Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 8
•8 V I S I R Laugardagmn. 29. júní 1946 Garöyrkja og trjágróður. Nú er fagurt uni að lilast j görðunum. Tré og runnar í fullum skrúða. Reyniviður- inn blómgast, birkið ilmar og berjavisar eru komnir á ribsið: Trjágróðri hér í bæn- um liefir íarið mjög mikið í'ram síðasta áratuginn - Reykjavík er að verða trjá- garðabær. Birkið er harð- gerðast og á mikla útbreiSsIu skilið. Revnirinn er fallegur, en þrífst ekki vel nema á beztu stöðum iicr í bæ. Allvíða við bús sjást vænir álmar, . lilvntré og heggir. Víðihríslur sjást víða einkum þingvíðir og vesturbæjarvið- ir, en einnig gulvíðir, loðvíð- ir og fagurvíðir. Gangið eftir trjágarðagötunum eilllivert kvöldið, t. d. Laufásvegi, Sól- vallagötu, Suðurgötu o. fl. og sjáið hve hlýjan svip trén setja á bæinh. — í Hljóm- ská laga rði num blóm gas t túlípanarnir í löngum röð- um. Ætti að rækta miklu meira af blómlaukum en gert er. Þar er líka mikið af draumsóleyjum, ýmislega lit- um undir trjánum við hljómskálann. Trén eru vind- blásin að sjá. Þurfa að koma margfaldar þéttar birkiraðir til skjóls meðfram stígunum j framtíðinni. Útiskemmtan- irnar fara illa með garðinn. En fleiri eiga þar þátt i. Að morgni þess 17. júní sá eg l. d. tvo 5—6 ára drengpatta ganga á túlípanaröðina í garðinum og slita upp hvert blómið af öðru. Þegar þeir sáu lil mannaferða þutu þeir skömmustulégir burtu og fleygðu frá sér blómunum. Vinsælustu sumarblómin eru stjúpur, sem nú sjást hvarvelna í blóma og nemes- íur, blómsælar og harðgerð- ar. Við atvinnudeildina og viðar er allt rautt af dag- stjörnu, sem er blómsæl mjög og harðgerð. Víða sjást kinverskar lúpínur, blá- blómgaðar og stórir gulir gemsufíflar að ógleymdri kvöldstjöi-hunni eða nætur- fjólunni bláhvítu, sem prýðir mjög garðana i júlí. Gull- hnappar eða engjablómi, balasómi, eins og Jón Ólafs- son nefnir þá, jakobsstigi og t erfill allt er í lvlóma. Máfiulvklarnir (primula) og mörtulyktarnir eða aurikl- urnar, sem lifguðu garðana í vor, l'ella nú blómin. Huml- ar og vafningstdukkur ldifra upp í vírnetin eða spotfana tig þekja æ fleiri búshliðar .< ra‘im skrúði. Hér geta vax- ið tré og blóm. Fólk er nú loks farið að sjá það og trúa því. Heimilin verða vistlegri og fólkið unir betur hag sin- ■um en ella. „Faðir og vinur alls sem er, annastu þennan græúa reit“, sagði skáldið. — Ekki má heldur glevma mat- jurtunum. Kartöflugrösin stækka óðum og flestir eru búnir að gróðurselja kál- jurtirnar i garðana. En Níð- höggur nagar að neðan. Kál- flugan er farin að verpa og kálmaðkarnir nqga sundur ræturnar ef ekkert er að gert. Gætið oft að örsmáu, hvítu eggjunum, efst í moldinni við Icálstönglana og vökvið með sublimati (1 gr. í 1 1. vatns) eða ovicide (2 gr. í 1 1. vatns). Þegar er eggin sjást. Duga 2 -3 vökvar með viku millibili. Reyna má einn- ig nýja lvfið D.D.T. til vökv- unar, hrærl lit j vatn. Styrk- leiki blöndunnar á að vera 1— 2f/r. Þarf að hræra vel í svo að duftið bolnfalli ekki. í nýúfkomnu garðyrkjuriti er notkun lvfsins lýst ítarlega. Blaðlúsum og skógarmöðk- um í trjágróðrinum j görð- um ykkar getið þið evtt með þyí að úða með nikotinblöndu í þurru veðri (5 gr. af 10% nikolin i 1 lítra vatns). Bæri-nn lætur úða gegn kart- öflumyglu sejnna í sumar. Þið, sem utan bæjarins búið sunnanlands, þurfið að út- vega vkkur varnarlyf t. d. perenox i tíma eða búa þau til heima, ( 2 kg. blástein að viðjjættu 1 kg. kalks eða 2% kg. þvottasódi í 100 lítra vatns). Úða skal í þurrviðri. — Garðurinn er lieilsulind heimilisins. Fátt er t. d. meira hressandi og stvrkjandi fvrir innisetufólk, en að vinna í garði j frístundum sinum. Ingólfur Davíðsson. iVeíirii IiOifi» inn til JVtjfjju Dclhi- Stjórnarnefnd indverska þjóðþingsins nmn koma saman á fund í dag og mun varakonungur Indlands ræða við hana um tillögur brezku ráiðherranef ndar- innar. Óeirðir eru víða um Ind- land vegna handtöku Nehr- us, mestar hafa þær verið í Madras. Talið er að 7 menn hafi lálið líl'ið i þeim, en margir særst. Nehru er kom- inn til Nyju Delili og hefir hánn mötihtælt liandtökuntíx og segir hana ólöglega, þvi ekki sé liægl að meina hon- um að ferðast til hvaða hér- aðs í Indlandi er hann óski. