Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 20. júní 1946 V I S I R V. 3 Aðalfundur Prestafélagsins :j Minningarrit vegna aldar- afmælis Prestaskólans kemur út á næsta ári. Sifómin vnr endurhnsin. Aðalfundur Preslafélags íslands fór fram i gær. Að lolxnum morgunbænum sr. .lakobs Jónssonar i Háskóla- kapellunni setti formaður Prestafélagsins, Ásmundur Guðmundsson fundinn kl. 10 árd. í kcnnslusal Guð- fræðideildar. Flutti hann stutt en gagn- ort ávai’p til fundarmanna og gaf því næst skýi’slu um •félagsmál og félagsstörf frá því á síðasla aðalfundi. Félagsstjórnin hefir geng'- izt fyrir þvi að samið vei’ði ýtarlegt og fróðlegt minn- ingarrit vegna aldarafmælis Prestaskólaixs í Reykjavík, sem árið 1911 rann inn í Pþx- skóla íslands og varð guð- fræðideild lians. Hafa þeir Björn Magnússon dosent og sr. Benjamín Kristjánsson tekið að sér að semja íit þetta, og á það að koma út áaldarafmælinu áxið 1947, Hafin er nú prentun nýrra Prestahugvekna. i Barna- sálmabókina er vdrið að endurpi-enta. Skýiðilog for maður frá útgáfu Kirkjurits- ins, og sagði þvinæst frá því senx Prestafélagsstjórnin hefir starfað að stéttai'mál- um presta og öðrunx skyld um málum. Samvinnan við núverandi kirkjumálaiáð- lierra liefir veiið hin bezta. Uiidir lok skýrslu sinnar sagði fonnaður frá þeim undirtektunx, sem lilotið höfðu tillögur nokkrar urn bi-eylta skipun á veitingu prcstakalla, en þær tillögur Iiöfðu komið til álita innan prestaslcttarinnar vegna þeirra annmarka á prests- kosningalögununi sem einatt liafa komið i ljós. Fóru þvi næst franx umræður nokkr- ar um það mál. Fiindui’inn samþykkti mcð öllum atkvæðum svofelda ályktun: „Aðalfundui- Prestafélags íslands fagnar binni mjju löggjöf Alþingis um al- mannatryggingar og telur Iiana munu max’ka blessun- arrik tíináfuót í sögu þjóð- arinnar.“ Síðan lýsti fundurinn sa'nx- þykki sínu við frumvarp það um hýsingu preslsetra cr nú Iiggur .fyrir Alþingi að til- hlulun kirkjumálaráðherra. Þá las fonnaður reikning félagsins og bar liann með sér, að fjárhagur félagsins hefir aldrei verið belri exi- nú. Var reikningurinn eftir Iitlar umræður samþykktur i einu hljóði. Eftir Iiádegið var tekið ifyrir aðalmál fundai’ins: ' Fermingarundirbúningurinn og scimband kans uið ungl- ingafræðslu almennt. Pró- fastarnir Guðbi*. Björnsson og Jón Þoi’vax’ðsson fluttu báðir ýlarleg framsöguer- indi. Að loknum umræðum var síðar urn daginn sam- þykkt svofelld ályktun: „Aðalfundur Prestafélags íslands, lialdinn 19. júni 1946, lý-gir yfir þvi, að hann telur rétt, að ferming skuli framvegis eins og hingað til fara fram á þvi ári er barn- ið vei’ður fulh’a 14 ára.“ Síðari hluti ályktunarinn- ar fjallaði um kosningu 5 manna nefndar til að vinna að því að takast nxælti að samræma námsski-á og fei’mingarundirbúning. — Vorii kosnir i nefndina þessir menn: Guðbrandur Björnsson prófaslui’, Jón Þorvarðsson prófastur, si’. Jón Guðnason, si’. Ái’ni Sigui’ðsson og sr. Jakob Jónsson. Þá var korninn á fundinn mag. AVestei’gaard Nielsen og flulti hann erindi um þýðingu Guðbrandarbiblíu. A'ar erindið fróðlegt og hið hezta flutt. Talar mag. Westergaard íslenzku með ágætum. Fundarmenn þökk- uðu liið