Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Föstudagiiin 5. júlí 1946 UNGLINGA Vantar krakka til að bera blaðið til kaup' enda á LINDARGÖTU Talið strax við* afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGBLA&IÐ VÍSIB Fiitileikasýning Utanfararfiokkur fimleikamanna K.R. heldur fimleikasýningu, undir stjórn Vignis Andrés- sonar, í kvöld kl. 9 á íþróttavellmum. Bæjarbúar! Komið og sjáið hinn fræga og víðförla fimleikaflokk K.R. Engan má vanta á völlinn í kvöld. Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. 8,30. Stjórn K.R. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI . FARFUGLAR. UM HELGINA VERÐUR FARIÐ: Hekluferö. Ekiö aö Hraun- teigi og gist þar. A sunnudag gengiö á Heklu (1447 m.). K AUPHÖLLINI • \ 4 er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Regnkápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. Esjuferð. Hjólað aö Skeggja- stööum i Mosíellssveit. Gengiö á Esju (909 m.) á sunnudag. Sunlarleyfkferöir: 14.—2i. júlí. Vikudvöl í Kerl- ingarfjöllum. Ekið aö Árskaröi og dvalið þar. Þaöan verða svo farnar gönguferöir um nágrenn- ið. Þátttökulisti liggur frammi /> ' á skrifstofunni. Farmiöar i Hekluferöina seld- ir á skrifstofunni í kvöld kl. 8—10 e. h. — Einnig verða gefnar upplýsigar um allar ferðirnar. DÓMARANÁMSKEIÐ í. R. R. Fyrri hluti prófsins fer fram í kvöld kl. 8.30 í Háskólanum. VALUR. — Æfing á Hlíöarenda- túninu i kvöld. •— Kl. 5.30 — 4. fl. — Kl. 6.30 —■ 3. fl. •— Þjálfarinn. FRÁ BREIÐFIRÐINGA- FÉLAGINU. Laugardaginn 13. þ. m. efnir Breiöfiröingafélagið til sumar- leyfisferöar vestur i Vatnsdal og á Baröáströnd. Farið veröur frá Reykjavik k. 1 e. h. á bílum til Stykkis- hólms. Þaöan daginn eftir á báti yfir Breiðafjörö og upp í Vatnsfjörö. Kómið viö i Flat- ey. Dvalið veröur i Vatnsdal 1 tvo daga, siðan farið á hestum um ströndina og áð lokum með póstferðinni til baka þann 19. Farmiðar veröa seldir í Hatta- búð Reykjavikur, Laugavegi 10, frá 5.—10 þ. m. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Fjeldsted, Lindarg. 26. Sími 2520. Fataviðgerðin Gerurn við allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-________________(7£7 PLYSSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfirdekkt- ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA, með barn á fyrsta ári, óskar eftir ráðskonustöðu eöa vist á fámennt heimili. — Tilboð, merkt: ,,777“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. LEITIÐ uppl. í síma 4940, ef þér þurfið að láta sníða eða sauma kven-sportbuxur, jakka eöa kjól.. (153 GÓÐUR barrfavagn óskast. Uppl. í síma 5751. (14.2 KVENTAZKA íundin. — Nönnugötu 10.. (135 TIL SÖLU tveir alvinseraöir braggar, ásamt galvinseruöu járni og flekum. Uppl. í sinva 6543, milli kh 7 ög 9 í kvöld. — BEZT AÐ AUGLtSA IVÍSI SELJUM allskonar prjóna- fatnað fyrir hádegi á laugar- dögum. UlIariÖjan, Hamars- húsiu, vestari dyr. (í43 ÍBÚÐ. Óska nú þegar eftir 1—2 herbergjum og 'eldnúsi. Leiga eftir samkomulagi. Til- boö, merkt: „Happ", sendist afgr. \rísis fyrir hádegi á laugardag. (145 SUMARBÚSTAÐUR, sem er i sniiöum i Lógbergslandi, til sölu meö tækifærisverði. Tjpph í sínta 3S65, miili kl. 4—6 i dag. (144 • STÚLKA eöa eldri kona óskast á fámennt sveitaheimili í forföllum húsmóöurinnar. — Upph á Hrísatejg 16, uppi. (149 GÓÐUR (enskur) barnavagn til sölu i Stórholti 33, uppi.