Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 1
Grænmetisfrystihús í Hveragerði. Sjá 3. síðu. Húsfreyjan á Bessastöðum. Sjá 4. síðu. 36. ár Föstudaginn 5. júlí 1946 149. tb1 Þjóðaratkvæði í Færeyjum. Stjórnmálaflokkarnir í Færeyjum hafa samþykkt, að þjóðaralkvæði verði lát- ið fara fram ú eyjunum.' Lögþing Færeyja hefir og tekið þá ákvörðun, að láta fram fara þjóðaratkvæði, og verður kjósendunum gert að svara tveim spurningum: 1) hvort þeir vilji samþykkja þá auknu sjálfsstjórn, sem stjórnin hefir boðið þeim með samþykki flokkanna, 2) hvort þeir vilji að eyjarnar slili sambandinu við Dani. Þess er að gæta, að þjóð- aratkvæði þetta getur því aðeins verið látið fram fara, að danska stjórnin sam- þykki það og i gær lagði Knud Kristensen forsætis- ráðherra málið fyrir fulltrúa flokkanna. ra fiugmynda- ppm um STRfeSSKAÐABÆTUR ITALA TIL RIJSSA ÁKVEÐNAR í GÆR Bretar afhenda a morgum. í gær var undirritaSur samningur í utanríkisráðu- neytinu milH íslands og Bret- lands um afhendingu Reykja- víkurflugvallarins. Verður völlurinn afhentar islenzkum stjórnarvöldum á laugardag. Hefst athöfnin kl. 2.30 og mun hún standa sem næst í hálfa klukku- stund. Þar mun brezki sendi- herrann, Gerald Shepherd, flytja örstutta ræðu og áf- henda flugvöllinn með gull- eða silfurlykli, sem tákn um afhendinguna. Utanrikisráð- herrann, Ólafur Thors, verð- ur fulltrúi Islands við þ'etta tækifæri og heldur c.innig stutfa ræðu. Á flugvellinum verður brezki fáninn (ekinn niður, en sá íslenzki dreginn að hún. Að því lo'knu mun yfirmaður flugvallarins, Edwards kapt- einn, hefja sig til fjugs af vellinum, sem tákn um brott- för brezka hersins. Að lokinni afhendingu flugvallarins yerður ekið að bústað forsaiisráðherra við Tjarnargölu, þar sem ráð- herrann og yfírmenn flug- vallarins dvclja nokkura stund. Almenningi mun að sjálf- sogðu lieimill aðgangur að flugyellinum á meðan af- hénding Iians fer fram. lemu Sjómannadaysráðið í Kuik hefir efnt til hugmyndasam- keppni um fyrirkomulay dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, sem fyrirhugað er að reisa á yrunninum, þar sem Laugarnesspítali stóð áður. f hugmyndasamkcppni þesari er gert ráð fyrir innra senl ytra fyrirkomulagi byggingarinnar, ennfremur tillögum að skipulagi svæð- isins. Ákveðið hefir vcrið að veita þrcnn verðlaun, fyrstu verðlaun að upphæð 5000 krónur, önnur vcrðlaun 3000 krónur og þriðju vcrðlaun 2000 kr. Þær hugmyndir, er hljóla verðlaun eru cign Fulllrúa- ráðs Sjómannadagsins, en þálttakendur í keppninni halda að'öðru leyti lagarétti sinum. Dómnefndina skipa þeir Hörður Bjarnason, Einar' Sveinsson, Sigurjón Á. Ól- afsson, Björn Ólafs og Henry Hálfdánarson. • Hugmyndunum skal skil- að fýrir 1. maí n.k. — Queen ClUaket — Hér sést stórskipið Queen Elizabeth vera að leggja úr höfn- inni í New York. Síðast er það fór þaðan, var verkfall hjá dráttarbátaáhöfnum og varð skipið að fara án hjálp- ar þeirra. Er það í fyrsta skipti, sem svo stórt skip hefir siglt út úr höfninni í New York án hjálpar dráttarbáta. Sild til Raufarhafnar í gær landaði eitt skip á Raufarhöfn, „Björn" frá Eskifirði, er kom inn með 400*mál. Einn ,.tvilembingur" hafði komið til Raufarhafnar með 200 mál, en ]iað voru „Krist- ján Jónsson" og ,,Hilmir%'. l't af Langanesi, þar sem siídveiðiflotmn hclt sig aðal- lega í morgina var ha\g norð- análl og }>oka. cn að öðru leyli sæniilegl ^ciðivcður. Brezka ríkisútvarpið hef- ir gefið úl hvíla bók um út- varpsmál. Lie ii i©r# in ms I^VBL'MpU. Tryggve Lie aðalriiari i sambands sameinnðu þjóð-l anna fer á næslunni í f'jögra vikna ferðalag um Evrópu. Hann intin meðal annars koma við í Oslo og siðan fara til Hollands og dvelja uni slund í Haag. Ekkert hefir cnnþá verið sagt um í hvaða tilgangi hann tekst þessa ferð á hendur. MámskeÉð um upp- eldismáí í áskov- iýðháskéla. Hinn 1.