atlxyglisvei’ða erindi. Á fundinum var samþykkt ályktun sanxhljóða fyrri liluta ályktunar þeirrar, sem Stúdentasamband ís- lands samþykkti og á fundi sinunx i gær, unx endui’lieinit íslenzkra skjala, lxandrita og forngripa úr söfnunx i Dan- niöi’ku. Að loknum öðrum fundar- störfum var stjórn Prestaie- lagsins endurkosin i ejjjix lxljóði og skipa liana: Ásmundur Guðmundsson prófessoi’, sr. Árni Sigurðs- son, Guðmundur Einarsson pófaslur, sr. Jakob Jónsson og sr. Friði’ik Hallgrímsson. EndursRoðendur voru og endurkosnii’, þeir: Sr. Þorsteinn Briem og sr. Ki’islinn Daníelsson. Fundinn sátu 40 andlegf- ar stéttar menn. Fundi lauk með kveðju- ávarpi fprmanns og kvöld bænum sr. Magnúsar Más frá Skútustöðum. 15 stúdentar útskrifuðust úr Verzlunar- skólanum. Fimmtán stúdentar út- ski’ifuðust úr Verzlunarskóla íslands 17. júní. Fóru skóla- slitin fram kl. 2 e. h. með ræðuhöldum, söng og húrra- hrópum og öðrunx fagnaði. Slúdentar þeir, sem út- skrifuðust voru: Árni Jónsson, I. 6.39. Guðmundur Kristinsson, i I, 6.77. Guðni Hannesson, I. 7.03. Gunnar Ingvai’sson, II. 4.91. Gunnar Zoéga, I. 6.88. Hólmfriður Lydia Thorar- ensen, I. 6.55. Jóhanna Tiyggvadóttir, I. 6.66. Magnús A. Guðnlundsson, I. 6.96. ^Magmis Guðmundsson, I. 6.61. Öafur Ilannesson. I. 6.00. Páll Þo s'ok'«« Tí. 1.53. rélur So’.....:s u’. 1. 6.17. Rútur Hall Vnsson, II. 4.98. Sigriður Asgeirsdóttír, I. 6.83. Tómas Óskarsson, 1. 6.56. Fjói’ir efslu srtdenlarnir, jþau Guðni Hannesson, Magn- íxxs Á. Guðmundsson. Gunn- ar Zoéga og Sigriður Ásgeirs- dcttii’, svo og umsjónarmað- ur skólans, Ölafur Hanncs- son, hlutu verðlaun fvrir frammistöðu sina. Nýir kaupe n»d u r fá blaðið ókeypis til niánaða- móta. Gerist áskrifendur strax. hringið i síma 1680 og pantið blaðið. Hátíðahöldin á Eyrarbakka. Kl. 8 árdegis voru flögg dregin að lixin á Eyrai’bakka svo að þoi’pið var eitt haf af flöggum. Hátíðin hófst með hátiðai’guðsþjónuslu i kirkj- unni, þar sem sóknarprest- ui’inn, sr. Árelíus Nielsson flutti pi’édikun. Kl. 2 síðd. hófsl skrúð- ganga fi’á bai’naskólanum gegn um allt þorpið að opnu svæði við kirkjuna. Fremst gengu skátar, þá börn sem öll báxai litil flögg, þar næst unglingar og síðast fullorðna fólkið. Kl. 'lx/-2 selti Vigfús Jóns- son, oddviti, þjóðhátíðina á hátíðarsvæðinu, og að ræðu lians lokinni sýndu nokkuiar stúlkur í fornbúningunx viki- vaka. Þá flutti Sig'. Kristjáns- son, kaupm., ræðu i tilefni dagsins og afnxælis lýðveldis- ins. Milli atiiða var almeiin- ur söngur. KI. 8 siðd. hófst aðaldag- ski’áin i samkomuliúsi þoips- ins, og setti sóknarprestur- inn, sira Árelius Nielsson, skemmtunina með ávaxpi til þorpsbúa. Því næst fór fram leiksýning leikfélagsins, og var sýnt Þiðx’andaþáttur, eða 1. þáttur úr ófullgerðu leik- riti eftir Guðm. Guðmunds- son, skólaskáld. Þar næst las Guðmundur skáld Daníels- son upp Ijóðaflokk Jónasar Hallgrímssonar, Hulduljóð. Næst söng kii’kjukórinn nokkur ættjarðai’kvæði und- ir stjóin Ivi’istins Jónassonar, organista. Sig. Kristjánsson. kaupm. las upp úr bókinni Jón Sigurðsson i í’ieðu og X’ili, kaflann um þjóðfundinn 1851. Því næst liófst söguleg sýning, sem táknaði aklrrnar frá upphafi Islands byggðar til þessa dags, i