Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 29. juní 1946 V I S I R 3 „Dvöl mín á Islandi ógleymanlegir dagar" VUbíui ríd SElse Sfrents ópemsöngk oit it. ið hingað á næsta ári, til þess Óperusöngkonan, Else BremSj ei nú á förum lil Danmerkur. Mun frúin fara með Drottningunni í kvöld. Hélt, hún síðasta konsert sinn að þessu sinni ásamt Stefani íslandi, í Gamla Bíó í gær- kveldi. Vísir hafði tal af frúnni i gærdag: Þér eruð nú á förum til Danmerkur? „Já. Þessi heimsókn niín, sem því miður Jicfir verið alll of stutt, en þó jafnframt ynd- isleg, er nú senn á enda. Eg mun fara heim með Drottn- ing Alexandrine í kvöld. Else Brems Ilvernig Jí/l yður á land og þjóð? „Hin stórkosllega náitúru- fegurð, sem er sdo ólik lands- laginu heima, hefir gagntek- ið hug minn. Að visu hel’i eg ekki haft tækifæri til þess að ferðasl eins mikið og eg hel'ði kosið, en það, sem eg licí'i séð, er alveg dásamlegt.. Þá hafa móttökur hér ekki verið síðri. Vildi eg hiðja blaðið að flvlja lesendum sínum innilegasta þakkketi mitt fyrir liinar óviðjafnan- legu viðtökur og velvild, sem eg hefi mætt i hvívetna. Eg hefi haft sérstaka ánægju af að syngja hérna, vegna þess 'live frábærir á- hevrendur íslendingar eru. llafa viðtökur þær, sem eg hefi fengiAá söngskemmlun- uni, farjð svo langt frani úr þvi, sem eg hai'ði. gerl mér yonir um, að eg gct yarl lýst því með orðimi. Hvenær tákið þér lil starfa afiur? Hveiíær takið þér lil starfa al'lur? „Eg fe.r nú heim og cyði þvi, sem eftir er af sumarfríi mínu hjá lilla drengnum mimiin, en i ágúst hvrja eg aftur hjá Konunglega leik- iuisinú, Siðar í yetur mun cg að likíii(fum',faia'''lil 'faHVdöii í söngföré* Að lokunf kvaðst frúin vonasl Lil jiess að geía kom- að halda söngskemmtanir og kynnast landinu nánar. Óefað munu þúsundir Is- lendinga bera sönnj, óskir í hrjósti, þvi að hin óviðjafn- anlega rödd söngkonunnar hefir heillað alla jiá er til hennar hafa lieyrt. r Avarp. Verkamenn og sjómenn! Verkalýðs- og sjómanna- stéttin gengur nú til kosninga á merkari og örlagaríkari tímamótum en nokkru sinni áður. Sunnudaginn 30. júní eru fvrstu aljiingiskosningar liins islenzka lýðveldis. Þetta eru Jeinnig fyrstu alþingiskosn- ingarnar hér á landi eflir lok ; hinnar ægilegu heimsstvrj- aldar. Við minnumst öll kvíðans, sem leyndist á hak við þessa hugsun: Eftir striðslok fellur niður hin margvislega vinna, sem Jiér hafði skapazl af stríðsvöldum, A sama tima er skipastóllinn iir scr genginn og minni en var fyrir slriðið. Ilvar verður þá vinnu að leita? Ilvað her framtíðin i skauti sinu? í dag er slíkur kvíði horf- inn fyrir alll öðrum stað- revndum og öruggri von um glæsilega framtið. I jijóð- félaginu hefir átl sér stað og er að framkvæmasl nýsköp- un i atvinnulífinu, sem með djárfhuga átaki færir þjóð- inni nýja báta, ný skip, nýjar verksmiðjur, nýjar húvélar, ný tæki og nýja tækni. Ný atvinnuþróun hefir vís- að atvinnuleysinu á bug. Grundvöllur þessara sann- inda er, að stærsta stjórn- málaflokknum i landinu, Sjálfstæðisflokknum, tókst að hafa forustu um að saili- eina ólika l'Iokka og atvinnu- sléttir jijóðarinnar um jiessa nýsköpun með myndun núverandi ríkisstjórnar, und- ir forsæti formanns Sjáíf- stæðisflokksins, Ólafs TliOi’s. