Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 3
Þi'iðjudaginn 2. júlí 1946 V I S I R 3 Fjárkláða verður vart í Mýrasýslu, Vlðfal við AxeB Thorsteinson. Fjárkláði hefir komið upp á nokkrum bæjum í vestur- hluta Mýrasýslu og reynzt hinn mesti vágestur. Vísir hitti Axel Thorstein- son rithöfund að máli i gær- morgun, en liann kom í bæ- inn í fýrrakveld vestan af eignarjörð sinni, Þverholtum á Mýrum, þar sem hann dvelur nú i sumar. Axel sagði, að mæðiveik- in væri sami vágestur og áð- ur, dræpi árlega fleira og færra fé fyrir bændum, enda væru þeir orðnir langþreyttir á þessum stöðuga fjárfelli. Nú í vetur hefur þó annar vágestur bætzt í hópinn, sem er fjárkláði, en hans hefur orðið vart í vesturhluta Mýrá- sýslu. Hefur bændum ekki tekizt að ráða niðurlögum hans, þrátt fyrir tvíböðun, og kenna því m. a. um að þeir hafi ekki fengið hin al- kunnu ’Coopers-baðlyf, eða önnur sterk baðlyf, sem reynzt hafa örugg vörn gegn fjárkláðanum. í vor var kláð- inn sumstaðar orðinn svo magnaður, að hann var far- inn að drepa fé. Þykir bændum að vonum illt að fá fjárkláðann til við- bótar mæðiveikinni, þvi á mörgum bæjum hlýtur sauð- fjárræktin að vera aðalat- vinnugreinin vegna lands- hátta og samgönguörðug- leika. Sláttur hófst á nokkrum bæjum á Mýrum um fyrri helgi, en almennt mun hann hefjast þessa daga, og er það lyrr en venja er til. Gras- spretta á túnum er óvenju góð og er grasið sumsstaðar farið að spretta úr sér. I vor hefur mikið verið unnið að jarðabótum í Mýra- sýslu og almerinur áhugi mcðal liænda' að rækta jarðir sínar sem mest, enda verða þeir, végna folkseklu, að vinna sem állra mest með vélum. í Alftaneshrepþi cin- um hefur t. d. eirin einstakl- ingur, sem keyj)ti sér drátt- arvél, unnið með henni fyrir hreppsbúa. Auk þess er svo unnið með dráttarvélum sem H ú na ða rsamhan d Borga r- fjarðar á. I sumar verða lagðir einka- símar á ýmsa bæi í Mýra- sýslu. Auk þess er unnið að iagningu jarðsímans norðrir. Axél kvað allmikið kapp hafa verið í kosmngunum þar efra og jafnvel stórar bifreiðar verið notaðar til þess að sniala einni og eínni sál, enda við borð legið að hann yrði strandarglópur vegna þess að engan hil var að fá annarra erinda en til kosningasmölunar. Dr því að við erum nú lárnir að spjalla saman á aimað borð, sagði Axel enn- fremur, get eg ekki látið.hjá liða að minnast á þá miklu og góðu breytingu, sem orð- in er á því að komast sjó- leiðis milli Borgarness og Reykjavíkur, síðan er Lax- foss var stækkaður og hóf ferðir að nýju. Skipið er nú röska hálfa þriðju klukku- stund milli Borgarness og Reykjavíkur, og þegar nýja skrúfan kemur — en hún inun væytanleg þá og þegar —, tekur ferðin aðeins um 2 tíma. Það er þreytandi að sitja í langferðabifreiðum klukkustundum saman, og furðulegt, hve margir kjósa heldur að fara alla leið inn fyrir Hvalfjörð, jafnvel þeg- ar til Borgarness er farið, í stað þess að fara sjóleiðina. Æskilegt yæri, að Laxfoss gæti verið stöðugt í Borgar- nessferðum, en eins og kunn- ugt er, fer hann eina ferð á viku til Vestmannaeyja, vegna brýnnar þarfar. Að lokum, segir Axel, vil eg drepa á eitt. Það er ekki lengur aðeins á götum Reykjavikur og annarra bæja og kauptúna, sem drukknir menn og konur eru sæmilega siðuðu fólki til ama og leið- inda, bæði á skipum og i bil- um, og þó einkum á skemmt- unum. Það er oft svo, að ef lieiðarleg félög auglýsa skemmtanir i útvarpi, að ekki líður á löngu eftir að skemmtun er hafin, að drukknir menn vaða uppi með illum látum, og brátt logar allt í slagsmálum. Og hvernig ætti annað að vera? Það er nú svo komið, að á- fengið er flutt á Jiessa skemmtistaði í bílum úr Rvík og selt hverjum, er vill. Eitt hundrað krónur flaskan. Það kvað vera gangverð á svona stöðum. Menn spyrja að von- um? Er engin stjórn á þess- um málum? Geta menn farið í áfengisverzlunina, Iiver sem vill, og keypt heila bíllarma af áfengi, og ekið út á larids- byggðina og þénað um 50 kr. á flöskunni ? Fljóttekinn gróði það. — Þessi mál voru ekki til umræðu á þingmálafund- unum á dögunum, að eg bezt veit, en það er farið að ræða þau á heimilunum, og þó að aldan, sem konurnar hafa vakið með baráttu sinni, sé ekki farin að hafa áhrif að ráði út um sveitimar, er þess- ara áhrifa þó að byrja að gæta. Menn sjá, að annað eins siðleysi og nú ríkir verður að stöðva. Og kannske fara nú kjósendur að tala við liátt- virta þingmenn um þessi mál og krefjast róttækra aðgerða til þess að uppræta það sið- leysisástand, sem ríkjandi er af völdum áfengisaustursins. Barnaheimilið í starfa á föstudaginn. i tekur tll íslenzkar alnrðir ti! 1S leitda. 