Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugaráaginn 29. júní 19-10 E g k ý s f r e I s i 5. Frásögn rússnesks embættís- manns, er sagði skilið við kommúnisman. Af hverju birtast alltaf cðru hverju greinar um jþað í heimsblHðunum, óg jafnvel heilar bækur, þar sem fyrrverandi kommúnistar fordæma sína fyrri stefnu og vara menn við að aðhyllast hana? Þessari spurningu er ekki vandsvarað: Einræðisfyrirkomulag- ið stendur svo íangt að baki lýðræðisfyrirkomulaginu. Hér á eftir fer útdráttur úr grein, seni birzt hefir í stórblaðinu New York Journal-American og vakti feikna athygli, gnda er það rúgsneskur starfsmaður og fyrrum kommúnisti, sém lýsir þar iífi sín,u og' reynslu af kómm- únismanum í Iíússlandi. i bók sinni, „Eg kys frels- ið“, segir Vicfor Kravclienko mjög ljósiega frá því, af liverju hanu sneri baki við kommúnismanum og öllu, sem hann sncrti. „Félagi“ Kravchenko, nii hlátt áfram nefndur hr. Kravchenko, sleit iillu sambandi við Kreml fyr- ir rúmum tveim árum, er Iiann hafði verið sjö mán- uði í Bandaríkjunum sem meðlimur innkaupanefndar Sovétríkjanna. 1 hók sinni lýsir hann því, hver viðbrigði ])að urðu fyrir hann, að koma rir heimalandi sínu, ])essu TÍki lcommúnista-áþjánar, til frjáls lands. Eru hér birtir nokkurir kaflar bókarinnar. „. . . Er eg var kominn á leiðarenda fékk eg mér her- hergi í horginni, og eg var •ekki fyrr kominn þangað inn en eg setlisl niður og tók að rita skýrslu um flótta minn. Mánudaginn 3. apríl 1944 höfðu svo nokkrir fréttaritarar viðtal við mig og seinna um kvöldið var byrjað að prenta þær fréttir, scm eg hafði að segja, á fyrstu síðu stórblaðsins New York Times. Fyrirsögnin liljóðaði þannig: „Embættis- maður Sovétríkjanna hér segir upp stöðu sinni.“ Og upphaf greinarinnar hljóðar svo: „Victor A. Kravchenko, ■ stárfsmaður við rússnesliii innkaupanefndina hér, hefir trlkynnt, að hann sé hættur að starfa fyrir Rússa og hef- ir beðizt verndar ameríska lýðveldisins. Kravchenko á- sakar rússensku stjórniná um tvöfeldni í utanríkismálum, ])ar sem hún þykist vilja hafa samstarf við Bandaríkin og Bretland og ásakar um leið stjórn Stalins fyrir að hafa ekki veitt rússnesku þjóðinni stjómmálaleg og horgaraleg réttindi ... II. „. . .Bvltingin í Rússlandi úrið 1905 hafði mikil og var- anleg álirif á framtíð mína. Að visu var þessi bylting ekki víðtæk. Faðir minn, sem var járiihrautarverkamaður í horginni Yekaterinoslav, var j)ar í verlcfallsnefndinni og stóð frenistur í flokki í ])ess- ari vonlausu baráttu og galt þunglega fyrir áliuga sinn. Hann varð að fara huldu tiöfði. Við áttum erfitt uppdrútt- ar á þessum árum, en alltaf ræltist úr þótt itla liorfði stundum. Nokkrir menn, sem unnu við járnhrautina, komu við og við mcð matvæli til okkar og alltaf annað veifið voru að herast matarsending- ar frá föðurforeldrum mín- um, sem hjuggu í Alexandr- ovsk. Svo var það dag einn í ágústmánuði árið 1914. Eg var nýkominn heim, þegar skyndilega var barið áð dyr- um. Amma opnaði fyrir komumanni og með tárin í augunum sneri liun sér að okkur um leið og hún kall- aði upp yfir sig: „Andrusha! Sjáið þið, hver er lcominn, Oörn, faðir ykkar sjálfur!