Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 1. júlí 1946 V I S I R 3 Síldveiðin treg ennþá. Fyrstu síldinni landað. Snemma i gærmorgun, eða um fimmleytið, urðu nokkur skip vör síldar vest- ur af Grimsey. Mest fékk Bjarki, 400 mál, Reykjaröst iim 300 mál og Hannes Haf- stein, er fékk fulla lestina, en Hannes Hafstein mun vera fremur lítill bátur. Yið Langanes fékk Gunn- vör 150 mál síldar, en það er eina skipið, sem vitað er um að hafi fengið síld þar. Síldarflotinn fór til Gríms- eyjar, strax og frétzt liafði í gærmorgun, að sildar hefði orðið þar vart. í gærkveldi varð þar ekki neinnar síldar vart, en engar fréttir liafa borizt í morgun. Iíalt er í veðri fyrir norðan land, norðanátt og dumb- ungsveður og er veðrinu kennt um hvað lítið sézt til síldar enn sem komið er. Al- mennt eru menn þeirrar skoðunar, að þegar Iilýni í veðri muni verða sæmileg síldveiði. í morgun landaði Gunnvör 150 mál síldar hjá Rauðku á Sigluíirði. Er þetta fyrsta síldin sem landað er á þessu sumri. Enn er síldveiði treg og fá skip hafa orðið hennar, vör. Tæp 12 þúsund sáu Byggingai- sýninguna. Byggingarsýningunni Iauk í gær. Sáu hana allt að 12 þús. mannc. Uppliaflega var gerí ráð fyrri að hún yrði ekki opin lengur en i hálfan mánuð, en vegna mikillar aðsóknár var ákveðið, að lengja sýningar- tímann um eina viku. Mest var aðsóknin á ein- um degi 2000 manns, en i gær sáu hana- um 700. — Hefir almenningur, þó sér- staklega konur, sýnt mikinn áhuga fyrir sýningunni. Stjórn sýningarinnar hefir Nýtízku hvalveiðileiðangur til Suðurhafa. .eiKfela ’ffóiná. Iftundur Leikfelagið heldur 50 ára afmæli sitt hátíðlegt á næsta ári. StjMstl vfÞru fÍMUwn leikrit í retur9 fwlls HH siwwwwuwet- Hefur Radar- tæki og aðstoi flugvéla. London, U P. — Bretar eru um þessar mundir að undirbúa hvalfangaraleið- angur til Suðurskauíshafa, og verða skipin útbúin öllum nýtízku útbúnaði svo sem radartækjum og flugvél- ar verða og til aðstoðar. Þótt hvalveiðar hafi verið slundaðar i þúsund ár mun beðið blaðið að koma því á Jeiðangur þessi marka nýtt framfæri við auglýsendur J spor j jjessiun atvinnuvegi, sendir hún afstöðuna -til móðurskipsins loftleiðis. Einnig liefir verið rætt um að flugvélarnar verði búnar rak- ettuknúnum skutlum og geti þvi sjálfar banað hval og sið- an lilkvnnt livar hann er. sýningarinnar, að þeim beri að sækja muni sína eftir kl. á morgun. 12 á hádegi Hrað- bátuBiii lírSÖ# Samkomulag heí'ir náðzl þvj með þeim úlbúnaði sem þessi leiðangur hefir vfir að ráða hafa hvalirnir mjög litla von með að komast undan þótt' ekki sjáist til þeirra frá móðurskipi hvalaveiðaleið- angursins. Breta skortir feitmeti. Ben Smitli fv. matvælaráð- herra Breta sýndi fram á við brezka flotamálaráðu- i uauðsyn þessa með skýrum neytið um að það gefi kost á Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur var haldinn síð- astliðinn laugardag 29. júní. Formaður félagsins Brynj- 'ólfur Jóhannesson gaf skýrslu um starfsárið. A leikárinu voru sýnd fimm leikrit en þau voru þessi: Gift eða ógift, leikið 9 sinnum að þessu sinni en hafði verið sýnt árið áður 15'sinnum. Næst var sýnt leikritið Upp- stigning, eftir prófessor Sig- urð