(i4Ó LITILL enskur barnavagn, ásamt kerrupoka, til sölu. Verð 250 kr. — Uppl. Miðtún 46.(147 STÚLKA óskast til að hirða stiga. Uppl. í sima 6877, milli kl. 6—8 i kvöld. (150 NÝR SKÚR til sölu. Vand- aður að öllum írágangi að ut- an sem innan. •— Stærö: 3.50X2.50. Uppl. í síma 4716. UNGUR, reglusamur piltur getur fengið leigt gott herbergi með öörum i miÖbænum. Til- b'oö, merkt: „Herbergi. sendist bla'ðinu fyrir hádegi á morgun. STÓR stálstóll meö stoppuöu sæti og baki, til sölu. Brekku- götu 18, Háfnarfirði. — Simi 9295- (r52 NÝSLÁTRAÐ, reykt og létt- saltað trippakjöt, reykt sauöa- kjöt og nýtt smjör. Verzl. Von. Sínvi 4448. , (i39 STOFUSKÁPUR, ottóman, stólar, kommóða 0. fl. selst með tækifærisverði. — Óðinsgötu 14. —• (128 TIL SÖLU tveir galvinseraðir vesturenda, uppi, 2 stk. arm- stólar meö skiptu baki. —Uppl. eftir ki. 8. (14° SÓFASETT, með gjafverði. í smiöum eru nokkur sófasett af vönduöustu gerð, fóðrúö með dýrasta „angora“ áklæði, sér- staklega glæsileg. — Einstakt tækitæri. Grettisgötu 69, kjg.ll- aranum, kl. 2—7 daglega. (129 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 VEIÐIMENN! ÁnamaÖkur til sölu, Skólavöröustíg 46, kjallara.-(Gengiö inn frá Njarð- argöttt). (13° VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 GOTT kvenreiðhjól til sölu. Uppl. Einholti 9, niðri. (134 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, ldæöa- skápar, armstólar. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (96 MIÐSTÖÐVAR-eldavél til sölu. Járnsmíðaverkstæöimv, Frakkastíg 22. Uppl. kl. 6—7. MÁLNINGARSPRAUTA til sölu. — Uppl. í Verzlun Axels Cortes. (137 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandU Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti * xo. Sími 3897. VILJUM selja vandað timb- urhús i Selás. Húsiö er 7x12 m. 5 lierbergi og eldhús. Strætis- vagnaleið. Uppl. í sirna 6543 kl. 7—9 í kvöld. (104 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sínti 5395. Sækjum. (43 C. (%. Suncuglu Copr. ÍMJ. Ed«»r Hlc* Eunoughi.lDC,—Tm. I>g. U.O. P« Diatr. by JJnited Feature Syndicate, Tarzan liaföi vindinn i bakið og gekk sundið þess vegna greiðlega. Hann sá nú hvar hlébarðinn skreið á þaki kof- ans. Honum varð illa við þá sjón og Iierti nú sundið enn meira. Mbðan Tarzan synti á eftir kofanum, ætlaði Jane að fara út, því að kofinn var kominn að því að sökkva undán henni. Hún vissi, að ef hún kæmist á þakið, yrði lienni borgið í bráð. En um leið og liún sté upp í glugga- kistuna, sló hiébarðinn til hennar. Til allrar hamingju missti hann marks. Nú var úr vöndu að ráða fyrir Jane. En hún varð að freista þess að komast út á þakið. Hún stoig nú upp i gluggakistuna á ný og komst klakklaust út. En nú var kofinn lcominn í hávaðann í ánni og kastaðisl sitt á hvað. Jane bjóst við að hann myndi brotna'á hverri stundu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.