Vísir - 26.06.1946, Side 1

Vísir - 26.06.1946, Side 1
Ályktanir Presta- stefnunnar. Sjá 2. síðu. Mjólkurflutningar í tankbílum. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 26. júní 1946 141. tbi< Lausu kemmú- nista á dýrlÉð- armáiusium. Kommúnistar buðu Sjálfstæðisflokknum og' Alþýðuflokkr.um upp á áframhaldandi stjórnar- samvinnu eftir kosningar, eins og kunnugt er. Eitt aðalatriðið í samningunum átti að vera lausn dýrtíð- armálanna og sögðust þeir reiðubúnir að skýra frá til- lögum sínum í því efni. i Nú hefir Brynj. Bjarnason skýrt frá tillögum þeirra, í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Tillögurnar um lækkun dýrtíðarinnar eru þessar: 1. Stofnun lands verzlunar 2. Lækkun tolla. Þetta eru gamlar lumm- ur, sem talsvert er farið að „slá í“, en ekkert sýnir betur en betta, hversu ger- samlega ráðþrota komm- únistar eru til að leysa dýrtýðarmálin og þarf því engin að búast við r.einum úrræðum úr þeirri átt. Raunhæfar tillögur hafa þeir engar og þess vegna stranda á þeim allar til- raunir hinna flokkanna til að færa niður dýrtíðina eins og nauðsynlegt er. Skpmtunarseðl- ar afgreiddir í Iðnó. Afhending matvælaseðla fyrir næsta úthlutunartíma- bil, júlí—sept. hefst á morg- un og fer fram í Iðnó. Afgreiðslan er opin á niorg- un og föstudaginn kl. 10—5, en á laugardagnin aðeins kl. 10—12 f. h. og er það síðasli dagur útlilulunarinnar. Skönnntun er ekki á öðru en sykri, og verður úthlutað 1V2 kg. á mann á niánuði. Áherzla er lögð á það, að fólk dragi ekki að sækja skömmlunarseðla sína. Ferðamanna- sfraumur fiE Svíþjéðar. Svíar búast við talsverðum straum amerískra ferða- mann?. í sumar. Allt farrými á hinum stóru farþegaskipum Saénsku Ame- ríkulínunnar er upppantað fram til októberloka. Er þar nær eingöngu um skemmti- fcrðamenn að ræða, þótt irin- an um sé auðvitað talsvert af kau])sýslumönnum. HerskySduSög framlengd p U.S. Fulltrúadeild Bandaríkj- anna samþvkkti í gær að framlengja lögin um her- skýlduna fram til marz 1947. ^ SJIeiÖEE að .sfelaKf til Palesén u. Skýrt vur frá þvi í fréttuin frá London i monjun, að brezkir flugmenn hefðu í gær orðið varir við xkip skummt frd Haifa, sem hag- aði sigUngu sinni grunsam- lega. Þegar nánar var að gætt kom i Ijós að skip þetta liafði farið frá Italiu fyrir mn viku síðan i óleyfi og haf'ði það um borð 1300 Gyð- inga, sem ætluðu að reyna að komast til Palestinu, án þess að hafa til þess Icyfi. Iicrskip var sent á móts við skjpið og það stöðvað. It samkomulag í París trandar á stífni Molotovs. Verðu? ham kcWH$M ? IBaker ræðir tini naæi§ta á §páni. Noel Baker skýrði neðri deild hrezka þingsins frá þvi i yær, að stjórnin liti mjög alvarlegum augum á afstöðu spönsku stjórnarinnar til þeirra nazista sem liún hefir skotið skjólshúsi yfir. — Spánska stjórnin var beðin um að afhenda ýmsa ill- rænula nazista, sem hafast við á Spáni, en hún liefir ekki orðið við heiðninni nema að mjög litlu leyti.j Noel Baker ræddi einnig um! þingkosnir.gar i Póllaridi og sagúi að hrezku sjjórninni \æri það áhyggjuefni hve lengi þær drægjusL Baudoin, sonur Leopolds BeIgiukomiH.es. V011 á Leopold koimngi til HelgáiB. Samkvæmt fréttum frá United Press er talið líklegt að Baudoin sonnr Leopolds konungs verði tekinn til kon- nngs í fíelgíu. Leopold mun að líkindum bráðlega liverfa heim lil Belgíu í því skyni að afsala sér formlcga konungdómi og þá í hendur Baudoin prins, syni sínum. Þetta er haft cft- ir áreiðanlegum heimildum í höfuðborg Belgíu. Tryggvc