Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 5. júlí 1946 YISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Rithöfundaiéttui. in skeið áttu rithöfundar um heim allan lít- inn eða engan rétt á sér. Ai' náð tóku for- leggjarar og aðrir listvinir þá upp á hendur sér, og urðu þeir að nærast af molunum, sem þar féllu af horðum. Aðrir lifðu við sult og seiru, angur og armæðu, -unz þeir gengu fyi ir ætternisstapa jafn snauðir að veraldargæðum og í upphafi, en gáfu heiminum góðar gjafir þrátt fyrir það, með verkum þeim, er þeir Jétu eftir sig. Listamenn hafa háð harða b.ar- áttu fyrir eignarrétti sínum á eigin frám- teiðslu, sem öll mátti frekar teljast til and- tega sviðsins en hins veraldlega og áþreifan- lega, og þróunin hefur reynzt sú, að nú við- urkennir hver menningarþjóð, að einstakling- urinn sé cigandi að andlegri framleiðslu sinni og afrekum, alveg án tillits lil ]jcss, hvort verkin hafi nokkurt listrænt gildi eða ekki. Ljósmyndarar, tærðir cða ólærðir, eiga einka- rétt á l)irtingu mynda sinna, og liver sá, sem í heimildarleysi birtir þær, verður að horfast i augu við þann rétt, þó að oftast séu sakir niður fetldar af manngæðum þeirra, sem í tilut eiga. Lögvernd slík, sem að ofan grein- ir, á ckki að gera sér neinn mannamun, ekki fara eftir því, livort hlutaðeigandi er Gyðing- nr eða grískur, danskur eða rússneskur, — höfundur allra þjóða ættu að njóta lögvernd- ar hér á landi. Islenzkir hókaútgefendur hafa reynzt furðu- lega djarftækir á erlendar bækur, til útgáfu :í íslenzkum þýðingum. Samfara aukinni þjóð- anenningu hafa þó allir þeir, sem metið liafa sjálfa sig nokkip’s, leitað samþykkis erlcndra .'höfunda til þýðingar og oftast fengið, án þess i«ð grciðslu væri krafizt fyrir, cða ])á aðéins grciðslu til málamynda. Einstaka höfundár hafa J)ó viljað fá venjulega greiðslu fyfir rétt sinn, en veg'na þröngs bókamarkaðs hefur slík greiðsla aldrei numið verulegri fjárhæð. Þcir -erlendir höfundár, sem tiafa l'engið verk sín þydd á íslenzka tungu, áii ]æss að þeirra sam- þykkis væri leitað, telja þétta að vonum nokk- urn skort á háttvísi. Hafa þeir gert hávæi’ar 'kröfur varðandi rétt sinn nú eftir striðslokin, «g almennt mun litið svo ií, að engin menn- ingarþjóð hafi ráð á að vera svo aum, að nieta ckki menningarafrek lil fjár og vilja ekki gjalda þau nokkfii verði. Slík eymd er íslenzkum bókaútgefendum á engan hátt sam- hoðin, heldur ekki blöðum né tímaritum, jafn- ' el ckki útvarpinuj sem riiun þó ekki allskost- ■ r fúst íil að greiða svo sem yera skyldi fyr- ir allan flutning, sem þar fer fram,* nema ef til vitl ])eim, sem lesa verk skáhta og rithöf- ■unda upp í leyfislcyfi. Þetta eymdarástand vefður að hrcytast. L jóðin á að gcra kröfur til að hún sé svo mik- íls mctin, að henni verði leyfð innganga í Hernarsambandið, með ölluin réltindum og s.kyldum, sem því fylgja. Þjóðinni ber að .krel'jast ])cssa vcgtia sjálfsvirðingar sinnar, réttar allra aðila, en ])ó ekki sízt íslenzkra :;ithöfunda, sem lifað tiafa mannsæmandi lífi ' cgna ])ess, að þeim hefur oft og einatt tek- izt að koma verkúm sínum á framfæri á cr- lendunr vettvangi. Ef Alþingi kemur saman ber því að taka mát þetta npp og afgreiða það í samræmi við alþjóða siðfcrði. Húsfreyjan á Bessastöðum Bókaútgáfan Illaðbúð hef- ir nýlega sent frá sér for- kunnargóða bók, er nefnizt „Húsfreyjan á Bessastöðum“. Er þetta safn bréfa sem Ingibjörg, móðir Gríms Thomsens skrifaði bróður sínum, Grími amtmanni Jónssyni. Ei-.u í brél'asafni þessu skráð örlög, tilfinning- ar og liugsanir merkrar og gáfaðrar konu, sem eirinig var móðir eins af mætustu skáldum