Vísir


Vísir - 20.06.1946, Qupperneq 7

Vísir - 20.06.1946, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 20. júní 1946 V I S I R 7 Ruby M. Ayres Þegar hún var að skartbúast minntist lmn f jarstæðukendrar frásagnar um konu, sem liafði verið vansæl í hjónabandi, og efndi til veizlu kvöldið, sem henni barst fregn um, að maður hennar hefði farizt í Afríku. „Eg mup gera eitthvað svipað,“ hugsaði liún þrálega. „Eg dansa á gröf Clive — dansa á gröf vona mannsins sem eg elska.“ Ilún lét Jónatan bíða eftir sér i tiu mínútur eða svo, áður en hún kom til móts við liann í forstofunni, yndisfögur og með falsroða i kinn- um. Það fór ekki fram hjá lienni, að hann liorfði á hana af mikilli aðdáun. Allt í einu lyfti hún ♦iálítið upp faldi hins síða kjóls, sem hún var klædd í, hneigði sig djúpt fvrir honum og sagði: „Eg vona, að þér geðjist að útliti mínu.“ „Þú ert prinsessu -lík.“ Hún hló, ánægð með svar hans. „Mér þykir leitt hvernig eg kom fram við þig i dag. Það kemur sjaldan fyrir, að eg er i leiðu skapi. En í kvöld vil eg skemmta mér. Eg veit fátl yndislegra en að fara í leikhús. Ertu ekki sania sinnis?“ „Eg fer mjög sjaldan í leikhús.“ „Jæja, eg er nú smeyk um, að þú verðir að bjóða mér oft í leikhúsið. Eg vona, að þú sálist ekki af leiðindum.“ „Eg skal fara með þig hvert sem vera skal, þó á heimsenda væri.“ Hún gretti sig dálítið. „Nú er eg smeyk um, að þú lofir upp í ermina á þér. Gerðu svo vel að hjálpa mér i kápima.“ Hann lilýddi, en fórst dálítið óhönduglega að aðstoða heitmey sína. Hann roðnaði upp í hárs- rætur. „Eg vona, að bifreiðarstjórinn sé ekki með. Það er miklu skemmtilegra, þegar við erum «im“ „Eg liugði, að þú vildir helzt fara i stóru bif- •jeiðinni, svo að við verðum að sætta okkur við nærveru bifreiðarstjórans. Eg vona, að þú sætt- ir þig við þetta úr því, sem komið er.“ Það brá fvrir kvíða í tilliti augna hans. Frá þvi, er liann skildi við hana, hafði þann lcvalist af lilhugsuninni um, að hún liafði farið að gráta. Og nú var hún gerbréytt, fögur, glöð, lék á als oddi. Þögull geklc hann með henni að hif- reiðinni, stóru Daimler-hifreiðinni sem Priscilla iiafði svo oft séð frú Corbie aka í, einmana i auðlegð sinni. „Það liggur nú við, að mér finnist eg vera prinsessa,“ sagði hún, þegar bifreiðin leið áfram eftir þjóðbrautinni hávaðalaust. — „Eg vona, að það fari ekki eins fyrir mér og Öskubusku, þeg- ar cg vakna, að þá verði eg búin gömlu tötrun- íum mínum.“ 8. KAPITULI. Jónatan var liyggnari en svo, að hann revndi á nokkurn liátt að nota sér það hversu vinsam- leg Priscilla var. Hann liallaði sér aftur í bifreið- inni og fór að tala um daginn og veginn. „Mér heppnaðist að fá stúku i Palace-leikhús- inu,“ sagði liann. „Eg reyndi i mörgum öðrum leikliúsum, en allsstaðar voru allir miðar seldir. Það er fjölleikasýning í Palacé“. „Það er fyrirtak,“ sagði Priscilla og dró ekk- <ert úr kæti hennar. í kvöld fannst lienni gott til þess að liugsa, að mega hlýða á og horfa á eitt- hvað skemmtilcgt — vafalaust yrðu einhverjir ieikþættir sem gaman yrði að. ' „Mér flaug í hug, að við byrjuðum á því að fá okkur eitthvað að borða i Savoy Grill, áður en leiksýningin liefst. Að leiksýningunni lokinni getum við svo farið inn á einhvern nætur-gilda- :skála.