Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 1
Hæfileíkar kvenna og karla. 9, ðja Z. siou. VIS Slys á Skailagrími. Sjá 3. síSu. 36. ár Mánudaginn 8. jiilí 1946 151: tbi. 1 FmnlaÉL Einkaskeyti til Vísis frá U.P. John Freeman brezkur þingmaður, sem nýlega er 3Æ&í&i®r> t'yill úÉií&hm Kíbsíb 29. júti. Einkaskeyíi til Vísis frá U.P. Samkvæmt tillögu Molo- tovs um tilhögun friðarráð- stefnunnar yrði ráðstefnunni kominn frá Finnlandi hefir skip í fimm aðgreindar frið- skrifað um ástandið þar í arráðstefnur. Iandi. J Samkvæmt þvi nnmriu Hann segir svo um fyrir- þessar þjó'ðir 21 að tölu alrirci mynriar verndarríki Rússa gera neinar ákvarðanir sara- Finnlanri, að matvælaástanri- 'ciginlcga. Molotov vill að 20 ið sé þar mjög alvarlegt, allar þjóðir hai'i lillögurélí uni verzlanir séu tómar, fólkið friðarsanminga ílaliu, 12 uni gangi í útslitnum fötum og Rúmcníu og Ingverjaland, 511 hús og byggingar séu nið-il^ gagnvarl Búlgariu og níu urnídri vcgna skorts á við- Finnlanrii. llann lclur að Ivin- halrii. Saniíföngur eru mjög vei'jar cigi ekki að haf'a ncinn erfiðar vegna vöntxinar á atkvæðisrctl um r.iálefni rezka lánið til lökawmræðn fulltrúadeildinni í dag. [tiikilB andróðui — Satnhih^uf uhaitrttacuf — öllum vélknúnum tækjum. Tóbak er héraunbil ófáanlcgt. Rússar reyna að hafa áhrif á finnsku stjórnina í ýmsum inálum og skipta sér af öllu, sem gert er. Um Finna segir hann hins vegar að þeir séu ákaflega lýðræðissinnaðir og sjálfsta-ðir og myndu aldrei vilja vera háðir öðrum nema þeir væru neyridir til þess með hervaldi. Ilala. Þjóðverjar áttu 10 ,heEice§)ters' Þjóðverjar áttu 10 stóra „helicopters", sem gátu tekið 10 farþega og stigið 18 fet á sekúndu fullhlaðnir. Þessa liu höfðu þeir byggt áður en banriamenn vörpuðu sprengjum á verksmiðjuna ckki fcngið aðalverðlaun i Bifreiða- iðiiaðui* JSJSí 50 ára. Um ' síðustu mánaðamót voru 50 ár Hðin frá upphafi bifreiðaiðnaðarins í Banda- ríkjunum. í þvi tilefni var haldin sýn- ing á gömlum bifreiðum i bifreiðaborginni Detroit og tóku þátt í henni 1700 menn, sem lagt hafa stund á að safna gömlum bilum. Það var skilylrði fyrir þátttök- unni, að bilamir væru smíð- aðir fyrir 1915 eða á fyrstu þrem árum eftir stofnun vcrksmiðju, ef hún hefir verið slofnuð eftir 1915. Bifreiðaverksmiðjur gátu sem frameiíldi þá i Bremen. keppninni. (U.P.). Fcrsætisráðherra Ólafur Thors og brezki sendihenann,,Sir Gerald Shepherd, undirrita samninginn um afhendingu Reykjavíkurflugvallarins hinn 4. júlí 1946 í Stjórnarráðinu. 'h [uriiin afhenfur Is endERgum á hugardag, Landburður af síld á Raufarhöfn. 15 skip lönduðu b uótt og önn- ur 15 bíða !öndunar0 Síldin er komin! Vísir átti tal við Raufarhöfn og Siglu- f jörð í morgun. Til Raufarhafnar hafa komið í gær og í nótt samtals 80 skip fullfermd af síld. I nótt lönd- uðu 15 skiþanna 8000 máluni og um 15 bíða nú Yóaá- unar, en þau verða öll tæmd í dag. Alltaf er að bætast í skipaflotann, sem bíður löndunar, svo ao verksmiðj- urnar hafa naumast undan. Síldin veiddist vestan und- an Langanesi í svonefndri Skoravík cg virðlst sjórinn þar morandi af síld. -Flugvél fór á þessar slóðlr í morgún og sá talsvert af síldartorfurn víða ur.dan vestarlverðu Langanesi. Skipaflotinn er nú óðum að safnasí þangað og fá mörg skipanna ágæt köst. Veður er afbragðs gott á þessum slóðum núna. Fjöldi manns er kominn til Rauf- arhafnar og eru nú allir, sem vettlingi geta valdið, ör.n- um kafnir við síldarvinnu. Síldarfaræðsla hófst í gær. — Siglufjörður: Þangað hafa komið fimm skip fullfermd