Vísir - 01.07.1946, Síða 1

Vísir - 01.07.1946, Síða 1
Kvennasíðan er á mánudögúm. Sjá 2. síðu. VISI Fyrsíu síldinni landað. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 1. júlí 1946 145. tbU únismans að mga. Jkllir þingm&nn haupstaönnna endur» kgömir9 en tap kommúnista víða mikið Friður heSzt í Kína- Þær fregnir berast frá Shanghaj, að vopnahlé það er kommúnistar og stjórnar- herinn hafi gert með sér verði frarhlengt. Ilafa þeir lieitið livor c»cSr- um gríðuin i óákveðinn tíma Áður liafði Cliiang Ivaj-shek lýst því yfir, að er vopnahlé- ið rynni út myntli her hans ekki liefja neinar hernaðar- aðgerðir nema á liann vrði ráðizt. ftmitj — l*iiigk»KB&igigar i laieiiaiMÍi ■ jnli. Varakoniingur Indlands ^ he/ir tilkgnnt, að þess sé fasl-{ Bandaríski flotaforinginn Nimitz sést hér vera að halda lega vænzt, að hægt verði að láta kosningar fara fram til löggjafarþingsins fyrir lok júlí. Aðalritari sambands Mú- hameðstrúarmanna liefir á- > varpað flokksbræður sína og hvatt þá til þess að verða reiðubúna til þess að gripa lil vopna og láta lil skarar skríða lil þess að koma kröf- um þeirra í framkvæmd. ræðu í veizlu, er Texas-búar í nýlega. New York héldu honum Lýðvcldið Mongolia hefi sótt um upptöku í bandalag 'anum Braggi brennur mn brann við f gærmorgun geymslubbfaggi Lndraiand. Voru gevmdar i honum ýmsar efnagerðarvörur. Er slökkviliðið kom á vettvang var löluverður eldur í bragg- Tólcst fljótlega að liinna sameinuðu þjóða. slökkva cldinn. Sltfs Akurevri á laugardag. 1 fyrrakvöld varð umferða- slvs á Skipagötu hér. Þórður Gunnarsson póstþjónn ók á biflijóli suður götuna, er bifreið kom skyndilega úr hliðargötu og varð af árekst- ur með þeim afleiðingum, að Þórður brotnaði illa á öðrum fæti. —• Job. Kjarnorkuspi'engju varpað á Bikini -eyju i gærkveldi. Eietjksúia steifj 30 pús- Íet í init mppa Kjarnorkusprengju var varpað niður á skipiti er lágu í lónmu Kjá Bikimeyju klukkan 9.30 í gærkveldi. Þetta var gerl í tilrauna- skyni, til þess að rannsaka nákvæmlega kraft sprengj- unnar. Og eins til þess að komast að raun um hver áhrif sprengjan hefði með vísinda- legri nákvæmni. Auk þess sem mönnum var. forvitni á að vita um óhrif hitans af henni. Opinber tilkynning. Samkvæmt opinberri til- kynningu, sem gefin hefir verið út um tilrauhina segir, að hún hafi tekizt injög vél. Tvö herflutningaskip sukku, 'éinum tundúrsþilli hvolfdi. Auk þess skemmdust mikið tvö beitiskip, flugstöðvarskip og kafbátur. Hitti ekki rétt mark. Eltir þvi sem næst lfefir verið liægt að lcomast, hefir sprengjan sprungið nokkuð frá því marki, sem ákveðið hafði vorið. Orustuskipið, sem 11ún átti að hitla og noklcur önnur skip, skcmmd- usl aðeins óverulega. Framh. á 3.' síðu. J|tkvæðatalningu í Reykjavík og öðrum kaupstöðum á landinu, sem eru sérkjördæmi, var lokið í nótt. Útkoma Sjálfstæðisílokksms, það sem komið er, Kefn* orðið mjcg góð, og Kefir Keildaratkvæðamagn flokks- ins stórum aukizt frá því, sem var árið 1942, en þá fóru síðustu Alþmgiskosmngar fram. Drslit kosning- anna í kjördæmunum, sem búið er að telja í, eru sem hér segir: REYKJAVlK. I síðustu kosningar til Al- A-lisli Alþýðuflokksins þings lilaut Finnur 628 atkv.