Vísir - 08.07.1946, Síða 1

Vísir - 08.07.1946, Síða 1
Hæfileikar kvenna < og karla. ■*. Sjá 2. síðu. Slys á Skallagrími. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 8. júlí 1946 151. thi. Sfæmt ástand í Finniant Einkaskeyli íil Vísis frá U.P. John Freeman brezkur þingmaður, sem nýlega er kominn frá Finnlandi hefir skrifað um ástandið þar í Iandi. Hann segir svo um fyrir- inyndar verndarríki Rússa Finnland, að malvælaástand- ið sé þar mjög alvarlegt, allar verzlanir séu tómar, fólkið gangi i útslitnum fötum og öll hús og byggingar séu nið- urnídd vegna skorls á við- baldi. Samgöngur eru mjög erfiðar vegna vönlunar á öllum vélknúnum lækjum. Tóbak er héiiumbil ól'áanlegt. Rússar reyna að hafa áhrif á finnsku stjórnina í ýmsum málum og skiþta sér af öllu, sem gert er. Um Finna segir bann hins vegar að þeir séu ákaflega lýðræðissinnaðir og sjálfstæðir og myndu aldrei vilja vera háðir öðrum nema þeir væru neyddir til þess með hervaldi. 3M&S&É&V vili úíiS&Séíi Kéisee 29. jjeeSé. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Samkvæmt tillögu Molo- tovs um tilhögun friðarráð- stefnunnar yrði ráðstefnunni skip í fimm aðgreindar frið- arráðstefnur. | Samkvæmt þvi mundu þessar þjóðir 21 að tölu aldrei gera neinai’ ákvarðanir sam- |eigirilega. Molotov vill að 2Q ]>jóðir Iiafi tillögurétt um friðarsamninga ílaliu, 12 um Ri’uneníu og Ungverjaland, ,14 gagnvart Búlgariu og niu Finoiandi. Hann lelur að Ivin- verjar eipi ekki að hafa neinn I .alkvæðisrélt um málefaii Orezka lánið tiE lokaumræðu fulitrúadeildinni i dag. i Sœfnhfaýur uhífimtaiuf — ítala. Þjóðverjar áfttu 1Ö ,heiieepters4 Þjóðverjar áttu 10 stóra „helicopters“, sem gátu tekið 10 farþega og stigið 18 fet á sekúndu fullhlaðnir. Þessa tiu höfðu þeir byggt áður en bandamenn vörpuðu sprengjum á verksmiðjuna sem frameiddi þá i Bremen. Bifreiða- iðiiaður lTJ. 50 ái*a. Um ' síðustu mánaðamót voru 50 ár liðin frá upphafi bifreiðaiðnaðarins í Banda- ríkjunum. í því tilefni var haldin sýn- ing á gömlum bifreiðum i bifreiðaborginni Detroit og tóku þátt i henni 1700 menn, sem lagt hafa stund á að safna gömlum bílum. Það var skilvlrði fyrir þátltök- unni, að bilarnir væru smíð- aðir fvrir 1915 eða á fyrslu þrem árum eftir stofnun verksmiðju, ef hún liefir verið stofnuð eftir 1915. Bifreiðaverksmiðjur gátu ekki fengið aðalverðlaun i keppninni. (U.P.). Fcrsætisráðherra Ólafur Thors og brezki sendihenann, Sir Gerald Shepherd, undirrita samninginn um afhendingu Reykjavíkurflugvallarins hinn 4. júlí 1946 í Stjórnarráðinu. Flugvöllurinn afhentur ís- lendingum á laugardag. Landburður af síld á Raufarhöfn. 15 skip iÓBieiyðu í nétt og önn- ur 15 híða Eöndunara SJíldin er komin! Vísir átti tal við Raufarhöfn og Sigíu- fjörð í morgun. Til Raufarhafnar hafa komið í gær og I nótt samtals .‘10 skip fullfermd af síld. I nótt lönd- uðu 15 skipanna 8000 málum og um 15 bíða nú lönd- unar, en þau verða öll tæmd í dag. Alltaf er að bætast í skipaflotann, sem bíður lör.dunar, svo ao verksmiðj- urnar hafa naumast undan. Síldin veiddist vestan und- an Langanesi í svonefndri Skoravík og virðist sjórinn þar morandi af síld. Flugvél fór á þessar slóð.r í morgún og sá talsvert af síldartorfurji víða ur.dan vestanverðu Langanesi. Skipaflotinn er nú óðum að safnasí þangað og fá mörg skipanna ágæt köst. Veður er afbragðs gott á þessum slóðum núna. Fjöldi manns er kominn til Rauf- arhafnar og eru nú allir, sem vettlingi geta valdið, ör.n- um kafnir við síldarvinnu. Síldarbræðsla hófst í g’ær. — Siglufjörður: Þangað hafa komið fimm skip