Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 8. júlí 1946 ' Jkshiey Montague og M*ete Martin: æfileikar kvenna og karla. Þið haldið að telpukornið skorti. heila og seiglu á borð við ykkur piltana? Hagskýrslur og rannsóknir sýna annað. M. T. ÁSHLY MONTAGU er fædd 1S05 í Lundúna- borg. Hann er nú kennari í iíffærafræði við lækna- skóla í Fíladelfíu. Auk þess er hann rithöfundur og ritdómari. — PETE MARTIN starfar við viku- blaðið „The Saturday Evening Post“. Amerískir karlmenn (og fleiri) hafa skrítnar skoðan- ir á kvenþjóðinni. Væri kon- an eins og þeir hugsa sér, þyrfti hún að leita sér heilsu- bótar, fá betri heila, og flengingu við og við. Og sé þeir að spurðir, segja þeir að kvenfólk sé snyrtilegt og að gaman sé að koma heim til þess, en það sé dæmalausir klaufar að aka, óhagsýnt, lin- gert líkamlega, og hjátrúin sé ólæknandi. Þær eru líka sagðar æstar á skapsmunum, nötrandi og hlóðláusar. En við karlmennirnir er- um nú líka þéttir fyrir, traustir og heilbrigðir á taug- um, og erum fúsir til að borga lækninum fyrir móð- ursýki kvenna okkar og vol- æði. Við erum hagsýn ofur- menni og þær mega gjarnan gráta við barm okkar. „Brothættar“. En umkomuleysi kvenna er hvergi að finna nema í ímyndun karlmanna. Þær eru sagðar „brothætt gler“, úr- ræðalausar og þálfgerðir sauðir, en sé betur að þessu gáð, kemur í ljós að þetta er þvættingur einn. Það, að konan hefir ekki eins öfluga vöðva og karlmaðurinn, kemur ekki af eðlismun kynj- anna, heldur af uppeldi kon- unnar. Með sumum frum- stæðum þjóðum vinna konur allt það, sem erfiðast er, og þær geta líka státað af vöðv- unum, en karlar þeirra skjóta af boga og dansa. En jafnvel þar sem konan býr í skjóli karlmannsins, er viðnám hennar og seigla gagnvart sjúkdómum meiri en karla. Og það er þýðingarmikill styrkur. Þær eru lífseigari. Meybarnið lifir yfirleitt 5 árum lengur en sveinbarnið og kvenkynið er langlífara. Um þritugt mega konur vænta þess, að líf þeirra sé 8.41 lengra að árum en karla. Þessi tala lækkar dálítið um fimmtugt (er 2,76), en um sjötug er konan samt fremri körlum um 1.08. Þetta bend- ir til þess, að konur verði smátt og smátt fleiri en kariar. Ef konur væri óhraustari mundu tryggingarstofnanir heimta af þeim hærri iðgjöld (það eru engin flón, sem stjórna þar). En konur horga sömu iðgjöld. Eitt trygging- arfélag skýrir frá því, að margar konur, scm ]>eir tryggi, fáist við kaupsýslu. „Þær hafa sömu áhyggjur og karlmenn og meðalaldur þéiiTa er því talinn á við meðalaldur karla.“ Það sýn- ir, að konur eru ekki veikari fyrir, ]jó að þær beri sömu byrðar og karlmenn. Jafnvel á þeim árum er álitið var að kQnur eyðilegði heilsu sína á stöðugum bameignum og hefði þar að auki allt of þröngt um sig, var meðal- aldur kvenna hærri en karla. Aldur kynjanna. Árið 1854 var meðalaldur karla í Englandi og Wales 39.9, en kvenna 41.85. Þessi hlutföll hafa haldizt nokk- urnveginn. Og árið 1943 voru þau þessi: Konur 68.6, karl- ar 63.6. Konur hafa í mörgu að snúast heima fyrir, halda hreinu, taka til eftir leiki barnanna, sjá um þrjár mál- tíðir á dag, fara í búðir og annað snatt. Þær kvarta líka stundum. En karlmenn eru alveg uppgefnir, þegar þeir hafa farið í nokkrar búðir til þess að velja jólagjafirnar. Það er mikil þrekraun að ala börn. Styrjaldir leggja miklar þjáningar á menn, en ekkert, sem karlmenn verða að þola undir venjulegum kringumstæðum, getur jafn- azt á við barnsburð. Læknir einn hefir látið svo ummælt: „Ef karlmenn ætti að ala hörnin, mundu þeir allir deyja af barnsförum og börn- in öll verða að fara á hæli fyrir vangæf börn.