Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 5. júlí 1946 Auglysingar sem birtast eiga í blaSinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Aíiar eh kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum bættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. IILKYNIMING frá Sveini Egilssyni h.f. Bifreiðaeigendur eru vinsamlegast beðnir að at- huga að verkstæði vort tekur aðems til viðgerðar bifreiðar frá Fordverksmiðjunum. Virðingarfyllst, £tieim CpilóMH k.fi BRITISH MAOE AJuminium eldhúsáhöld Pottar, pönnur og katlar fyrir rafmagns- eldavélar væntanlegar á næstunni. Ótaf ir CjíJaion & C-o. L.f. Sími 1370 (þrjár línur). AUGLÝSING Hugmyndasamkeppni að Dvalarheimili aldraðra sjómanna að Lauganesi Sjómannadagsráðið í Reykjavík hefir ákveðið a'ð efna til liugmyndasamkeppni um innra og ytra fyrir- komulag Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, með það fyrir augum, að heimilið verði reist að Lauganesi við Reykjavík, eða nánar tiltckið, þar seni áður stóð Lauga- nesspítali. Ennfremur skal gera tillögur að skipulagi svæðis- ins. —- Þrenn verðlaun verða veitt fyrir heztu hugmynd- irnar. 1. verðl. kr. 5000,00, 2. verðl. kr. 3000,00, og 3. verðl. kr. 2000,00. Verðlaunaðar hugmyndir eru eign Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, en þátttakendur í keppninni haldá að öðru leyti lagarétti sínum. 1 dómnefnd eiga sæti: Hörður Bjarnason, Einar Sveinsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Bjöm Olafsson og Henry Hálfdánarson. Varamenn af hálfu Sjómannadagsráðsins eru kosn- ir Hallgrímur Jónsson vélstjóri, Jón Kristófersson skip- stjóri og Jón Halldórsson útgerðarstjóri, .Hafnarfirði. Lýsingu og uppdrátta í þessu samhandi skal vitjað gegn 50 kr. skilatryggingu á skrifstofu Slysavarnafé- lags Islands. Frestur til að skila hugmyndum er gefinu til 1. maí 1947. Fulltrúaráð Sjómannadagsins. Afan. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson Iðgfræðingur). Bankaetræti 7. Simi 6063. Leynilög reg I u sög u r 9 sem elSir vilfa eignast. í dagvkoma á markaðinn 5 bækur með leyni- lögreglusögum. Hvert bindi er sjálfstæS bók með einm eða tveim völdum leynilögreglusög- um eftir heimskunna höfunda,- eins og Agatha Christie, Edgar Wallace, Austin Freeman, Wills Crofts, Maurice Leblanc o. ,fl. Sögurnar heita: í þokunni, Austanvindar, Alum- iníum rýtingurinn, Öþekkti aðalsmaðurinn, Hvarf Davenheims, Náttgalabænnn, Græna Mamban, Flótti Arsene Lupins o. fl. Fátt er betn afþreymg eftir vinnu eða skemmt- un í sumarfríi, én að lesa góðar leymlögreglu- sögur. * Hver þessera béka kostar aðeiiis kr. 5,oo. Leynilögregksögur Uglu-átgáfunnar eru ódýrustu og skemmtilegustu sumar- bækurnar. <10 .híétiB i smiobnBjiaiWí <ain. -• -r i . .» - —„ 'tmörAmpifirt f 2 tjöld Og 2 svefnpokar til sölu. Uppl. Sölumiðstöð hrað- fiystihúsanna. Vöruaf- greiðslan, sími 6503. StlílllU lielzf vana afgreiðslu, vantar nú þegar. G. Ólafsson & Sandholt. Konur! — Heimavinna! Hver vill-taka barn á dag- inn í 2 mánuði. Góð með- gjöf. — Tilþoð, merkt: „Barngóð'V sendist l)lað- inu. ÍÍKISINS .s. „Fagranes" T.ekið á móti flutningi til Þingeyrar, Flateyraj', Súg- andafjarðar, Bolungarvíkur og lsafjarðar árdegis/i laug- ardag. >*............ Sœjarþéttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi' 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. R., Simi 1720. Saga Borgarættarinnar, sem undanfarið hefir verið sýnd i Nýja Bíó við góða aðsókn, verður aðeins sýnd í kvöld og annað kvöld. Bílaskoðunin. 1 dag eiga bifreiðar nr. R-2301 —íl-2400 að koma til skoðunar. Á morgun nr. R-2401—R-2500. Útvarpið í kvöld. 14.00 Setning Stórstúkuþings. Messa i Dómkirkjunni (Prédik- un: sira Jakob Jónsson. Fyrir alt- ari: síra Árni Sigurðssön). 19.25 Harmoníkulög (plötur) .20.30 Út- varpssagan. 21.00 Kvartett op. Ö5 i f-moll eftir Beethoven (plötur). 21.15 Erindi: Kirkjulegt starf í Vesturheimi (Pétur Sigurgeirsson. cand. theol). 21.40 Richard Tau- her syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Pianókonsert eftir Ravél. b), Svmfónía nr. 2 cftir Sibclius. Vasasöng- bókin. Vasasöngbckin er komin út í sjöundu prentun, og er það ærið dæmi um vinsældir hennar hversu oft hún hefir verið gefin út. I þessari síðuslu útgáfu, sem er vasaútgáfa í orðsins eiginlegustu merkingu eru samtals_ 325 söngvar, þar af eru ýmsir lielztu og nýustu söngtextarnir, sem lifa á vör- um íslenzku þjóðarinnar. Útgefandi er Þórhallur Bjarnarson og má segja hon- um til lofs að hann hefir kunnað að velja þa75 bezta og vinsælasta úr söngvum ís- lenzkrar alþýðu, það sem lif- ii' á vörum alls almennings og það sem liver maður vill læra, kunna og svngja. KnAAqáta m. Z8S Skýringar: Lárétt: 1. Var drepinn, 6 verk, 8 fangamark, 10 fór- nafn, 11 raulaðar, 12 félag, 13 tveir eins, 14 fugl, 16 versnar. Lóðrétt: 2 Verkfæri, '3 kinnin, 4 fruniefni, 5 blóm, 7 grænmeti, 9 skorpinn, 10 skýli, 14 drykkur, 15 ósam- stæðir'. Lausn á krossgátu ní. 287: Láréttp 1 Ortum, 6 ert, 8 U.A., 10 S.Y., 11 skammir, 12 I.A., 13 Fa, 14 net, 16 kolra. Lóðrétf : 2 R.Ej, 3óhS©mpél, 4 U.T., 5 hVsin, 7 éýrar, 9 aka, 10 Sif, 14 No, 15 T.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.