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Búast vi5 kaldari vetrum. Véðurfur hefir hhjnað síðustu 30 út'in. Washinglon, 22. júní (PU). Yeðurfræðingár Bandaríkj- anna búast við því, að vænta megi kaldari vetra en áður næstu 50 ár. Þeir segja, að loftslagið á hnettinum hafi jafnt og jiélt farið hlýnandi undanfarna hálfa öld, en gera megi ráð fyrir þvi, að hitátímabilið hafi náð liámarki og því megi búast við því, að hitinn fari vfirleitt minnkandi næstu hálfa öld, jafnvel svo að vet- ur verði svo kaldir, að „elztu menn muni ekki annað eins“. Veðurstofa Bandaríkjanna í Washingtou segir, að hitinn hafi minnlvað í Randarikjun- um undanfarin ái% svo að ef liann haldi ál’ram að minnka megi gera ráð fyrir mjög köMuni vctrum eflir nokkur ár. Þó er það lekið franj, að vfirlitslölur mn hila í iarní- þessu alveg óyggjandi, en all- ar tikur bendi til þess, sam- kvæmt þeim tölum, sem til eru. HAND- KNATTLEIKS- FLOKKUR KVENNA^ Æfing í dag kl. 3 á túninu fyrir neðan Háskólann. — ^amkmur ~ h\ jF. U. M. ALMENN sa-mkoma annað iGiild ld. 8.30. Ung'i fótk talar ol' s'vng'ur. BETANÍA. .\lnicnn sam- koijia annað kveld kl. g. 30. inu nái ekki svo langt fram jKristjnn Guðnason talar. AU'ir (678 StáiL vantar nú þegar á Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. úpplýsiugar gefur yfir- hjúkrunarkonan. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI SAUMAVEUVHICERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni oþ fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-_________________(707 PLYSSERINGAR, hull- sautnur og lmappar yfirdekkt- ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. —- Sími 2530. (616 RAKARASTOFA mín er flutt á Laugáveg' 10, áSur Sól- vallag'ötu 9. ( 597 — Leiga. — TIL LEIGU geymslupláss í kjallara. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Gevmsla'1. PARKER lindarpenni hefir tapazt, sennilega í Kleppsholti eða á IJjróttavellinum. Finn- andi er vinsamlegast beöinn aS tala við Þórð B. Signrðsson, Búnaöarbánkanum. (669 SA, sem tók veskið í Ingólfs- café síðastl. fimmtudagskvöld, er beðinn að skila því þangað strax aítur. (-670 SIÐPRÚÐ og' vönduS stiilka óskar eftir lierbergi gegn léttri húshjálp. — Tilltoð, merkt: ,,X—999“ sendist fy.rir 1. júlí til blaðsins. (681 KONA óskar eftir léttri vinnu 4—5 tíma á dag. Getur unniö við saumaskap o. íl. — Tilboð sendist blaöinu, merkt: „12“. (674 MÚRARI óskast til aS pússa gafl á húsi, sem er ein hæð. — Tilboð sendist Visi, tnerkt: „Múrarf'b (6S / REGLUSÖM I <ona í fastri stöðu óskar eftir litilli íbúS 1. sept. TilboS, merkt: „Kyrrlát" sendist afgr. blaSsins. (639 STOFA til leigít. Melavöll- tnn í Sogamýri. Up])l. ettir kl. 1. (668 1 STOFA o'g eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld. merkt: .,júlí". (672 STOFA til Leigu í Laugar- neshverfi. — Uppl. í síma 5602 eftir kl. 6 næstu daga. 1676 hnutnn, að bægt sé að spá' v.elkomnir. STOFA til leigu í nýju liúsi. MajSur í siglingum gengur fyr- ir. Tilboð leggist inn á afgr. biaösins fvrir 5. nresta mánaðar. . < 677 HERBERGI óskast til kigu. Geyinsla eöa eldunarpláss æski- legt. Get itnnið hálfaji daginn. Uppl. i síma 6856. (682 HERRA armbandsúr, nýtt, úr stáli, með ofinni stáikeSju, tapaSist á miövikudaginn var, líklega í Bergstaðastræti eöa í miöbænum. Skilist gegn fund- arlaunum til RannsóknarJög- reglunnar, Fríkirkjuvegi 11, Reykjavík. (Ó71 5 SMEKKLÁSLYKLAR á hring hafa fundizt. — Vitjist í Þingholtsstneti 26, efstu hæð. . (673 KARLMANNS armbandsúr fundið. Uppl. i síma 6200, kl. 8—10 í kvöld. (666 ARMBANDSÚR, Longenes, nteð stálbandi, tapaSist á Skúla- götu eða Barónsstíg síSastl. miövikudag. Uppl. Vélsm.Steöji (000 £99) 'gt'iT iuii^ 'uo/v "i:uio>j Qu jua joþussS'ejiuBS ]>[zua]si —■ 'HOfMSSOV'mVS KÆFÚJÍ.ÖT. BéinUust kjót til sölu á kr. 9.50 pr. kg. Verzl. Blanda, Bergstaðastræti 15. — Sími 4931. (609 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co.. Grettisgötu 54. (880 VANDAÐ skrifborö til sýnis og sölu eftir kl. 12 laugardag. Bergstáöastræti 28 A, 3. hæö. (yoo SUNDURDREGIÐ barna- rúm ug tvibreiöur dívan til s()ltt á Brunnstíg 7, ttppi. (667 HjcðiÍ h-liAtahh ÁNAMAÐKUR til sölu á Stýriniannastíg 10. , (675 LITILL en skur 1 >ar na vagn til sölu ásamt kerrttpoka. Uppl. Miðtúni 46. * 1665

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.