Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 20. júní 1946 V ! S I R 5 GAMLA BIO KXl Frú Parkington Aðalhlutverk: Greer Garson og Walter Pidgeon. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ævintýrið í kvennabúrinu. (Lost in a Harem). Amerísk gamanmynd með skopleikurunum í'rægu: Bud Abbott Lou Costello Svnd kl. 5. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. Vikurplötur 5 og 7 cm. fyrirliggjandi. jC^étur jpdturáioit Hafnarstræti 7. Sími 1219. SÚPUR: SVEPPA, ASPARGUS og grænmetissúpur. Klapparstíg 30. Sími 1884. Góiíteppahreinsim Góiíteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Sími 4397. Öryggisgler í bílrúður fyrirligg'jandi. fdétu r j-^éturiá ou Hafnarstræti 7. Sími 1219. Kantötukór Akureyrar flytur söngdrápuna „Örlagagátan" undir stjórn höfundar Björcjvini Cjiilmundiionar tónskálds «r í Tripolileikhúsinu í Reykjavík í kvöld, 20. júní kl. 20,30 — í Bæjarbíó HafnarfirSi föstudagmn 21. júní kl. 19. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar og hjá Sigríði Helgadóttur, í Hafnarfirði í Bæjarbíó. Kaffikvöld verður haldið í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík í kvöld, fimmtud. 20. júní kl. 8I/2 í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um undirbúning kosning- anna. Mjög áríðandi er, að allir fulltrúarnir geti mætt og eru þeir boðnir á kaffi- kvöldið. Stjórn Fulíirtiaráðsins. Landsmálafélagið VÖRÐUR Vegna þess hve aðsókn var mikil að síð- ustu kvöldvöku VARÐAR og margir voru, sem ekki gátu fengið aðgöngumiða, verður kvöldvakan endurtekin sunnud. 23. júní kl. 9 e. h. Félagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest. Aðgöngumiða sé vitjað í sknfstofu félags- ms í S' jálfstæðishúsinu. Skemmtinefnd Varðar. losar v.crur í Amsterdam næstu daga. Getur hlaðið vörur þaðan til íslands. v Einmg kæmi til mála að hlaða í öðrum höfnum meginlandsins eða Englandi, ef um semst. UU TJARNARBIO UU Ránardætur. (Here Come the Waves) Amerísk söngva- og gam- anmynd. Bing Crosby. Betty Hutton. Sonny Tufts Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? ^ydndrii Hafnarhvoli acjnm Sími 5707 ’ yeiáou l NYJA Blö Ægiskelfir úthafanna. Litkvikmynd l'rá sönn- um viðburðum úr Kyrrahafsstríðinu. Áðalhlutverk: ROBERT TAYLOR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Síðasfi dagur Sænsku Eistiðnaðar- sýningarinnar er í dag. Opið frá kl. 10—23. Seldir sýnmgarmumr sækist föstudagmn 21. júní kl. I-—6. Öseldir sýningarmunir seldir á sama tíma. F ramkvæmdarst j órinn. Frá samband! íslenzkra barnakennara FuIIt rúaþmgið verður sett í 1. kennslustofu Há- skólans föstudaginn 21. júní kl. 8,30 síðdegis. Stjórn S. í. B. STÚLKIJR vantar að Laui|ai*vatiii við íramreiðslu- og cldhússtörf. Uppl. á fcstudag frá kl. 5-—6 á skrifsíofu Sam- bands Veitinga- og Gistihúseigenda, Aðalstræti 9 uppi. M*órður TeitssfÞu Utvegum liina þekktu MYFORD-Rennibekki Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir MYFORD ENGINEERING CO Ltd. Beeston. Kottingham: \'rer&L WmiÆ* MP&nlsen- Klapparstíg 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.