nú ijfir milli fíreta og Riissa og er keppt á 12 horðitm. Fyrri umferðinni er lokið og nmn H. B. Wood, sein hér var á dögunmn skýra frá henni i brezku útvarpi í kvcld kl. 6,50 (ísl. timi) á skoðað land, er Sigurðui .811 in. og .891 m. Hann mun Sveinsson gaf félaginu, o skýra frá siðari umferðinni; umhverfið skoðað. á laugardagskveld kl. 22.03 á sömu bylgjulengdum. Ferðlr Breiðfirð- IngaféBagsins. Eins og undanfarin sumur ætlar Breiðfirðingafélagið að efna til skemmtiferða í sum- ar. Farin verður ein sumar- levfisferö og f jórar ferðir um helgar. 1. 2.8. júní. Farið til Ilveragerðis og þar Verðm skoðað land, Mnifimi kominn nii Muftinn í Jerúsalem er kominn í leitirnar. Fannst hann síðari lilula nætur i nótt í Cairo og silur nú i konungsböllinni þar i borg. 2. 13. 19. júli. Siunar- leyfisferð í Yatnsdal og á Barðaströnd. Sjö daga ferð. Reynt verður að sjá þeim fyrir hestuin, sem þess óska. (í Natnsdalsvatni er ágæl silungaveiði). 3. 3. 5. ágúst. I'erð í (Veiradals- og Reykhólasveit. Tveggja og liálfs dags ferð. 1. 17. 18. ágúst. Ferð í Framh. á 3. síðu. „Stúdentasamband ís- lands lýsir yfir þvi, að það telur kröfu íslendinga um afhendingu allra íslenzkra liandrita, skjala og forn- gripa úr söfnum i Dan- mörku sjálfsagt réttlætis- mál, sem skylt sé að full- nægja, enda er þetta rann- ' sóknmn íslenzkra og allræ norrænna fræða tvímæla- laust fyrir beztu framveg- is og nauðsynlegt skilyrði góðra sátla og samkomu- lags með Dönum og ís- lendingum á ókomnum árum.“ Flutt af: Stjórn Stiidentasambandsins. „Jafnframl skorar Sam- bandið á Alþingi og rikis- stjórn að ganga hvorki lil sanminga né ljúka neinum samningum við Dani af tilefni sambandsslitanna og þess, að sambandslögin eru gengin úr gildi, fyrr en Danir liafa gengizt und- ir að skila íslandi að fullu þeiin handritum, skjölum og forngripum, sem að of- an greinir.“ Viðaukalillaga flutt af próf. Guðbr. .lónssyni. Tillagan í heild samþvkkt meö sambljóða atkvæðum. Vezða fleiri síðai. Elliöa va tns- &nyfamar þnrrhaöar. Milli 80—90 manns vinna við lagningu nýju drykkjar- vatnsæðarinnar frá Gvend- arbrunnum. Skýrði Helgi Sigurðssom forstjóri Hitaveitunnar, blað- inu frá þessu nýlega, er Jiaö álli tal við hanp. Gat liaun þess, að enn væm ókomin ýms tæki, sým notu'v verða í sambandi við lagn- ingu æðarínnar, svo senr borar og þess liáttar, svó að ekki er liægt að koma fleirl verkamönnum að. Nýlega er búið að þurrka upp Elliðavatnsengjarnar og' lækkar vatnið í Elliðavtni að miklum mun við það. Hin nýja vatnsæð mun liggja yf- ir vatnið og verður byrjað aö' grafa fyrir lienni í byrjun næstu viku. Verður lögð mik- il áherzla á, að ljúka þvi. verki sem fyrst, en cins og lainnugt er, er Elliðavatniö uppistaðan fyrir Elliðaái stöð- ina. Mest hefir verið unnið að vegalagningu og ýmsum undirbúningi áður en lagning pípnanna licfst. Þá hefir og mikið verið sprengt upp mcð Elliðaám. Ekki er liægt að segja fvrir með vissu livenær verkinu vérður lokið en mjög mikil á- herzla verður lögð á, að ljúka því sem allra fvrst, þvi öllum er kunnugt hve nauðsynin fyrir auknu drykkjarvatni til bæjarins er mikil. Helmings aukning. Með hinni nýju æö fá Reykvíkingar helpiingi meira vatn en áður. Er á þvi fulL þörf, því að skorturinn hefir verið gríðarlega mikill und- anfarið, svo að til vandræða hefir horft. FARIÐ EBÍBÍB IJR BÆIMDM án þess að kjósa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.