1 maí-mánuöi s. 3. voru flutíar út afnrð r til 14 lanáa t ''-'rópu, r.xik Bandaríkjaii .r. Verð útflutningsafurðanna var samtals 26,999,130 kr. Viðsldptin við einstök lönd var sem hér segir: Danmörk kr, 2,321,620, Færeyjar kr. 24,490, J'oregur kr. 39,810, Svíþjóð kr. 268, 840. Belgía kr. 46,830, Bret- land kr. ll,276,v;80, i raltk- land kr. 1,240,200, Giikkland kr. 2,810,670, Hoiland kr. 173,040, Irland kr. 313,210, Italía kr. 1,653,780, Portúgal lcr. 2,540, Sviss kr. 174,720. Tjekkóslóvakía kr. 1,541,950, og Bandaríkin kr. 5,610,350. Barnaheimilið í Reykholti íekur til starfa síðast í þessari viku og eiga börn, sem fara þangað til dvalar, að leggja af stað n. k. föstudagsmorg- un. Farið verður kl. 9 frá Miðbæjar-barnaskólanum. Eru þá öll barnaheimilin, sem starfa á vegum R. K. í. fullskipuð. Eru þau samtals 5 með um 320 börn'. Ilin fjögur barnaheimilin eru á Löngumýri í Skagafirði, þar sem 26 telpur innan ferm- ingaraldurs dvelja á vinnu- skóla, Sælingsdalslaug i Dala- sýslu, en þar eru 42 drengir m. a. við sundnám, í Mennta- skólaselinu 66 börn og að Silungapolli 90 börn. Vegna smithættu og ým- issa óþæginda, er stafar áf heimsóknum liafa allar heim- sóknir á harnaheimilin verið 1 stranglega bannaðar. Hins- vegar geta aðstandendur barna og aðrir, sem þess óska, jaflað sér upplýsinga um líðan barnanna á skrifstofu Rauða |krossins. Ennfremur gefur ; barnaheimilið í Reykholti | upplýsingar um líðan harna, jsem þar dvelja, alla þriðju- ■ daga, en ekki endranær. JLék Skeafita Stefáns&tÞmar ua aa Sl €11 s* á h r I í m 2ss. Um síðustu lielgi voru þrír bifreiðcistjórár teknir fastir. Þeir voru allir grunaðir um að hafa ckið bifreiðum undir áhrifum áfengis. Eru mál þeirra nú í rannsókn. EHoEasykurs- skömmtun hætt. Sérstakri skömmtun á molasykri hefir nú verið hætt. Viðskiptamálaráðuneytið auglýsti í gær, að frá og með 1. júní væri aflétt sérstakri skömmtun á molasykri og er hægt að fá liann fram- vegis út á venjulega sykur- seðla. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Lík Skafta Stefánssonar veitingaþjóns, sem drukkn- aði í. Þingvallavatni 3. júní, fannst i gær. Það var Einar Halldórs- son, hreppstjóri á Kárastöð- um, sem farin líkið. Var hann beðinn nm að leita i vikunni sem leið og fór þá út, en þá hvessti svo, að harrn varð að hætta leitinni. Leit- aði hann svo aftur í gær og hagaði leitinni þannig, að hann setti niður dufl þat’ sem hann taldi liklegast að það mundi vera og réri siðan æ stærri hringi i kringum duflið. Kom Einar siðan auga á líkið á botninum og tókst að ná þvi upp með færi, sem hann hafði með- ferðis. Lík Skafta var'um það bil á miðri víkinni út af Öxarár- ósum. Það var flutt til hæj- arins í gær. C* ••• ® amjorliki hækkar. Nýlega befur Viðskiptaráð ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki. Hækkar hvert kg'. um G0 aura. Kostaði hvert kg. áður 5.00 kr., en hefur nú hækkað, eins og áður er sagt, í kr. 5.60. Ls. „L u b I i n“ fer héðan annað kvöld miðvikudag til Leith. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bókin, sem á að lífga upp hverfc skemmfciferðalag og hverja átilegu í sumar: ÞRIR A (og . JiMiidisriiiit sá' £|öi*'ði) ' eftir Jerome K. Jerome, í íslenzkri þýÖingu Kristjáns'SigurSssonar. — Þetta er bók, sem Kver ein- asti skemmtiferðamaður þarf að lesa ,ekki emungis sér til skemmtunar, heldur og til eftirbreytni og viðvörunar. Þetta er ferðasaga, sem hefst löngu fyrr en ferðm sjálf, þ. e. hefur emmg ýtarlega lýs- íngu á undirbúmngi ferðannnar o. fl. — að ógleymdum öllum útúrdúrum. Alveg sérstaklega má mæla með henm við laxveiðimenn, emkum þá, sem enn ekla hafa fengið nægilega lífsreynslu og æf- mgu til þess að semja afláskýrslurnar svo, að við-hlýtandi megi telja. Bókm er 245 bls., í stóru broti og kostar ínnbundin kr. 30,00. SPEGILLINN, BÓKAÚTGÁFA. i ,-c. •> öb fip.iúo'nftmi i IjaMiísæmC ©o m , í it,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.