Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 27. júní 1-946 6 V í S I R til að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyrir næsta kjörtímabil, átta aðalmenn og átta til vara, hefst sunnudaginn 30. júní n.k. kl. 10 árdegis. Kjósendum er skipt í 35 kjördeildir. 1.—28. kjördeild er í Miðbæjarskólanum, 29.—34. kjör- deild í Iðnskólanum og 35. kjördeild í Elhheimil- inu. Skipting í kjördeildir verður auglýst á kjör- stað. Undirkjörstjórn mæti í Miðbæjarskólanum í skrifstofu Yfirkjörstjórnar stundvíslega kl. 9 ár- degis. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. júní 1946. Kr. Krisíjánsscn, Einar B. Guðmundsson, Ragnar Ólafsson. Kaupmenn og KaupféSög Þið, sem hafið fengið innflutnings- og gjaldeyns- leyfi á vörum frá Tékkóslóvakíu, ættuð að tala við okkur hið fyrsta, þar sem umboðsmaður okkar er nú staddur í Prag. Allar nánari upplýsingar hjá oss. ijiÍK'tis ÓsknrssfÞts á tó Kirkjuhvoli. — Sími 5442. Alþingiskosn- ingarnar. Menn spyrja hér hver ann- an nú: Ilvað veldur því, að þeir, sem eru að bjóða sig fram tii þingsetu liér í bæ skuli ekki virða „liáttv. kjós- endur“ þess, að boða þá á opinberan og almennan við- ræðufund. Annaðlivort er á- stæðan sú, að frambjóðend- ur liér láta sér á sama standa um málefni kjósenda sinna eða Jjeir telja að liér sé allt í lagi, og er það, ef lil vill, að því er frambjóðendur snertir, en almenningur er þar á öðru máli, og ekki að ástæðulausu, og skal þetta ekki rætt frekar nú. Allir frambjóðendur þeyt- asl nú fram og aftur, og aft- ur og fra-m, um kjördæmi sín, til að lilusla á kröfur og lofa fylgi, en höfuðslaðarbú- ai', sem eru rúml. % þjóðar- innar, virðast ekki jiess verð- ir að við þá sé rætt um mál- enfi þcirra. iUtvarpsumræður koma að engum notum i því efni, þar sem útilokað er að menn geli Iátið i Ijós skoðun sína og óskir, og lagt spurningar fyr- ir frambjóðendur. Enda úf- varpsumræður, í flestum til- fellum, gagnslausar, og mjög oft ómerkilegl karp lijá suni- um. ( Eg vil taka eindregið undir þá almennu kröfu manna, að /Sajapfréttfr BEZT AÐ AUGLÍSA £ VlSL Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast B.S.Í., simi 1540. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Jón Guðbrandsson, forstjóri Eimskipafélags ís- lands í Kaupmannahöfa, fér héð- ; n i dag áleiðis þanja'i og tr.k- ur þar við fyrri stór.'tiai sínum. Hefir hann dvalið t Vesturhcimi öll styrjaldarárin, en heíir vænt- anlega lokið störfum ]jar, með því að afgreiðsla Eii’.;skipaf.é- lagsins vestra hefir verið koimð á fastan grundvöll, svo sem fé- tagið hefir tilkynnt að! uiuián- törnu með aug!jsingum i nag- þiöðumi.Ti, Dulhæðaskólinn. Eins og áður liefti' verið aug- lýst hefst dulfræðaskólinn að Reykjum í Hrútafirði 4. júlí. — Nemendiir leggi af stað með á- ætlunarferðinni er verður að Reykjum að morgni þess 4. Þeir, sf’n hafa ekki enn ráðið við sig, livorl þeir gerist þátttakendur, láli vita hið fyrsta. fyrst frambjóðendur liirða ekki um að boða lil almenns fundar, þá boði nú kjósendur til almenns borgarafundar (og er líklegt að til fundar- balds fengist barnaskólaport miðbæjarins), annaðhvort n. k. fimmtudag eða föstúdag (t.d. kl. 6 c. h.) eða laugar- dagimi kl. 6 e. h., og skorað á frámbjóðendur að mæta þar til viðtals. Kjósandi. Héraðslæknirinn í Reykjavík óskar þess að sótt verði hiö’ allra fyrsta á skrifsiofuna h.'iiu- setningarvottorð fyi :r hörn þau, sem bólusett voru í vor og bólan. kom út á, en hafa cn i ekki kom- ið til skoðunar. Lítvarpið í kvöld. 19.25 Söngdansar (plötur;. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þóra.-ina Guðniundsson stjórnar): ai í.i'g úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Leliar. b) Mars eftir Grit. 20.50 Erindi: Vetrarvertíðin. —• Siðasta erindi (Davíð Ólafsson. fiskimálastjóri). 19.25 Söngdansar. 2115 Óperu- söngkonan Else Brems syngur. Undirleikur: Fritz Weisshappel. 21.40 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon) . jónn öskast á Mótrl liarff Uppl. hjá yfirþjómnum. HrcMyáta hk 2%Z Skýringar: LáréU: 1 Gefa nafn. 6 blað, <S tveir eins, 10 fanga- mark, 11 leikari, 12 tala, útk, 13 setti saman, 14 sjáðu, 16 mynda. Lóðrétt: 2 Húsdýr, 3 tunga, 4 ósamstæðir, 5 fleygja, 7 ull, 9 skógardýr, 10 skar, ! 1 fangamark, 15 gat. Lausn á krossgátu nr. 281: Lárétt: 1 Gisli, 6 spá, 8 ek, 10 ár, 11 franska, 12 ló, 13 ið, 14 R.K.O., 16 liraki. Lóðrélt: 2 ís, 3 spanska, t lá, 5 tefla, 7 liraði, 9 kró, 10-- Aki, 1 I R.R., 15 Ok. F. U.S. M&iitetiuiiur ÆSKIILYÐSFillMDIIR tnu VlS Heimdallur, félag'ungra Sjálfstæðismanna, heldur almennan æskulýðsfund um stjórnmál í SjálfstæSishús- Austurvöll í kvöld kl. 9 síundvíslega. — Stuttar ræSur og ávörp flytja: Sveinbjörn Hannesson, Már Jóhannsson, Ólafur Hannesson, íngvar Pálsson. ‘Aá'j *Sin ar Jóhann Hafstein, Björgvin Sigurðsson, Örn Clausen, Gunnar Helgason, Hljómsveit hússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræSanna. Ungir SjálfstæSismenn og konur! Kosningabaráttari er aS ná hámarki sínu. Látum ekki okkar hlut eftir liggja. — Á fundinum geta nýir gengiS í Heimdall,, o& þat verða einnig sltráð nöfn þeirra, sem vilja vinna við kosmngarnar. Gerum sigur Sjáífstæðisflokksins glæsilegan. Fjölmennum á Heimdalíarfundinn í kvöld. ;;MeÍKHilnlhir ■ <:iifl iðges ‘viuibly «til *riJ< vunid iij5ö1 uíSí! ^frnsvH. ,ói?úrib<:iu-bnm<' ,íol 98 ifttiO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.