“ Slysahættan. En karlmenn eru trýggir við hleypidómana. Og einn af þeim er það, að kvenfólk sé klaufar við stýrið. Skýrsl- ur sýna þó annað. Menn munu nú segja sem svo, að karlmenn við stýrið sé fleiri en konur, þeir aki miklu fleiri mílur. En sé sá mæli- kvarði lagður á, verður þó að líta á það, að á stríðsárunum voru konur fleiri við akstur sökum þess að karlmennim- ir bjuggust einkennisbúningi og fóru af landi burt. Og ár- ið 1943 voru þau slys sem konur voru við riðnar, aðeins 10,5 af öllum ökuslysum í Bandaríkjunum. Eitt af því sem karlmenn segja um kvenfólkið ér að það skorti alla hagsýni, sé græningjar í reikningshaldi | taugakerfi þeirra er liprara. og blindir kettlingai* í pen- ingamálum. Þær fara í búðir. En þetta er bara sjálfs- blekking. Konur kaupa síður en karlmenn lélega vöru, hvort sem varan er kjöt eða álnavara. Þær líta á gæðin, og eru miklu líklegri til þess að gera sér það ómak að ganga í búðirnar til þess að bera saman verð. Og þær vita ofur vel að hagur heimilisins hvílir mest á þvi hversu vel er haldið á peningunum. Það er sitt hvað, að koma Iieim með feldinn af héranum eins og pabbi gerði forðum, eða að teygja feldinn svo, að hann nægi í föt lianda allri fjölskyldunni. Laust eftir aldamót voru karlmenn við bókfærslu i flestum peningastofnunum Bandaríkjanna. En nú eru konur í mörgum af þessum stöðum, og bankar sem spurðir hafa verið, telja kon- ur ágæta starfsmenn og ná- kvæmari í smáatriðum en karla. I Bandarikjunum stunda 5.000 konur banka- störf, margar þeirra hafa eft- irlit með höndum og tala þeirra fer vaxandi. Þær eru bæði formenn í bankaráðum og skrifstofustjórar. Hugarburður. Margt af því sem karlar segja um konur er framborið i sjálfsvarnarskyni og flest hugarburður. Karlmenn við- urkenna fúslega ágæti eigin- konu sinnar, en þeg'ar rætt er um konur í heild, þá er annað upp á teningnum. I sinn hóp halda þeir þvi fram að kvenfólk sé taugaveiklað, tilfinninganæmt um of og uppstökkt. Sannleikurinn er sá að konur eru geðhraustari en karlmenn og margt bendir til þess að þær séu hraustari á taugum. Fjórum sinnum fleiri karlmenn hafa maga- sár og fimm sinnum fleiri af þeim s.tama — og hvort- tveggja telst til taugasjúk- dóma. Á geðveikrahælinu í New Yorkríki eru 10% fleiri karlar en konur. Og tala karla sem deyja af sjúkdóm- um á taugakerfinu er 30% hærri en tala kvenna. Ein af ástæðunum fyrir því að karlmenn álíta að kon- ur séu viðkvæmar og- van- stilltar er sú, að þær eru grát- gjarnari. En að líkindum er það einmitt þetta, hversu auðveldlega þær tárast, sem gerir að þær eru geðhraust- ari en karlar. Það léttir á þeim, en karlar melta og sjóða með sér og áreynslan verður þá meiri. Konur eru næmari fyrir á tilfinningum, Þær svigna undan stórmun- um tilfinninganna, en karlar brotna þegar þrýstingurinn verður of mikill. Slúðrið. Það er margt í trúarjátn- ingu amerískra karla, sem ekki er jafnauðvelt að af- sanna og þetta. Þeir segja: „Kvenfólkið er meira gefið fyrir slúðursögur." „Þær eru óheiðarlegri í smáatriðum.“ kvenna jafnist fullkomlega á við vitsmuni karla. Listir. Oft hefir verið spurt í þessu sambandi: „En fyrst kven- fólk er 'svona gáfað, hvers. vegna ber þá ekki meira á þvi í listum?“ Sumir lialda því fram, að sköpunarþörí kvenna komi fram í því að eignast börn og ala þau upp, en karlmenn komi upp hin- um „andlegu börnum“ svo sem málverkum, höggmynd- um, hljómkviðum. En að halda því fram, að konur sé yfirleitt minni fyrir sér á listasviðinu er villandi. Til lista teljast eklti einungis málverk, tónlist og högg- myndalist, heldur og leiklist, „Þær leggja persónulegan mælikvarða á allt.