Vísir - 26.06.1946, Side 2

Vísir - 26.06.1946, Side 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 26. júní 1946" Ályktanir Prestastefn- i s< vlku Fundur liófst föstud. 21. þ. m. kl. 10 að afloknum morg- unbænum sr. Bjarna Jóns- sonar vigslubiskups í Há- skólakapellunni. Sigurgeir biskup lióf þá umræður um starf kirkjunn- ar fyrir æskulýðinn með al- vöruþrungnu erindi. Hófust síðan umræður, og tóku margir til máls. Eitt þeirra atriða, sem gætti mjög i ræðum manna, var það, að fjölga þyrfti prestum i fjöl- menninu, til þess að starf iivers einstaks prests gæti orðið sem áhrifamest, og lcynni hans af söfnuði sínum sem nánust. Að umræðum loknum voru samþykktar í einu liljóði svofelldar álykl- anir í máli þessu: prestum svo i stærstu presta- köllum landsins (kaupstöð- unum) að til jafnaðar sé að minnsta kosti prestur á hver 4000 manns. III. í sambandi við umræður um störf kirkjunnar fyrir æskulýðinn, þakkar presta- stefnan 1946 séra Friðrik Friðrikssyni einstakt og ó- metanlegt starf fyrir íslenzk- an æskulýð. Kl. 1.30, að loknu fundar- liléi, iiófust umræður um kirkjuna og áfengismálin. Biskup las fyrst bréf frá samtökum kvenna um bar- áttu gegn áfengisbölinu, und- irritað af Kristínu Sigurðar- dóttur og Jóhönnu Knudsen. Því næst flutti framsöguer- ,, , ,, f , , inw. 'indi síra Magnús Guðmunds- Prestaslefna fslands 1946 ___ , ölo(avlt_ UrSu siðn„ I. telur að á þeim viðsjálu upp- lausnartímum sem nú standa yí'ir og jafnan fylgja í kjöl- far stórfelldra styrjalda, sé það liöfuðnauðsyn að liug- sjónir. og andi Jesú Krists megi ná áhrifavaldi á hugi hinnar ungu og vaxandi kyn- slóðar svo að hún verði þess megnug að skapa sér bjarta og batnandi framtíð. Fyrir því beinir Presta- stefnan því til allra presta Jandsins að vinna hver i sínu prestakalli að aukinni starf- semi nieðal æskulýðsins með- al annars með því: 1. Að stofna og starf- rækja kristileg æskulýðsfé- lög. 2. Að lialda reglulega barnaguðsþjnóustur og starf- rækja sunnudagaskóla barna, þar sem því verður við kom- ið. 3. Að hafa eftir því sem föng eru á, eftirlit með sið- ferðilega vangæfum börnum og unglingum og leiðbeina- foreldrum þeirra og að- standendum um hinar heppi- legustu ráðstafanir til úr- bóta. 4. Að heimsækja barna- skólana og flytja þar fræð- andi og vekjandi erindi fyrir börnin um trúar- og siðgæð- ismál og leita samvinnu við kennarana um ]iað Iivei-su kristindómsfræðslunni megi verða bezt fyrir komið á hverjum stað, þannig að liúji verði sem áhrifaríkastur þátt- ur í uppeldi barnsins. Ennfremur beinir Presta- stefnan þeirri ósk til biskups, að liann beiti sér fyrir þvi við fræðslumálastjórnina, að framvegis verði í skólum landsins fluttir fyrirlestrar um andleg og siðferðileg mál og til þess valdir liinir hæf- ustu menn. II. Prestástefnan kirkjustjórnina skbrar á son i miklar umræður um málið, og að þeim loknum sam- þykktar einróma þessar til- lögur. 1. Prestastefnan fekur und- ir þær áskoranir, sem fram komu á kvennafundi i Reykjavík 15. apríl s. h, að því viðbættu, að hagfræðileg rannsókn á áhrifum áfengis- ins fari eklci aðeins fram í Reykjavík heldur og um land alli. 2. Prestastefna Islands beinir þeirri ósk eindregið til allra landsmanna, að áfengi verði ekki um hönd haft í fermingarveizlum né öðrum mannfagnaði i sambandi við lielgiathafnir. 3. Prestastefna íslands lýs- ir yfir því, að hún metur mik- ils starf Goodtemplararegl- unnar á Islandi og telur það hafa orðið þjóðinni til ómet- anlegrar blessunar, og lieitir reglunni einliuga stuðningi sínum í baráttu gegn áfengis- bölinu. 4. Prestastefnan 1946 ósk- ar eftir þjóðaratkvæða- greiðslu i síðasta lagi 1947 um hvort leyfa skuli inn- flutning áfengis og lelur að- flutningsbann áfengis sterk- asta ráðið til hóta á þvi öng- þveiti, sem nú ríkir i áfengis- málum þjóðarinnar. 5. Prestastefna íslands 1946 telur það ástand sem nú rik- ir i áfengismálum þjóðarinn- ar, eigi aðeins vansæmandi heldur og háskalegt siðgæði þjóðarinnar, og beinir þeirri eindregnu áskorun til allra presta landsins, að þeir vinni ölullegá hver i sínu presta- kalli gegn áfengisbölinu og leggi fram sinn skerf til þess að skapa það almenningsálit, sem telur ofnautn áfengis vansæmandi frjálsbornum mönnum og óskar þess, að allir þeir, sem gegna ábyrgð- arstörfum eða opinberum að fjölga störfum séu bindindismenn. Jafnframt skorar presta- stefnan á rikisstjórn og Al- þingi að gera sem fyrst og eigi siðar- en á næsta haust- þingi ráðstafanir til að draga verulega úr áfengisnautn þjóoarinnar og koma á fót nauðsynlegum hælum fyrir ófdrykkjumenn. Þá