Vísir


Vísir - 27.06.1946, Qupperneq 1

Vísir - 27.06.1946, Qupperneq 1
Bókmenntir < og listir. Sjá 2. síðu, Við komu Drottn- ingarinnar í gær. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 27. júní 1946 142. tbl. Heiður Katrínar. Þau tíðindi gerðust við úlvarpsumræðurnar í »ærkveldi, að Katrín Thoroddsen, frambjóðandi kommúnista, sór þess dýr- an eið frammi i'yrir al- þjóð, að kommúnistar tækju ekki við fvrirskip- unum erlendis frá og væru ekki á pólitískum mála hjá Rússum. Svo vjrðist, sem mikið hafi nú þctt við liggja og helzí talið líklegt, að Katrín yrði tekin trúan- leg-. — En þótt HÚN trúi bessu, sem svardagi henn- ar fjallaði um og viti ekki betur en að satt sé það, sem hun sagði, þá er það sannað og viðurkennt í ilestum löndum heims, að kommúnistar í hverju landi eru pólitískir um- boðsmenn ráðstjórnarinn- ar rússnesku og taka við fyrirskipunum frá henni. Ekki ómerkari maður en Winston Churchill hefir opinberlega haldið því fram að þetta sé svo. Blað kommúnista hér á l.andi hefir aldrei mótmælt einu. orði þessum ásökunum, sem bornar hafa verið á ís- íenzka kommúnista, og er það skiljanlegt, því með slíku væri þeir að afneita hinum erlendu húsbænd um sínum og' gera sig tor- tryggilega í augum skoð- anabræðra sinna um allan heim, sem telja það æðstu skyldu kommúnista að hlýðnastyfirstjórn„heims- f!okksins“. Drengjamctið fióist í gær. Nýtt met í 1000 m, boðhlaupi. Drengjamót Ármanns hófst í gærkveldi. Góður árangur náðist, sérstaklega ef tekið er tillit til þess, að völlurinn var þungur vegna rigningar. Nýtt dreiígjamet var sett í 1000 m. boðhlaupi. Arungur í eiilstökum grein- um varð sem hér segir: 80 m. hlaup: 1. örn C.laus- en, IB, 9.7 sek. 2. Péiur Fr. Sigurðsson, KB, 9.7, .‘5. Björn Vilmundarson, KB, 9.9, og 4. Pórarinn GunnarsSon, IB, 10 sek. 1000 ný símatæki komin til bæjarins. * ' 1 Nýlega eru komin til lands- ins 1000 ný símatæki og verða þau öll sett upp í sumar. Byrjað er þ'egar að selja þessi nýju taeki upp hjá sima- noféhditm og verður uppsetn- ingunni væntanlega lokið fyrir haustið. Ilæsta númerið verður nú 7999. F.ftir nýár koma svo 2000 tæki enn lil viðbótar og má þá búast við, að hægt verði að fúllnægja allri eflirspurn eftir sínuun, en undanfarið lmfa miklu færri fengið sima cn vildu. Þessi nýju tæki eru öll af 'sænskri gerð, en það er sama tégund og níegnið af þeim tækjum sem nú eru fyrir í' bænum. FlygvéS hvoSfir EInii inaðgji" meiddisf. Það slys vildi til á tíunda tímanum í gærkveldi, að einni farþegaflugvél Loft- leiða hvolfdi í lendingu inn við Vatnagarða. Með flugvélinni, sem er af Xorseman gerð, voru fjórir farþegar og var þeim öllum bjargað ásamt flugmannin- um. Tókst farþegunum að komasÞút úr flugvélinni og uþþá flotbolt hennar og halda sér þar, þár lit björgun barst frá landi. Með flugvélinni voru einn karlmaður, tvær konur og eitt barn. Meiðsl urðú engin á mönn- um, ítélna hvað karlmaður- inn, Sleindór Hjaltalín út- gerðarmaður frá Siglufirði, skarst lítils háttar á höfði. Þess er rétl að g'eta liér, að flugvélin sökk ekki, cins og missagt var i einu dagblað- anna í íimrgun. Matshuoka látinn. Mal.shuolca fi/rrvaraiidi ul- anríkisráðherra