Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 20. júní 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: blaðautgáfan visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. • a Orlagagátan. Tláa mun þjóðræknislijalið klæða verr en kommúnista. Mvndar hún um þá ekki ó- líkan lijúp og nýju föjtin keisarans. Kommún- istar hafa valið sér liið svokallaða herstöðva- mál að haráttumáli í alþingiskosningum þeim, sem í hönd fara, þótt öllum sé Ijóst að enginn Islendingur er reiðubúinn lil að ofurselja land ■sitt erlendu valdi, hvert sem það er og hvaðan sem það beinist. Málið hefur verið afgreitt á- greiningslaust af ríkisstjórn og þingflokkum, en Þjóðviljinn.hefur skrifað um það grein eft- ir grein, sem enduðu s\t) í hátíðlegri yfirlýs- ingu, um að í öllum þessum greinum liefði blaðið ekki sagt sannleikann, en hann skyldi verða sagður siðar. En rússneskir ísleridingar eru til og af ávöxtunum slculuð þið þeklcja þá. Fyrir liggur viðurkenning kommúnista um að þeir Iiafa farið með ösannindi eða liálfan sannleika i herstöðvarmálinu, cn fleiri liggja dæmin fyr- ir deginum ljósari um þjóðrækni þeirra. Má þar minna á að er griðasáttmáli gilíi miJli Rússa og Þjóðverja, töldu merkustu rithþf- undar kommúnista hér á landi það vera sniekksatriði eitt, hvort menn stæðu með e'ða i móti nazismanum. Snérist þá allur áróður þeirra gegn brezka og bandaríska auðvaldinu. Er griðasáttmálinn endaði í styrjöld milli of- angreindra þjóða, þá var skipt um tón og nú var nazisminn óargadýr, sem brjóta varð á bak aftur, en brezka og ameriska auðvaldið ágætt fyrirbrigði. Meðan griðasáttmálinn stóð i gildí töldu kommúnistar allan stuðning við Breta hrein landráð, og gengu svo langt i áróðri sínum, að herinn varð að grípa i taum- nna, til þess að forða frá áróðri þeirra innan ssinna vébanda. Þegar styrjöldin skall á milli Ttússa og Þjóðverja varð öll þjónkun við Breta hér á lajidi „Iandvarnastarfsemi“ og verka- anenn voru eindregið hvattir til að inna slík istörf af liendi, auk þcss, sem krafizt var beins iframlags af Iiálfu íslenzka ríkisins, sem end- nði svo i kröfunni um styrjaldaryfirlýsingu 'gegn öxulríkjunum. Ofangreint hátterni kommúnista ber ]>ess vilni, að skyrlan þeirra í þjóðræknismálunum er ekki það þykk, að liana biti ekki vopn. Mál- flutningur þeirra ber ekki vitni um rótgróna þjóðrækniskcnnd, heldur öllu frekar star- blindan „húrrapatriótisma“ við erlendan mál- stað. Slík þjóðrækni er engra launa verð, en á hæfilegar átölur skilið. Hver maður, sem af Iireinum Iiug berst fyrir Iiagsmunum Iands og þjóðar, er allrar virðingar verður, en Iiinir eru það ekki, sem berjast fyrir þeim undir yfirskyni þjóðrækni, en meina allt annað með ]iví, en uppi er látið. Fortíð kommúnistaflokks- ins er svo rotin, að ýldulyktin nær að upptök- um sálarinnar. Þcir eru manna sízl þess um komnir, að bera sákir á menn, sem bafizt bafa ■alla tið sína fyrir íslenzkum réttindum, og staðið beinhnis á verði slyrjaldarárin öll, ef aslenzkum hagsmunum hefir verið misboðið. Þjóðin má engu gleyma frá fortíðinni þegar þjóðræknismál er uni að ræða, og þá lleldur ekki þeim árunum, sem síðust eru og sönnuðu bezt skapfestu almennings og ættjarðarást. En er ekki sú örlagagáta auðraðin, hvort kommúnistar hafi verið í þeim hópi? Tveir rithöfundar. Ljóst cr nú orðið að kommúnistar í málcfnafátækt sinni ætla að hafa herstöðvamálið sér til framdráttar í kosning- unum, þólt áðrir flokkar hafi fyrir löngu lýst yfir því, að leiga fyrir herstöðvar eða afsal á landi komi ekki til greina. Nú síðast lýsir forsætisráðherra yfir því 17. júni að ekki yrði lpð máls á sliku. Samt sem áður halda kommúnistar áfram að fimbulfamba um málið, cins