Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Laugardaginn 29. júní 1946' Rússar kaupa pólsku kolin einn dollar tonnið. .M*óÍverj£nn9Bierui9 forseti jPóiiun€Ís9 er fyrr. rúss- neshur leynilögreylee» tnaöur. Grein sú, sem hér fer á eftir, er eftir Wilham van Nar- vig og birtist í maí-hefti ameríska tímaritsins Liberty. Höfundurmn hefir oft venð í Rússlandi og ritað mik- ið um það og rússnesk málefm. Mun mörgum þykja fróðleikur í að lesa um sæluna og dýrðina, sem Rússar hafa skapað í Austur-Evrópu, samkvæmt frásögn kommúmsta hér. Er svo sem engin furða, þótt fröken Katrín vilji sverja af sér og flokki sínum öll sambönd við ,,dýrð“ af þessu tagi. Boleslav Ivi'asnodeLsk-y | viskusenii. Hann hefir ver- liðsforingi var í keisaraherrif um rússneska þegar eg hitli liann fyrst árið 1915. Hann var þá tuttugu og þriggja ára ganiall, Iiafði gaman af að berjast og að leika á yfir- menn sína sem liann taldi einskís nýta. Við hittumst'aftur i águst 1939 í Moskva. Ilann var orð- inn hæruskotinn og cnnþá reiðubúinn til að beita þá brögðum, sem yfir hann voru settir. Um þetta leyti kallaði hann sig Boleslav Rutkovsky af þeirri ástæðu, að liann var dcildarstjóri í NKVD, leynilögreglunni rússnesku. Þcssa dagana var uppi fót- ur og fit því að Ribbcntrop var að gera samning við Rússa og allir vissu að samri ingurinn var dauðadómur yfir frjálsu PóHandi. Rut- kovsky var að skipuleggja flokk lögreglumanna, sem hann ætlaði að fara með lil Austur-Póllands, til að leila Uppi þá Pólverja og Gvðinga, sem voru ekki alveg á bandi Rússa. Eg komst að þvi síð- ar, að hann framkvæmdi þctta verk mcð stakri sam- iíðr Rússi .síðan hann fæddist árið 1891. Þetta er ein af orsökun- um fyrir því hvérnig nú er ástatt í Póllandi, því að Krasnodebsky, öðru nafni Rutkovsky lieitir nú Boleslav Bierut og er forseti Póllands. Hann hlaut þessa stöðu að launum fyrir velunnin störf í þágu Sovétríkjanna. Nán- ustu sáinstarfsmenn lians í pólsku stjórninni eru einnig fyrverandi Rússar og með- limir NKVD: Radkiewicz, öryggismálaráðherra, þ. e. vfirmaður léynilögreglunn- ar, Hilaryniinc, iðnaðarráð- herra og Vladislay Gomulka, varaforsælisráðherra og for- maður pólska kommúnista- flokksins, sem kallar sig Verkamannafloklc Póllands. Allir öfluðu sér pölskra borgararéttinda eftir að þeir höfðu fengið þessar stjórn- arstöður og þeir eru allir slaðráðnir í að stjórna land- inu eins og Rússar vilja. . Pólverjar clska frclsið öllu í’remur, en þvi miður hafa þeir oft aukið einstaklings- fi-elsið á kostnað ríkisstjórn- arinnar svo að luin hcfir ekki verið eins öflug og æskilegt hefði verið. Þar við bætist, að beggja vegna Póllands liafa verið riki méð mjög stcrkri stjórn, sem hafa notað sér aðstöðu sína lil að ganga á rélt Pólverja og skipta land- inu upp hvað eftir annað. Atburðirnir 1939 gerðu Pólland að grandalausu peði í hinni löngu togstreytu Rússa og Englands um yfir- ráðin á meginlandinu. Bretar ábyrgðust frelsi Póllands, svo a2 þegar Þjóðverjar og Rúss- ar réðust á landið, leilaði pólska stjórnin hælis í Lon- don. En Rússar vildu ekki, að í Póllandi væri stjórn, sem væri hið minnsta vinveitt Bretum. Það var hin raun- verulega orsök þcss, hversu illa Rússar komu frain við útlagastjórnina í London. Eftir langa mæðu féllust Rússar þó á, að þrír menn úr útlagastjórninni i London voru teknir i pólsku stjórn- ina, en völd þeirra voru hverfandi á við völd Moskva- manna. Tveir manna þessara eru enri á lífi og þeir eru foringj- ar bændaflokksins pólska. (En kommúnislar vinna nú ötullega að ])ví að