Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. júní 1946 U í S T A 3 Hijólkurflutmngar i tankbílum. líomið á mjóBkurkælingu við IHjoBkurbú FBóamanna og IVIjólkurstöðina í Rvik. Komið hefir verið upp mjólkurkælingu bæði við Mjólkurbú Flóamanna og Mjólkurstöðina í Reykja- vík. Þetta hefir í för með sér, að mjólkin er bragð- betn og ferskan, en hún hefir venð, a. m. k. á sumnn. Þessi kæliútbúnaður er að vísu ekki eins fullkominn og æskilegt væri. Auk þess liefir komið fyrir að kælingin við Mjólkurbú Flóamanna hafi brugðizt vegna vatnsskorts, en það eru þó breinar undan- tekningar og liefir mjög sjaldan komið fyrir. 1 Er greinilegt, síðan tekið var að kæla mjólkino, hvað hún er miklu bragðbetri en áður var. Gert er allt sem unnt er til þess að hraða smíði vélanna í nýju mjólkurstöðina, en samt má búast við að afhend- ing þeirra dragist fram úr til- skildum tíma. Um . síðustu Jielgi fór Stefán Björnsson, mjólkurstöðvarstjóri, utan til þess, að líta eftir smíði vélanna og reyna að liafa álirif í þá átt að þeim verði liraðað eftir föngum. Annað, sem liorfir til um- bóta í nijólkurmálum olvkat' Reykvikinga eru væntanleg- ar breytingar á mjólkurflutn- ingum til bæjarins. Að undanförnu liefir mjólkin verið flutt í brúsum bæði austan úr sveitum og of- an úr Borgarfirði. Málmurinn liefir sín áhrif á bragð mjólk- urinnar og því meiri scm málmflöturirin er stærri að tiltölu við mjólkurmagn. Um nokkurt skeið liefir verið rætt um það, meðal ráða- manna mjóllvurbúanna, að flytja mjólkina í tankbílum. Er þessum málum nú svo langt lvomið að Mjólkurbú Flóamanna hefir fengið gjaldeyrisleyfi fyrir 4 slilc- um tanlvbílum, en liver þeirra mun taka um 5000 lítra. Óvíst er ennþá hvenær bilarnir koma og verður það a. m. k. naumast í sumar. Mjólkurbú Borgfirðinga mun einnig liafa álniga á þvi að afla tankbíla til mjólkur- flutninga frá Borgarnesi og til nejdenda hér í Reykjavík, og það þeim mun fremur, sem liætt er við að flytja mjólkina með skipi til Reykjavíkur. Skipsferðirnar þóttu mjög óhentugar, bæði vegna þess að hitinn í lest- inni hafði ill áhrif á mjólkur- gæðin og svb líka vegna þess, að skipið kom óreglulega. i bæinn og stundum, sein mjólkin lá, af þeim sökum, vfir nóttina í skipinu bg skemmdist þá að sjálfsögðu. Fara nú alíir mjólkurflutii- ingar framj með bifreiðuih fyrir Ilvalfjörð og fvrir bragðið liefir tekizt að fá miklu jafnbetri mjólk en áð- ur var. Allar þessar umbætur bafa orðið til þess að breyfa mjólkurgæðunum til batii- aðar, enda var þess orðin fuíl þörf. Veröur hætt við byggsngy Skautahallarínnar? Siðustii samning&filraunir fara fram milli bæjaryfirvaldanua og. Skautahöllin h.f. Hlutafélagið Skautahöll- in hefir hafnað boði B^ej- arráðs Reykjavíkur um löð undir skautahöll sunnar- lega í Vatnsmýrinnv, ve$t- an Njarðafgötu. Ileldur félagið fast við fyrra boð bæjarráðsins um lóð undir skautahöll á svæð- iini milli Barónsslígs og Hringbrautar, sunnan Sund- ballarinnar. Hafa liluthaf- arnir samþykkt að hætta við byggingu skautahallarinnar og leysa félagið upp, ef sú lóð fæst ekki. Eiris og frá hefir vérið skýrl áður