Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. júlí 1946 V I S I R 7 Itiilir M. Ayres PrihJeJJah 27 Skyndilega vafði liann liana örmum, kyssti Iiana á þann liátt, sem liann aldrei liafði vogað að kyssa liana fyrr. Hann kyssti augu hennar, varir, liáls — í fyrstu streittist hún í móti, en svo hætti hún því skvndilega, en reyndi þó að lialda liöfði sínu eins fjarri honum og unnt var. Skamma stund var Jónatan algerlega á valdi ástarþrár sem liann lengi hafði bælt niður, en nu braust fram. Nú, er liann gat svalað lienni að nokkru gleymdi hann fyrri ásetningi, sleppti taumhaldinu á tilfinningum sínum. „Þú elskar mig, segðu, að þú elskir mig. Þú hlýtur að elska mig, vegna þess liversu tak- markalaus ást mín er. Þú ert eina konan í öll uin lieiminum, sem ert mér nokkurs virði — Prinsessa —“ Með skyndílegu, snöggu átaki tókst Priscillu að losna úr örmum hans. Ilún stóð fyrir fram- an liann, titrandi frá livirfli til ilja af geðshrær- ingu. „Að þú skulir voga þér að koma þannig fram við mig —“ Reiði hennar átti sér engin takmörk. Á þessu augnabliki hataði hún liann. Hún var æf af reiði yfir, að hann skyldi saka liana um afbrýðisemi og þar næst segja, að hún elskaði liann. Hún reif demantsliringinn, sem hann hafði gefið henni, er þau birtu trúlofun sína, og lienti lionum á borðið. „Farðu — og' komdu aldrei fyrir min augu aftur. Nú er nóg komið, eg hata þig, skilurðu það. Eg hata þig. Farðu þina leið —“ Jónatan var búinn að ná fullu valdi'á sér. Fhigrar hugaræsingar varð vart hjá honum, er liann svaraðí: „Mér þykir leilt, að eg skyldi vekja beyg í brjósti þinu. Eg er aðeins mannleg vera, Pris- cilla. Þú hefir alla tíð gætt þess, að eg kæmi ekki of nálægt þér. Eg bið þig afsökuriar á, að eg slcyldi ekki liafa sama taumhald og áður á til- finningum mínum.“ Hann tók liringinn af borðinu og gekk til liennar. „Prinsessa!“ Hún skaust eins og elding frá honum og nam staðar hinum megin við borðið. „Farðu,“ endurtók hún eins og gripjn æði. „Geturðu ekki skilið, að mér er fyllsta alvaia. Eg elska þig ekki, eg vil ekki, að þú komir fram- ar fyrir mín augu. Þessi trúlofun okkar var brjálæðislegt áform, sem ekki getur orðið neitt úr. Eg kæri mig kollótta, hvað gerist -—“ Hvorugt mælti orð af vörum um sinn. Svo sagði Jónatan: „Þú hefir vænti eg, ekki gleymt bróður þín- um ?“ En Priscilla liafði misst alla stjórn á sér. „Mig skiptir engu hvað verður um liann. Hann hefir aldrei tekið neitt tillit til min. Eg liefi alla tið gert fyrir hann allt, sem í minu valdi stóð. "Nú er mér um megn að halda því áfram — eg get það ekki -—“ „Gott og vel,“ sagði liann. Andartak var þó sem liann vissi ekki livað gera skvldi. Hann var lijálparvana, þessi stóri, sterki piltur, og liann reikaði til dyra eins og blindur nfaður. „Gott og vel,“ sagði hann aftur, en lægra og svo var hann liorfinn. Priscilla lmeig niður i stól og fól andlitið i höndum sér. Æsing liennar var að fjara út, en hún titraði frá hvirfli til ilja. Hún reyndi að muna hvað liún liafði sagt og livernig þetta byrjaði. Það var vegna þess, að hann liafði kysst hana, að hann liafði tekið hana í fang sér, af þvi að liann hafði sakað hana um afbýrði i garð Lenu, sem þetta allt liafði gerzt. Nú gat hún ekki hugsað skýrt. Það var svo einkennilegt, að demantshringurinn var horf- inn af hönd liennar. Hún var ekki heilbundin lengur — Ilún hafði sagt Jónatan að fara. Henni