íslendinga, Gríms Thomsen. Finnur Sigmundsson lands- hókavörðrir hjó bók þessa j undir prentun, og það var hann sem upphaflega fánn bréfahunka húsfreyjunnar á Bessastöðum í skjölum í'andshökasafusins. Það J vakti þegar i uppháfi athygti hans hve ritliöndin var falleg og fösl. Fannst lionum ástæða I , til að grennslast nanar um 'innihald hréfanna og sá þeg- 'ar, að þar var um stói-merkar heimildir að ræða, auk þcss 'sem bréfin voru riluð af sér- 1 kennilegiini persónuleika og einstakri list. í formála að hókinni segir ' Finnur Sigmundsson; j .„Ingibjörg húsfrevja á Bessastöðum hcfir nú livílt í 'gröf sinni meira en átta tugí áia. Hljótt hefir verið um minningu hennar, og munu þeirri kvnslóð, sem nú er uppi, fátt um hana kunnugt annað en það, að hún var kona Þoi-gríms gullsmiðs á Bessastöðum og móðir j skáldsins Gríms Thomsens. Þykja má líklegt, að ýmsa fýsi að kynnast móður Grims Thomsens/og vill þá svo vel til, að enn eru varðveittar 'góðar heinrildir um ]>essa 'mikilhíBfu konu, scm fáum 'eru kunnar.“ Ennfremur; „Mynrium úr daglegri lífsharáttu þeirrar jkynslóðar, sem hún á samleið með, bregður fyrir í hréfum hettnar með þeim hætti, að lesandinn verður margs vís- ai-i, sem vera má að hann liafi eigi áður gefið gaum. —■ — \rið lestur þessara hréfa mun margur öðlast skilning á þyi tímahili og.þcim að- slæðum sem Grimur Thomsen ólst upp við og hjó við framan af ævi. Auk þess eru bréfin gagnmerk tieimild fyrir tíðaranda þess limahils, er hréfritarinn ólst u]>p við, og itm sálarlif stór- gáfaðrar konu, sem var i ýmsu á unrian samtíð sinni, ekki hvað sizl er laut að mál- vöndun'og skilning á ýmsum crfiðuslu viðfangsefnum mannlegs lífs. Veiði í EHiðaánum að aukast 30 laxar veiddust í Elliða- ánum í (jívr á Ivæv stengur. Skýrði Alherl Ertingsson htaðinu frá þessu í niorgun Sagði hann, að alll að 40 lax- ar hefðu vciðst í ánum á einum degi undanfarið. Er það sérstaklega mikil veiði þegar lengd og vatnsmagn ý'uma er borin saman við t. d. aðrar ár. Sem dæmi nj)j) á laxxx- mergðina í ániun, sagði Al- bert, að cinn daginn hefði svo mikill lax gengið í ána, að varla hcfði verið liægt að stíga fæli út i neðri liluta hfcnnarán þess að kóma við lax. Nú Iiafa alls 1000 laxar verið fluttir upp fyrir sfíflu. Milliríkjaleikurinn: Mgöngumiðai seldii í Iðnó á mánndag. Aðgöngumiðar að leiknum milli danska og íslenzka liðs- ins verða seldir á mánudag í Iðnó. Hefir sölutíminn ekki enn- þá verið ákveðinn, en liann verður auglýstur á morgun. — Verð aðgöngumiðanna verður sem hér segir á fyrsta leikinn, ]). e. millii’ikjaleik- inn: Stúkusæti kr. 25, stót- sæti, sem komið verður fvr- ir á hlaupabi’autinni 20 kr„ stæði 15 kr. Barnamiðar á alla leikina kosta 2 kr. Á síðai’i leikina vei’ða mið- arnir fimm krónum ódýrari. Að gcfnu tilefni skal það tekið fram að þýðingarlaust er, að hiðja meðlimi K.R.R. eða móttökunefndarinnar uin að útvega aðgöngumiða að kappteiknum. BákaMð Isaíoidar opnar ritfangadeild. Bókaverzlun ísafotdar opn- ar á moj’gun sérstaka rit- fangadeild í Bankastræti. Er vei'zlunin til húsa i liúsnæði vcrzlunar Jóns Þórð- arsonar. ílefir því verið hreyit mjög og færtí nýlizku j hcrvf. Smiðaðir liafa verið ný- ir sérlega smekklegir búðar- J diskai', auk annara breytinga er gerðar liafa verið. Þessi jverzlnn tekur upp þá ný- breytni, að i afgreiðslusaln- um ei’ii fjögur ski'ifborð þar t sem yiðskijxtavinirjiir gela skrifað utan á umslög á gjafakort o. ]). li.. Yfirleitt_er vex'zlun þessi mjög smekklcg og haganlega frá öllu gengið. Seldar verða allar fáanlegar skrifstofu- og kennsluyörui’, auk ýmissa tækifæi’isgjafa. Vei’zlunai'stjóri er