Vísir - 05.07.1946, Side 1

Vísir - 05.07.1946, Side 1
—, Húsfreyjan á Bessasíöðum. Sjá 4. síðu. Grænmetisfrystihús < í Hveragerði. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 5. júlí 1946 149. tb5. Þjóðaratkvæðð í Færeyjum. S tjórnn uílaflo kkarnir í Fsereyjum hafa samþykkt, að þjöðaratkvæði verði lát- ið fara fram á eyjunum. Lögþing Færeyja hefir og tekið þá ákvörðun, að láta fram fara þjóðaratkvæði, og verður kjósendunum gert að svara tveim spurningum: 1) hvort þeir vilji samþykkja þá auknu sjálfsstjórn, sem stjórnin hefir boðið þeim jneð samþykki flokkanna, 2) hvort þeir vilji að eyjarnar slili sambandinu við Dani. Þess er að gæta, að þjóð- aratkVæði þetta getur því aðeins verið látið fram fara, að danska stjórnin sam- þykki það og í gær lagði Knud Kristensen forsætis- ráðherra málið fyrir fulltrúa flokkanna. Hngmynda- samkeppni um Sjómanna- STRIÐSSKAÐABÆTtR ITALA TIL RtSSA ÁKVEÐIMAR í GÆR Queeh CÍLóaket —- Bretar afhenda flugvöllinn á morguit. I gær var undirritaður samningur í utanríkisráðu- neytinu milli íslands og Bret- lands um afhendingu Reykja- víkurflugvallarins. Verður völlurinn afhcntur íslenzkum stjórnarvöldum á laugardag. Hefst athöfnin kl. 2.30 og mun hún starida sem næst í hálfa klukku- stund. Þar mun brezki sendi- herrann, Gerald Shepherd, flytja örstulta ræðu og af- henda flugvöllinn með gull- eða silfurlykli, sem tákn um afhendinguna. Ftanrikisráð- herrann, Ólafur Thors, vefð- ur fulltrúi íslands við þetta tækifæri og Iieldur einnig stutfa ræðu. A flugvellinmn verður brezki l'áninn tekinn niður, en sá íslenzki dreginn að hún. Að því lo'knu mun yfirmaður flugvallarins, Edwards kapt- einn, hefja sig til flugs af vellinum, sem tákn um brott- för brezka hersins. Að lökinni afhenðingú flugvallarins yerður ekio að bústað forsætisráðherra við Tjarnargolu, þar sem ráð- herrann og yfirmenn flug- vallarins dvelja nokkura stund. Almenningi mun að sjálf- sogðu héimill aðgangur að flugvellinum á meðan af- Iiénding háns fer fram. Brezka ríkisútvarpið hef ir gefið úl hvítá bók um út- varpsmál. Sjómannadagsráðið i Iivík hefir efnt tit hugmyndasam- keppni um fyrirkomulag dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, sem fyrirhugað er að reisa á grunninum, þar sem Laugarnesspítali stóð áður. í' lnigmyndasamkeppni þesari er gert ráð fvrir irinra seni vtra fvrirkomulagij byggi ngari n n a r, en nf remur tillögum að skipulagi svæð- isins. Ákveðið hefir verið að veita þreri'n verðlaun, fyrstn vefðlaun að upphæð 5000 króriur, önnur verðlaun 3000 krónur og þriðiu verðlaun 2000 ki'. Þær hugmyndir, er hljóta verðlaun eru eign Fulllrúa- ráðs Sjómannadagsins, en þálttakendur í keppninni! halda áð öðru leyti lagarétti sínum. Dónmefndina skipa þeir liörður Bjarnason, Einar Sveinsson, Sigurjón Á. Ól- afsson, Björri Ólafs og Henry Hálfdánarson. ■ Hugmyndunum skal skil- að fyrir 1. mai n.k. Hér sést stórskipið Queen Elizabeth vera að leggja úr höfn- inni í New York. Síðast er það fór þaðan, var verkfall hjá dráttarbátaáhöfnum og varð skipið að fara án hjálp- ar þeirra. Er það í fyrsta skipti, sem svo stórt skip liefir siglt út úr höfninni í New York án hjálpar dráttarbáta. SíEd til Raufarhafnar í gær landaði eitt skip á Raufarhöfn, „Björn“ frá Eskifirði, er kom inn með 40ö*mál. Einn ,,tvilefnbingur“ háfði komið til Raufarhafnar með 200 mál, en þáð voru „Krist- ján Jónssori' og „Hilmir“. Ft af Langanesi, þar sem síldveiðiflotinn hélt sig aðal- lega í morgun var hæg norð- anátt og þoka, en að öðru Jeyti sæniilegí ^’éiðivcðúr. 