* hlaut 1570 atkvæði og einn Björn Björnsson (Sj.) 431 mann kjörinn, B-listi Frain- atkv., Sigurður 271 og Guðnu sóknarflokksins 1436 atkvd Ingi (F.) 45 atkv. og engan mann kjörinn, C- listi Sósialistaflokksins 6990 atkv. og þrjá menn kjörna. og D-listinn, Sjálfstæðis- flokksins hlaut 11570 atkv. og 4 menn kjörna. Við síð- ustu Alþingiskosningar fékk listi Sjálfstæðisfl. 8292 atkv., Alþýðufl. 3303 atkv., Fram- sóknarfl. 945 atkv. og Sósial- istafl. 5980 alkv. Flokkarnir fengu þá hver um sig jafn- marga þingmenn og nú. í kosningunum núna voru 229 seðlar auðir og ógildir. 24771 manns kusu, en 29385 voru á kjörskrá og mun þvi láta^ nærri að tæplega 85% liafi kosið. I iAFNARFJÖRÐUR. Frambjóðandi Alþýðu- flokksins Emil Jónsse*i var kjörinn og lilaut hann 1124 atkv., Þorleifur Jónsson, f rambj óðan d i Sj álfstæðis- flokksins lilaut 688 alkv., Hermann Guðmundsson (Sós.) 410 atkv. og Jón °S er það um 86(:f, kjörsókn. Helgason (F) 47 atkv. Auð- Við «iðwsVi kosningar lilaut ir og ógildir seðlar voru 48.1 Si8urður 1009 atkv., Jón Sig- Ivjorsókn var mjög góð, eða lll’ðsson (A) 181, \ ilhjalinur af 2584 á kjörskrá kusu 2529,J1>t,r d9_874 atk.v. og Stein- en það lætur nærri að vera 8rl,lll,r 746. 98%, kjörsókn. Við síð- SIGLUFJ ÖRÐUR. Kjörinn var Áki Jakobs- son (Sós.) með 601 atkv.„ Sigurður Kristjánsson (Sj.) lilaut 330 alkv., Erlcndur Þorsteinsson (A) lilaut 463 atkv. og Jón Kjartansson (F) 129 atkv. Auðir seðlar og ó- gildir voru 10. Af 1744 á kjörskrá, kusu 1540, eða ná- lægt 88%. Við siðustu Al- j þingiskosningar lilaut Áki, j 482 atkv., Sigurður 469, Er- i lendur 386 og Ragnar Guð- jónsson (F) 102 atkv. AKUREYRI. Þar hlaut kosningu Sigurð- urHlíðar (Sj.) með 961 atkv. Steindór Steindórsson (A) tilaut 579 atkv., Þorsteinn M. Jónsson (F) 844 atkv. og Steingrímur Aðatsteiiisson (Sós.) lilaut 831 atkv. Auðir seðlar og ógildir voru 66. Af 3833 á kjörskrá kusu 3281 1,111 ustu kosningar lilaut Emil 912 atkv., Þorleifur 748„ Sigríður Eiríksdóttir (Sos.) 22 atkv. og Jón 37. ÍSAFJÖRÐUR.. Þar var kjörinn Finnur Jónsson (A.) með 713 alkv., Ivjarlan Jóhannsson (Sj.) hlaut 564 atkv., Sigurður Thoroddscn (Sós.) 153 atkv., Kristján Jónsson (F.) 35. Auðir seðlar og ógildir 25. Af 1598 manns á kjörskrá kusu 1490, eða um 90%. Við SEYÐISFJÖRÐUR. Lárus Jóhannesson (Sj.)i var kosinn með 200 atkv., Barði Guðmundsson (A): hlaut 158 atkv. og Björn Jónsson (Sós.) fékk 78 atkv. Landslisti FramsóknarfL fékk 8 atlcv. 6 seðlar voru auðir og ógildir. Af 511 á kjörskrá kusu 450, eða mn 89%,. Við síðustu kósningar hafði Lárus 214 atkv., J(í- hann F. Guðmundsson (A); 130, Ásgeir Bl. Magnússon. Frh. á 8. slðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.