fannst þelta svo lieimskulegt nú, þegar.hún var farin að ná hugarjafnvægi aftur. Hún hafði komið fram eins og móðursjúk skólastúlka. Hún stóð upp og ýtti liárinu aftur frá enninu. Svo kallaði liún: ,„Jónatan“. En hún fékk ekkert svar. Hann var farinn. Þá hejrrði liún allt í einu fólatak í forsalnum. Hún lagði við hlustirnar, liver taug spennt til liins ítrasta. Svo gekk hún lil dyra og opnaði þær skyndilega. Kannske var hann kominn aft- ur, en það var Hugli, sem var að fara úr vfir- frakkanum. Hann slarði á svstur sina, náföla, útgrátna, og svo spurði hanri: „Hver þremillinn, livað er nú að?“ Hann ýtti lienni á undan sér inn i lesstofuna og lokaði dyrunum á eftir sér. „Hvað er að? Eg mætti Corbie i þessu, hann kom úl úr húsinu eins og byssubyendur og hljóp, eins og skollinn væri á liælum hans. Hvað er að, spyr eg.“ Hann greip um hægri liönd hennar og starði á liana. „Kom til ágreinings ykkar í milli? Þú liefir þó ekki sagt lionum upp, heimskinginn þinn?“ Tárin streymdu niður kinnar hennar. „Eg clska hann ekki, Hugli, eg elska hann ekki.“ Hann liratt henni liarkalega frá sér. „Veiztu hverju þú hefir til leiðar komið? Elskar hann ekki — eg botna ekkert i þér,1 liverju skiptir það ? Veizlu liverjar afleiðingar jiess verða, að allt er búið ykkar í milli. Þú hef- ir í rauninni varpað mér í fangelsi. Þetla fyrý-- gefur hann aldrei. Eg þekki Corbie, hann er hefnigjarn, ef lionum er gert í móti, og hann hatar mig.“ „Við hvað áttu?“ kveinaði hún. „Þú sagðir mér, að allt væri komið í lag milli ykkar Daw- sons.“ „Það mál var lika úr sögunni — eða liefði verið það, ef þú liefðir staðið við orð þín. Daw- son og Corbie eru af sama sauðahúsi. Þeir eru bölvaðir „naglar“. Peningarnir liafa ekki verið greiddir. Corbie ætlar sér ekki að greiða«þá fyrr en á brúðkaupsdegi ykkar — en liann ætl- aðist ekki til, að þú vissir neitt um það. Ilann gerði samkomulag við Dawson urtdir eins og hann kom frá Ameríku. Corbie var þegar með á nótunum. Eg var þarna milli tvcggja elda — og þú raunar lika“. Hreykin móöir: Já. finnst þér hann ekki vera nrynclarlegur? — Hann hefir gengiS siSan hann var átta mánaða. Vinkonan; Blessaö barniö hlýtur aö vera orSiö dauöþreytt. ♦ Niöri: Hvernig er þaö, heyrðuö þér ekki þegar eg baröi í loftiö? Uppi: Jú, jú, en þaö geröi ekkert til, viö liöföum sjálf svo hátt. ♦ Maggi litli, sem var aö skoöa málverk í fullri stærö af langönunu sinni, spuröi: Mamma, hafði langamma enga fætur? ♦ Hve langt frá strætisvagnaleið búiö þér? Það er aðeins finnn mínútna gangtir, ef maður hleypur. Þjóðverjar og Monte Carlo. Eftir Charles Robbins. Það varð brátt augsýnilegt, að meira vakti fyrir manninum en að eignast nokkra hlekki í „hótel- keðjunni“. Það var orðið sýnilegt, að Skolnikoff og kunningjar hans ætluðu sér að einoka allan hótel- rekstur Frakklands. Eina hindrunin, sem varð á vegi Skolnikoffs — þar til hann fékk að kenna á banda- mönnum —, varð fyrir honum í Monaco, þar sem hann hafði unnið fyrsta sigurinn. Vegna þess að Skolnikolf var ekki eini valdamikli hóteleigandinn á þessum stað, spruttu upp mörg vandasöm mál, sem úr þurfti að leysa. Og aðalspurningin varð þessi: Atti þessi ágjarni Rússi og hinir ósj'iiilegu kunn- ingjar hans að öðlast öll völd á þessu sviði, eða átti að setja einhverjar skorður við þessu strax? Og að lokum voru settar skorður við starfsemi hans. Hið vellauðuga fjárgróðafélag, „Société