Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 5
Fösludaginn 5. júlí 1946 V I S I R UU GAMLA BIO Ut Unnustui flug- mannsins (Swing Shift Maisie) Ann Sothern, James Craig, Jean Rogers.. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 herb. og til leigu fyrir þánn, sem getur lánað 8500 krónur gegn góðri tryggingu eða nokkurri fyrirfram. greiðslu. Tilhoð sendist Vísi fyrir n.k. sunnudag, merkt: ,,Lán: Húsnæði— 200", Hreðavatnsskáli Vegna tilefna skal sagt: Venjulegar máltíðir kosta ekki 15 krónur í hirium nýja Hreðavatnsskála og ekki heldur tjaldstæði 15 ltr. í 1 —2 nætur. Almenn- ar máltíðir kosta 7 og 10 kr. og tjaldstæði við ynd- isfagrar skógarhrekluir eru ókeypis. ■ Beinar ferðir frá og til Reykja- víkur daglega um Akranes. Velkomin til Vigfúsar! Hafoarfjörðu; * 1 stúlku vantar. á Hótel Þröst, Hafnarfirði. Upp- lýsingar á staðnum. Ekki svarað í síma. módel 1940 eða yngri, óskast. Aðeins 1. flokks bifreið kemur til gfeina. Verðtilboð, er tilgreini teg- und o. fk, sendist afgreiðsl- unni, merkt: „25000“. ■til sölu í góðu standi. Til sýnis á Frakkastíg 24 cftir' kl. 7. SKIP Getum útvegað frá Danmörlui flutningaskip, ca. 440 tonn netto, og fiskiskip, ca. 120 tonn brúttó. Ctvegum einnig skip til flutninga milli íslands og til og frá höfnum í Evrópu. Allar upplýsingar gefur Jéh. KarlssfÞn d fV>. Þingholtsstræti 23. Sími 1707. Saumur — Sauinur Utvegum ferstrendan og sívalan saum frá Tékko- slovakíu. — Stuttur afgreiðslutími. — Sendið fyrir- spurmr og pantamr yðar sem fyrst. JékœmeMcH k.f Sími 3712 —- Öðmsgötu 2. Húseigendur í Kapfaskjóli * Þeir menn, sem eru að byggja við Nesveg og í Skjól- unum, eru vinsámlegast beðnir að koma saman á Nes- veg 39 laugardaginn 6. þ. m. kl. 2 c. h., til að ræða félagsmyndun. Tökum upp í dag allskonar ritföng og pappírsvörur. Job. Karisson ío. Þingholtsstræti 23. Simi 1707. gögn Vegna broltflutnmgs er til sölu á Laugaveg 18B, (bakhús) borðstofuhúsgögn úr eik, stór gólfklukka og búðaráiskwr. — Sýmst milli kl. 6—10 e. b. TollgæslustÖrf Nokkra unga menn vantar til toSlgæzIustarfa. Ipeir, sem vildu köma til greina til þesara starfa, sendi eiginhandar umsóknir til ToIIstjóraskrifstof- unnar í Hafnarstræti 5, í slðasta lagi 1Ö. júlí n.k. Umsóknunum skulti fylgja: íæðingarvottorð, heil- brigðisvottorð, Ijósmynd og meðmæli. Aðeins þeir, sem eru yngri en 25 ára og hafa fullnaðarpróf frá verzlunarskóla eða hafa. fengið jafngóða mennfcun, koma til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Mtf TJARNARBI0 m Sigrún á Snnnu- hvoli Sænsk kvikmynd Victor Sjöström, Karin Ekelund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GflRÐflSTR.2 SIMI 1899 nyja biö nm Saga Borgarættaxinnar Eftir sögu Gunnars Gunnarssonar. Tekin á lslandi 1919. Aðalhlutyerkin leikin af íslenzkum og dönsk- um leikurum. Myndin vérður ekki sýnd í Hafnarfirði eða annarstaðar. Sýnd kl. 6 og 9. Næstsíðasta sinn. HVER GETUR LIFAÐ AN L0FTS ? Cf þii tiiljii borða góðan 111 a t jeá kctiií i T|ariiarcafp ii.f. Vonarstræti 10. LANG! YKKUR í GDTT eftittniiJla^kaffi ÞÁ FÁIÐ ÞIÐ ÞAÐ HVERGI BETRA E N í Ijarnatcafé h.f Barnapúður fæst nú aftur í apótekum og hreinlætisverzlunum. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fiáíall og- jarðarför konunnar minnar og’ móður okkar, Kristínar ölafsdóttur. Fýrir hönd barna, tengdahaiT.a og annarra ættingja, /..rni ÁriT' 'u. Inniiegt þakklæti fyrir .auðsýnda samúð við andiát og jarðarför föður míns, E* í s iut’s tsaassonar. Fyi'ir niína .Löuf]uog ar.narrn ástvina, fíigui berg Einarsson. <f. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.