Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 2G. júní 1946 Sendiherra afhendir skiiráki sín. • Sendilíerra Belgíu, herra Gharles Vierset, afhenti for- seta Islands embættisbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessa- stöðum, að viðslöddum for- sætis- og utanrikisráðherra, sunnudaginn 23. þ. m. Sal sendiherrann síðan hádegis- vei'ð í boði forsetahjónanna, ásamt forsælisráðJierra, ræð- ismanni Belgíu liér og nokkr- um öðrum gestum. (Frétta- tilkynning frá utanríkisráðu- neytinu.) Parísar- f unduriein. Framh. af 1. síðu. er Rússar vildu afhenda og tveir af þeim er Bevin og Byrnes vildu aflicnda skyldu afhentir ítölum. Molotov gat ekki mótmælt sanngirni lil- lögunnar, en samt vildi hann ekki taka ákvörðun um þclta atriði að svo stöddu. SIGLINGAR UM DÓNÁ. Um siglingar á Dóná varð Jieldur ekkert samkomulag og strandaði það sem annað á óbilgirni Mololovs. Bevin og Byrnes berjast fyrir þvi að' siglingar um ána verði frjálsar, en Molotov reynir alltaf að færast undan að lalca nokkra ákvörðun um það mál. Meðal annars kom hann með þá mótbáru að hann teldi ekki ástæðu til þess að leggja málið fyrir friðarráðstefntma, þar sem i J.ænni tækju þjóðir þátt, sem ekki væri líkur á að myndu nota rétt sinn til siglinga um ána. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI Góifteppahreinsun Golfteppagrerð Gólfteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Simi 4397. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðis.törf. Olíuvélar, emalieraðar, einhólfa. Verzlunin Ingólfur, IlringJjraut 38. Sími 3247. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. VIRAVIRKISNÆLA tapaðist í fyrradag á Freyju- götunni. Finnandi vinsam- lega beðinn aif skila henni á Freyjugötu 24, niöri. (587 Ahn. Fasteignasalan (Brandnr BryujóIfsBon ISgfræSingur). Bankastrætí 7. Simi 6063. Nýkomið: Drengjavinnuföt Einnig mislitir KVEN-SLOPPAR Verzl. Regíó h.f. Laugaveg 11. Karlmannaíöt dökkgró, ensk, á kr. 312,20 nvkomin í I GÆRDAG railli kl. 12 og i tajjaöist peningaveski í leigulríl inn í Höföaborg 78 eba fyrir utan þaö hús. Veskiö er nierkt Guöniundi Jóhannessyni og í því eru peniitgar nokkuð innan við 1000 lcr. Skilvís linnandi geri svo yel og hringi í síma < 34 h______________________(606 LYKLAVESKI með smekl.- Jásiykli og tveimur skáplvkl- um tapaöist nýlega. Skilist á ].,arónsstíg 78, II. h'cfi. ]*'undar- laun. (588. PENINGAVESKI tapaöist 37. júni á Sóleyjargötunni. — JnnihaJd:, Peningarp. mynd og ávisun. Uppl. í síma 6078. (589 EINBAUGUR fundinn. Vitj- Íst á Ifverfisgötu 100. (595 HANDKNATT- »i| LEIKS- ÆFING KVENNA er i kvöld k. 7.30 á túninu fyrir neðan Háskólann. í. B. R. 9 DRENGJAMÓT ÁRMANNS liefst í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Nafnakall fer fraín kl. 7.45. Keppendur og starfsmenn! Muniö aö mæta eigi siöar en kl. 