Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Laugardaginn 29. júní 194(> 4 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Kosningadagurinn. f dag er síðasti dagurinn fýrir Alþingiskosn- ingarnar. Kosningahriðin er um garð geng- in og var hún með bragðdaufasta móti, því komnninistar brugðust vonum manna og lctu skorta á allan venjulegan bægsla- og gusu- gang, sem lörtgum liefir einkennt þá. Kenndi jafnvel mikillar hógværðgr í ræðum þeirra við útvarpsumræðurnar. Ötli þeirra við þess- ar kosningar er svo greinilegur, að þéir þótt- ust þurfa að beita ýmsum þeim meðölum, er aldrei liafa áður þekkst frá þeim herbúðum, svo sem svardögum og kjökri. Það er engin furða þótt þeir óttist úrslit Alþingiskosning- anna, því þeir finna vel að fylgi þeirra fer slöðugl þverrandi og er það að vonum. Það er sannast sagna, að Reykvikingar eru farnir að þekkja vinnubrögð kommúnista í þjóð- málunum. Þeir hafa þegar fengið meir en nóg af þeim og munu sýna það við þessar kosningar að fylgi þeirra á ennþá eftir að" þverra. A morgun verður gengið til kosninga. Þá leggur hver kjósandi lóð sitt á metaskálarn- ar og það verður ekkií aftur tekið, sem einu sinni hefir verið gert. Það er þvi ástæða fyrir iivern kjósenda að íhuga nokkuð á livern veg atkvæði hans verði bezt ráðstafað.. Það getur oltið á miklu að kjósandinn kunni að velja milli góðs og ills. Það getur ekki stað- jð á sama hvern hann velur sem umbjóðanda sinn á Alþingi næsta kjörlímabil. Það er öll- iim vi tanlegt að við kosningarnar cr aðal- lega kosið á milli tveggja-flokka, Sjálfstæð- jsflokksins og kommúnista. Það ætti ekki að vera erfitt að velja á milli fyrir þá Reykr víkinga sem liugsá um heill Iands og þjóðar. vAnnars vegar eru austrænir einræðisbrölt- arar en Iiins vegar flokkur sem hefir haft íorysluna um fleslar þær framkvæmdir og menningarmál, sem eru Iiyrningarsteinninn midir velferð þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn og hinn marg- •klofni Alþýðuflokkur eru heldur ekki flokk- ar sem Reykvíkingar eru liklegir lil þess að styðja við þessar kosningar. Um Framsókn- arflokkinn er það að segja, að hann hefir enga von til þess að koma að nokkrum manni af lista sínum. Öll álkvæði sem greidd cru Iionum, eru til ónýtis eða kannske enn- ])á verra, stuðningur við kommúnisla. Oll Iiróp blaðs Framsóknarmanna um að Pálmi skuli á þing, er marklaust og máttlausl gjálf- ur, sem cnginn tekur mark á. Það er fyrir- sjáanlegt að þeir eiga engin tök á þvi að bæla við sig því atkvæðamagni, sem þeir þurfa til þess að koma efsta manni lista sins á þing. Á morgun ganga Rej'kvíkingar að kjör- borðinu og greiða þeim flokki atkvæði sitt sem undanfarin ár hefir borið gæfu til þess að leiða flest þau mál til farsælla lvkta, sem stefnt hafa að ]jví að auka á hagsæld og vcl- ferð bæjarbúa. Revkvíkingar! Fylkið ykkur iyn flokk ykkar, Sjálfstæðisflokkinn, því að hann er sá flokkur, sem líklegastur er til þess að hafa forystuna, eins og hann hefir baft undanfarin ár, til þess að leysa þau vandamál þjöðarinnar. KJósið D-listann! A fíjöm Oluisson: Verzlunarvísindi Gylfa Gíslasonar Kynnið ykkur kjördeilda- skipunina fyrir morgun- daginn. í Alþýðublaðinu i gær ræðst Gylfi Gislason með óyenju- legum æsingi að mér fyrir það, að Iiafa í útvarpsræðu bent á óheilindi lians í sambandi við útreikninga þá er hann hcfir birt um verzlunarkostnað á matvörum, vefn- aðarvöru og skófatnaði. Virðist hann teljá Iineykslanlegt að eg skuli hafa bent á það hver álagningin er á þessar vörur i heildsölu og smásölu og að þær tölur, sem álagn- ingin segir lil um, skuli ekki vera í samræmi við þær tylur sem liann birliiy Það er á margan liátt hægt að leggja mál, sem þetta, fyrir ahnenning. Það er hægt að leggja það fram á þann hátt, að heiðarlega sc gerl gagnvart þeim, sem verið cr að gagnrýna, og það má gera það með þvi, að fela hinn rétta grundvöll málsins og fá almenning lil að sjá málið í röngu ljósi. Hið síðáfa hlutverk hefir Gylfi Gíslason tekið sér fyrir hendur. Hann hefir hafl aðgang að lölimi og upplýsingum, sem öðrum er synjað um og þessar tölur hefir hann nolað lil þess að geta beitt þeiin sem pólitísku vopni á verzlunar- stéttina í kosningunum, flokki > sínum lil framdráttar. Hann hefir reynt að nota ]iessar tölur til að sýna fram á það, að verzlunarstétt landsins sé ekki slarfi sínu vax- in, að hún sé óþolandi byrði á þjóðinni og þess vegna verði nú að láta rikið iaka að sér alla verzlun landsins. Til