hér i blaðinu buðu bæiaryfirvöldin í Rvk. félaginu lóð undir væntan- lega skautahöll á óbyggða svæðinu sunnari Sundballar- innar, en laldi seinna að fé- lagið liefði fvrirgert rélti sín- um til þeirrar lóðar, þar eð það hefði ekki bafið bygg- ingu á lóðinni innan ákveðins tíma. Eélagið mótmælti binsvég- ar að bafa fyrirgert rétti sin- um til lóðarinnar og liefjr siðan staðið í þrefi milli fé- lagsins og bæjarráðsins um lóð undir lmsið. Nýlega bauð bæjarráð fé- laginu Íóð' SUriharléga í N'atns- mýrinni, vestan Njarðargötu. H.f. Skautahöllin lét rann- saka jarðveginn á lóðarstæð- inu og leiddi rannsókn í ljós, að ekki myndi tiltæki- legt að byggja skautahöllina þar vegna þess hve jarðveg- urinn er losaralegur. Á því ríðui/ hinsvegar mjög að byggt sé á föstum og traust- um grunni, þvi að botn húss- ins er langdýrasti liluti þess og lítilsháttar missig getur eyðilagt liann með öllu. Fé- laginu þykir því of mikil á- hætta að byggja skáutahöll- ina á þessum stað, og hefir synjað boði bæjarráðs um lóð þar. Hinsvegar heldur það fast við fyrra boð bæjarráðs um lóðina sunnan Sundhall- arinnar og hefir boðið Reykjavíkurbæ meðal annars að gerast hluthafi í fyrirtæk- inu, ef þess yrði óskað, og lrinsvegar lofað að minnlca útbyggingar skautahallar- innar, án þess þó að draga úr leiksvæðinu sjálfu, ef bæjar- ráð setti fyrir sig hvað liúsið tæki mikið landrými. Þelta er þó þvi skilyrði bimdið, að liúsið verði bypgt á lóðinni sunnari sun"1" a|b Aerotransport byrfar flugferðir tiS íslands. Flogið tvisvas' í mánuði fyrst um sinn. Laust fynr kl. 4 í gær lenti á flugvellinum við Keflavík ,Skymaster‘-flug- vél, eign Aerotransport A/B, cftir 8 stunda ílug frá Stokkhólmi. Með komu þessaia flugvél- ar eru þar með hafnar flug- ferðir milli Stokkhólms og I Reykjavíkur. Fyrst um sinn verða farnar tvær ferðir á mánuði. Við komu flugvélarinnar í gær voru viðstaddir Otto 1 Johansson, .sendiherra Svía, Gruðm. Hlíðdal, póst- og síma- málastjóri, Erling Ellingsen flugmálastjóri, Agnar Ko- foed-IIansen, lögreglusljóri, Örn O. Johson og nokkurir blaðamenn. Blaðamenn áttu tal við Lindorm fréttastjóra flugfé= lagsins og sýndi hann þeim „Skymaster“-vélina og skýrði þeim frá fluginu. Svíar keyptu 6 vélar af þessari gerð frá Bandaríkj- unum og taka þær 41 far- þega. Áhöfn vélanna er 10 manns. Fargjaldið frá Stokk- liólmi til Reykjavíkur hefir verið áltveðið 690 sænskar krónilr eða 1070 ísl. kr. Næsta ferð hefir verið ákveð- in 17. júlí og síðan líklega 23. júlí. Siðar í gær sátu blaðamenn lióf í boði liins sænska flug- félags, ásamt sænsku blaða- mönnunum, sænska sendi- herranum, símamálastjöra og forstjóra Flugfélags ís- lands. Bæjarráð ’ 'aviKur hafði þetta m.’: ..i meði'crðar fyrir helgina og ákvað þá að fá nánari greinargerð um málið frá bæjarverkfræðingi. Á nýafstöðnu ársþingi íþróttasambands 1 sT>i-■<’s var eftirfarandi tillaga uni þetla mál samþykkt: „Ársþing íþröttasambands j Isjands, baldið í Reykjavik i júnímánuði 1916, skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur að láta Skautahöll h.K fá afíur lóð þá, sem félaginu var mpp- haflega veitt, eða aðra, sein félagið gæli sætt sig við undir skautaliöll, þar sem annars eru líkur fyrir, að ekkert muni vcrða úr byggingu þessa iþróttainarinvirkis, er hafa mun ómetanlega þýð- ingu fyrir Reykjavík og land- ið allt.