41 ¥ MIIl Tryggve Lie aðalritari sambands sameinuðu þjóð- anna fer á næstunni í fjögra vikna ferðalag um Evrópu. j Hann mun níéðal annars I koma við i OsJo og siðan fara til Hollands og dvelja um slund í Haag. Ekkeft hefir ennþá verið sagt um í hvaða lilgangi hann tekst þessa fefð á hendur. um upp- eMIsmál i áskov- lýðháskóla. Hinn 1.—10. ágúst næst- komandi verður haldið nor- rænt námskeið („Det andet Göteborgskursus“) á Askov- lýðháskóla í Danmörku með fyrirlestrum um uppeldis- og samfélagsmál frá sjcnármiði kristni og' kirkju. Er það félagið „Yenner af Grundtvigs Göteborgstanke", sem gengst fyrir námskeiðinu og er það einkum fyrir kenn- ara og kirkjunnar menn. Mörg erindi verða flutt á námskeiðinu og vefða fyrir- lesararriir þekktir menn frá DanmÖVku, Noregi, Sviþjóð og Finnlandi. Forgöngumenn mótsins voriast eftir góðri þáttlöku frá öllum Norðurlöridúnum. F ræðsl umálásk r if st of an gefur nánari upplýsingar um náinskéiðið. öæmdir s æfi- langt fangelsi. Dauðadómi tveggja Gyð- inga i Palestinu, sem sak- aðir voru um skemmdar- verlc hefir verið breytt í æfilangt fangelsi. Þeir voru meðal annárs sakaðir um, að hafa ráðist á herbúðir brezka hersins á- sariit öðrum uppreisnarseggj- um. Veðurhorfur fyrir Suð-Vesturlund: Hæs' breytileg átt, þykkt loft og litils- liáttar rigning með köflum. í dag, á morgun og sunnu- dag, gefsl fólki kostur á að sköða brezku duflaskíeðana, er liggja hér i Reykjavik um þessai' mundii'. Vefðá skipiri lil sýnis almejmingi milli 2 og 6 e. h. alla dagana. Skip það, er almenningi verður levft að skooa i dag og á morgun liggur við Ægis- garð, en á simnudag nnm skipið liggja við Kolaupp- fyllinguna. Yerða skip þau, er fólk fær að skoða í það og það skiptið, auðkennd með svörtum fána. ÆíöSmbm fý€*ri 2J wHÍttýónir* pttttdti. IJtannkisráðherrar stór- veldanna náðu í gær fullu samkomulagi um tvc> mikilvæg atriði. .4 fundi þeirra var rætt um stríðsskaðahætur Itali c og væntanlega friðarráó- stefnu. LJrðu ráðherrarni sammála um bæði alriðir. — Friðarráðstefnan verði r hatdin i París 29. þ. m. SKAÐABÆTUR ÍTALÍU. Urðu utanrikisráðherrarn- ir sammála um að gera ItöJ- um að greiða Rússum 25 milljónir pundar. Italir eiga að greiða stríðsskaðabæt- urnar í hergögnum og öðr- mn framleiðsluvörum. — greiðslan á að fara fram að tveim áruip liðnum. Skaða- bæturnar ciga að vera innt au af hendi á sjö árum. RÚSSAR FÁ HERSKIP. Stríðsskáðabæturnaí' II Rússa vei-ða ýmist inntar a" lieridi með innstæðum Itali erlendis og svo eins og að ofari getur með framleiðslu landsins. Auk þess eiga. Rússar að fá tvö stærsto skip Itala, Saturnia og Vul- vania. Skip þessi verða end- urbætt og gerð liaffær á kostnað ítala áður en þan verða afhent Rússum. TRIESTE. Engar endanlegar ákvarð- anir bafa verið gei'ðar um bvort Tékkar verði með um stjórn Trieste, en sú lillaga var borin fram af Mololo'" utani’íkisráðljerra Rússa. Masar yk u t ánr í ki sráðh e rr; t. Tékka hefir lýst Tékka fúsa til þess ajj taka þátt í stjórn. borgarinnar og héraðsins í kring. VIÐREISN ÍTALA. I samningunum um stríðs- skaðabætur líala eru á- kvæði um það, að sj; um að skaðabæturnar vcrð þeim ekki ofviða og liindr ckki cfnahagslega viðreisn landsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.