“ Og þetta var vissulega satt. Keisarinn halði skipað svo fvrir, að ýmsir pólitískir fangar og aðrir þeii’, sem á- kærðir voru fyrir pólitísk aíhi'ot, skyldu náðaðir. Einn af þessum mönnum var fað- ir minn. . .. “ III. „. . . Og þrjú ár liðu, ár styrjaldar og ógna. Öveðursskýin færðust upp á hyltingahimininn í marz- byrjun árið 1917. Slagorð og liei'óp lýðsins fylltu loftið: Niður með átyrjatdir! Sig- ur í heimsstyrjöldinni! Erjálst land! Verksmiðjurn- ar fyrir verkamennina! Allt vald í hendur ráðstjórninni! Ný orð spruttu upp og ný nöfn áður óþekkt á meðal oklcar. Bolshévismi, Mensché- vísmi, Anarkismi, Byltingar- sinnar .... Kerensky, Miliu- kov, Lenin, Trotsky .. . Rauði herinn .. . Ræður voru haldnar á liverju götuliörni, og faðir minn lét ekki sitt eftir liggja. Hann talaði til fjöldans og gyllti fyrir honum framtíð- ina: „Vinir og bræður, verka- menn, bændur, menntamenn og hermenn!“ Þannig byrj- aði hann ræður sínar. Altir virtust nú þekkja nafn hans og’ allir hylltu Jiann. Þegar hann hafði lokið ræðu sinni lék hljómsveit franska bjdt- ingarsönginn La Marseillaise, og nnigurinn fagnaði ákaf- lega. Eg olnbogaði mig í gegnum mannþröngina í átt- ina til föður míns og hróp- áði af öllum lífs og sálar kröftum: „Húrra, pahbi, húrra.“ Eg var í gleðivímu og pabbl hló hjartanlega um leið og hann sagði: „Þarna geturðu bezt séð, Victor, nú verður þjóðin frjáls. Barátta mín hefir ekki verið atveg titgangslaus.“ „Þetta er of flókið fyrir þig,“ sagði hann, „þú ert ekki orðinn nógu gamall til að geta skilið það. Þetta er bar- átta um völd. Það skiptir engu máli, fyrir hverja ein- hver floklcur berst, það er ávallt til hins verra, ef einn flokkur hcr sigur úr hýtum. Það mundi einungis hafa í för með sér, að nýir drottn- arar kæmu i stað hinnagömlu — ofbeldisstjórn, en ekki vilji fjöldans, sem réði. Það er ekki vegna þessa, sem byltingarsinnarnir fórnuðu lífum sínum. Victor, mundu alltaf, að ekkert slagorð, hve gyllandi sem það er, gefur neitt til kynna um raunveru- lega stefnu þess stjórnmála- flokks, sem að lokum nær vöklunum." —o— Ilyin eignin hjá Ivorbino á bökkum Dneipr-fljótsins, var einn auðugasti og mest aðlað- andi staðurinn í héraðinu okkar. Eftir byltinguna var landflæminu þar skipt upp á milli bændanna, sem höfðu yrlct ])að og var þannig gert að sameignarbúi snemma á árinu 1919 og ein af sam- eignaraðilunum var fjöl- skvldan mín. A þessum . tímum óðu kommúnistar uppi og liand- tóku fólk og drápu í þús- undatali undir yfirskyni tög- regluvalds. Faðir minn féktc tilhoð um að ganga í komm- únistaflokkinn, en liann neit- aði því eindregið og sagði stuttaralega, að hann væri andvigur einræði og ógnar- ídjórn, jafnvel þó að hún væri rekin % undir rauðu flaggi. Þegar eg var 18 ára gamall fékk eg vinnu á efnarann- sóknarstofu málmvinnslu- verksmiðjunnar Petrovsky — Lenin. Þegar eg hafði starfað þar í eitt ár, var eg gerður að verkstjóra, Við þessa verksmiðju vann eg í þrjú ár, eða þangað til eg var kallaður í Rauða herinn, en ])að var strax og eg liafði náð 21 árs aldri!!! Nú var komið að því, að Kravchenko gengi í Komm- únistaflokkinn og honum fengið verkefni að vinna í þágu þjóðarinnar og Jivort sem honum féll það ljúft eða leitt, varð liann að sætta sig við að læra verkfræði, því það starf var honum ætlað í framtíðinni. Hér var ekki um neitt val að ræða heldur fyrirskipun stjórnvalda, sem ! honum bar að hlýðnast mögl- unarlaust. Og árin liðu Krav- chenko liélt áfram námi sínu. IV. „Svo var það 1. desember 1934, að ungur kommúnisti, Nicolayev að nafni hleypti af örlagaríku byssuskoti. Sergei Kirov, hinn raunverulegi cin- ræðisherra í Norður-Rúss- landi féll dauður fyrir þessu skoti ung-kommúnistans. Þetta skot átti eftir að berg- mála lim allt Réissland í mörg ár og hundruð þúsunda mannslífa var fórnað vegna þessa atviks. Sjálfur fór eg ekki varhluta af þessum ógn- um því að í mörg ár liékk líf mitt á veikum þræði. Loksins ‘rofaði til á liimni ógnanna og eg varð óhultari. — og nokkru eftir það fékk eg verkfræðipróf og réttind- in sem því fylgdu.