“ SkiSasasibsid stofnað.. Skíðasamband íslands var stofnað í Reykjavík s. 1. I sunnudag. Aðilar að þessari sam-' bandsstofnun voru þrjú skíðaráð: Skíðaráð Akureyr- ar, Skíðaráð Reykjavíkur og Skíðaráð Siglufjarðar. Þó riiunu önniir skíðaráð, sem gerast vilja aðilar í sam- bándinu og tilký'nnt bafa þátttökú fyrir 1. okt. n. k. skoðást slofnéridur þess, og verður þá haldinn framhalds- aðalfundui-. Kosin var bráðabirgða- stjórn ög skipa liana Stein- þór Stgurðsson formaður og meðstjórnendur þeir Einar Kristjánsson Siglufirði, Ein- ar B. Pálsson Rvik, Iler- mann Stefánsson Akurevri og Ólafur Þorsteinsson, Rvík. N Skammstöfim ’sariiÖands- ins er SKÍ. Útvazpsomideð- umai halda áiiam í kvöld. Þrjár umSerÍir. Utvarpsumræðurnar hóf- ust í gærkveldi, en seinni hluti þeirra fer fram í kvöld og hefst þar kl. 8,20. í ræðutíma Sjálfstæðis- flokksins i kvöld tala: Ólafur Thors, forsætisráðherra, Pét- ur Magnússon, fjármálaráð- lierra, Björn Ólpfsson, fyrrv. ráðherra, Sigurður Ivristjáns- son, alþingismaður og frú Vísitalan ma 1 stig. Frá og með •deginnm í gær hækkd rúgbrauð, seydd og óseydd og nor- malbrauð nm 25 aura /wert stgkki. Auglýsti Viðskiptarúð | þetta í gærkveldi. Verð brauðanna er nú sem hér segir: Rúgbrauð óseydd 2,15, var áðar kr. 1.00, rúg- brauð segdd kr. 2.25, var áður kr. 2,00 og normal- brauð kr. 2,15 var áður kr. 1,90. Stafgr hæklcun þessi af hækkun á rúgmjöti er- lendis. Þá hefir blaðið aflað sér þeirra npplýsinga, að þessi hækkuti brauðsins bækki vísitölnná um eitt stig. í mai s.l. var einnig auglýst syipuð hækkun á brauði og lrækkaði visi- i 'Mw þá, -.cinmg «/<, fwm orsökum. Auður Auðuns, lögfræðingur. Fyrir Alþýðuflokkiim: Haraldur Guðmundsson, al- þingismaður og. Emil Jóns- son, ráðherra. Fyrir Sósíalistaflokkinn: Einar Olgeirsson, alþingis- maður, Sigfús Sigurhjartar- son, alþingismaður og-Katr- in Thoroddsen, læknir. Fyrir Framsóknarflokk- inn: Steingrímur Steinþórs- son, búnaðarmálastjöri, Skúli Guðmundsson, alþingismað- ur og Hermann Jónasson, alþm. Röð flokkanna verðui' þessi: Sjálfstæðisflokkur, Sösíalistaflokkur, Framsókn- arflokkur og Alþýðuflokkur. Umferðir eru þrjár. Fram: Valur 2:1. Síðasti leikur Islandsmóts- ins fcr svo, að Fram sigraði Val með 2 mcrkum gegri I og hlaut litilinn, íslands- meistarar 1940. Yfirlpitt voru liðin mjög jöl'n og leikurinn fjörugur. Strax í fyrri hálfleik hófu Framarar sókn, en Valsmenn veittu öfluga mótspyrnu. Er hálfleikurinn var rúmlega háifeiaður, tókst Ellert að skora mark með óverjandi skoli. Lauk svo hálfleiknum, án þess að fleiri mörk yrðu gerð. I síðari hálfleik lá boltinn yfirleitt meira á Val en Fram. Þá tókst Fram að skora tvö mörk, bæði með skalla. Laiik svo þessum síðasta leilc Is- landsinsmótsins. V í s i r. ( Nýir kaupendar fá blaSið ó keypis til næstu mánaðamóta. —< Hringið í síma 1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.