Alþýðublaðið - 27.08.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 27.08.1928, Side 4
4 ALPYÐUBLAÐIÐ í I Njkomið:j i - Samarkjólaefni, IMorgunkjólar, _ Telpusvuntur, i I- Upphlutasilki, | Slifsi, frá 5,50, | og margt fleira. | I i Matthildur Björnsdóttir. j ILaugavegi 23. I IHBIIIHiimUIIHU vopni. Létu skipsmenn enn ófrið- lega og gerðu sig líklega til að banna hreppstjóra og mönnum hans uppgöngu í skipið. Það tókst þeim pó ekki og lét hreppstjóri taka skipsskjölin með valdi, en stóð á meðan frammi Jyrir skip- stjóra og miðaði á hann byssunni, og þorði hann sig hvergi að hræra. Síðan ætlaði sýslumaður að taka skipstjóra fyrir rétt nokkrum dög- um siðar, en ekki hefir frést af því réttarhaldi. (Dagur.) Bending. Vandamenn eða fjárhaldsinenn j . •' , . þedrra gagTiírarðinga. er æskja Imntöku í 1: békfc lærdómsdeildar (málad. eða stærðfræðisdeild) skulu afhenda rektor umsókn um það fyxir 1; dag stept.rh. Auk [>éss verða þeir að fá rektor í hendur í nefndan tíma prófskírteini nem- enda, ef þeir hafa lokiö gágn- fræðaþrófi við • Akureýiarskóla, fæ'öjngarvottorð þeirra og bólu- Befeingarvoftorð: Skírsla „Fliíyfélags íslands“ tll ríklsstj órnárínnar — (Frh.) Tilkynningar. Svo heitir. annar- kafli skýrsl- unnar. Fiestar tiJkynningarnar hafa birst hér í blaðinu, og þyk- ir því ekki ástæða til að birta þ,ær nú. Skal að ems tejíin hér ið, beint niður, er það merki þess, að þar niðri sé síLdartorfa.“ „Súlan“ flaug 5 daga í síldafleit og tiL landhelgisgæzlu. Fór hún alta .leið vestur yfir ísafjarðar- djúp, norður fyrir Grímsey og austur yfir Þistiifjörð. Leiðbeindi hún fjölda skipa til veiða, bæði visaði þeim á síldartorfur og slcýrði þeim frá, að síidarlaust væri á þessum eða hinum staðn- um, og sparaði þeim með því rnikinn kostnað. Gengu ferðirnar mjög að óskum. Þriðji og fjórði kaflinn skulu tekin hér upp orðréttir: Um landhelgisgæzlu. „1 byrjun var þegar auðsætt, að sjálfsagt var að gera hvorttveggja í senn, að gæta Landhelgiimar og skimast um eftir siLdartoríum. Hvergi varð vart við erlend akip innan landhelgjnnar, og má vera, að varkárni Norðmanna hafi ráð- ið þax miklu, því að öllum nyrðxa var kunnugt um starfsemi „SúL- unnar“. Norsk skip munu flest hafa löftskeytatæki, og þar eð alræðismaður Norðmanna dvelur nyrðra um síldartímann, má telja sennilegt, að hann hafi. daglega gert norskum skipum viðvart um ferðir „Þðrs“ og „Súlunnar‘V ef.tir þvi, sem honum hefir verið kunnugt um. Annars hafði „Súl- an“ í flestum ferðunum akkeri ög duil með sér. til þess að varpa niöur, ef erlend skip sæist í land- helgi, og var þá áformað að setjast, íara yfir í nótabátana og neyða viðLtomandi skip til að fara inn í höín og sæta sektum fyrir Landhelgisbrot. Annar siýrimaður á „Þór“ rrtun hafa hafí með sér blaðna skammbyssu, ef á þyrfti að halda. Lausafregnir hermdu einn daginn, að um 10—20 norsk skip væru að veiðum innan land- helginnair Lnnanvert vð Vafnsnes, og kom SúLan þangað morgun- inn eftir um 10-leytið, en sá ekk- ert skip innan Lín'Unnar. Flugvél, sem væri útbúin nýtizku sendi- tækjum, ætti að vera auðvelt að ná sambandi við varðskip, hvar sem væri á Norðurlandi. og ef slík sainvinna væri, hafin með réttum úíbúnaði, má telja fuOl- víst, að ekkert skip myndi nokkru sinni þora að fara ínn fyrir Ijn- una, meðan .síldveiðatíminn stæði yfir. Sokkar—Sokkar — Sokkar frá prjönastofunni Maiin ero í*» lenzkir, endingarbeztir, hlýjastfe Mjólk fæst allan dagina í AÞ þ ýðubrauðger ðinini. Tómir Vöruhúsið. trékassar til sðlu. Oddur Signrgeirsson. Tilkynning Á föstudaginn kemur út nýtt blað, „Víkingur". Verður þar margt til frétta og fróðleiks, ferðasaga, forn- fræði og fleira. Kaupið Alpýðublaðið betra að sjá sí'ld úr nokkurri hæð, 1000—2000 