“ „Þegar liér var komið liófst nýr þáttur í lífi mínu. Eg fékk skipun um að fara lil Nikopol, en réði engu um það sjálfur hvað eg tæki mér fyrir liendur. Eg var nú orð- inn 29 ára gamall, en var þó þegar kominn hátt í mann- félagsstiganum — því eg byrjaði í Nikopol sem yfir- maður við stórt iðnfyrirtæki. Eg var í einni svipan gerður að meðlim í yfirstétt ráð- stjórnarríkjanna, varð einn af um það bil milljón em- bættismönnum á sviði iðnað- arins og lögreglumálanna, sem mynda áttu liinn nýja aðal í Rússlandi. Mér var fengið til umráða fimm her- bergja hús, sem var um mílu vegar frá verksmiðjuhúsinú. Þetta hús var eitt af átta slílc- um, sem ætluð voru æðstu embættismönnum á staðnum. Tckjur mínar voru milli 1500 og 1800 rúblur, og jafn- vel meir. Til samanburðar má geta þess, að verkstjórar og faglærðir verkamenn við verksmiðjuna, sem störfuðu undir minni stjórn fengu mest 400 rúblur í mánaðar- laun og óbreyttir verkamenn og verkakonur liöfðu milli 120 og 175 rúblur á mánuði. Eg vann óskaplega mikið meðan eg dvaldi þarna og það gátu kallast lielgidagar íijá mér, ef eg þurfti ekki að vinna nema 12 klukkustundir á sólarhring. Það kom fyrir að eg ynni samfleytt 48 stundir og alll upp í 72 stund- ir, að frádregnum nokkrum mínútum, sem eg kann að hafa dottað í skrifborðsstóln- ’im mínum. Stundum lcom yfir mig ó- þægileg blygðunartilfinning, þegar mér varð hugsað til verkamannanna og barná þeirra og þess aumkunar- verða lífs, sem þeir áttu við að búa. Sérstaklega ásóttu þessar hugsanir mig, þegar eg var við mattiorðið, sem fyllt var alls konar lcræsing- um, því þá fannst mér þess- ir menn hljóta að vera niér réiðir — jafnvel hata mig. Hvernig átti eg að útskýra það fyrir þeim, að þessar ándstæður, eymd þeirra og munaður minn, væru ekki til orðnar eftir minni ósk? En við unnum ekki eftir- litslaust, því alla tíð voru liafðar á okkur strangar gæt- ur. Sporhundar leyniþjónust- unnar voru á hverju strái og gerðu sér far um að vera með nefið ofan í öllu. Leyni- þjónustan í Nikopol var und- ir stjórn Dorogans nokkurs, ruddalegs náunga, sem var skapofsi liinn mesti og var einna áþekkastur liolabít í sjón. En það var ekki einungis þessi leyniþjónusta sem vakti yfir hverju fótmáli mínu. Ivvöld eilt er eg var á gangí í borginni sá eg hvar skrif- stofustúlkan mín kom út úr lögreglustöðinni. Eg hafði aldrei verið í minnsta vafa um það, að liún gaf henni við og við upplýsingar um mig, því það er eitt aðalstarf skrifstofufólks í Rússlandi að njósna um liúsbænd- ur sína. Næsta dag haðst eg þess að fá annan skrifstofu- þjón, helzt karlmann, og nokkrum dögum seinna kom nýi skrifstofumaðurinn mcð skilríki sín og fékk mér þyu. XJtlit þess manns var i meira lagi eftirtektarvert og það f.yrsta sem mér datt í hug, þegar eg sá hann, var: „fuglahræða“. „Eg veit, að eg lit ekki vel út, félagi Kravchenko,“ sagði maðurinn, „en eg hið yður að virða mér það til vork- unnar. Sjáið þér til, eg er nýkomirin úr fangelsi, eftir fjögurra ára innisetu. Upp- lýsingaskrifstofan veit það. Ef þér gefið mér tækifæri, þá er eg viss um, að þér munuð verða ánægður með starf mitt.“ Þessi vesalihgs maður liafði bersýnilega orðið að þola liin- ar mestu liörmungar og þeg- ar cg bauð lionum upp á te og brauð, gat mér ekki dul- izt, að liann átti fullt í fangi Frh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.