Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 20. júní 194G J\fakhuw% orð sim sumar fjárveitingai* til áslemzlkri Þmeuniugii. gar Sú var tíðin, að ekkert Hrikalegir fjalladalir, græn- ir og gróðursælir, i allt að 4000 feta hæð yfir sjávarmál, og umhverfis himingnæfandi fjöll og tindar, beljandi ár og fossar i hrika-gljúfrum, þar sem hinir geysimiklu fjallaernir halda til .... í þessu umhverfi alast drengirnir upp meðal hrossa- stóðs frá barnæsku, verða góðir reiðmenn og tamn- ingamenn þegar i æsku og læra full Skil á öllu, sem að hestum lýtur, hirðingu þeirra og meðferð allri. Og fjöl- III. Annar maður sem mér var um það hirt, þó að þeir'þótti leitt að sjá ekki í tölu lifðu við mjög aumlegar á-^þeirra sem styrk hafa hlotið, stæður, sem tilhneiging'er Rorgfirðingurinn Þor- höfðu og hæfileika til að gefa' steinn Jónsson. Væri eg beð- sig við einhverju öðru en Úin að nefna einhvern hinna iiinum vanalegu atvinnuveg- { ungu rithöfunda, sem mér (breytt eru ævintýri þau, sem um, og þó því, scm ekki má'þætti betur rita íslenzku* en þeir lenda í, — en þó sérstak- niðri liggja, ef um menning- Þorsteinn á |Úlfsstöðum, þá iega Ken litli, þessi hægláti arlíf á að geta verið að ræða. k'et eg það ekki. — Og þar er Qg duli, draumlyndi snáði, Fyrstu málararnir máttu víst: það sem eg ætla ekki að fara Sem við könnumst við úr Jieita nokkurskonar pislar-' að segja að eg hafi ekki vit á.' sögunni um Toppu. — Nú er vottar, og eins skemmlilegur;— Er það skaði mikill, að hann óðum að þroskast og skáldsnillingur og Sigurður þessi framúrskarandi gáfu-|Verða að manni, gegnum Breiðfjörð, lá banaleguna í maður skuli ekki hafa meiri margvíslegar raunir og á- úthýsi og við svo lítilfjörlega j íhna til ritstarfa og til að búa j takanlega reynslu æskuár- aðhlynningu, að nú á dögum.sig undir ritstörf, en er. Þor- anna. Enda eru þau ærið mundi slíkt vera talið óverj- 'steinn virðist vera i dugleg- fjölbrcytt og viðburðarík, og smdi, þó að ekki ætti í hlut asta lagi við störf bóndans — ævintýri hans óteljandi. juáður heldur skepna. Jeg varð, satt að segja, alveg | Ævintýri Kens í Arnardal, Seinna varð nú að visu hissa, þegar eg frétti hvað þar sem hann er að leita að nokkur breyting á þessu til hann hafði heyað í fyrrasum-j sörla, verður fyrir árás arn- katnaðar, en þó^ekki meiri ar, án nokkurrar hjálpar arins og finnur alveg óvænt <?n svo, að það var aðeins fullorðinna við heyskapinn— Hvíting gamla, mun verða is- með eftirgangsmunum, sem en því má nærri geta, að fyr- lenzkum drengjum ógleym- tókst að fá Alþingi til að veita "' slíkan mann er lítið um anlegl œviátýr, sem þeir <eins Ijómandi snillingi og tima afgangs, til að lesa og s.jáU'ir lifa með í huga sér' Þorstehm Erlingsson var, skrifa. Og óhætt cr að segja, að það væri scrstaklega vel 3 nýjar bækur m0(\) kr. skáldalaun. II. Og þannig mun verða um, 611 viðskipti Ken's og Sörla, frá »nu eru i iir t. d. málari haft milljón- að stuhdirnar lil andlegrar siratekjur, og skáld verið svo vel stæð, að þau vilji ekki líta við 4000 kr. heiðurslaunum úr ríkissjóði, telji sér smán «n ekki heiður að svo smá- munalegri fjárveitingu. Að vísu virðist nu svo, sem ein- íhverja gáfulegri aðferð mætti finna til að heiðra miidnn listamann, en þá, að veita iðju gætu orðið fleiri. 