fullfevmd af síld, þar af tvö til Síldarverksmiðju rikisins og þrjú til Rauðku. S. I. Iaugardag fór fram hátíðleg athöfn í tilefni áf afhending flugvallarins i Reykjavík, í hendur Islend- inga. Var athöfn þessari út- varpað. Hófsl athöfnin kl. 2.30 með komu brezka sendiherrans, Mr. Gerald Shepliards, og var þá leikinn brezki þjóðsöng- urinn og nokkru á eftir koni Ólafur Thors forsætisráð- herra og var þá leikinn ís- lenzki þjóðsöngurinn. Að þcssu loknu var fáni brezka flughersins dreginn niður og lúðurþcytari lék „Retreat". Þvi næst fór sjálf. afhending- arathöfnin fram, með því að hrezki sendiherrann afhenti forsætisráðlierra lykil að flugvellinuin. Hélt scixdi- herrann fvrst stutta ræðu, cn forsælisráðherra svaraði. Xú var íslenzki fáninn dreginnað hún og lúðurþeylari lék aftur „Retreat", en úrvalslið flug- Iiersins brezka gekk frani hjá sendiherranuni og forsælis- ráðherra og út af vellmum: Athöfninni lauk nieð því, að vfirforingi brezka flughers- ins Iiér flaug á burt i siðustu flugvél hersins. Ymsir háttsctlir embættis- menn íslenzka rikisins og sendiherrar erlendra rikja voru viðstaddir athöfnina. AJmenningi var heimill að- gangur að vellinum. Yfirmaður ílug hers U.SJL hom hiugað s.i. laug ardag. Carl A. Spaatz, yfirmaður ulls flughers Bandarikjanna kom til íslands s.l. laugar- dag. Dvaldi hann í nokkrar klukkustundir á Iveflavíkur- flugvellinuni. Hann fór svo samdægurs til Bandarikj- anna. Hcrshöfðinginn var á leið frá London. Hefir hann ver- ið yfirmaður flughers Bandaríkjanna í Evrópu, en var nýlega skipaður yfir- maður alls flugliers Banda- ríkianna. i IViikiBI andróðui* gegn því af hendi Gyðinga. dag eru lokaumræður í íulltrúadeild Bandaríkja. þings um lánveitinguna til Breta. Eins og skýrt hefir uerið frá áðar sóttn Bretar uni stárt viðskiptalán i Banda- ríkjumim og var Keynes lc- varður, sem mi er látinn, um firiggja mánaða skeið vesti ;l til pess að semja um lánið við sérfræðinga stjórnarinn - ar par. ÖLDUNGADEILDIN SAMÞYKKIR. Þegar lánveitingarheim- ildin kom fyrir öldunga- deildina mætti hún tals- verðri mótspyrnu, en Iilaut þó samþykki deildarinnar að lokum. í Fulltrúadcildinni. hefir málið verið til umræðu lcngi og hafa ýmsir fulltrú- ar „republikana“ ráðist all- harkalega gegn þvi, að Bret- um yrði veitt lánið.' GYÐINGAÁRÓÐUR. Ýmislegt bendir nú til þess að Gyðingar rói að þvi öll- um árum að Bretum verðí. synjað um viðskiptalánió vegna afstöðu þeirra í Pale- stinu. Vist cr að lánið niæl- ir mikilli mótspyrnu, en ekki cr þó að vita hver endalok það fær. Bretar hafa hent Bandaríkjastjórninni á hver nauðsyn þeim sé á að fá lán. og það, að verði þeim synj- að, þá þúrfi þeir að herða enn á sultarólinni en það muni óumflýjanlega hafa þær afleiðingar, að verzlun þeirra við Randarikin muni inikið minnka. Pólski herlnii - af vopoaður. Háværar kröfur hafa nú komið fram um það, að her Anders hershöfðing ja á Italíu verði afvopnaður. •I hcr þessum eru um 110 þúsund pólskir hemienn. Telja pólskir sljórnmála- menn,. að flugrimenn úr her þessum liafi komið til Pól- lands til þess að stofna til óeirða þar. Gyðingaofsókn» ir i PóiSaiMÍi. Gyðingaofsóknir eru mikl ar í sunium borgum Pólland # - og’ hefir fjöldi 'Gyðinga ver ið drepinn. Yfirvöldin í Póllandi lelja að sér séu að veí ki fasistai sem æsi miVginn til ol’sókn; á hendur Gyðingum. Mikla óeirðir voru í Póllandi, e þjóðaratkvæðið fór fram þa nm daginn. Talið er, a. m. 1< 67 óaldarseggii’ liafi látið líí ið í óeirðunum og jafnmnrg ir lögreglu. og hennenn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.