7.30. Glimufé- Jaeiö Ármann. FRAMARAR. Handknattleiksæfing kvenna í kvöld kl. 8 og' yngri floklvurinn klulvkan 7. — FARFUGLAR. FERÐIR um lielgina veröa þessar: Hjólferö í Vatnasjkóg. — A augardag fariö meö iJát á Akra- nes, en lijólaö þaöan í Vatna- skóg og gist þar í tjöldunf. A sunnudag veröur svo aftur lijól- aö niður á Akranes og íariö þaöan með l>át til Reykjavikur. Á laugardag ekiö upp í Hvamm og unnið viö aö standsetja skál- ann þar. Ekiö lieim á sunuudag. Sumarleyfisferðir: Tvær sumarleyfisferöir veröa farnar austur í Öræfi. Sú fyrri veröur farin 11. júlí, en liin síö- ari 20. júlí. Fariö veröur í flug- vél aðra Jeiöina. Báöar feröirn- ar eru 10 daga feröir. Upplýsingar um feröirnar veröa gefnar á skrifstofunni i lcvöld kl. 8—10 e. li. Þar veröa einnig seldir farmiöar fyrir helg'aferöirnar . — Stjórnin. SAUMAVELAVISGERBIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-_________________(707 HAFNARFJÖRÐUR: Ung- lingsstulka óskast til aðstoöar í sumarbústað 10 mínútna gang frá Hafnarfirði. — Uppl. í sima 9:55- (554 PLYSSERING AR, hull- saumur og linappar yfirdekkt- ir, Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Sími 2530. (616 TELPNASOKKAR og telpna- Intxur. Verzl. Guðmundur H. ÞorvarÖsson. Óðinsgötu 12. ________________ VEGGHILLUR útskornar frá kr. 65, kommóður, bókahiil- ur, klæðaskápar, dívanar. — Verzl. Búsióö, Njálsgötu 86. — Sími 2874.___(548 VEGGHILLUR. Útskornar veggbillur úr mahogny, itóka- hillur, lcommóöur, borö, marg- ar tegundir. \:erzl. G. Sigurðs- ö- Fo.. Grettisgötu 54. (880 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5105. Sækjum. (43 j 12—15 ÁRA TELPA óskast til að gæta barna í sumardvöl i sveit um lengri eöa skennnri tíma. Sími 6626, kl. 7—10 e. h. Svanhvit S. Guðmundss., Hall- veigarstíg 9. ! 599 TELPA, 12—14 ára, óskast til aö gæta barna i sumarbú- staö. Uppl. í síma 4021. (590 MANDÓLÍNHLJÓMSVEIT Reykjavíkur efnir til skemmti- feröar á Hveravfelli í Flvitárnes og til Kerlingarfjalla um næstu helgi. Þeir styrktarfélagar, sem kynnu að óska þátttöku eru beðnir aö láta skrá sig í verzl. Sport, Austurstræti 4, sem íyrst, þ\d bilakostur er talcmarkaöur. ÓDÁÐAHRAUN. 7 daga bíl- ferö um Odáöahraun og Mý- vatnssveit. Feröin hefst laug- ardaginn 29. júni frá Reykjavik. Uppl. á Feröaskrifstofunni.( 581 wffff'j/Tí WZL RAKARASTOFA mín er 'i'lutt á Laugaveg 10. -— Áður 'Sólvallagötu 9. í 597 VALUR. ÆFINGAR á HlíÖarendatúninu i lcvöld: Ki. 6. 4. flokkur. — 7 3. flokkur. — 8,30 2. flokkur. Jjjálfarinn. K. R. /ÆFINGA- LEIKIA á grasvellinum ki. .7.30—8.30. 3. og 2. fl. kl. 8.30— jo. Meistara- og 1. flokkur. — Mætiö allir. Þjálfarinn. — LiCiga. —■ VIL KAUPA eöa leigja - i sumar notaö orgel. — Tilþoö. merkt: ..