Nordal, 14 sinnum, þá var jólaleikritið en það var að þessu sinni Skálholt, æftir Guðmund Kamban, sýnt 40 sinnum. Þar næst hófust sýningar á sænska alþýðn- leiknum Vermlendingarnir, eftir Dahlgren/Moberg og urðu þær 20 og loks var enska léikritið Tondelevo (While Cargo), eftir Leon Gordon, 5 sýningar. — Alls eru þella 88 sýningar á leik- árinu. - Leikstjórar voru Lárus Pálsson, Haraldur Björnsson og índriði Waage. Gjaldkeri félagsins lagði fram bráðabirgða reiknings- yfirlikv sgtn... sýndi: nðj líliks- Ijállar hagnaður hefir orðið á rekstriniun, en1 éhdúrskdð- áðri reikningar félagsins verða lagðir l'ram á fram- Iitddsaðalfundi, sem haldinn ýerður í liaust. ' Félagið liafði lagt i lýjiíýinii kostnað við kaup á nýjum og mjög fuílkómnum Ijósatækj- lím frá Englandi, og voru Jjap fyrsl notuð við sýningar áí Ijfikrjtunúfn Yermlcnding- arnir tjg Tondeleyo pg hefir jL.^n-^aíf'Í^Wjníú^ru stórbóta' fju'ir lcikhúsið. í stjórn Leikfélagsins fvrir næsta starfstímabil voru kos- in: Brynjólfur Jóhannesson, formaður, Yalur Gíslason, ritari, l'rú Þóra Borg Ein- arsson, gjaldkeri, öll endur- kosin, og í nefnd til að ann- ast leikritaval með félags- stjórninni voru kosin frk. Arndís Björnsdóttir og Þor- steinn Ö. Stephensen. — í varastjórn voru kosin Gestur Pálsson, varaform., Yaldimar Helgason, vararitari, Hall- grímur Bachmann, vara- gjaldkeri. Á næsta árj er 50 ára af- mæli félagsins og er Jjegar hafinn undirbúningur að halda Jjað hátíðlegt á ýmsan liátt. —- Til dæmis er i í'áði að gefa út veglegt minningarrit og annast Jjeir útgáfu Jjess Valur Gislason, .Ilaraldur Björnsson og Lárus Sigur- björnsson. Til aðstoðar stjórninni við annan undirbúning afmælis- hátiðarinnar. •voru kosin frú Ki islólína Kragh . og Lárus jfhgóífsson. Aðalf.undiniujjj.Vjar fi'estað >ar til rpiknijijgar félagsins bru ag fyllu tilljúnir og end- urskoðaðir. tölum i neðri deild brezka að hinum Jjrejn hraðbátum l>iugsins: Brelar Jjurfa á 1 verði skilað og kaupverðið l>ús. sniáleslum af hvallýsi að j Eftir endurgreitt, enda verði Jjví varið til kaupa eða smíði á Ájtw t'Bt« rk st - spreBtfj/fwwt =■ Framh. af 1. síðu. 50 þús. feta reyksúla. Tvær sprengingar urðu og’ stöð eldsúla og reykjar- mökkur 50 Jjúsund fel upp í loftið. Ekkert tjón varð a mönnum, og voru Jjó þarna nálægir nær tveir lugir Jjús- unda manna. Kjarnorkutil- raun Jjessi þykir hafa lekizt: með afbrigðum vel sam- kvæmt Jjví er Blandey vara- aðmíráll segir, sem stjórnaði lilrauninni. Yisindamenn- irnir, er rannsaka eiga áhrif sprengjunnar á skipin, vænta sér mikils árangnrs af tilraun Jjessari. nýjum skipum i Bretlandi e viðunandi verðtilboð o samningar nást. (Xei'nd sú, Iialda á viku til Jjess að tryg'g'ður væri minnsti feit- metisskanimlur fyrir Jjjóð- ina. Nú sem stendur verða Jjeir að lála sér nægja helm- er dónjsmálaiáðuneytið skip- 'nö l>ess. aði til Jjess að atluiga varð-! skipamálið, taldi að eigi væri völ á hentugum skipum í skiptum fyrir liin og nnm leggja til, að sérstök varð- skip verði smíðuð til strand- gæzlunnar og nú Jjegar er vit- að, að unnt er að fá slik skip siníðuð í Bretlandi). Þolir ekki bið. Leiðangurinn var ákveðinn áður en nialvælaráðherrann