þess að styðja Jiessa furðulegu kröfu uni þjóðnýtingu verzlunarinnar, sem ekkVrl land, utan Rússlands, liefir látið sér koma til liugar í fullri alvöru,-leitast liann við að sýna að „dreifingarkostnaður“ verzlunarinnar sé svo hár að hún af þeim sökum eigi engan tilveruréft. Þegar talað er um dreifingarkostnað á vörum, þá veit Gylfi Gíslason, að almenningur skilur ]>að svo, að um álagningn verzlunarinnar sé að ræða. Þess vegna notar liann Jietta orð, þegar hann er að fá almenning lil að trúa ])ví hversu óhóflegur kostnaðurinn sé í Iiöndum verzlun- arstéttarinnar, en honum kemur ekki til hugar að sundur- liða livað cr álagning og hvað er beinn kostnaður. Það er ekkert leyndarmál liver álagning er á vörum í heildsölu eða smásölu, sem leyfð er af liinu opinbera. En álagn- ingin erhinn raiinverulegi dreifingarkostngðiir verzlunar- innar, eða það sem verzlunarstéttin fær lyrir þjónustu sina. En uppskipun, hafnargjald og bankakoslnaður er ekki frekar dreifingarkostnaður verzlunarinnar en farm- gjald og válrvgging eða jafnvel tollar. Gylfi liefði því með þeirri aðferð, sem hann notar, alveg eins getað liald- ið því frani, að dreifingarkostnaður hinna áðurnefndu þriggja vöruflokka væri 7(5 millj. eða jafnvel 98 millj- ónir króna i slað (iíi millj. ei-ns og liann heldur fram. AIK mætti þetta jafnt til sanns vegar færa, ef hans aðferð væri notuð. En þetta er 'ekki álagning verzlunarinnar. Mikið af þessu eru kostnaðarliðir sem verzlunarstéttin gelur engu ráðið um, liðir sem verða að greiðast og leggjast á vörurnar ])ótl hin margþráða allshcrjar ríkisverzlun lians annaðist allan innflutninginn og alla söluna. Kjörfundir hefjast á morgun í Mið- bæjarbarnaskólanum, Iðnskólanum og Elliheimilinu Grund kl. 10 f. h. I Miðbæj- arskólanum eru 28 kjördeildir, 6 í Iðn- skólanum og 1 að Elliheimilinu. — Hér á eftir fer greining kjördeildanna eítir upphafsstöfum kjósenda: í Miðbæ j aiskólanum: Á neðri hæð: Kjördeild: 1. Aagot — Ann 2. Annanía — Ásrún 3. Ásta — Birna 4. Bjargey — Bruvik 5. Bryndís — Einvarður 6. ‘ Eiríka — Ezra 7. Faaberg — Gottsveinn 8. Green — Guðlaug 9. Guðlaugur — Guðmundur 10. Guðni — Guðrún Högnadóttir 11. Guðrún Indriðadóttir — Gunnar A eíri hæð: Kjöráeild: 12. Gunnbjörg — Hannveig 13. Hans — Herdís 14. Herfríður — Inger 15. Ingi — Ingveldur 16. Ir.gvi — Jóhanna 17. Jóhannes — Jón 18. Jóna — Karl Júlíusson 19. Karl Karlsson — Kristín Nóadóttir 20. Kristín Oddsdóttir — Lárus 21. Laufey — Magnús 22. Magnusen — Marsibil 23. Marta — Ólafur Guðlaugsson I leikfimishúsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að’ norðanverðu): Kjördeild: 24. Ólafur Guðmundsson — Pálína 25. Páll — Ragnhildur 26. Rakel — Sigríður Friðriksdóttir 27. Sigríður Geirsdóttir — SigTÚn 28. Sigsteinn — Siguringi I Iðnskólanum: í útvarpsræðu minni lók eg sem dæmi hvað álagning verzlunarinnar væri á matvörum, ef tekin væri sú lala sem hann leggur til griuulvallar fyrir eif-verði plus tolli, lil þess að sýna hversu mikill munur sé á þeirri álagn-J ingu og ])vi, sem hann néfnir „dreifingarkostnað“ verzl- unarinnar. Mér ér vel ljóst að heimilt er að leggja á ann- an kostnað en cif-vcrð og loll, sem að visu litla breytingu gerir í heildarálagningúnni, cn þetta nægði til að sýna hversu lölur hans eru villandi. Kjördeild: 29. Sigurjói — Sophus 30. Stefán — Svavars 31. Sveina — Tönsberg 32. Ulfar — Vopnfjörð 33. Waag — Þorgils 34. Þorgrímur — Östergaard 35. Ellilieimilið Ef Iiann hefði látið sér mjög annt um að málið væri lagt fyrir almenning í réttu ljósi, en ekki notað aðeins sem flokkspolitískt áróðursmál í kosningunum, hefði hann átl að gcfa upp rétlar tölur um það, hvað væri hin rétta álagning verzlunarinnar, sem hún fær fyrir sina þjónustu, og hvað væri kostnaðarliðii’, sem óhjákvæmi- lega verða að leggjast á vöruna og verzlunárstéttin gctur engu ráðið um liversu liáir eru. En þessa leið valdi hann ekki. Þess vegna verður hann að sætta sig við að útreikn- ingar lians hafa mjög takmarkað sannleiksgildi. Ánnars er ])að furðulegt, að maður sem setið Iiefir í verðlagsráði frá því ]>að var sell á stofn í byrjun árs 1943, skuli nú rísa upp rétt fyrir kosningar og bera fram þung- Frh. á 6. síðu. Sf álístæðisflokkslns við kosn> mgaffiai: á moigun verðnr í Varðarliúsinu. simi 740Ö, — 8 límir. UPFLÝSINGASTÖÐ Sjálfsfæðismamia á kosninga- daginn verðnr í Tjarnarcafé (Oddfdlowhöllmni), símar 7411, 7412, 7413. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.