og þeir hafi sérstöðu i því að vera á móli leigu eða landsafsali og allir aðrir séu landiáðamenn. En þessi kosninga-áróður þeirra hefir fallið fiatur lil jarðar, eins og loftbelgur sem allur „vmdurinn" er farinn úr. Þeir hafa lckið það ráð að lálast ekki sjá að belgurinn sé sprunginn og magna jafnframt þennan and- yana áróður með þvi að laka „orðsins list“ i sina þjónustu. Hafa þvi tveir af slyngustu ritliöfunduni þeirra verið sendir út i bardagann, ef vera kynni að orðkyngi þeirra gæti einhverju áorkað. Af þvi að liltöhdega fáir bæjarbúar lesa Þjóðviljann, verða hcr birt nokkur gullkorn, sem margir munu bafa gaman af að lésa. Þau voru rituð í blaðið 17. júní. Þórbergur þórðarson: „Þessari frétt var flcvgt út um ullan heiminn um þær mundir, er Baiularikin byrjuðu að knýja á ríkisstjórn íslands um vígstöðvar hér á landi. Og það var óskiljanlegt að hún gæti haft nokkurn annan til- gang en að hræða merarhjartað í íslendingum til að hlaupa undir „liervernd“ Bandaríkjanna“. Iviljan Laxness: „Mitt i þessu er talað urii að halda þjóð- Iiátíð. Jafnvel þau blöð sem samþykkja með þögninni, að vér skulum seld mansah, tala um að vér éigum að halda þjóðhátíð. En eg spyr: livernig eigum við íslendingar að halda þjóðhátíð í félagi við opinbera glæpamenn, sem vilja selja okkur til útlanda undir kjörorðinu: það^niá ekki minnast á herslöðvamálið.-----Það.er alveg sama hvaða flokki við tilheyrum ef landið verður svikið undan okkur og við sjálfir seldir mansali. Þeir sem kaupa okkur munu ékki spyrja að þvi, bvaða skoðanir þessi auverðulegu þrælar hafi á póliilk“. Þelta eru Htil sýnishormaf því hvernig nota má orðsins list í þágu vonlítillar kosningabaráftu, flokknum til fram- dráttar og böfundunum til lofs og dýrðar. Önnur rödd Fyrii’ viku, eða nánar tiitekið, sið- úr úthverfi. astitiðinn miðvikudag, birti Bcrg- mál bréf frá „Útliverfabúa“ nm vöntun beirra, sem þar búa, á lyfjabúð. Nú hefi cg fengið annað bréf um þetta cfni, að þessu sinni frá „Tilvonandi úthverfabúa“: „Þólt eg kalli mig tilvonandi úthvcrfabúa, er eg þó jafn- framt fyrrverandi íbúi í úthverfi, svo að eg veit mn livað eg er að tala, er eg tek undir með bréfritara þeim, sem lét tit sin lieyra í Bergmáli fyrir nokkurmii dögum. * Eitt er að. Þeir, sem búa i sjálfum bænum, hafa það út á úthvcrfin að setja, hve langt’ þau sé frá miðdepli viðskiþtalífsins. Það má vel vera, að sú aðfinnsla sé rétt að ein- hverju leyti, en hún er það ekki að öllu leyti. Þróun bæjarins cr í þá átt, að hann dreifist á æ stærra svæði. Það er eðlilegt og úthverfin hafa ])á kosti, að þar er oftast mciri kyrrð eft- ir að degi tekur að halla, en helztu hverfi aðal- bæjarins. En eitt er að: Skorturinn á lyfjabúð- um, sem fullnægi frumstæðustu kröfum. * Krafa Það er ágætt út af l'yrir sig, að vera tímans. tryggður frá „vöggu til grafar", eins og það licitir á nútímamáli, en mér finnst, að það eigi ekki aðeins að tryggja menn með lögum, ef ekki er jafnframt reynt að trvggja menn aukalega mcð raunhæfum aðgcrðum til að reyna að lengja lifdaga þcirra. Einhverjum kann að finnast eg taka fulldjúpt i árinni með þvi að segja þetta, en eg álít að það teljist til raun- liæfra tryggingá, að mönnum sé lcyfður greið- ur aðgangur að algengustu lyfjum, að eg minn- isl ekki á hin lífsnauðsynlegustu. Stækknn ilngvallarins Atviranumáíaráðherra, Áki Jakobsson, Iiefir lá-iiö möt- mæla þeirri fregn, að nokkur ákvörðun hafi verið tekin um stækkun flngvallarins hér í Reykjavík. llitl er þó upplýst og sannað að nú þegar liggi lVrir uppdrætlir, að líkindum gerðir að fyrirskipun flugmálastjóra kommúnista, um mikla stækkun vallarins. Virðist svo sem bollaleggingar um þetta hafi