feta, heldur 'en ef floglð var niður við ýfirborð, enda áást yfir miklu meira svæði úr miki.Lli hæð, Og var auðvelt áð kasta töíu á torfurnar, þrátt fyrir fiughTaðann. Staðmiðunin (t. d. vestanvert við Káifshamarsvik, 2—3 sjómíl- ur norður af Flatéy o. s. frv.) vixðist nægileg, og höfum viö fyrir satt, að allmörg skip fylgdu bendingum Súlunnar og fluttu sig á þá staði, er við bentum til, og) veiddu vel. Örðugleilkuin var nokkrum bundið að vísa einstök- um slcipum á síldarstaði, en þá létum við smíða aLImörg trékylfci, er voru hol innan, þar sem skeyti var stungið inm í, og var síðan tappí settur í opið og rauð dula bimdin við. Blakti dulan þá um leið og skeytiö datt niður, ;og var bezt að henda þeiro iniður 206-30 metrum áður en flugvéiin nálgaðist skipið, er siæytið átti að fá. Datt það þá niður rétt hjá skipshlið; og sáum við venjuleg- ast, að skipsmenn náðu þessum skeytum og fóru af stað í áttina I 4 t til síldarstaðarins." Meira. Lögreglan hefir nú haft upp á manni þei«a, er kveikti í tveim húsum við Laugaveg aðfaranótt laugardags. Hefir hann játað selct sína. Harnu heitir KaH Daníelsson. Enskt fisktökuskip kom hingað í morgtrn. „Selfoss“ kom hingað í nótt. n -• . Umdaginnog vegðnn. Kveikja ber á reiðhjóium og hifreiðum kl. 8Vs' í kvöld. ím Prentvillupúkinn er mjög ertih skepna, dutlunga- full og hvumleið. Á laugardaginn var liánh'á ‘ferð hér í prentsmiðj- unni, og þrátt fyrir það, að glögg- ar gœtur voru á honum hafðar, gerði hann Alþbl tvo grikki. Ofan við skeytið um stjórnmáladeilur í LettlándV sétti hann stjórnmála- deilur i Bretlandi — og i stað þess, að standa átti, að tveir ehskir tögarar héfðu komið hingað setti hann, að tveir enskir borg- arar hefðu komið. Veðrið. Hiti 1—9 stig. Kaldast í Rauf- arhöfn. Heitast í Grindavík. Hæg- viðri. Lægð ýfir Bretlandseyjum og Norégi. Hæð yfif Grænlands- háfi. Horfur: Norðlæg átt um Iand alt. Skúrir við Faxaflóa. Nýbygð kirkja í Hrísey á Eyjafirði var vígð í gær. Fór margt fólk til vigslunnar á varðskipinu Óðni. Uipp sú fyrsta. Var hún send út 13. ágúst og var svo hljóðandi.' „ „Súlan“ flýgur 14. ágitsf og eftirleiðis til síjdarleitar og land- helgisgæzlu. FLjúgi Súlan í fcrlng um skip, er það merki þess, að ,hún vilji ná Ioftskeytasambandi við það, og ber þá viðkolnandi skipi að afloknu sambandi að gefa rnerki með eimpípunni og senda síðan fnegnina tafarlaust til annara skipa og Loftskeytastöðv- arinnar í Reykjavík.“ Við þetta skal bæta eftirfarandi leiðbeiningu til veiðiskipa úr 2. ti'Lkynningu: „Ef „Súlan“ lækkar snögglega Um sildarrannsókn. Veður var mjög hagstætt með- an á rannsákiTunum stóð, sólskin og Logn yenjulegast, og var þá auðvéldaxa að skimast um, eftir sikiaríorium. Kiumugir menn síld- argöngum herma, að síldin vaði uppi ■ tvisvar á dag um þetta leyti, á morguana fram undir kl. 10—11 og síöari hluta dags eftir 'ld. 4, enda varð sú.reynsla okkar þessa ilaga. Síld sást ekki vaða uppi um miðjan daginn, en sást Jx> áLI greinilega niðri í sjónum ei.ns og dökkir bjettir, venjulega nokkuð hrinigmyn.daðir. Virtist Togarinn »Ýmiri í Hafnarfirði hefir verið skírð- ur upp. Heitir hann nú „Eldey“. „April“ kom i morgun af veiðmn með 900 körfur fiskjar. Týennir tímar. Fjöldi manna hér í bæfium maa það, að ýta þurfti fyrstu bif- reiðinni, sem hingað kom, upp Bakarabrekkuna. En nú eru tið- ar bifreiðaferðir milli Borgamess og Blönduóss og Borgarness og Stykkishólms. „Goðafoss“ kom í nótt frá útlöndum. Alpingishátiðarnefndm fór í gær til Þingvalla og dvelur þar eystra tvo prjá daga. Meðál annars ætiar hún að athuga, hvort ráð sé að verða við þeirri beiðni Hestamannafélagsins Fáks, að lagður verði kappreiðavegur upp að Ármannsfelli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.