Sigurð- ur Jensen. Hefir liann ixndan- fai’in ár starfað hjá bóka- veizlun Sigfúsar Eymunds- sonar og er þaulkunjiugijr öllu er lýtur að þessari lilið verzlunar. Góð- Veði’ið liefir sannarlega leikið við okk- viðrið. ur síðustu dagana, sól og hiti en stund- x unx dálítið hvasst, líklega til þess að niönnum hitnaði ekki allt of mikið. Reykvikingar hafa ekki þurft að kvarta sólarleysinu það, sem 'af er þessu sumri, þótt leiðinlegri kaflar lxafi komið inn á milli, eins og gengur. En þegar Bretinn var hér á dögunum að kvarta yfir því, að 'Við hefðum „napfiað" góðyiðrinu frá honum, þá var eiginlega ekkert sérstaklega gott veður hér. ekki nema i meðallagi. * ' Hita- Xú þiirfa Bretar líklega ekki áð kvarta bylgja. framaj’ yfir því, að- þeir hafi vonda veðrið okkai’, þvi að einhvers staðar hefi eg séð eða lxeyrt, að þeir hafi fengið hita- bylgju — minna mátti það nú ekki vera — íil þess að hxeta npp góða veðrið, sem stakk af norður.í höf. Svo að þeir erti líklega harð- ánægðir núna og tala ekki um neinn ruglin§. Ekki held eg, að nein hitabylgja hafi fylgt sól- skininu okkai’, að minnsta kosti lxefir vinxlur- inn séð um að kæla oklcur jafnóðum. En hlýtt hcfir vei’ið sanxt. * Útivinna. Eg geri ráð fyrir því, að þeir seni liafa innivinnu — skrifstofufólk, ýmsir iðnaðarmenn og aðrir — öfundi þá, sem vinna undir þerum liimni, þegar veðrið er eins yndislegt og það hefir verið upp á síðkastið. Og eg geri líka ráð fyrir- því, að þeir sem geta verið úti við allan daginn, lielzt utanbæjar, vor- kenni vesalingunum, sem verða að liúka inni. Þeir verða Jíka hraustlegir í litliti, svo að það má alveg greina þá úr, þegar maður sér þá i sparifötunum sínum á götum bæjarins. Indíánar. Eg fór í gær upp að Elliðaám, ef ske kynni, að eg sæi einn lax — eða fleiri — vera að leika sér þar við fossinn, eða uridir brúnni.-Eg fór líka ofar, til að forvitnast um hvað gengi með að grafa fyrir nýju vatnsæð- inni. Á leiðinni sá eg marga unga menn bera niður að niitti við vinnu sína. Þeir voru með liaka eða skóflu, Iiraustlegir og myndurlegir. Sumir voru orðnir eirrauðir á skrokkinn af að hafa unnið lengi úti og verið berir, svo að mað- ur gat luigsað sér að þeir væru Indíánar, en þeir voi’u miklu laglegri en þcir Indíánar, sem maður fær venjulega að sjá i kvikmyndum bióanna. «í« « Mjólkin. En ekki verður á allt kosið, segir mál,tækið. Það á við um liitana líka og býst eg við, að liúsmæðurnar geti sagt manni sitt af liverju um það. Að minnsta kosti hringdi til mín i gær húsfreyja ein tiér í bænuin og skýrði mér frá þvi, að aldrei hefði hún fengið verri mjólk cn í fyrradag ( á þriðjudag), þvi að þá hefðu þeir þrír og liálfur lítri, sem lnin keypti, verið súrir. Keypt Það var svo sem ekki af þvi, að mjóllc- súr. in hcfði staðið í liita hjá líenni, öðrii nær, því að hún hafði ætlað að nota hana uni leið og lriin kom með hana heim úr mjólkurbúðinni og ])á var hún svo súr, að hún var ekki drekkandi. SönnLsögu sagði liún af annari konu, senx skipti við sömu mjólkurhúð. IIiin fékk þar tíu 'iítra og kom rakleiðis með líana áftur í búðina, því að hún var gallsúr og únóthæf. * Endur- Húsfreyjan, sem til mín liringdi, greiðtila. kvjiðst þegar hafa talað við skrif- stofu Mjólkiirsgmsölunnar og spurzt fyrir um, livort hún fengi mjólkina ekki cndur- greidda. Þar fékk hún þau svör, að það fengist ekki. Mun mörgum fleiri en henni þykja ])að kynlegur viðskiplaháttur, að selja fvrst svikna vöru — «8.5 öllum likindtim vísvitandi — og neíta" svó að greiða bætiu' fyrir hana. Það inundi eklci þykjtt .gott hjá einkafyrirtæki. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.