skýrði frá þessu, en vfirlýs- ing hans hlýtur að hvctja menn til Jjess að hraða hon- um sem mest. Um leið og leiðangurinn er i Iivalaleil á 24 stundir. Farið hefir verið á bátunr nokkuð nálægl skipunum, en ekki er búizt við, að liægt verði fyrir nokkura lifandi veru að komasl að Jjeim fyrr en að 24 stundum liðnum vegna liitans, svo allar frek- ari íannsóknir verða að bíða Jjess tima. Eldarnir loguðu misjafnlega lengi og slokkn- uðu sumir innan hálfrar stundar. Rússinn Fisksölur. luum einnig að vinna að rann- , VP,ir öxlnm. sókn á leyndardómum liafs- ins og reyna að leysa Jjá gátií hvers vegna hvalirnir eru sérslaklega lýsislillir i ár. til Öryggisráðið hefir fcllt tillögu dr. Lapge, fylltrúa Pólverja, uin að. slíta sljórn- mála sa ín ba n’df vi ð S pá 11 Tillagaíi ýajo felld með 7 atkv. gegn 4. Með tillögunni greiddu átkv. fulltrúar Pól- 1 öuðsr »13exXa:grj;i'akkaL.og! Fjögur íslenzk skip seldu ísvarinn fisk í Englar.di í s.l. viku fyrir rúmar 900 þús. kr. Sala einstakra skipa er sem Iiér segir: Bv. Baldur seldi í Grims- bj' 2880 kítt fyrir £9499, Bv.1 Júpíter seldi í Grimsby 4118 0g kítt_ fyrir £13.240, Kópanés' seldi í Fleetwöod 2855 vætt-|me$ j vetrarleiðailgrunum ir lyrir £7545,-■•Skallagrímur tdja að hvalir i Súðurheim- seldi í Fleétwood 4427 vaettir skaufshofum sVelli. Þeir telja Svelta hvalirnir? Ilvalveiðaskip er komið hafa írá suðurhöfum nýlega segja hvalir séu nú bæði færri rýrari en nokkurn tima áður. Sérlræðingar sem voru fvrir' £5091. lenzin eg oisur © Viðskiptaráð auglýsíi s.I. s.l. laugardag vej-ðlækkun á bensíni og smurningsolíum. Lækkar hcnsín úr 52 aur- iim niður í 49 aiira Qg hrá- blía úr 330 kr. jir. lonn nið- ur í 320 kr. Yerð á ljósolíu er óbrevtt. j Verðlækkun þessi gengur í gil9ílí¥Í'íf;*(S||í'luÖý;jíé'gi,^iiúj{ i dag. að hér knúni að vera um að ræðá' einliverja breyíingu á sjónúm', sem geri það !áð verkum að sú fæða sem bvál- ir'nir lifi af hafi minnkað á- Jjeim slóðum, sem hvalirnir haldi sig. i Aðstoð flugvéla. Flugvélaniar, sem mcð móðurskipinu verða, hafa radartæki og geta með Jjeim fundið livali, þvj hægt cr að vei'ða var við' hann með jví ' Tétf 'eins'‘J'ðg'”ka"fb'áta.' ^3Íílhg^lÍiríté¥íí',ö.m^8íí;i við eití Jjessara risaspendýra Fréttaritari U.P., scm var mcð í leiðangrinum segir svo frá, að almennt hefðu allir viðsladdir búist við meiri sprengingu en raun varð á. Bæði vísindamennirnir og þingmennirnir, sem þarna voru virlust verða fyrir von- brigðum. Háiin segir svo frá að fulltrúi Rússa liefði ypt öxlum og látið sér fátt um finnast og liafi sagl er birl- una sló á himininn, að þetlá væri engin ós'köjj. John Rooneý öjdungadeildaijjjing- maður var cinn Jieirra fáu úm borð i herskjpinu Pan- ’aiiiint, scm fann hitánn af sprengiunni, lianh gréip höndunum fyrir andlitið eins og hann vildi skýla þvi. William Millson háskóla- kennari í eðlisfræði við há- skólann í Illinois hélt Jjví lúns vegar fram að lítið væri hægt um þelta að segja úr 18 mílna fjarlægð helánr yrði allur dómur úm tilraun- ina að bíða Jiángað íil hægt jværi að sigla inn á I('miðlJ(fg1 ; if **; 'v,'.• ' alliuga vancilega vegsum- mcrkin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.