flutti Sig. Birkis, söng- málastjóri, erindi um Söng- skóla þjóðkirkjunnar. Sam- þykkt var svohljóðandi álykt- un: „Prestastefna Islands 1946 telur nauðsynlegt, að stofnað- ur verði i Reykjavík söng- skóli fyrir þjóðkirkjuna, þar sem kennt sé söngur og org- clspil nemendum guðfræði- deildar Háskólans og söng- kennara- og organistaefnum, er siðar taki að sér söngstjórn og orgelsþil í kirkjum lands- ins, svo og þeim barna- og unglingakennurum er söng- kennslu mundu hafa á hen,di i þeim skólum. Telur Prestaslefnan, að stofnun sliks skóla mundi ekki hafa.verulegan kostnað í för með sér, þar sem einn liður í slarfi söngmálasljóra þjóðkirkjunnar mundi verða sá, að veita skólanum for- slöðu og annast kennslu þar að verulegu leyti. Fyrir þvi leyfir Presta- stefnan sér að beina þeirri ósk til kirkjuinálaráðherra jog ríkisstjórnarinnar i heild 'að beita sér fyrir því, að slík- um skóla verði komið á fót þegar á,næsta hausti.“ Þá voru rædd ýmis frum- vörp um kirkjumál, er lágu fyrir síðasta Alþingi. Sam- þykkt var svofelld ályktun: „Prestastefna íslands 1946 lýsir sig i aðalatriðum sam- þykka frumvörpum þeiín um hýsingu prestssetra, liækkun sóknargjalda, og vígslubisk- upa að Hólum og Skálholti, er lágu fyrir siðasla þingi og sþorar á rikisstjórn og Al- þingi að sjá um að þau verði sem fyrst að lögum.“ —o—- Laugardaginn 22. júni hafði próf. Ásmundur Guð- nnmdsson morgunbænir i Háskólakapellunni. Biskup skýrði fi'á þvi, að nú væri fengin lóð undir Kirkjuhúsið, við Miklubraut; húsameistara rikisins væri falið að teikna húsið ókeyp- is; kirkjuráð hafði lagt því 100 þús. kr. og framlög presta til þess væri óðum að berast. Þá er ýms smærri mál höfðu verið rædd, flutti sr. Óskar Þorláksson athyglis- vert erindi um nolkun nýrr- ar tækni í þjónustu kirkj- unnar. Samþykkt var álykt- un þess efnis, að kirkjuráð og kirkjustjórn athugaði möguleika fyrir því, að hald- in verði í Reykjavík kirkju- leg sýning, t. d. í sambandi við aldarafmæli Prestaskól- ans haustið 1947 eða síðar er tiltækilegt þættj,, , , Sr. Guðbrandur Björnsson Aðalfiindiir Vélst|órafélags tslaaids verður haldinn fimmíudagmn 27. júní 1946 kl. 8 síSdegis í Tjarnarcafé uppi. Mætið allir stundvís- lega. MumS stjórnarkosnmguna. S t j ó r n i n. UNGLINGA Vantar krakka til að bera blaðið til kaup- BRÆÐRABORGARSTÍG AÐALSTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VSSSB Kosnmgaskri&stofa S| álf stæðisf lokksins er í Sfélfstæðishús- ina viS Austurvöll. Látið skrifstofuna viía um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—-12 f.b. og 2—6 og 8—10 e.h. D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. prófastur bar þá fram til- mæli til biskups og kirkju- ráðs um að 17. júni yrði gerður lielgidagur kirkjunn- ar, auk þess sem hann væri þjóðhátíðardagur Islendinga. Kennaraþingi Islands var send svolátandi kveðja: „Prestastefna íslands ósk- ar kennaraþinginu og slörf- um þess guðs blessunar og góðs árangurs og væntir góðs samstarfs kirkjunnar og skólanna. Þá kvaddi biskup prestano með ávarpi, sem þeim mun ekki úr minni líða, gekk sið- an með þeim lil Háskólakap- ellunnar, þar sem liann flutli hjartnæma bæn, og sungin voru undan og eftir versin: „Gefðu að móðurmáiið mitt“, og „Son guðs ertu mcð sanni.“ Síðan sagði biskup presta- stefnunni slilið og fór nú á- samt prestunum lil listasafns Éinars Jónssonar, til þess að skoða hina nýju Kristmynd hans, samkvæmt boði lista- mannsins. Var sú stund i þessum hásölum íslenzkrar listar ósegjanlega áhrifarík. Stóðu prestarnir góða stund frarami fyrir þessu mikla listaverki, er sýnir kraft og tign Krists með þeim hætti, að þar eru eins og mótuð i efnið hin sígildu orð Hall- gríms Péturssonar um Krist: Kóngur almættis tignarstór. Eftir að biskup hafði þar ávarpað listamannHm og þakkað honum sem maklegt var þelta verk hans, og allan þann háleita boðslcap, er list hans flytur, kvöddu prestarn- ir Einar Jónsson með þökk fjTÍr þessa' stund, er var jsannarlega til þess kjörin, að sýna þeim með stórfelldu ták'ni, hvílíkum konungi þeim ber að þjóna. Siðan héldu biskup og, prestarnir til Þingvalla og neyttu þar hádegisverðar i boði bæjarstjórnar Reykja- vikur, að viðstöddum borg- arstjóranum. Fór það boð hið bezta fram, og voru margar ræður fluttar undir borðum. Síðan var þingstaðurinn skoðaður undir leiðsögu sr. Guðmundar Einarssonar prófasts að Mosfelli. Á laugardagskvöldið voru svo prestarnir gestir biskups og frúar hans að heimili þeirra. Prestastefnuna sóttu milli 70 og 80 andlegrar stéttar menn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.