fai'ið fram með mikilli levnd og mun ekki liafa verið gert ráð fyrir að þelta kæmist i hámæli. En fólk það sem býr í Skerjafirði fékk fregnir af þessum fyrirællunum og liélt fjölmennan fund til þess að mótmæla þeim. Eirts og kunnugt er, liafa flugmálin nú um tveggja ára skeið verið algerlega í höndunr kommúnisla. Hvað þeir ællasl fyiir í þeini málum e'ðtt hvaða undirhúning þeir hafa á prjónunum, er lítið látið uppi um og rinmu fáir vita utan kommúnislanna sem þessu ráða nú. Helzt er svo að skilja, að fyrir þeim vaki, að Keflavik»rflugvöllurinn verði ekki notaður í framtiðinni, þótt hann sé einn Inefur fvrir milli- landaflug. Engar ráðstafanir hafa verið gerðar til ]>ess að hagnýta sér völlinn þegar Bandaríkjamenn látk hann af hendi. Enginn veit því hvort hann verður bagnýttur fram- vegis. Þcssi óvissa hefir orsalcað það, að stærstu flugfélög heimsins hafa hætt við að lcggja leiðir sínar um ísland og valið sér aðra viðkoniustaði. Verður ]>að einn þátturinn í ráðsménnsku kommúnista á flugmálunum hér. Enginn bjóst við góðum árangri þegar þessi mál voru fengin þeim i hend- ur. Eri líktegt er að hann verði verri en almennl var ætlað í bvrjun. Samtök. Eg lield nú, aö úthverfabúar geti leyst þetta mál sjálfir, eða a.m.k. komið af stað nokkurri hreyfingu, sem yrði til að lirinda málinu af stað. Hvernig væri til dæmis, að íbú- ar í hverfunum umliverfis Sundlaugarnar, — cn þar liefir byggðin aukizt einna mest siðustu árin, — tækju sig saman uin að aðstoða ein- hvern ungan lyfjafræðing við að koma upp lyfj»- verzlun þar inn frá? Ef menn byndust slikum samtökum, þá ætti að vera hægt að sjá þessu niálið fljótlega borgið.“ * f Enn um „Miðbæingur" hefir scnt mér cftirfar- 17. júní. andi pistil: „í tilefni af ummælum Bergmáls i gær uin það, að ekki var flaggað á Lögbergi — eins og sjálfsagt væri — þann 17. júní, langar mig einnig til að benda á, að margar fánastengur voru auðar í Miðbæn- um á þjóðhátíðardaginn. Ilin fagra og smekk- Iega skreyting fyrir framan Menntaskólann naut sín ckki vcgna þess, að þar vantaði fána á marga , stöng. r . . Liðið. Hátið sjálfs Menntaskólans var að vksu liðin, en ckkert var á móti því að láta skreytinguna við skólann halda sér i heild, þar ■sem hún setti svip á bæinn. Þetta hefir kannske stafað af því, að ekki voru til nægilega margir fánar, en það liefðu menn átt að víta fyrir- fram, svo að þessi mistök hcfðit clcki átt að eiga sér stað.“ í greininni uni hátiðahöld Menntaskólans, sem birtist í Jiláðinu í fyrrad. féllu riokkur atriði niður og eru þeir sem lilut eiga að máli beðnir af- sökunar á þessum mislökum Auk þeirra. manna sem ságt var frá að tekið hefðu ttil máls við skólaslitin töl- uðu einnig þessir: Finnur Einarsson, sem mælti af hálfu stúdenta frá 1918 og tilkynnti, að þeir licfðu : - kveðið að gefa skólanum málverk af Bessastöðum. Sigurgeir Sigurjónssoíi, íög- fræðingur færði skólanum að gjöf frá 16 ára stúdentum lundahamar og Sölvi.BIönd- * „Fánamál". Mér virðist það ætla að verða hálf- gert „fánámál" úr þessum pistli um fánaleysið á Lögbergi. Það er víst alveg rétt hýá bréfritaranum, að ekki líafi verið fánar á ölium stöngunum fyrir framan Menntaskólanii 17. júní, svo að hin ágæta skreyting þar naut sin ekki sem skyldi. Að líkindum hefir skortur á fánum valdið, því að svo margra var þörf, al hagfræðingur slcýrði írá að vel gat átt sér stað, að ekki hafi verið til því, að 15 ára stúdentar myndu síðar afhenda skól- anum málverk að gjöf. nægar birgðir á hinu rétta gugnabliki. En eg lield, að það hafi ekki komið mjög að sök, þólt hitt liefði verið skemmtilegra, að livergi hefði verið auð stöng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.