Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 1
ísl. skáld í heim- < sókn eftir 11 ár. Sjá 2. síðu. Fjárkláðií Mýrasýslu. Sjá 3. síðu. 36. ár Þrlðjudaginn 2. júlí 1946 f 146. tb!. Danir leita að olíulindum. Vmlanfarin átr hefir oft verið n'ett nm það hvort ekki myndi vera olia í jörðu í Danmörku. Dansk-ameríska náinafé- lagið, sem h'efir einkarétt á rannsóknuin á verðnlætum sem fiinVást j jöröii þar, rakst nýlega á mikil saltlög á Jótlandi. Lög þessi eru svo þykk, að þau munu nægja Norðurlöndum í fjöldamörg ár. Nú er ætlunin að leita eftir oliu um alll landið. Við leitina' að olíu verður noluð ný aðferð, sem liöfð var til þess að finna káfbáta sem voru í kafi og serii gerði það að verkum, að kafbátahern- aður Þjóðverja stöðvaðist. Tæki þetta var notað úr flug- vélunx og gafst mjög vel og hefir því nú verið breytt þannig að hægt verður að nota það til þess að átlniga .hvort olía er í jörðu. veitt viðu rk ón n insj Hinr: 6. júní s. 1. veitti for- seti íslands, hr. Mieczysalaw viðurkenrtingu sem sendi- herra Póllands á íslandi. Hinn 5. júní þ. á., lét Harry E. Carlson af starfi sem Chargo d‘ Affairs a. i. við sendiráð Bandarikjannan í Reykjavík. Við þessu starfi* hefur tekið Jolin H. Morgun, fvrsti sendiráðsri tari. &mmk€Þtnt§Íag heiir mmöst í IPmris umt stgórm Trieste. Húsaleiguvísi- talan 137 stig. Kauplágsnefnd hefir reikri- að lit húsaleiguvísitöluna fyr- ir timabilið 1. júlí til 30. sept. 194(T og reyndist hún vera 137 stig, miðað við grunn- föluna 100 hinn 4. apríl 1939. Hefir vísitalan því hækkað um eitt stig, en hún var 136 fyrir síðasta tímabil. I morgun var vont veiði- veður fyrir Norðurlandi, norðaustan hvassviðri, dimmviðri og rigning. Snjó- aði niður í miðjar hliðar við Siglufjörð. Ekkért hefir frétzt til síldar í morgun eða nótt sem leið. í gær konl Reykjaröst til Siglufjarðar með 380 mál og var það fyrsta skipið, sem landaði hjá Sildarverksmiðj- um ríkisins. í nótt eða snemma i morg- un kom Harines Hafstein frá Dalvik með 290 máj og Bjarki frá Akureyri með 400 mál, bæði lil Síldarverk- smiðju ríkisins. Og rétt fyrir hádegið var Ásbjörn frá Akranesi að landa. Hér sjást fulltrúar sameinuðu þjóðanna um Asíumál. Þeir voru á fundi með Trumán forseta er myndin var tekin og sézt hann fremst á myndinni. Danska stjómin ræðir af stöðuna til S.-Slésvíkur. Danir vilja losna við flótta- fólk úr landinu. 200 þús. I^jóð- að sá hluti flóllamannanna verði fluttur frá Danmörku. veli,jiaB,, CTu raú. Gusláv Rasmusseh utan- ríkisráiðhérra Dana slcýrði bláðamönnum nýlega frá því, að er hann var í Moskva hefði hann ádt tal við Stalin. marskádk og hefði talið snú-] i.st um þýzki fíóilafólk í fíanmörku. Þegar hann hafði skýrt Stalin nákvæmlega hvernig málum vígri háttað i því, Um þessar mundir eru i Danmörku hér um bil 200 þúsund flútiamenn og fyrsta árið kostuðu þeir þjóðina í framfærslu 225 millj. kröna. Það er þriðjungi meir en reiknað hafði verið með. Yfirlýsing frá Attlee. Att: ee forsætisráðherra Breta gaf í gær i n. d. hrczka þinginu vfirlýsingu um Pale- hefði marskálkurinn lofáð, stínumál. Hann sagði, að að hann myndi taka við markmið Breta mcð hand- helming þessa flóttafólks qf j tökunum væri einungis að vesturveldin samþykktu að friða landið. Hann sagði taka hinn helminginn. | éirinig, áð Gýðingar stæðu Danir vinna’ nú að því, að ekki almennt að óeirðunum, fá samþykki Brcla, Banda- heldur einungis uppreistar- ríkjanna og Frakká til þéss flokkár. Till. um aðskiiu- að Holsfeiri og S.