uppræta hariri). Flokkurinn reynir eft- ir beztu getu að vinna gegn kommúnistum og vildi m. a. fara miklu liægár og gætileg- ar í skiptingu stórjarða en Moskvamennirnir. Þegar á- kveðið var i upphafi hversu mikið jarðnæði hver bóndi átti að fá, taldi Bændaflokk- urinn að óvarlega væri áætl- að, þar sem engar skýrslur væru til um stærð bújarð- anna þar sem Rússar liéfðu tckið mikil pólsk landflæmi, sem kæmu því ekki lil skipt- anna og þár að auki væri ekki að vita hversu auðvelt nni.ndi að skipta því landi, sem tek- ið væri af Þjóðverjum. * Enda hefir þetta farið svo, að cnn eru ekki nema sem svarar áltundi hluti pólskra bænda sem.hefir fengið jarð- meði og á hehning jarðanna vantar öll hús og alla gripi. Það eru Rússar, sem hafa slegið eign sinni á megnið af naulgripastofrii landsirts og flult baim til Rússlands, en auk þess hefir vei'ið skýrt frá því opiribérlegö, að rauði her- inri fái allan afrakstur af 600 þúsund ekrum lands. Það hefir þyí orðíð lílil bct af skiptingu jarðnæðisinsog það segir sig sjálft, að Pólverjar eru lítt hrifnir af ráðstöfun- um sljórnarinnar, sciir er handbendi Moskvu. Þegar Mikolajczyk gekk í stjórnina: var búizt við, að öll andstaða af hálfu Bændafloklcsins. I úel tk 5-<Eri' iUriistbbi n í skipÞ t ingii jarðnæðisins juku hana um ^allan-i.liekning, Fundk> 'voru haldnir þar sem látin var i ljós andúð á þessari rússnesku stjórn en stjórnin greip til sinna ráða. Þann 16. september 1915 var t. d. hald- inn Bændaflokksfundur i Cracow, þar sem þekktur bændaflokksforingi, Kojder að nafni, hvatti til þess, að menn ynni' að ósigri stjórn- arinnar við næstu kosningar. Daginn eftir fundinn var Kojder handtekinn á heimili sínu og þrem dögum síðar fannst hann myrtur. Margir aðrir foringjar flokksins hafa hlotið sömu öríög og sfjónin opnaði hinar fyrrverandi þýzku fangabúðir í Oswiecim — þar sem tugþúsundir Pól- verja voru mvrtir af Þjóð- verjum — og sendi þangað þúsundir andstæðinga sinna. Þetta varð til þess, að ný leynisamtök myriduðust og létu þau liart mæta hörðu. Lögreglan var ráðalaus og leitaði að lokum á náðir Rússa til að berja niður „stigamennsku“. Stiga- mennska táknar pólitiska andstöðu. Sama öngþveitið er i iðn- aðinum. Rússar tóku iðnvél- ar Pólverja svo að þúsundir manna urðu alvinnulausir. Sljórnin segir, að þeir hafi aðeins tekið 30'/í - iðnvélanna í Slésíu og kann það satl að vera, því að meira var ekki hreyfanlegt, hitt voru námur og bræðsluofnar. Pólverjar eru neyddir til að selja Rússuni hluta kplaframíeiðslunnar fyrir 1 dollar á smálestina, en sjálf- ir selja þeir Balkanþjóðun- um þessi kol fyrir tífallt hærra verð. Það sem Pólverj- ar fá að halda nær varla lil reksturs verksmiðjunum og milljónir manna höfðu ekki kolamola til að hita hibýli sin með. Rússar tóku ekki allar klæðayerksmiðjur Póllands, en þeir eru neyddir til að vinna úr 50 þúsund smálest- um af bómull á ári, cða m. ö. o. verður allur ]iessi iðnaður að starfa eingöngu fyrir Rússa þegar þjóðin er svo Sœjarþéttir Messað á morgun i dóinkirkjiinni kl. 11 f. h.# síra Jón Auðuns. Hjónaband. 27. þ. m. voru gefin ,saman § hjónaband af síra Sigurjóni Þ* Arnasyni ungfrú Sigríður Eyj- ólfsdóttir, Laugardal, Vest- niannaeyjum og Pétur Þor- hjörnsson sjómaður, Lokastíg 28, Heykjavík. Næturlæknir er í -Læknavarðstofunni, siníit 5040. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur í nótt og aðra nótt annastj Hreyfill, simi 1033. Helgidagslæknir er Victor Gestsson, Laufásveg 18A, simi 5344. Útvarpið í dag. 20,30 Einsöngur: TryggvH Tryggvason frá ísafirði. 