af síld, þar af tvö til SíldarverksmiSju nkisins og þrjú til Rauðku. S. I. Iaugardag fór fram hátíðleg athöfn í tilefni áf afhending flugvallarins í Reykjavík, í hendur Islend- inga. Var athöfn þessari út- varpað. Hófst athöi'nin kl. 2.30 mcð komu brezka scnriiherrans, Mr. Gerald Shepharris, og var þá Ieikinn brezki þjóðsöng- urinn og nokkru á eftir koni Ólafur Thors forsætisráð- herra og var þá leikinn is- lenzki þjóðsöngurinn. Að þcssu Ioknu var fáni brezka flug'hersins rircginn niður og lúðurþeytari lck „Retreat". Þxí næsl fór sjálf. af hending- arathöfnin fram, með því að brezki senriiherrann afhenti ^forsætisráðherra lykil að j flugvclliniun. Hélt scnrii- iherrann fyrsl stutta ræðu, cn I forsælisráðherra svaraði. Nú ;var íslenzki íáninn rivcginnað hún og lúðurþcytari lék aftur i.Reíreat". en úrvalslið flug- hcrsins brczka gckk fram hjá scnriihciranuin og forsælis- ráðherra og úl af vcllinum; Athöfninni lauk með þvi, að yfirforingi brezka flughers- ins hér flaug á burt i siðuslu fhigvéi hcrsins. Ýmsir Jiáttsctíir emha'ttis- mcnn íslcnzka rikisins og scnriiherrar crlenrira rikja vorn viðstaridir athöl'nina. Aímenningi var heimill að- gangur að vellinum. Yiirmaðui flug- ers U.SA k ingað s.L laug Carl A. Spaatz, ijfirmaðm alls flnghers Handaríkjanna kom íil íslands s.l. laugar- dag. Dvalrii hann i nokkrar klukkustunriir á Keflavíkur- f'uigvcllinum. Hann fór svo samriægurs til Banriarikj- anna. Hcrshöfðinginn var á lcic f rá Lonrion. Hefir hann ver- ið yfirmaður flughcrs Banriaríkjanna í Kvrópu, cn var nýlega skipaður yfir- maður alls flughcrs Banria- rikjanna. gegn pvi af hendi Gyðinga. dag eru lokaumræður í fulltrúadeild Bandaríkja þmgs um lánveitinguna til Breta. Eins og skýrt hefir vþrift frá úðnr sóttu Bretar uni stórt viðskiptalán i Banda- ríkjunum óg var Keynes lc- varður, sem nú er látinn, um þjriggja mánaða skeið vestra til þess að semja um lánið við sérfræðinga stjórnarinn~ ar þar. ÖLDUNGADKILDIN SAMÞYKKJR. Þegar lánveitingarheim- ildin kom fyrir öldunga- deildina mælti hún tals- verðri mótspyrnu, en hlaut þó samþykki deildarinnar að lokum. I Fulltrúadeildinni. hefir málið verið til umræðu. lengi og hafa ýmsir fulltrú- ar „republikana" í'áðist all- harkalega gegn þvi, að Bret- um yrði veitt lánið.' GYÐINGAÁRÓÐUR. Ymislegt benriir nú til þess að Gyðingar rói að því öll- um árum að Bretum verði. synjað uni viðskiptalániVi vcgna afstöðu þcirra í Palc- stinu. Vist cr að lánið mæt- ir mikilli mótspj'rnu, en ekhi cr þó að vita hver enrialok það fær. Brctar.hafa bcnt Banriaríkjastjórninni á hvcr nauðsyn þeim sé á að fá lán. og það, að verði þeim syn.j- að, þá þurí'i þcir að hcrða cnn á sultarólinni cn það muni óumflýjanlega hafa þan- afleiðingar, að vcrzlun. þcirra við Banriaríkin muni. mikið' minnka. - af vopnaður. Háværar kröfur hafa nú komið fram um það, að her Anders hershöfðingja á Italíu verði afvopnaður. •í hcr þcssum eru um 110 þúsunri pólskir hcnncnn. rfclja i>ólskir sljórnmála- mcnn,. að flugumcnn i'ir hcr þcssum hal'i komið til Pól- lanris til þess að stoí'na til óeirða þai'. nngá ir í Gyðingaofsóknir eru mikl- ar í sumum borgum Póllands og hefir fjöldi "Gyðinga ver- ið drepinn. Yfirvölriin í Póllanrii tclja^ að sér scu að vcrki fasistar,. sem æsi múginn til ofsókna. á henriur Gyðingum. Miklar ócirðir voru í Póllanrii, er þjóðai'atkva>ðið fór fram þar um riaginn. Talið cr, a. m. k. 67 óalriarseggir hafi látið lif- ið í óeirðunum og jafnmarg- ir lögrcglu- og henncnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.