-Slésvík. Um þessar múndir ætlar danska ríkissíjórnin að taka til meðferðar ffamtíðáfsföðu Suður-Slésvíkur. Formenn flokkanna munu bráðlegá verða kállaðir á ,fund forsætisráðhcrrans og síðan mun ákvörðun stjórn- arinnaT’ vcrða tilkynnt í þing- iiiú. Þegar flokkarnir Iiafá svo að lokum komið scr saman um málið verður gert uþpkast að frairitiðarstöðii Suður-Slcsvíkur. Eftir þvi sem næst verðúr koinizl mun stjöfnin ætla að fara þess á leit við bandá- menn, að Holsetaland og Slésvik vérði skilin og sér-! stök stjórn verði sett á stofn fyrir síðarncfnda héraðið, þanníg að sú stjórn verði að-j allega skipuð mönnum úr héraðinu sjálfu. Með tilliti til Í'lóttafólks er þangað heiir fíutt mumi sérstakar rcgltir vcrön, scttar og reynt að koma í.veg fyrir að álirifa þeifra gæti og verða aðrar reglnr settai um flóttalöllí i Suður-SIésvík, cn annárs staðar í Þýzkalandi. __ Meginatriði yfirlýsingár J sljórnarinnar verður um af- stöðu hennar lil láusnar máls- ins i heild. Samkvæmt afstöðu stjórnáriimar hingað til virðist liggja héinast við' að atkvæðagfciðsla verði lát- in fara fram uril framtíðar- stöðu landshlufans inrián árs eða einhverntíma á árinu. SpurriingÍn verður því hvcrn- ig fara cigi m'eð Siiður-Slés- vík þángað til atkvæða- greiðslá getur farið fram. Meðal annars Iiáfa komið fram tillögur um að lands- hluti þessi verði undir sér- stakri yfirstjórn UNO. C. W. Stribolt. Bretai* vilja Hégí#’é|lé IraiBiseMan. Bvctar eru mjög óóuuvgðir nt af þvi, að Spanverjar sknli ekki vilja, framselja belgiska . kvíslinginn . fíe- grelle. Hann flýði yfir'landámær- in til Spánar er Þjóðvcrjar voru að gefast ujxp í striðinu og var þá í þýzkum liðsfor- irigjabúnirigi. Þess végna tel- ur brezka stjórnin það skyldu sjiönsku stjórnarinn- ar að aflicnda banri barida- riiönnum. Siðan myndu þeir framselja liann lil Belga. Séridiherrá Bfetá i Madrid Iiéfir fárið á fund stjórnár- innár á Spáiii og skýrt lienni ffá sjönarmiði brezku stjórn arinnar. Eiidaitleg ákvörðun iekin á Itindi s dag. |Jtanríkisráðherramir munu í dag á funct sínum ræða um framtíðar- stjórn Triest og héraðsins I knng. Hefst fundur þéirra klukl. an 17 í dag. IJkur eru á þr' að tillaga Bidault verði lögð til grundvállar samkonu - laginu. Tillagan fer í þái áii. að stjórn þessa umdeild ( svæðis verði falin Júgástöf- um og Itölum saman undi ■ gfirstjórn fjórvéídanna / næstu 10 ár. Tékkar líka. Molotov utanríkisráð - berra Rússa kom i gær með þá aukatillögu, að Tékkar fengju einnig afskijrii a‘‘ stjórii Trieste. Engin á- kvörðun var tekin um það fundinum i gær, en verðu - tekið til fneðferðar í das.,. Jan Masaryk gekk í gær : fund Molotovs og ræddi við liann um kröfu Tékka i. jiessa átt. 1 Allt með kgrrum kjörum. Nokkrar óeirðir Iiafa vei- ið í Ti'ieste vegna þeirra • togstreytu sem er um borg- ina og béraðið í kring. ílali ■ i borginni gera blöðum þeim er fodgja Júgóslöfum að mál- um Thisan óskunda og eina vaða Júgóslavar uppi i. borginni og eyðileggja eign- ir italskra borgara þar. Kommúnistar hafa staðiö framarlega í óeirðunum, eu þeir fylgja Tito að málum. Til óeirða kom aftur i gær- kveldi og var beitt bæði sprengjuin og öðrum skol- vojmum. H'erlið skakkar leikinn. Svo mikil brögð Iiafa vefio áð ujxjjþotum i bórginni, a>; viða Iiefir komið til verkfall « og átvirinufekstur slöðvast. Kalta hefir þurft út bandai - iskt herlið, sem i borginj'' dvelur, hvað eftif annað til þess að skakka leikinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.