eftixfai’andi ati'iðum: Fjallkonan bíður eftir landnámsmönnum. Land- námið. Vikingaöldin cða gtill- öldin. Söguöldin. Sturlunga- öldin. Kópavogseiðurinn frá 1262. íslenzk húsfreyja frá I biskupatímunum. Islenzkur jbóndi fx’á einokunartímun- jUnx. íslenzkur stjórnmála- imaður frá 1874. íslenzk ung- xney fi’á 1918 og Lýveldis- stofnunin 1944. | Þessi sýning var mjög til- komumikil, og liún tókst með ágætum vel. Að þessari sýningu lokinni fór frant fánahylling. Öll dagski’ái’atriðin lókust eins vel og bezt var á kosið. |Veðiið var Ijómnadi go11, j hátíðarsvipur yfir þorpinu og fólkið í Iiátíðaskapi. Fréttaritari. Ferðir Breiðfirð« ingafélagsins. Framh. af 1. síðu. Þjósárdal. Eins og lxálfs dags fei’ð. 5. 8. sept. Berjaferð. Ferðirnar verða auglýstar nánar.siðar í dágblöðum bæj- 'ai’ins undir fyxii’sögninni 1 „Félagslif“ og i útvai’pi. J Allar nánari upplýsingar Jverða gefnar í skrifstofu fc- lagsins í Breiðfirðingabúð á miðvikudögunx milli kl. 7,30 8,30, sími 2502. nín rekur gistl- Kús á Reykjavíkurvellinuín, Tímaritið Itökkur, annað tiOfti þessa árs, er ný- komið xit. Efiji: Tveir síðari þættr ir leikritsiris „S.por í sandi", eftii’ ritstjórann, Axel Thorsteinson, Sjónvarpið, eftir Árna Sigurðs- son útvarpsvii’kjanxeistara, fyrsti kafli, Indland-Indonesia, Ung' hjón gerast landrifcniar, Ræktuh á Sánisstöðuin 1945, e.ftir Kleni- vrik Kn'SöristjáiiS^tjrii8 kaflar úr útvarpserinduni, ritfregnir, niol- ar. 1 ráði er að íslenzka flug- málastjórmn taki að sér rekstur gistihúss þess, er brezki flughennn lét byggja á Reykjavíkufflug- vellmum, og lokið var við í fyrra. í tilefni þessa liefir flug- málastjói’imi, Erling Elling- scn sólt um meðmæli til bæjariáðs Reykjavíkur til þess að fá leyfi til gistilniss- reksturs á flugvellinum, og hefir bæjarráð mælt með beiðninni. Gistihúsið á flugvellinum er mjög síórt. í þvi eru tveir stórir salir, auk borðsaIs,.sem einxiig er mjög í’úmgóður. Eldhúsið er mjög fullkomið og búið nýtízkxr lækjunx og innréltingum. í húsinu eru 54 svefnliei’bergi og er liægt að hýsa þar 80—1.00 manns maneis geta í elnu. að staðaldi’i, en allt að 140 nxanns um stundarsakir. í sambandi við gistihúsið eru ibúðir eða húsnæði fyrir stai’fsfólk þess. Gistihúsið verður a. m. lv. fvrst í slað xekið á vegum flugmálasljórnai’innar. Vakir fvi’st og fremst fyrir henni að reka gislihúsið fyrir flug- gesli, innlenda sem erlenda, svo að þeir geti haft þar bækistöð sína á meðan þeir dvelja hér í bænum. Það er hugmynd flugmála- sljórnarinnar að.. er fram liða stundir vcrði flugvöllur- iuu i öllu sjálfum sér nógur, svo scm tíðkasl hvarvetna á flugvölhmt erlendis ni. a. í veitingasölu og öjlu cr lýtur að því aði gera fluggeslum dvölina á vellii\un,i ígm. þægilegasta e»g hfi*4a-,»,j> •••••! E.s. Jorsa“ fer héðan föstudaginn -21. júní til Hull og lxleður þar unx næstu mánaðamóL E.s. Jeykjafosf hleður í.Andxverpen 5.—7. júlí n. k. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Enskf gardínuefni (Stores) nýkomið. KLÆÐAVERZLUN H. Andersen & sön Aðalsti’R’ti 16. 11 14 ára óskast á gott sveilarheiinili í simiar. Uppl. í síma 2505 í i á kl. é— O'í dag:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.