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir alltaf barízt fyrir samstarfi stéttanna í jijóðfélaginu og vinnufriði. A sunnudaginn kemur er ökkar að minnast jiess, livaða flokkur fýrst og fremsl hefir lagt grundvöllinn áð hinni nýju atvinnujiróun hins unga, islenzka lýðveldis. Sameinumst öll undir merki Sjálfstæðisstefnunnar fyiHvjumiiokkur yyn. .Sjálf: stæðisflókkinn. Stjórn Málfundafélagsins ÓÐINIM. Verkafélksekla í Daiimörku. Fréttabréf frá Danmörku. . . Landbúnaður Dana, iðnað- ur og öll framleiðsla stendur nú á mjög aharlegum tíma- mótum. Vöntun á verkafólki er nljog tilfinnanleg og dregur jiað þann dilk á eftir sér, að hæði seinkar öllu sem gera þarf og eins að laun hafa hækkað allverulega. Laun stúlkna. Það er orðið algengt, að ungar stúlkur á aldrinum 17—18 ára fá alll að 400 kr. á mánuði í byrjun, án jiess áð hafa nokkura sérstaka menntun. Fyrir aðra, sem menntun hafa hlolið eru launin mikhi hærri. Svona er lífið bak við járntfaldið. lieintsókn „ sene haföi íttis- verö efíÍB'kösÉ. Þær fregnir hafa borizt frámilli, eins og var i það sinn, fimleikaflokki K. R., sem nú jiegar kórinn var jiar. er á ferð um Norðurlönd, að | En í ræðu sinni sagði Finn- hann geti ekki farið til Finn- inn, að jiað vani sérstakt gleðiefni, að fá heimsókn Iands. Því er borið við, að sam-jfrá Islendingum, sem væru gönguörðugleikar valdi þess- útverðir Norðurlanda í vestri, ari breylingu á ferðaáællun en Finnar væru jiað í austri flokksins, en i upphafi var og auslrið gengi mönnum gert ráð fyrir því, að liann alltaf ver að skilja. færi bæði til Finnlands og Eftir þessa ræðu töluðu Rússlands. Þeir, sem fvlgd- Finnar um jiað sín á milli, ust litið eilt með þessum mál- um, áður en flokkurinn fói Ástæðan. Astæðan fyrir jiessari eklu hvort ræðumaðui'inn mundi ^sleppa við hegningu fyrir að utan, telja ósennilegt, a?) jiað liafa talað á jiessa leið. sé raunverulega skortur á Hvér’ýéit nðma ástæðan til sajiigönguörðugleikanna — samgöngutækjum, sem yeld- ur jiessari breytingu, jiótt'sem urðu á vegi fimleika- heimfæra megi undir sam- [ flokksins — hafi verið sú, að gönguörðúgleika, að ekki þeir, sem launverulega ráða hefir fengizt leyfi til jiess að i Finnlandi, hafi ekki viljað fara til Finnlands. Það varlfá fleiri heimsóknir fulltrúa á vinnufólki á öllum sviðuih, Inefnilega á flestra vitorði, að Islands. er runnin af margvíslegum *áður en flokkurinn fór, var I Þannig er frelsið bak við rótum. . fæddust arunum : i J2(i -30 óvist um að hann fengi að járntjald Rússa. húsund færri fara inn. á jiau svæði, sem Rússar ráða, en jiar er Finn- land á meðal. Ein heimsókn uorn cn a unuaníaranúi ar- um. Þao var 10'/< lækkun. Auk jiess hafa 21 jiúsund nienn verið kallaðir í herinn, en 1938 voru jiað aðeins 8 kappnóg. jiúsurid. | Sumir vilja setja Jiessa stirfni við fimleikamennina í Lögreglan. samband við heimsókn utan-i Lögreglan hefir einnig fararkórs S.Í.K. til Turkui verið all heimlufrek á vinnu-, (Ábo) i Finnlandi. Kórnum afl. I rikislögreglunni cru nú var tekið þar forkunnar vel í)2() I menn. Árið lyrir strið Qg lionum var haldin veizla, v°ru í henni 3205 menn. 2500 ]>ar sem Finnar báru á borð eni farnir til Englands, sem !nat, sem landsmenn sjálfir sjálfboðaliðar. 