20,45» Upplestur: Úr sjálfsæfisögu. Maxim Gorki (Lárus Pálssou leikari). 21.05 Tónleikar: Lúðra- sveit leikur. 21,25 Upplestur: „Hvirfilvindur" eftir Josepli Conrad (Gils Guðmundsson rit- stjóri). 21.50 Létt lög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 24 . Utvarpið á morgun. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 11,00 Morguntónleikar (plötur). 12,15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í. Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðs- son). 15,15 Miðdegistónleikar (pjötur): a) Tatarasöngvar. b) (15.40) Ballade í h-moll eftir Liszt. e) (15.55) Sýningarþættii* eftir Moussorgsky. 18,30 Barna- tími (Pétur Pétursson o. fl.)* 19.25 Svita nr. 2 eftir Bachi (plötur). 20.00 Fréttir. 20,20 Sam- leikur á fiðlu og píanó (Þórarinir. Guðmundsson og Fritz Veiss- bappcl); Sónata í A-dúr eftiP Mozart. 20,35 IvosningafréJtir og: tónleikar. 21.00 Lög og létt lijat (Pétur Pétursson, Jón M. Árna— son o, fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danstög (plötur) til kl. 23. ldæðlaus, að það verður að senda henni gönnil föl frá Baridarikjunum. Verzlimarvísmdi Gylfa Gíslasonar, ar sakir á verzlunarstétlina í álieyrn al]);jóðar, fyrir það eitt að Hún hefir þá álagningu á vörunum, sem þessi sami maður hcfir átl þátt i að heimila. Dreifingarkostnaður «g álagning vcrzlunarinnar er að öllu leyti ákveðin af verðlagsráði, sem Gylfi Gíslason er einn aðalmaður í. Á- lagningin hefir verið endurskoðuð livað eflir annað sið- an verðlagsráðið var setl á stofn. Og nú er hún i því lægsta sem til þessa Iiefir verið talið fært. Eg hefi aldrei ctrðið var vTð arinað en að Gylfi teldi núverandi áhign- ijigarheiniild að öllu leyti forsvaranlega, enda mun liá- riiarksálagning hér í heildsölu og smásölu yjéra mikið liegri en i nokkru af nagrannalöndum voruiri. Bendir ])að ékkl til að ísleilzka þjóðin greiði meira fyrir þjónustu verzlunar sinriar en aðrar þjóðir, nema síður sé. í Sví- þjóð liefir setið jafnaðármarinastjórn að völdum í tugi ára. Þó liefir aldrei komið til mála, þar i landi að ])jóð- íkýla verzlunina e.ðí> að úlrýmá verzlunarstéttinni, sem Svíar sjálfir viðurkenna að sé ein sú nýtasta i laridinu. Ijlér kveður við annan tóri. Ilér eru fleslir stimplaðir c|em blóðsugur,.okrarar og jafnvel glæpamenn, sem fást Íið verzlun. Af mörgum stjórnmálaflokkum hér er slíkt din j?óð pólitík. Til stuðnings þeirri pólitík og háttvísi lþýðuflokksins hefir Gylfi Gíslason soðið saman liina ólitísku ákæru sína á íiendur verzlunarstéltinni, vel. vit- andk-jtesfr ‘að-htmn með~}m-'þjóiiaðt~mei ra fk>kk«4»H—en- sannlcikanum. Kr&ssffáta nt\ SKÝBINGAR: Lárétt: 1. Bleyta, 5. lás, 8. kvoða, 9. í götiun, 10. förfa8ir>i 11. gróður, ,12. hliitafs 14. efni, 15, pcning- ar, 18. ’sálaðíst, 20. í niunni (þf.), 21; timi, 22. maðrir, 24. hreinsa, ’ 26, hnöttuf, 28. hýlis, 29. rusl, 30. kveikur. Lóðrétt: 1. Örlaga, 2. gras, 3. lduta, 4. skáld, 5. hrannnar, (i. lvæstur, 7..-veii,ru, 9. leirk 13, tölu, , l(i, .. hlóin, 17. (íaug-. ó)i,epnska, 19. ógæfa,,; 21. spil, 23., greinir, 25, óþverri, 27. iþrritfa- fétag. ' RÁÐNING Á KRqSSG'ÁTU NR. 68: ' ■ "»■■■ :. kát.«ft:.,l...V.alk 4, íiiÓJlL 7-.Á<Ía,í &.0stóð, Ja.nUbifikiuö. lg« ióvar, 13. G. E. 14. Agnar, 1G. fpijri 49,. i;úú„ 20. staur, 21. en, 22. stag, 23. lcunningja. Lóðrétt: 1. Viljaþrek, 2. aða, 3. ta, 4. fiúr, 5. rór, 6. óð, 8. skae-.-A0,,js.va&p,H.J^unuí-ia,—12. óriáðý 13. ‘g'áfti,- 15.iiGfáíriV,!"tri.' flagg, 18. átan, 20. Sti, 22. S.N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.