des Rains de Mer“, sem um langan tíma hafi verið „yfirfjárráðandi“ i landinu, fékk forsætisráðherrann, Roblot, til þess að gefa út skipun um að Rússinn skyldi hverfa úr landi. Skolnikoff, sem á liessum tíma var yfirhlaðinn allskonar störfum j París, er sagður hafa hótað að „áfrýja“ málinu tij Himmlers. En hvað sem því leið, þá er eitt víst, að skipunin stóð óhögguð og Skolnilcoff hraktist úr furstadæm- inu, Jiótt hann héldi eignum sínum. Hann fór, en huggaði sig við þá hugsun, að hoiw um hefði tekizt að svæla meira undir sig en nokkr- um fyrirrennara hans. Og auðvitað voru margir aðrir „ónumdir“ staðir til, sem ekki mundi gróða- laust að snúa sér að. Með Skolnikoff fór einn af aðal-áðstoðarmönnum lians, Alexis Martinez, fyrr- verandi eigandi Marlinez-hótels, ,sem var eitt reisu- legasta gistihús Cannes. Martinez hafði auðgazt í Frakklandi, en fæddur var hann í Italíu og þang- að hneigðist hugur hans og til vina Italiu, nazist- anna. Þegar Riviera-ströndin var á valdi Þjóðverja, var hótel hans eina hótelið í Cannez, sem var alger- lega helgað Þjóðverjum. Baðströndin framundan því var eina svæðið á allri suðurströnd Frakklands, þar sem jarðsprengjum var ckki komið fyrir. Þar syntu ofurmennin. Þegar Slvolnikoff yfirgaf Monaco, lagði hann Ieið sína norður á bóginn. En áður en honum auðnað- ist að komast yfir nema fáein minniháttar hótel og hallir í Belgíu, og ágætar fasteignir í París, þar á meðal Villa de Chatou, Chatou d’Aze, Hotel de Paris, og Restaurant Viel, kom innrásin i Frakkland í vcg fyrir frekari starfsemi hans á þessu svæði. . Martinez tókst að flýja lil Norður-ltalíu i sér- stökum S.S.-vagni. Síðan hefir ekkert til hans spurzt4; Skolnikoff, ungfrú Sanson og Peggy flýðu með 16 millj. dollara virði í demöntum og öðrum dýrgriþ- um til Spánar. Og þar lauk hann ævi sinni, meðan Frakkar gerðu eignir hans upptækar. Skolnikoff var ekki alveg af balci dottinn, er hann kom til Spánar, því liann var ekki fyrr setztur þar að en hann hóf starfsemi sína í anda fortíðarinnar, á svarta markaðinum. En hér skjátlaðist lionum hrapallega, þvi að svarti markaðurinn á Spáni er ekki hliðstæður samskonar mörkuðum i öðriun lönd- um, því að þar er hann einokaður af stjórninni. Snemma morgun einn, nokkru eftir að Skolnikoff kom til Madrid, fannst lík hans sundurtætt af skot- um og hálfbrunnið í nánd við Mpdrid-Burgos-veg- inn. Hánn hafði verið myrtur um nóttina. Ehdurheimt frelsisins, sem varð til þess að Skolni- koff varð að flýja i eina áttina og Martinez í lrina,* vakti takmarkalausan fögnuð almennings í Monaco. Samkvæmt frásögnum sjónarvotta hafði elckert þvi líkt komið fyrir þar, síðan Englendingar fluttu burt 1600 landa sína af Rivieraströndinni árið 1940. Bretar búsettir þar höfðu þá búizt við ágætri og virðulégri meðferð á sér við brottflutningana. Þeir konni akandi niður á hafnarbakkann i glæsilegum bifreiðum, en í stað þess að sjá þar þægileg far- þegaskip, voru þar einungis fyrir nokkur sóðaleg og illa lrirt kolaskip, sem var ætlað það hlutverk, að flvtja þetta fólk á öruggan stað. Nokkrir ferða- langanna neituðu að fara um borð í þessi skip, án þess að liafa með séf bifreiðar sínar, en flestir urðu þeir að gera sig ánægða með að selja þær ibúunum. Verð á sumum var jafnvel aðeins 10 dollarar. Ein hefðarfrú, sem hafði gert séi* vonir um að geta feng-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.