600 vinna fyr- pöfðu ekki séð mánuðum ir bandamenn i Þýzkalandi sama„. Ræða var flutt af og 2500 eru i Sví'pjoð lil jiess hálfu íslendinga, jiar sem var samúð með nni i raunum að leita sér .atvinnu. Einnig VORUð má benda á að 17000 sitja nú f n„nsku þjóðii S-rBstundamálar* ar stofna með sér félag. 30 frístundamálarar úr Reykjavík og víðaiyhafa tek- ið sig saman og stofnað með sér félag sem heitir: „Félag íslenzkra frístundamálara“ (skammstafað F. í. F.). Tilgangur félagsins' er að efla frístundamálun og bæta aðstöðu þeirra ér liana slunda, með jiví m. a.: að sameina frístundamálara og skipuleggja slarfsemi jieirra, starfrækja allskonar fræðslu- í fangelsi, en 1938<-voru jiað J hénnav og sagt, að lslénding- starfsemi varðandi niálara- aðeins 2000. Þegar alll er.ar s[æðu með jieim í frelsis- reiknað saman eru um 70 þúsund færri nú en 1938, sem geta stundað algenga baráttu þeirra. Svarað var af Finna hálfu — en ekki minnzt einu orðiium list, koma á fól sameiginlegri vinnustofu, þar sem félagar geta unnið að myndum sín- og notið kennslu eftir vinriu vegna jæss að ýmsar U raegu í$iendingsins. Fi-eísis-' Þvi» seIn ástæður leyfa, gera ástæðm kleift. gera peini j)að o- Hærri laun. Vegna j)ess að rnenn fá al- mennt hærri laun nú*en áð- ur, hafa giftar konur l)ætl að vinna úti og á l)að einnig sinn j)átt i j)ví að auka fólksekl- skýrslum er ekki úllit fyrir að rætist úr þessum vandræð- um fyrr en 1950. myndi sláttur hcfjast lyrr en l • j ^venjuiega. Vegna j)ess, hvað veturinn var mildur og vorið gott framan af greri jörð mjög !§látlE9i* imfiim é Eyfafiröi. Sláttur er hafinn víða í Eyjafirði, og fyrir nokkrum döguiri kvaðst Ólafur Jóns- son framkvæmdarstj. Rækt- unarféíagsins vera búrnn 'að hii'ða á áhnað hundrað heSta úr Gróðrarstöðinni. Að J)Vi er S'teingrímur ívíeinjxírs'scm ■> búnaðarinálaf stjóri líefir tjáð Vási, er gras'r spretta á túnuni með allra bezta móti um land allt, enda harátta virðist vera orð, sem menn segja ekki upphátt i Finnlandi, a. m. k. ekki þeg- ar Riissar sitja i næsta her- hergi og dyrnar eru opnar á ráðslafanlr til j)ess að útvega félagsinönnum efni til mál- miar með sem hagkvæmusl- um kjörum og koma á fót sýningum á vcrkum félag- anna. ■* 17. mai s. 1. komu um 30 frislundamálarar saman á fund og ákváðu að stofna með sér félag. Var j)á kosin bráðabirgðastjórn til þcss að fljóll og spreftuútlitið var jUinasl u!ulirhúning. að fé- með cinsdæimim goll. Kr ia^sstofnuninlii, þar á meðai nokkuð Ieið á vorið, hrá lil J samnmítU norðanáttar með kuldáhrvss- ing og langvinna jnirrka viða. Dró það íiokkuð úr vexli og framförum, en siðan aðlilýn- að aftiur í veðri hefir gras- vextinum farið ört frani og útlit er gott úni lahd allt. lagaf,run)varp:: l’vrir væntanle; félag. 20 júni var svo stofnfundur haldinn, lög íelágsins sam- j)ykkt, fimm manna stjórn var kosin og tvær nefndir, fimm manna sýningarnefnd og þriggja manna fræðslu- nefnd. Stjórn félagsiiis skipa: jFormaðúr: dlelgÞS. Jónsson. Riíari: Axel Ilelgason. GjaUi- keri: Axel Magnússon. Múð- stjórnendur: Eggert Laxdal og Jón B. Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.