Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudagimi 8. júlí 1946" Sendisveinn óskast nú þegar. 'ÍUliul/nlsU, Háteigsvegi 2. StiíÍLa óskast á veitingastofuna Laugaveg 81. Hátt kaup. Húsnæði fylgir. Uppt. á staðnnm cftir kl. 8. j Metsölu bækurn ar í dag Leynilögreglusögur Ugluútgáíunnar eru metsölubækurnar í Reykjavík þessa dagana. Hver bók kostar aðeins 5 krónur í. B. R. í. S. I. K. R. R. Milliríkjakeppni í knattspymu. * IÞiMMtMBÖrk — Isiattd verður háð nmðvikudagmn 17. júlí 1946. Næsti ieikur: SÞamis' — Wratn föstudaginn 19. júlí. Síðasti leikur: Hanijr — Sírtjkjja vík sunnudagmn 21. júlí. _ y; r:vV ••• Aðgöngumiðar að öllum leikjuniím Verða seldir í BDNÖ f aag (mánudag), þriðjudag og miðvikudag, kl. 5—8 síðdegis. Sajat^téttif Næturlseknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Nteturvörður cr í Ingólfs Apóteki. 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1033. Iverlingarvísurnar frægu úr Revyunni Upplyfting Nokkur stykki . óseld. — Fyrir skömmu siðan komu út ný ásta- Ijóð, er nefnast „Nú verður leik- ið eitt lag.“ Er það sérstaklega fyrir unga fólkið. Kaupið þær strax i dag. Ennfremur lief eg til söulu bókina „Gunnar" eftir föð- ur minn, Eyjólf Jónsson frá Ilerru. — Jón Eyjólfsson hlaða- sali. Útvarpið í kvöld. 19.25 Lög úr óperettum og tón filmum. 20.30 Erindi: Veiðar í Olfusá (Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli. — Sira Árni Sig- urðsson flytur). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn óí* veg- inn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson) 21.20 Tónleikar (plötur): a) Kong Christian, svíta eftir Sibelius. b) Rerceuse eftir Róbert Kajanus. c) I)ans macabre eftir Saint Saens. d) Einsöngur: frú Annie C. Þórð- arson. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss og Selfoss eru i Rvik Lagarfoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til Norðurlanda. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld (i. þ. m. vestur og norður. Reykjafoss er í Leith. Buntlinc Hitch fór frá Halifax 1. þ. in. til Rvíkur. Sal- mon Knot fór frá Rvík 4. þ.'m. til New York. True Knot lileður í New York snemnia í þessum mánuði. Anne er í Rvík. Lech er i Amsterdam. Lublin fór frá Reykjavik 3. þ. iii. til I.eith. Horsa kom til Ilull 20. f. m. Skíðadeildiit Framh. af 4. síðu. sér allt far um að hafa sem hezta samvinnu við Skíðafé- lag Reykjavíkur og aðra að- ila sem liafa eða munu liafa hækistöðvar á sömu slóðum. Hefir skíðadeild K. R. nú þegar tryggt sér land, fyrir fyrirhugaðan skála, á leigu til langs tíma. tírcMgáta wr. Z&9 Skýringar: Lárétt: 1 Bvlgjur, 6 hand- legg, 8 bókaútgáfa, 10 ull, 11 okrið, 12 ending, 13 ósam- stæðir, 14 klæði, 16 ljósfæri. Lóðrétt: 2 Tónn, 3 klettar, 4 forselning, 5 ungviði, 7 ágætur, 9 bókstafur, 10 mjúk, 14 frumefni, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 288: Lárétt: 1 Laval, 6 lag, 8 Ó. Þ., 1() þú, 11 sungnar, 12 I.R., 13 K.K., 14 önd, 16 elnar. Lóðrétt: 2 Al, 3 vanginn, 4 Ag, 5 rósir, 7 gúrka, 9 þur, 10 þak, 14 öl, 15 A.A. Saumur — Saumur Otvegum ferstrendan og sívalan saum frá Télcko- slovakíu. — Stuttur afgreiðslutími. — Sendið fyrir- spurnir og pantanir yðar sem fyrst. iZ. JckaHheóAch k.f Sími 3712 — Öðinsgötu 2. ánÁbmu) Ssm iuó'-ííjv Snad Slröi Sjjts lísienðisli vets ssesféitsy efnir til skemmtiferðar austur um sveitir fimmtudaginn 1 1. þ. m. kl. 9 f. h. Farið verður um Gaulverjabæ að Loftstöð- um og Stokkseyn. Þar verður borðaður sam- eiginlegur miðdegisverður, á hinu ágæta hóteli. Ekið um Eyrarbakka og farin hin fagra og þekkta leið upp með Sogi — Staðnæmzt á Þingvcllum allt til kvölds. Farseðlar seldir mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðvikudag hjá frk. Maack, Þmg- holtsstræti 25, sími 4015, frú. Dýrleiíu Jóns- dóttur, Freyjugöiu 44, símt 4075, frú. Þor- björgu Jónsdóttur, Laugaveg 99> og Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, sími 4252. Félagskonum er heimilt að taka með sér gesti og beðríaí- að taka farseðlana sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.