“ „Konur hijóðfaeraleikur, dans, bók eru hjátrúar fyllri en karlar.“ menntir og söngur. Og þeir, Og syo kemur eitt sem þeir sem neita ag viðurkenna hugsa alltaf þó að þeir segji snilli Mariu Anderson, Galli það ekki hátt: „Konur eru Curci, Sigrid Undset, - Selmu ógreindari.“ Við hugsum okkur, að það sé aðallega kvenfólk sem læt- ur spá fyrir sér. Og það getur verið að sumar konur geri það oft á ári. En fjárhags- stuðningur stjörnuspámanna og kristallskúlu-sjáanda kem- ur aðallega frá kaupsýslu- mönnum, miðlurum — og Lagerlöf, Ednu St. Vincent Millay, Willu Cather, Pavl- ovu Baranovu, Toumanovu, Söru Bernhardt, Duse, Ca- therine Cornell, Helen Hayes og Ingrid Bei’gmann eru orðnir steingerfingar — sök- um hleypidóma. Þeir, sem spyrja: „Hvers- vegna er kvenfólk ekki mikl- þeim sem „spekúlera“ í verð- ir málarar?“ gleyma því, að bréfum, einkanlega. Evangel- J tii voru Rosa Bonlieur, Doris ine Adams var fræg stjörnu- ■ Lee, Georgia O’Keefe, Marie spákona um 1920, og beztu Laurencin og Berthe Morisot. viðskiptamenn hennar voru Málarar og listgagnrýnendur kaupsýslumenn. Sjómenn, í-1 efa ekki getu kvenmálara. þróttamenn, fjárhættuspil- Það eru bara karlmemi yfir- arar, leikarar og hermenn eru leitt sem það gera. Þegar á ákaflega hjátrúarfullir. Þeir bera á sér heilla- og verndar- gripi, eru fegnir þegar þeir finna skeifu og festa hana upp yfir útidyrunum heima hjá sér. Gáfur. En þegar rætt er um skarp- leika eða vitsmuni kynjanna er það of margþætt mál til þess að hægt sé að gera því skil með þvi einu að segja eins og karlmenn gera: Konur eru ekki skarpar, þær liafa bara liugsýn.“ Skólastjóri 1 samskóla ein- um í austanverðum Banda- ríkjunum heldur því fram, að stúlkur standi sig betur en piltar. Því er við borið að það geti vel verið af því að stúlk- ur sé iðnari við námið. Og einnig þvi að piltar stundi allskonar leika, sem glepji fyrir þeim. Það verður því betri mæli- kvarði að atíiuga niðurstöð- ur stofnana, sem hafa marg- ar þúsundir karla og kvenna i vinnu. Forstöðumenn slíkra stpfnana halda þvi fram, að, mjög sé líkt ákomið um karla og konur. Tvær stofnanir,—- önnur i New York-borg, en hin i Washington D, C„ hafa það hlutverk að pi’ófa vits- muni manna og starfshæfni. Þær láta þá skoðun í ljós, að ekki sé verulegur munur á útkomu þessara prófa hjá dögum Loðvíks XVII lxafði Vígée Lebrun í fullu tré við Ingi-es og Bouclier. Og um siðustu aldamót var Mary Casatt jafnað við hina mildu málara Monet, Manet, Ce- zanne og Renoir. Það væri nær að spyrja: „,Úr þvi að þær eru svona snjallai*, hvers vegna liafa þær þá ekki gert betur?“ þegar um er að i-æða sarnri- ingu tónverka, hljóðfæi’aleik og höggmyndalist. Þéir, sem svo spyi'ja virðast ekki nægi- lega vel að sér. Hljómlistar- menn viðurkenna, að Myra Hess jafnist á við mestu snillinga i píanóleik og Nadia Reisenberg og Olga Samaroff eru taldar skara fram úr mörgum afbragðs leikurum af karlkyninu. Frú Chani- made og frú Boulanger voru mikil tónskáld og Renée Sin- tenis og Jane Toupelet voru þekktar i lieimi myndliöggv- ara. En karlar verða þó i fleirtölu i hópi listamanna. Rithöfundar. En þó að svo sé, er ekki Frh. á 4. síðu. það sýnir ekki skört á jafn-jkörlum og konum. Þáð virð- vægi, heldur aðeins það að ■ ist því svo sem . vitsmunir TELPU- DRAGTIR. VeizL Regio, Laugavegi 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.