17. maí. Helgi Pjeturss. til fallið, að maður sem getur jþv| bræðurnir bera bann framleitt verðmæli er þýð-,neim, nýkastaðan, og hann ingu hefðu fyrir íslenzka sýnir þegar villihestskenjar þessum efnum þjóðmenningu á andlega 'sínar 0g klæki. — Og sannast orðin mikil uinskiph. Nú get- (sviðinu, væri þannig studdur, • |)egar a sörla litla, að snemma beygist krókur, sem Verða vill!..... Það er afar spennandi fyr- ir unga drengi að fylgjast með þroskaferli þeirra beggja, Ken's og Sörla, og viðskiptum þeirra um þriggja ára skeið, frá því Sörli fæddist, síðla sumars, i úrhcllis þrumuskúrum, mörgum mánuðum eftir venjulegan meðgöngutíma, gegnum þrautir margvisleg- ar og tamningu, vonir og vonbrigði, "'unz Ken verður að lokum að skila honum aftur fullþroska til upphafs sins, — villistóðsins efst í Arnardölum, fjarri manna- byggðum. — Sörli tók ekki tamningu, svo að treystandi væri. — Hann var Hvítingur langaf i sinn endurborinn... Enda tók hann ríki hans, eft- ir að hafa lagt hann að velli í ægilegri úrslitaorustu .... Öll er saga þessi óslitið ævintýr með heillandi töfr- um fyrir hvern dreng á þroskaaldri, og sérstaklega fyrir þá, sem uppvaxnir eru í sveit meðal dýra og gróð- urs náttúrunnar í öllum myndum. Þeir munu skilja sögu þessa til hlitar. Og hún mun verða þeim dýrmætur þroskagjafi, lesi þeir hana með athygli qg íhugun. Bj. B. Góð bók. Eg hefi nú lokið lestri bók- arinnar „Sörli sonur Toppu'" honum einhverja lítilsháttar'eftir amerisku skáldkonuna i'járfúlgu, sem hann er alls Mary O. Ilara, og þar sem <ekki þurfandi fyrir. En þó(mér finnst saga þessi vcra væri þetta sök sér, ef ekki þess eðlis, að íslenzkir for- væri með slikum heiðurs-! eldrar ættu að veita börnum launum gengið á moguleik- sínum þá ánægju, að kynn- ana til stuðnings við þá sem : ast sögu þessari, vil eg fara beinlinis þurfa fjárins með um hana nokkurum orðum. 1il að geta stundað list sina, a. m. kosti með minni frá- töfum. En það er einmitt ])etta sem á sér stað. T. d. ;skal nefnt, að meðal þeirra listamanna sem engan styrk liafa hlotið, er málarinn Eyj- Sagan af Sörla gerist svo hátt til fjalla vestur í Wyo- ming-fylki í Klettafjöllum Bandaríkjanna, að þar er vetrarriki geysiinikið, fann- kingi og hríðarbyljir á vetr- um, eins og þegar verst gerð- •ólfur Eyfells. Er þar þó um ist hér á landi fyrir áratug- snilling að ræða, og þvi óvið- um siðan. En sumurin eru tukvæmílegra að honum sé þar áköf og ofsaheit, með ¦engin viðurkenning sýnd, þrumum og eldingum og sem hann mun "a þessu ári steypiflóðum t-iga afmæli slikt sem nú er orðinn mikill siður (og góð- ur) að minnast með gjöfuin «g lofi. Eg ber nú að vísu «kki míkið skynbragð a mál- aralist, en meðal þeirra sem meira vit hafa á slíku en eg, munu þó vera þeir, sem hik- laust taka undir, þegar Eyj- •ólfur er nefndur snillingur, og jafnvel i tölu þeirra ís- lendínga sem t. d. bezt kunna að mála vatn. Þarna gengur hestastóðið úti eins og á íslandi, en mun- urinn er þó sá, að þar er þvi hleypt heim og gefið vel i hriðum og aftökum, enda leitar það þá sjálft lieim til bæjar! Þar er einnig hætta margvisleg á ferðum, úlfar, ernir og fjallaljón (púma eða kúgúar) og fleiri rándýr. Þarna er landslag og náttúru- far stórfenglegt og glæsilegt i auðugri fjölbreythi sinni. BEZTAÐAUGLYSAIVISI 1. LOKUÐ SUND. Ferða- sögur nokkurra íslendinga frá Þýzkalandi. Dr. Matthias Jónassön safnaði og bjó til prentunar. í bókinni eru átta saguir, og þar lýst hinum ótrúlegu örðugleikum, er landar okkar áttu við að stríða, er þeir reyndu að brjótast heim að loknum ófriði. Fyrirsagnir kaflanna eru þessar: Straum- rót, eftir Matth. Jónasson, Flugsandur (Næturstaðir, Þrír.dagar i Rostock, Veik- indi, Sveitasæla, Flótlafólk, Brottförin, Á leiðarenda) eft- ir Gabriele Jónasson. Brotn- ar eru borgirnar, ef tir Matth. Jónasson. Hver er náungi minn? (Kjallarasamkvæmi, Einkennilegt næturlíf, Öng- þveiti, Grænir samferða- menn, f hringiðu flóttans), eftir Matth. Jónasson. Á flótta, M. J. ritaði eftir frá- sögn R. W. Þegar Hamborg brann, eftir Maríu Henckell. Kynleg brúðkaupsferð, eftir J. F: Ferðasaga Ingimundar Steinssonar (Rússarnir koma, Á pramma yfir Eystrasalt, Landtakan, Ingimundur fer aftur til Þýzkalands, Frá Flensborg til Kaupmanna- hafnar). Frásögn þessa ritaði dr. Matth. Jónasson eftir Ingimundi sjálfum. Dr. Matth. Jónasson segir svo f rá þvi hvernig bók þessi Varð til: „Sólheiða daga og sunnubjartar nætur var margt skrafað á Esju, á leið- inni frá Kaupinannahöfn til Reylyavikur, 1.—8. júlí. Vin- ir hittust þar og frændur, sem ekki höfðu sézt mörg ár, og hver hafði sina sögu að segja. Með látlausum orðum sögðu menn frá ferðalögum og örlagaríkum viðburðum, hættum og ótta, djörfung, þrautseigju og hamingju- sömum endalyktum. Og við vorum á leið heim, í riki hinna björtu nátta —.Tiéihlj lil íslands. Var okkur ekki; bezt að breiða blæju þagnar- innar yfir allt það, sem við höfðum orðið siónárvottar að á hinum skuggalegu nótíum Mið-Evrópu? Var ekki skyn- samlegast að grafa það i gröf regindjúprar glejmsku? .... En björt sumarnóttin lj'sti inn í hugskot okkar, og jök- ulsvöl tign heimskautahim- insins seiddi fram hina trylltu og blóðheitu andstæðu sína frá.suðrinu. Við gátum ekki þurrkað burt þær myndir, sem höfðu grópað sig inn i vitund okkar. Þess vegna varð okkiir skrafdrjúgt .... Það var við að hlusta á þess- ar frásagnir, að fyrst vaknaði hjá mér sú hugmynd, að þær ættu erindi til fleiri manna en þarna heyrðu þær." Þessi bók mun verða mikið lesin. Hún er spennandi eins og skáldsaga og lýsir þó ein- um ömurlegasta kaflanum i ævi þjóðar og einstaklinga. 2. LILLI f SUMARLEYFI. eftir Þórunni Magnúsdóttur. Lilli er tveggj.a ára snáði, sem á heima í Reykjavík. ílann er hár eftir aldri, grannur og fagurlimaður með slétt, glóbjart Jiár, blá augu og bústnar kinnar. Hann bjástrar aljan daginn, starfar og leikur sér, af því að hann er heilbrigður og vinnuþráin er vöknuð i sál hans .... Mamma strýkur upp ljósa ennislokkinn, kyss- ir bjarta, breiða ennið og býður Lilla sínum góða nótt. „Sofðu ljúfa sólskinsbarnið mitt, svifðu inn á drauma- landið þitt". Mörg konan mun lesa þessa bók fyrir börnin sín, og bæði móðir og barn hafaaf því mikla ánægju. 3. LJÓÐHEIMAR, eftir Einar Maikan. Flestir íslendingar þekkja söngvarann Einar Markan. Hér gefst mönnum tækifæri lil að sjá hann í nýju ljósi. Þetta er önnur lióðabók hans, röskar. 100 blaðsíður að stærð. Þeir sem safna Ijóða- bókum, mega ekki gleyma þessari. Fyrri bók hans er uppseld. Bókaverzlun IsafoSslar D1CHL0R0ÐIPHENYLTRICHL0R0ETHAN sem er skammstafað DDT DDT er hið nýja heimsfræga skordýraeitur. DDT drepur flugur, allskonar pöddur, lýs o. fl. DDT er óskaðlegt og* má nota það á hænsni og önnur húsdýr. DDT yerkar ávallt, svíkur aldrei. „ Fæst í tveggja, fjögra og fimm únsu glösum. Heildsölubirgðir hjá: (-/eir J^tefánóóon Cjf L^o. nJ. Austurstræti 1, — Box 551, — Sími 5898. 2 sett af mublum til sölu, annaS með leðurádekki. Hentugt fyrir skrifstofu. Uppl. ' síma 1440.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.