—10. ágúst næst- komandi verður haldið nor- rænt námskeið („Bet andet Göteborgskursus") á'Askov- lýðháskóla í Danmörku með fyrirlestrum um uppeldis- og samfélagsmál frá sjónármiði kristni og kirkju. Er það félagið „Venner af Grundtvigs Göteborgstanke", sem gengst fyrir námskciðim: og er það einkum fyrir kenn- ara og kirkjunnar menti'. Mörg eriiuii vcrða flutl á námskeiðinu o'g verða fyrir- lcsaiarnir ])ckktir mcnn frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Forgöngumenn mólsins vonasí eftir göðri þirttlöku frá öllum Norðurlöndunum. — Fra^oslumálaskrifsiofan gii'ur nánari upplýsingar um námskciðið. Oæmdir í æfi- langt fangelsi. Dauðadómi tveggja Gyð- inga í Palestinu, sem sak- aðir voru um skemmdar- verk hefir veiið breytt í æfilangt fangelsi. Þeir voru meðal annars sakaðir um, að hafa ráðist á herbúðir brezka hersins á- sanit öðrum uppreisnarseggj- uni. Veðurhorfur fyrir Suð-Vesturland: Hæg breytileg átt, þykkt loft og litils- háttar rigning með köfluin. Bsezka IierskipÍEi til sýHss næste 3 áaga. í (lag. á morgun bfi sunnu- dag gcfst fólki kostur á að skoða brczku duflaslæðana, er liggjahcr i Beykjavík um þessai' mundir. Yerða skipin til sýnis almeuningi inilli 2 og 6 e. h. alla dagana. Skip það, er almenningi vcrður lcyft að skooa i dag og á morgun liggur við Ægis- garð, en á suiuni<lag mun skipið liggja við Kolaupp- fyllinguna. Yerða skip þau, er fólk fær að skoða i það og það skiptið, auðkennd mcð svörtum fána. . lialsMMM gert aö greiða 25 wHilijóniw* pastscíei. |[ftanríkisráðherrar stór- veldanna náðu í gær fullu samkomulagi um tvci mikilvæg atriði. A fundi þeirra var rælt um striðsskaðabætur ítali.i og væntanlega friðarráá- stefnu. Urðu ráðherrariv,- sammála um bæði atriðin. — Friðarráðstefnan verðii- haldin i Paris 29. þ. m. SKAÐABÆTUB ÍTALlD. Urðu utanríkisráðherrarn - ir sammála um að gera Itöl- um að greiða Bússum 25 milljónir punda. Italir eiga að greiða stríðsskaðabæt- urnar i hergögnum og öðr- um framleiðsluvörum. —- greiðslan á að fara fram að tveim áruip liðnum. Skaða- bæturnar ciga að vera inni • ar af hendi á sjö árum. BUSSAB FÁ HEBSKIP. Stríðsskáðabæturna'r t: I Bússa verða ýmist inntar a " hendi með innstæðum ítalí erlendis og svo eins og að ofan getur með framleiðslu landsins. Auk þess eig;; Bússar að fá tvö stærstu skip Itala, Saturnia og Vul- vania. Skip þcssi verða end- urbætt og gerð haffær á kostnað Itala áður en þau verða afhcnt Bússum. TBIESTE. Engar endanlegar ákvárð- anir hafa verið gerðar um hvorl Tckkar verði með um stjórn Trieste, en sú tillaga. var borin fram af Moloto-- utanrikisráðhcrra Bússa „ Masaryk utanríkisráðherra. Tékka hefir lýst Tékka fúsa. til þcss a£j taka þátt í stjórn. borgarinnar og héraðsins i kring. YIDBEISN ÍTALA. I samningunum iun stríðs-« skaðabætur Itala eru á- kvæði um það, að sj. . • um að skaðabæturnar vcrð". þeim ckki ofviða og hindr" ekki cfnahagslega viðrcisu landsins. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.