Örgel — 983“, sendist Visi ívrir laugardag. <575 & mm TELPA, 11—13 ára. óskast til að gæta barns á 2. ári. Uppl. í síma 56747 (591 GÓÐ STÚLKA óskast til hjálpar í sveit; mætti liafa með sér stálpaö barn. Uppl. i síma 5367 eöa Laugavegi 49, neöstu liæö. KONA óskast til flösku- þvotta. Vinnutimi frá kl. 1—6 5 daga vikunnar. Chemia h.f. Höföatúni 10. Sími 1977. (573 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. LÍTIÐ hús til sölu, um '20 ferm., byggt úr timbri, vandaö meö valmaþaki. Getur.veriö eitt herbergi og eldhús. Selzt ódýrt af sérstökum ástæðum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld, 27. þ. m., merkt: ,,75oo‘‘. (602 AUSTIN—FORD, nýr, óskast keyptur háu veröi. Tilboö, merkt: „Hátt verö“, sendist Vísi fyrir fimmtudag. (560 ÞAULVANUR sjómaöur óslcar eftir plássi á sild eða öör- um veiðum. Uppl. í sima 6221. (583 STÚLKA óskast i vist. Sér- herbergi. Magda Jónsson, Mjó- stræti 10. (598 HERBERGI til leigu i miö- bænum. Aöeins einleypur lcarl- maður kemur til greina. Tilboö, merlct: ,,150 kr.“ ieggist inn á afgr. Vísis fyrir íöstudags- kvöld. (585 HERBERGI til leigu til seplemberloka. Aöeins fyrir einiileypan karlmann. •—- Uppl. í síma 1137. (572 STÓRT sólríkt lierliergi til leigti. MjóahlíS to. Til sýnis kl. 11—2 á morgun. (574 TIMBURSKÚR, 4X6. til brottflutnings, til sölu. — Uppl. til lcl. 8 i kvöld og á morgun. Jacobsen, Wsturgötu 12. (601 TIL SÖLU ódýrt sundur- dregið barnarúm og lcerra, lítið útvarpsborð og tenor-banjo. — Jacobsen. Vesturgötu 12. (600 KVEN-SILKISOKKAR. — Verzl. Guömundur H. Þorvarðs- son, Óöinsgötú 12. (603 SPORTSOKKAR. Verzí. Guðmundur H. Þorvarösson, Óöinsgötu 13. (604 . .SÓFA-sett — falleg og vönd- uð — og djúpir stólar með dívanteppi, með gjafverði á Grettisg. 69, kjallaranum, kl. 2—7 daglega. Einstakt tæki- færi. (584 TIL SÖLU 2 olíuofnar, olíu- lampi og gasofn og ýmislegt fleira. Laufásvegi 38. (586 BUICK biltæki til splu á Fjölnisvegi 20, miöhæö, kl. ú—8. (593 NÝR radíófónn til söiu. — Ilöföaborg 22. eftir kl. 7. (594 UNGLINGUR óskast til aö gæta tveggja ára barns. lilisa- bet Linnet. Hjallavegi 14, — Uppl. i síma 3546. (596 EG SKRIFA útsvars- og skattakærur. — Gestur GuÖ- mundsson, Bergstaöastr. 10 A. Pleima kl. 1—8 e. h. (339 VANDAÐUR enskur barna- vagn til sölu. sem nýr. •— Uppl. á l.aufásvegi 8. Inngangur frá Skáilioltsstig. (577 TVEIR stoppaöir stólar í góöu standi til sölu. Tækifær- i.sverö. Sími 1832. (578 STÓR ferðataska iil sölu. — Uppl. á Laugavegi 19 B, niðri, (579 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Sínti 4923. VINAMINNI. GUITAR til sölu, Kjartans- götu 2, kjallara, eftir kl. 7.(580 (jggp’ HÚSGÖGNIN og veröið er viö allra liæfi lijá okkur. — Verzl. Húsmunir, Ilveríisgötu 82. Simi 3655. (50 DÖKKBLÁ, klæöskerasaum- uö sumarkápa til sölu. Ónotuð. Verö 35Ö kr. Til sýnis Auöar- stræti 15, kjallaramun. eftir kl. i 7- ’ (576

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.