“ Hann liorfði á hana, eins og hann væri að biðjast afsökunar. „Þú trúir þvi víst ekki, að það má lieita að þetta sé í fvrsta skipti, sem eg fer út að skemmta mér á þennan liátt.“ Hún fór að lilæja. „Má heita,“ sagði lmn kát. „Þú hefir þá boðið stúlku út fyrr.“ „Eg hefi einu sinni eða tvisvar boðið frænkú minni í leiklmsið. Hún kemur til okkar við og við. Óvanaleg stúlka, kyrlát og stillt. Eg yrði ekkert hissa á því, að þér geðjaðist að lienni.“ „Mér geðjast að flestu fólki. Eg vil eiga marga vini. Þú verður að kvnna mig fyrir henni.“ „Hún á heima í Yorkshire,“ sagði liann svo sem eins og til skýringar. „Hún hefir raunar ekki komið oft til okkar, frá þvi er við fluttum hingað.“ Priscilla skildi mæfa vel, að það sem hann vildi sagt hafa var „frá þvi, er við urðum auðug.“ „Þú ættir að bjóða henni að lieimsækja ykk- ur,“ sagði Priscilla. „Geðjast móður þinni að lienni ?“ „Fyrrum þótli henni vænl um liana — en tímarnir breytast og mennirnir með.“ „Já, hreytt kjör manna hafa sin áhrif, það er ekki um að villast. Veiztu það, Jónatan, að móð- ir þin var miklu ánægðari en nú með kjör sín, þegar hún var fátæk —“ „Hefir hún sagt þér frá þvi?“ „Ekki með beinum orðum, en mér skildist af því, sem liún sagði, að þessu væri svona varið. Eg kenni i brjósti um mömmu þina.“ Eftir stutta þögn hætti Pricilla við: „Við lifum í furðuíegum heimi. Við gerum okkur í hugarlund, að öll okkar liamingja sé undir því komin, að við fáum eitthvað, sem við óskum innilega eftir, en þegar svo óskirnar ræt- ast er það, sem við óskuðum eftir og fengum, ekki eins dásamlegt og við bjuggumst við. Ertu ekki sama sinnis og eg um það, að okkur sé ekki ætlað að öðlast mikla, sanna liamingju, i þcssu lífi?“ En nú flaug licnni i hug, að hún væri að koma þvi lil leiðar að þau færu að ræða alvarleg mál — og það var alls ekki ætlun liennar. Og hún gerði sér upp hlátur og mælti: „En i kvöld ætlum við að skemmla okkur, Jónatan.“ Það er meö ræöuhöld eins og bifreiöaakstur. Meun verða aö kunna aö stoppa. % Iþróttamaöurinn: Hvað er eg meö mikinn hita? Læknirinn: 40.9. „ . íþróttamaðurinn: Hvað er heimsmetiö? ♦ Á Englandi er ólöglegt: Aö borða kjöt á miðvikudögum, að gefa við- skiptavinum sinum jólagjafir, að ríða asna um helgar og að leika tennis og aðra knattleiki ef menn eru ekki ,.gentlemen“. ♦ Jæja, hvernig gengu veiðarnar? Æ, blessuð minnstu ekki á það. Eg hitti tvo kunningja mina. Já,— Magnús i hnéð og Hermann í öxlina. ♦ Dómarinn: Hjálpaði kona yðar yður við að stela veggfóðrinu. Þjófurinn: Sei, sei nei. Hún kom aðeins til þess að velja munstrin. Þegar eg var „klappari" í Vín. Eftir Joseph Wechsberg. Húshóndinn sat á baðkershrúninni og stundi þung- an. Ilann sagði bara að því miður væri ekkert við þessu að gera. Scliostal bjósl þá til að fara, þótt hann skildi ekki, hvers vegna liann liefði verið kallaður til Piccavers, eii liann sagði þá: „Þúmisstir eitthvað”. Schostal tók þá eftir tveim tuttugu schillinga-seðlum á gólfinu. Það var ekki fyrr en liann var kominn út, að liann minntist þess, að Piccaver var vanur að greiða 40 schillinga fyrir kveldið. m BalJettinn fær Iófatak. Mð gerðum skyldu okkar við Piccaver þettá kveld, en næsta kveld átti að leika Faust. Enginn söngvar- anna hafði þorað að tala við Schostal, svo að