Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 1
^ Ályktanir Presta- steínunnar. Sjá 2. síðu. Mjólkurflutningaf í tankbílum. Sjá 3. síðu. #6. ár Miðvikudaginn 26. júní 1946 141. tbL Lausn nista á dýrtíð- arttiálunum. Kommúnistar buðu Sjálfsíæðisflokknum og Alþýðuflokknum upp á áframhaldandi stjórnar- samvinnu eftir kosningar, eins og kunnugt er. Eitt aðalatriðið í samningunum átti að vera lausn dýrtíð- armálanna og sögðust þeir reiðubúnir að skýra frá til- Iögum sínum í því efni. j Nú hefir Brynj. Bjarnason skýrt frá tillögum þeirva, í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Tillögurnar um lækkun dýrtíðarinnar eru þessar: 1. Stofnun lands verzlunar 2. Lækkun tolla. Þetta eru gamlar lumm- ur, sem talsvert er farið að „slá í", en ekkert sýnir betur en þetta, hversu ger- samlega ráðþrota komm- únistar eru til að leysa dýrtýðarmálin og þarf því engin að búast við neinum úrræðum úr þeirri átt. Raunhæfar tillögur hafa þeir engar og þess vegna stranda á þeim allar tih raunir hinna flokkanna til að færa niður dýrtíðina eins og nauðsynlegt er. straumur iii SvBþjóðar. Svíar búast við talsvei'ðum straum amerískra ferða- mann?. í sumar. Alll farrými á hinum slóru farþegaskipum Saáisku Ame- rikulinunnar er upppantað fram til októberloka. Er þar nær eingöngu uni skemmli- fcrðamenn að ræða.'þótt inn- an um sc auðvilað talsverl af kaupsýslumönrium. Ætliiílu að ðil Palestniu. Skgrf tntr frá þvi i fréttum frá Londpn i morgun, að brezkir flugmenn hefðn í gær orðið ixtrir við slcip skammt frd Haifa, sem hag- aði siglingu 's'ihni grunsam- lega. Þégar hánar var að gælt kom í ljós að skip þetta bafði farið frá ítalíu fyrir urn viku síðan i óleyfi og hafði það um borð 1300 Gyð- inga, sem ætluðu að reyna að komast til Palcstinu, án þess að hafa til þess lcyfi. Hcrskip yar sent á móts við skipið og það stöðvað. Tryggve Lie Ier íil Sviss. Trtjggve Lie, aðalritari .sameinuðu þjóðanna mun d mi'stunni fara til Sviss. Erindí hans þangað er að íæða við svissncsku stjórn- ina um til hvers eigi að nola byggingar sameinuðu þjóð- •iima i Gcnf. Fregn þessi er höf'ð eftir talsmanni stjórn- árihnar i Sviss. pmtunarseðl ar afgreiddir i Bðnó. Afhending matvælaseðla fyrir næsta úthlutunartíma- bil, júlí—sept. hefst á morg- tin og fer fram í Iðnó. Afgreiðslan er opin á morg- un og föstudaginn.kl. 10—5, en á laugardagnin aðeins kl. 10—12 f. h.'og er það síðasti dagur útblulunannnar. Skönimtun er ekki á öðru en sykri, og verður útblutað \y% kg. á mann á mánuði. Aberzla er lögð á .það, að fólk dragi ekki að sækja skönmilunarseðla sina. llaker ræðír iiin naæista á Spáiii. Noel Baker skýrði neðri deild brezka þingsins frá því i ríaæ, að stjórnin liti mjög alvai'legum augum á af stöðu spönsku stjórnarinnar íil þeirra nazista sem hún hefir skotið skjólshúsi yfir. — Spánska stjórnin var beðin um að afhenda ýmsa ill- ræmda nazista, sem hafasí: við á Spáni, en hún hefir ekki orðið við beiðninni nema að injög litlu leyti. Noel Bakcr ræddi cinnig um þingkosnir.gar í Póllandi og sagtii að brezku stjórninni vöejd það áhyggjucfni Iive lcngi ])ívv drægjust. Baudoin, sonur Leopolds Belgíukonuags. Yon á Lcopolctt kontiEis$i íil BeÍgiii. Samkvtvmt fr'étíúm frá Vnited Press er talið líklegt að Baadoin sonur Leopolds konungs verði tekinn til kon- ungs í Belgíu. Lcopokl mun að líkindum bráðlega hvcrfa heim, til Bclgíu í því skyni að afsala sér formlega konungdómi og þá i hendur Baudoin prins, syni sínum. Þetta cr haf l cft- ir áreiðanlegum hcimildum í höfuðborg Belgíu. í París olotovs. SÍfjiÍigfýíiS' SSBti MÞóná €Þtj ÍÍOÉU iiíiiíi tii uiitrc&ÖBa.