Vísir - 29.06.1946, Síða 1

Vísir - 29.06.1946, Síða 1
VÍSI 36. ár Laugardaginn 29. júní 1946 144. tbl< --------1 Hansqenqi Y5ar farsælci Á MORGUN vciður gengio ti! kosninga um allt iand. Yér liíum á öriagaríkum tímum og á- kvarðanir sem teknai verða nú um hag lands cg þjéðar geta imndáð öriög kynsléðarinnar um lang- an aldur. Þess vegna verður vel tii þess að vanda, sem lengi á að standa. A morgun á þjóðin að velja sér fulltrúa, sem eiga aæsta kjörtímahi! að fara meS umboð hennar á löggjafarþinginu. Ekki getur hjá þvs farið, að þeir verði að taka ýmsar örlagaþrungnar ákvarðanir fyrir hennar hönd,. Þeir verða að fjalla um mál. sem varða framtíðar helll hennar i ýmsum greinum. Kosningarétturinn leggur mönnum þungar skyldur á lierðar. Þess vegna verður hver kjésandi að hugleiða af fuliri alvöru og gera sér vel ljósi hvaða flokki hann vill fela umboð sitt. I Vestur-Evrópil eru öfgaöfl kommúnista hvarvetna á undanhaldi. Þær þjóðir, sem iifað hafa um iangan aldur við persónuiegt frelsi og lýðræði vestrænnar menningar, vilja ekki beygja sig undir kúgun og einræði þeirrar austrænu stefnu, sem viii láta einn flokk fara með öii völd í iand- inu og banna aila aðra fiokka. Hér á landi hófst undanhaid kommúnista í bæjarstjómarkosning- unum í vetur. Tap þeirra mun halda áfram við þessar kosningar. Ef tapið verður nógu mikið getur það valdið algerum straumhvörfum í íslenzkum stjórnmálum og orðlð tii þess að beina málefnum þjóðar- innar í öruggari og friðsamari farveg en verið hefir um iangt skeið. Munið það. að Sjálfstæðisfiokkurinn er kjölfestan í þessu borgaralega þjóðfélagi. Þess vegna er i - hans gengi yðar farsæid. Alþýðufiokkurinn byggir tilveru sina á hentisiefnu, sem hverju sinni fer eft- ir afstöðu Kommúnista. Hann vili hefta allt framtak og aiian atvinnurekstnr landsmanna í fjötra þjóð- nýtingarinnar. Han viil kom hér á aigerri einokunarverziun rikisins, sem nú er hvergi í nokkru iandi heims nema í Kússlandi. Framsóknarfiokkurinn er reiðubúinn hvenær sem er að taka höndum saman við þjóðnýtingarliokkana og ganga inn á áform þeirra um ríkisrekstur og aðrar ráðstafanir, sem færir þetta þjóðféiag í áttina tii fulikomins sovéiskipulags á skömmum tíma. Ef þessir flokkar vinna á, er það ósigur fýrir allt einstakiingsframtak í iandinu. Steína Sjállstæðisflokksins er skynsamleg og heiihrigð þrpun, sem veitt getur öllum þegn- nm þjóðfélagsins möguleika til að lifa menningariífi án skorts í efnaiegu tilliti og án skerðingar á per- sónulegu frelsi og iýðræði. Þeim dýnnætii gæðum er hægt að glata með því að kasta atkvæði sínu fyrir- hyggjulausf á öfgaflokkana. En þér getið undirbúið öryggi yðar og félagslegt frelsi í framtíðinni með því að veita Sj álfstæðisfloldmum brautargengi. . • Kjósið snemma og hvetjið aðra til að gera hið sama — og kjósið rétt. .... j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.