Ue fcr tif Svi§s. Trgggve Lie, aðalritari sameinuðu þfóðanna mun á næstunni fara lil Sviss. Erindi hans þangað er að íæða við svissnesku stjórn- ina um lil hvers eigi að nola byggingar sameinuðu þjóð- anna í Genf. Fregn þessi er böfð eftir talsinanni stjórn- arinnar í Sviss. Bær brennur. / gærmorgun brann bær- inn að Krossi i Ölfúsi. Varð eldsins fyrst vart snenmia um morgunin. Magnaðist hann ört og varð húsið brátt alclda. Þrátt fyr- ir það tókst að hjarga nokk- uru af innanstokksmunum heimilismanna. Sicjiinfft&r uwn MÞónú ojr/ ftnii Siu tti til untrt&ðu* isju i kvöl iar M.s. Lsja fer til Kaup mannahafnar í kvöld með um 220 farþega. Að vísu fer skipið ekki beint til Hafnar, heldur kem- ur það við í Kristjansand i þessari ferð og setur þar á land stúdenta. Samkvæmt á- Um kl. 20,30 i gærkifeldi ætlun á skipið að fara frá uarð árekstnr milli tveqgja^ Höfn þann 1. ji ii vg verður bifreiða á mótum Sólvalhi- eftir henni kono'ð hingað S götu og Hofsvallagötu. | s. ni. Rákust hifreiðarnar R-146 Skipaiugerðin hefir beðið og R-27Ö2 á. Engin slys ájhlaðið að koma þvi ,á frain mönnum urðu i árek-.lri færi, að engum, sem eigi þcssum, en hins vegar j hefir farseðil, vcrði leyfl að skemmdust bilarnir mjög.fara um borð í skipið við mikið. I brottför þess. ngin síStí enn. Hræia og SFnjó- koma norðan- lands. Eftir þeirn fréltum sem Vísir fékk frá 'Siglufirði í morgun er engin síld farin að berast þangað ennþá. V.b. Ðagný, sem var fyrsta skip sem fór á veiðar frá Siglufiröi, er ekki enn kom- in að landi og hafa mcnn cngar spurnir af þvi livort hún hefir veitt noltkuð enn. Veðurfar norðanlands er ó- hagstætt, hræla og snjó- koma lil fjalla. Ejöldi fólks er nú kominn lil Siglufjarðar og .er sífclt að hætast í hópinn. Mörg skip eru komin þangað og éru þau nú í óða önn að búa si<T á vciðar. JJtannkisráðhen-arnir sátu á fundi í gær í tvæ - klst. án þess 'aS sarr - komulag yrði um eitt ein- asta atriði. Allir samningar strönduou á harðvitugum neitunum Mololous til þess að ganga inn á nokkurt samkomulag, Allar tillögur fíevins og fígrnes til samkomulags mættu mólspgrnu Molotous og vildi hann ekki í neinu slaka til. Er fundi var frest- að átti fígrnes einkaviðtal við Molotov og var það hið’ þriðja i röðinni. DEILA UM ELOTA ÍTALA. Eins og áður hefir verið skýrt, var eitt deilumálið floli ílalíu. llalir ciga að fa I lundurspilla og liöfðu Be- vin og Byrnes komið með tillögu um hverjir þeir ættu að vera. Þetta gat Moloto,r ekki fallizt á og vildi að þei ■ fengju aðra, sem væru eldri. Fulltrúi Erakka bar þá fram þá tillögu að tvcir af þeim Erh. á 8. síðu. LcBigsli fundur. Brezka þingið sat í gær og i nótt lengsta þingfundinn til þessa. Hafði liann staðið i 18ý& klukkustund er skýrt var frá þessu í morgnn og var ekki lokið. Einræðurnar snérust um ýins atriði úr fjárlögunum. ftiorðmemi seija Brefum síidar- fiök s dósum. Einkaskeyti lil Vísis frá United Press. Það hefir verið tilkgnnt i London, að undirritaðir haf i verið samningur. milli fíreta og Norðmanna. Samkvæmt þessum samn- inguni eiga Bretar uð fá lf> milljónir dósa af niðursoðn- 11111 síldarflökum frá Norð- mönnuni. Þcssi sildarflök voru þekkt i Brcllandi fyrir slríð undir nafninu „Kipper snacks“. Fulltrúi matvælaráðuneyt- isins brezka, dr. Edith Súm+ merskill, sagði um leið og: liann tilkynnti uin samninga. þessa, að þetla myndi koma scr mjög vel fyrir Breta. vegna þess hve fæða væri bætiefnasnauð i Brctlandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.