hann sagði við okkur: „Yið hreyfum okkur ekki fyrr en eftir halletlinn. Þá gerum við betur en nokkuru sinni, til þess að striða þeim“. Það var lílið fjör i söngnum og litið lófatalc, fyrr cn húið var að dansa. Þá ætlaði þakið af liúsinu. Næsta dag sendu tvær af aðalsöngkonunum menn sína tii l>ess að semja við Schostal á ný. Hinir koniu hrátt á eflir þeim og skiptu sér ekkert af því, þótt gefið liefði verið drengskaparloforð uin að hafa ekkert saman við okkur að sælda. Bílasýning í vændum. Föstudagskvöld eitt árið 1926, eftir daufa sýningu á Die Agyplische Helena, eftir Richard Strauss, komu tveir liærskotnir, velklæddir menn, sem virtust vera iðjuliöldar, að máli við Schostal í fordyri óperunnar og buðu honum að drekka með sér kaffisopa i kaffi- líúsi einu. Kynntu þeir sig sem einkaumboðsmenn bilasmiðjanna Lancia, Fiat og Auburn-Cord. Næsta dag átti að hefjast í Vin sýningarkeppni á bilum, fegurðarkeppni, sem jafnan þótti mikill við- burður. Bilar þeir, sem fengju þrénn fyrstu verð- launin, áttu að fá gullmerki og auk þess voru verð- launin ágæt augíýsing, sem jók söluna til 'muna. Mennirnir höfðu heyrt um það, hvað Scliostal var leikinn í að vekja aðdáun fjöldans og þá langaði nú til að vila, hvort hann mundi ekki fús til að lilaupa undir hagga lijá þeim, láta þeirra bila sigra. „Hvernig væri, að þér kæmuð með hundrað menn, vel búna og rikisbubbalega?“ sagði sá vngri. „Það gæti haft ágæt álnif, ef þér létuð þá klappa, þegar okkar,bilar fara framhjá.“ Hinn eldri kvað ekkert gera til, þótt þetta yrði dýrt, þeir væru fúsir til að greiða Scliostal 1000 schillinga og laun mannanna að auki, en fara yrði gætilega að þessu. Allt væri glatað. ef einliver lcæmist að samjleikanum. Varð það loks að samkomulági, að hver mannanna ætti að fá tvo schillinga og brauðsneið, cn iðjuhöldarnir skvldu sjá þeim fyrir aðgöngumiðum og flutningi að og frá sýningunni. Schostal í einkabíl. SchostaJ var nú fenginíi prýðilegur bíll til umráða og ók hann alla nóttina um borgina til þess að ráða inenn til starfans. Þeim var sagt; að vera staddir fyr- ir utan óperuna klukkan tvö næsta dag, laugardag. iSumir tóku þessu heldur illa, þvi að þeir höfðu ætlað að skemmla sér með kærustunum utan bæjarins um heígina, en Schostal liótaði þá, að þeir skyldu elcki fá að vera meðal klapparanna við sýningu Meister- singer, sem fram átti að fara mjög bráðlega. Þá liétu þeir því að vera á tilteknum stað. Um morguninn fór Schostal síðan lil verzlana við- skiptavina sinna og lét þá sýna sér bílana, sem menn hans áttu að klappa fyrir. En vegna þess, að hann var ekki viss um, að liann mundi muna útlit þeirra, lét hann setja lireyflana í gang. Hann þóttist viss um að geta þekkt þá á hljóðinu. 0 Betri burstun. Á tilsettum tíma vorum við allir komnir til óper- unnar. Sumir voru þó ekki alveg eins rikisbubhalegir og nauðsynlegt var og voru þeir reknir til næsta skó- burstara til þess að láta gljá skó sína. Þegar þvi var lókið, var elcið út á sýningarstaðinn. Þar settumst við meðal hágöfugra greifafrúa og þegar merki var gefið, Schostal lcinkaði kolli, tókum við að klappa. Gekk þetta allt eftir áætlun, en eg man sati að segja elcld, hvernig verðlaunin féllu, enda

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.