Japana lézt nýlega í fangeisi í Tokgo 66 ára að ahlri. Matshuoka var eLnn þ.eirra 26 stiíðsgkepamanna, sem réttarhöldin í Tokyo eru haldin yfir. Hann var utan- ríkisráðherra Japana er á- rásin á Pearl Ilarbor ' ar gerð. Ilann var þá i New Ycik uð semja við Bauda- ríkjastjórn. Tito marskálkut’ heimtar Trieste handa Júgóslaríut — HœjjnœríferiiH á Akraneái — Molotov styður kröfur hans Akraneskaupstaður hefir fest kaup á fjórum steinsteypu- kerum af þessari gerð í Englandi og sýnir efri myi.din er fyrsta kerið er að korna að landi. Neðri myndin sýnir hvern- ig kerin eru hólfuð í sundur. Ker þessi eru 62 metrar á lengd, 20 metrar á breidd og 13 metrar á hæð. Brezka ráðherranefndin á förum frá Indlandi. Samnirigar hafa slaðið i 3 mán. Varr.konnngur Indlands og brczka ráðherranefndin iecg'ur iii að frekari viðræð- u,n un7 stjórnarform Ind- i'ands uerði freslað. B"t zka ráðhcrranefndin ei' á föj'iuh heim til Bret- lancís afUu', en hún hefir stnðið i samningmn við I st.p-i'.'r' ’iokká Indlands í þvi n, i' þrjá mánuði. B.rezkn | ráðtiei rarnii' inunu vænlan- I lega ieggja af slað heim- lci'ð’s á morgim eða Iaugár- dag. Báðhérranefhdin fer hcim IjI þess að gefa stjórn- inni skýrslu um samning- tmn. Siðu ,lu tillögur nefndar- innar 'oi'U, að stofniið yrði L: ciðaöirgðast.jórn i Ind- land.i með jafnri þátttöku r.ongrcssflok ksins og Mii- uluioo '’uarmanna, eii þetla '. ilctu Congi essnlenn ekki fallast vegna þess að Þjóðj)ingsflokkurinn væri margfalt stierri og aetti því að hafa fleiri fulltrúa í stjórninni. Múhameðstriiannenn féll- ust liins vegar á allar lillög- ur ncfndariniiar. Báðir flokkarnir eru |)ó sammála nni tiUögur nefndarinnav uni framtíðarstjórnarform landsins. ||tannkisráSherrarair í París sátu fund í gær og stóð hann fram yfir miðnætti í nótt. A dagskrá voru friðar- samningar Kúmeníu og einnig framtíðarstjórn Tri- esle, en ekkert samkomulag náðist um þessi mál á fund- inum. Komu fram gmsar til- lögur, en ijóst var að skoð- anamunurinn var eins mik- ill eins og frekast er unnt. TILLAGA MOLOTOVS. Molotov bar frant nyja tillögu þess efnis, að Trieste vrði .-jalfstæð 'iitdir yfu stjórn Júgóslaviu. en á betta gáíu bn ir ráðiti>'arnír - k u falíJst. Það er greinilegt af uiu: a.'éi.nuiu tnr. Trieste tð Molotov ætlar sér ekki að fallasl á neitt samkomulag annað en það að Júgóslavá;* vcrði alls ráðandi þar. TTTO BÆÐIR VIÐ BLAÐAMENN. Tito marskálkur, einvald- ur i Júgóslaviu, hefir rætt við blaðamenn í tilefni af umniæluni forsæt.’sráðherra Ilala í gá'r og segiv Itoiir. að tugnsla- ar myndu aidre: ganga að neinflm öðro.u kostum en þeim, að Júgó- slavía fengi Trieste. UGGIJB í ÍTÖLUM. Orlando, ltinn aldni st,órn- málamaður ílala og sem vae forsælisráðherra þeirra cr friðarsamningarnir vora gerðir 1919, eftir fyrri heims- slyrjöldina, lél svo umnuelt að ítatía væri i mikiU’. iac'ta ycgna slæmra friðarsamn- mgþ. Eilipseyjar sjálfstæðar 4 júBi. Þann b. júlí n.k. verður, lý.\t formlega yfir sjálfstæðr) Filippseyja. Gcorg Yt Bretakonungui’, lvefir skipað lávarð einn tií þess að verða viðstaddur at- liöinina lyrir sig. Framh. á 3. síðu. j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.