* tanríkisráSherrarnir sátu á fundi í gaer í tvæ ¦ klst. án þess 'aS sarr- komulag yrði um eitt ein- asta atnði. Allir samningar strönduðu á harðvítugum neitunum Molotovs til þesjB að ganga inn á nokkurt samkomulag. Allar fillögur Bevins og Bgrnes til samkomulags mættu mólspijrnu Molotov* og vildi hann ekki í neintt slaka til. Er fundi var frest- að átti Byrnes einkaviðtal I gærmorgun brann bær- inn að Krossi i Ölfúsi. Varð eldsins fj'rst varl sncmma um morgun Magnaðist haiin ört og varð við Molotov og var það hió' húsið brátt alelda. Þrátt fyr- ir það tókst að bjarga nokk- uru af hmanstokksmimum heimilismanna. HerskylduBög framlenad í U.S- Fulltrúadeild Bandaríkj- anna samþykkti í gær að framlengja lögiii «m her- skylduna fram til marz 1947. ÍL Vm kl. '20,30 i gærkveldi varð árekstur milli tveqgja bifreiða d mútum Sólvaila- götu og Hofsvallagötu. Rákust bifreiðarnar R-l 16 og R-27,12 á. Engin slys á mönnum urðu í árek-.lri þessum, en hins vei>ar skemmdust bilarnir mjög mikið. .1/.*-. Esja fer til Kaup mannahafnar i kvöld með ttm 220 farþega. Að visu fer skípiS ekki bcint til Hafnar, heldur kein- ur það við í Kristjausand í Jjcssai'i ferð og setur þar ú land stúdenta. Samkvæml á- ætlun á skipið að fara frá Höfn þaim l. ji ii rg vcrðut cftir henni komið hingað S s. m. Skipaúigerðin hefir beðið blaðið að koma því ,á frait:- færi, að engum, scm eiip befir farscðil, vcrði leyfl að fara um horð í skipið við bi-ottför þess. Engin sjjjj enn. Bræia og snjó- koma norðan- lands. Eftir þeim fréltum sem Vísir fékk frá 'Siglufirði í morgun er engin síld farin að berast þangað ennþá. V.b. Dagný, sem var fyrsta skip sem fór á veiðar frá Siglufirði, er ekki enn kom- in að lnndi og baJ'n mcnn cngar spurnir af þvi hvort hún hefir veitt nokkuð enn. Vcðurl'ar norðanlands cr ó- bagstætt, bræla og snjó- koma til fjalla. Fj(')ldi fólks er nú kominn lil Siglufjarðar og .er sífelt að bætast i hópinn. Mörg ski]) cru komin þangað og cru þau nú i óða önn að búa sííí á vciðar. sti fundur. Brezka þingið sat i gær og í nótt lengsta ])ingfundinn til þcssa. Hafði hanu staðið i W/i klukkustund er skýrt var frá þessu í morgun og var ekki lokið. rmræðurnar snérusl um ýms atriði úr fjárlögunum. þriðja i röðinni. DEILA UM FLOTA ITALA. Eins og áður hefir verið skýrt, var eitt deilumáli'i'v floti ílaliu. ítalir ciga að fa 4 tundurspilla og höfðu Be- vin og Byrnes komið með tillögu um hverjir þeir ættu að veia. Þetta gat Moloto" ekki fallizt á og vildi að þei \ fcngju aðra, sem væru eldri. Fulltrúi Frakka bar þá fram ])á lillögu að tveir af þcini Frh. á 8. síðu. í^iorðmenn selja Bretum síldar- flök í dósum. Einkaskeyti lil Vísis frá United Press. Það hefir verið tilkyimt í London, að undirritaðir haff verið samningar- milli Breta og Norðmanna. Samkvæmt þessum samnr- ingum eiga Bretar að fá 15> milljónir dósa af niðursoðn- um sildarflökum frá Norð- mönnum. I>essi sildarflök voru þekkt í Bretlandi fyrir strið undir nafninu „Kipper snacks". Fulltrúi matvadaráðuneyt- isins brezka, dr. Edith Sum* merskill, sag'ði um leið og, hann tilkynnti um sanminga þessa, að þetta myndi koma scr mjög vel fyrir Breta. vcgna þess hve fæða væri bætiefnasnauð i Bretlandi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.